Morgunblaðið - 03.09.1993, Side 11

Morgunblaðið - 03.09.1993, Side 11
m;i MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR MSlla E cAl (IKIA. iH'/.'.'OÍK.'M FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993 B 11 Brekkutangi - Mos.: góö 3ja herb. ósamþ. kjíb. í raðh. íb. er 75,3 fm auk um 15 fm með lægri lofth. V. 4,2 m. 2577. Æsufell: Mjög góð 3ja-4ra herb. íb. í lyftubl. sem nýl. er viðgerð og máluð. Hús- vörður. Mögul. skipti á minni eign. Áhv. 3 millj. hagst. lán. V. 6,5 m. 2832. Brekkustígur: Góð 3ja herb. um 80 fm íb. í góðu steinh. Sórsmíðaðar innr. V. 6,9 m. 3370. Eyjabakki: Góð 3ja herb. íb. um 80 fm á 1. hæð í litlu fjölb. Nýl. flísar á baði. Áhv. um 3,3 millj. húsbr. V. 6,7 m. 3365. Nökkvavogur: 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð í tvíb-parhúsi. Ný raflögn. Áhv. 1,8 millj. V. 5,2 m. 3236. Bauganes: Rúmg. og björt um 90 fm lítið niðurgr, kj. i fallegu steinh. Áhv. ca 2,2 millj. veðd. Skipti mögul. á stærri eign. V. 6,5 m. 3250. ÁstÚn — Kóp.: Falleg og björt 3ja herb. íb. um 80 fm í fjölbh. sem nýl. hefur verið viðg. og málað. Sameiginl. þvhús á hæð. Gott útsýni. Áhv. 3,1 m. veðd. V. 7,2 m. 2408. Laugavegur f. ofan Hlemm: Mjög snyrtil. 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. um 63 fm m. sérinng. Mögul. á 2 svefnherb. Ákafl. vel umgengin íb. V. 4,8 m. 2247. Bræðraborgarstígur: Faiieg og björt um 105 fm íb. á 3. hæð í traustu stein- húsi. Góður staður. íb. er nýmáluð. Laus nú þegar. Suðursv. Útsýni. V. 7,5 m. 3211. Brávallagata: Mjög falleg 3ja herb. risíb. um 50 fm (gólfflötur um 70 fm). íb. hefur mjög mikið verið endurn. Um 14 fm svalir. Fráb. útsýni. V. 6,8 m. 3082. Hraunteigur: Góð 3ja-4ra herb. um 70 fm íb. í kj. á góðum og rólegum stað. 2 svefnherb. eru í íb. og eitt sérherb. er á sameign. Ný gólfefni. Áhv. um 2,4 m. veðd. V. 6,5 m. 3134. Rauðarárstígur: Ca 70 fm íb. á 1. hæð í góðu steinhúsi. V. 5,3 m. 3302. Silfurteigur: Góð 3ja herb. íb. í kj. um 85 fm á mjög góðum stað. Áhv. 2,5 m. byggsj. V. 6,2 m. 3346. Ugluhólar - bílsk.: 3ja herb. björt og vönduð 85 fm endaíb. á 2. hæð. Suð- ursv. Fallegt útsýni. Bílsk. V. 7,6 m. 3344. Kambasel: Falleg og björt um 100 fm 3ja-4ra herb. íb. í nýlegu fjölb. Áhv. 4,6 m. góð lán. V. 7,8 m. 3353. Óðinsgata: Falleg og björt um 50 fm íb. á 2. hæð. Sórinng. og þvherb. V. 4,9 m. 3351. Sörlaskjól: Góð 3ja herb. um 74 fm íb. í risi ð mjög góðum stað. Suðursv. Gott útsýni. V. 6,5 m. 3325. : Keilugrandi: 3ja herb. glæsil. ib. á 3. hæð ásamt stæði í bilgeymslu. Parket. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. V. 8,2 m. 2664. Alftamýri: 3ja-4ra herb. um 87 fm mjög falleg endaíb. (austurendi) é 2. hæð. Nýl. parket, gler, eldhúsínnr. og hurðir. Laus strax. V. 7,5 m. 2967. EIGMMIÐIiMN" Sími 67 -90-90 - Fax 67 -90 -95 - Síðumúla 21 Skúlagata: Falleg og stands. 3ja herb. íb. um 76 fm. Skrautlistar í loftum. Rúmg. stofur. V. 6,3 m. 3308. Klapparstígur: Glæsileg íb. á 3. hæð í nýju fjölbhúsi um 110 fm. Afh. nú þegar tilb. u. trév.. Tvennar svalir. Gervihnsjónv. V. 7,5 m. 1764. Bugðulækur: Góð 76 fm íb. í kj. á góð- um og rólegum stað. Sérinng. Parket á stofu. V. 6,5 m. 3148. Álfheimar: Mjög góð 3ja herb. íb. um 90 fm á 4. hæð. Nýlegt gler. Lögn fyrir þwél á baði. Gott útsýni. V. 6,7 m. 3297. Njálsgata: 3ja herb. íb. um 54 fm í bak- húsi. Nýl. eldhúsinnr. V. 4,5 m. 3112. Hagamelur: 3ja herb. rumg. og björt kjib. Sérinng. og -hiti. Nýtt gler. Parket. Laus strax. V. 8,4 m. 3169. Eskihlíð: Góð 83 fm kjíb. Nýtt eldh. og bað. Parket á stofu. Laus strax. Áhv. 3,6 millj. veðd. V. 6,5 m. 3209. Engihialli: 3ja herb. 90 fm íb. á 5, hæð m. tvennum svölum (suður og agsturK Mas$ift parket ó holi og stofu. Áhv. 3,2 m. V. 6,3 m. 3006. Kleifarsel: Snyrtil. og björt u.þ.b. 80 fm íb. á 1. hæö. Suö-austursv. Sérþvhús. V. 6,7 m. 3058. Rauðagerði - allt sér: 3ja herb. glæsil. íb. á jarðhæð í nýl. tvíbhúsi. Sér- inng., híti, þvhús o.fl. V. 7,5 m. 3158. Laugarnesvegur: u.þ.b. 73 fm vei skipul. íb. á 4. hæð. Parket á stofu og svefn- herb. Nýtt baðherb. Nýtt járn á þaki. Áhv. ca 2,4 millj. til 40 ára. Skipti á stærri eign. V. 6,7 m. 2952. Bárugata: Rúmg. og falleg 3ja herb. neðri hæð um 95 fm með aukaherb. í kj. ásamt hlutdeild í rúmg. bílsk. sem gæti hentað sem vinnuaðstaða. Áhv. byggsj. 3,4 m. V. 7,9 m. 3334. Hrísateigur: Góö og mikið endurn. um 76 fm 3ja.herb. hæð. Parket. Nýtt bað og eldh. Nýtt rafm., gluggar og gler. Áhv. 3,7 m. húsbr. V. 7,3 m. 3142 Háaleitisbraut: Rúmg. og björt 3ja herb. íb. í kj. Nýl. eldh. Góður og rólegur staður. Rúmg. stofa. V. 5,9 m. 3175 Gnoðarvogur - útb. 1,5 m.: 3ja herb. endaíb. á 1. hæð. Mikið áhv. m.a. 3,5 m. byggsj. rík. V. 6,6 m. 1915. Furugrund: 3ja herb. björt og falleg ib. á 3. hæð (efstu) í vel staðsettu húsi (neðan götu). V. 6,9-7,0 m. 3(561. Kleppsvegur - lyftuh.: Faiieg og björt u.þ.b. 80 fm íb. í góðu lyftuh. Laus strax. V. 6,3 m. 3036. Þverholt: Falleg ný 3ja herb. um 80 fm íb. á 2. hæð i nýjum byggkjarna. Stæði i bílgeymslu. Vönduð gólfefni og innr. Þvhús [ ib. Skipti á minni eign koma til greina. V. 9,3 m. 3001. Vogatunga: Hl sölu á góðum stað, innst í botnlanga, góð um 62 fm 3ja herb. íb. á jaröh. Sérinng. Marmari á baði. Parket. V. 6,2 m. 2915. Laugarnesvegur: Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð um 70 fm í nýl. viðgerðu fjölb. Park- et á stofu. Áhv. ca 2,2 m. veðdeild. V. 6,5 m. 2891. Kleppsvegur - lyfta: 3ja herb. björt ib. á 5. hæð m. glæsil. útsýni. V. 6,5 m. 2887. Flókagata: Rúmg. og björt kjíb. um 72 fm i þríbhúsi. Nýtt þak. Góð staösetn. V. 5,6 m. 1864. Seljahverfi: 3ja herb. 90 fm óvenju falleg íb. á 2. hæð ésamt stæði i bíla- geymslu. íb. sklptist í stórt hol, stofu, 2 svefnh. o.fl. Lögn f. þvottav. V. 7,5 m. 1833. Hrísmóar: Snyrtil. og björt um 85 fm íb. í vinsælu og eftirsóttu lyftuh. Stæði í bílg. Parket. Suðursv. Sutt í alla þjón. m.a. þjón. f. aldraða. Laus strax. Áhv ca 4,4 m. V. 8,3 m. 2693. Gunnarsbraut: góö 3ja herb. 56 fm kjíb. Suðurstofa, gott-eldhús og 2 svefn- herb. íb. er ný máluð og í góðu standi. V. aðeins 3,9 m. 2662. 2ja herb. Næfurás - Útsýni: 2ja-3ja herb. 108 fm jarðhæð sem skiptist í stofu, herb., eld- hús, bað og stórt tómstundaherb. Sórlóð. Útsýni yfir Rauðavatn og víðar. Laus strax. V. 7 m. 3389. Austurbrún: 48 fm íb. á 9. hæð. Stór- kostl. útsýni. Lyfta. Húsvörður. V. 4,5 m. 3373. Vesturbær: Ágæt 48 fm ib. á 1. hæð í timburhúsi. Gler og gluggar endurn. að hluta. Hagst. lán 1,5 millj. V. 4,3 m. 3385. Álfaheiði - hagstæð lán: Nýi. 2ja herb. íb. um 51 fm á mjög góðum stað í Kópavogi. Mjög gott útsýni. Gott leiksvæði. Áhv. ca 4 mlllj. við byggsjóð. V. 5,8 m. 3379. Samtún: 2ja herb. björt og snotur kjíb. í bakhúsi. Sérinng. og -hiti. V. 4,3 m. 3339. Vallarás - 3,2 m. veðd.: Góð ein- staklíb. um 40 fm í nýl. viðhaldsfríu fjölb. Verið er að vinna að lokafrág. á lóð sem seljandi greiðir. Mism. aðeins 1,3 m. 3063. Víkurás: Rúmg. 2ja herb. íb. um 60 fm. Góð sameign. Áhv. um 2,3 millj. frá veð- deild. V. 5,2 m. 2287. Austurströnd: 2ja herb. 63 fm glæsil. íb. á 7. hæð. Stórbrotið útsýni. Parket. Þvherb. á hæð. Bílgeymsla. Áhv. 1,9 m. V. 6,5 m. 3160. Sólvallagata: Glæsil. um 60 fm risíb. sem öll hefur verið endurn. frá grunni. Vand- aðar innr. og gólfefni. Vestursv. V. 6,3 m. 3125. VeghÚS - bílsk.: 2ja herb. björt 60 fm íb. á jarðh. m. sérlóð og þvherb. 5,7 millj. óhv. Bílskúr. V. 7,5 m. 3177. Vesturbær - þjóníb.: Faiieg 2ja herb. um 45 fm þjóníb. f. aldraða. Góöar innr. Góð þjónusta. V. 5,5 m. 3369. Rofabær: Mjög góð 52 fm íb. efst í Rofa- bænum. Góð sameign. Skipti á stærri íb. mögul. V. 5,2 m. 3357. Spóahólar: 2ja herb. mjög falleg íb. á 2. hæð. Blokkin er nýmál. Góð lóð. V. 5,4 m. 3372. Hagamelur: Falleg ósamþ. 2ja herb. íb. í risi um 55 fm (gólfflötur stærri). Parket. Kvistgluggar. V. 3,9 m. 3348. Framnesvegur: 2ja herb, so fm góð íb. á 2. hæð í steinhúsi. Nýl. parket og gler. 1.7 m. áhv. V 4,8 m. 3349. Engjasel: Góð einstaklib. um 42 fm. Nýl. gólfefni og eldhúsinnr. Áhv. um 2 millj. húsbr. V. 3,9 m. 3136. Veghús - bílsk.: 2ja herb. björt 60 fm íb. á jarðhæð með sérlóð og sérþvherb. Áhv. 5,7 millj. Bflsk. V. 7,5 m. 3177. Bræðraborgarstígur: Faiieg og björt u.þ.b. 55 fm ib. á 3. hæð i traustu stein- húsi. Suöursv. íb. er laus strax. V. 5,4 m. 3219. Vitastígur: Falleg 2ja herb. risíb. í góðu húsi um 32 fm. Gott ástand er á íb. m.a. nýl. raflagnir. V. 3,5 m. 3343. Álfheimar: 2ja herb. ib. á 2. hæð. Góð sameign. Suðursvalir. V. 4,8 m. 3269. Álftamýri: Góð 2ja herb. um 57 fm jarðh. á góðum stað. Parket á stofu og herb. Laus strax. Áhv. 2,5 m. hagst. lán. V. 5,1 m. 3299. Grandavegur: Giæsii. 2ja herb. um 50 fm íb. á jarðhæð í nýl. fjölb. Parket og flís- ar. V. 5,9 m. 3289. Háaleitisbraut: Rúmg. 2ja herb. íb. á з. hæð um 60 fm. Gott útsýni. V. 5,5 m. 3288. Kleppsvegur: Glæsil. og ný endurgerð и. þ.b. 60 frp íb. á 2. hæð. Parket. Nýtt eld- hús og baðherb. Búið er að gera við húsið. V. 5,7 m. 3251. Skipasund - laus: Björt 70 fm íb. í kj. í góðu tvíb. íb. er laus. Lyklar á skrifst. V. 4.7 m. 3248. Guðrúnargata: Mjög góð 64 fm íb. f kj. Parket. Nýt gler, póstar, rafmagn, dren og hurðir. Góð sameign. Falleg lóð. Laus strax. V. 5,3 m. 3258. Klukkuberg - eign í sérfl.: vorum að fá i einkasölu stóra 2ja herb. glæsil. ib. m. sérinng. og fráb. útsýni. ib. hefur verið innr. mjög skemmil. og á óvenjul. máta m.a. prýða listaverk veggi. Allar innr. eru sórsm. og massívt parket á gólfum. Sjón er sögu ríkari. Ljósmyndir á skrifstofu. 3196. Laugavegur: Endurn. 2ja herb. 50 fm kjíb. í bakhúsi. Nýtt eldh., gólfefni, gluggar og gler. Sérinng. V. 4,3 m. 3212. Flyðrugrandi: Rúmg. og björt 2ja herb. íb. 70,5 fm. Parket. Suðursv. V. 6,5 m. 3191. Hátún: Mjög góð einstaklíb. á 4. hæð í lyftuhúsi um 23 fm. Gott útsýni. Snyrtil. og vel umgengin íb. V. 2,8 m. 3028 Hjarðarhagi: Góð 2ja herb. íb. um 62 fm ásamt aukaherb. í risi. Suðursv. V. 4.950 þús. 3140. Laugavegur - bakhús: góö 2ja herb. samþ. íb. um 45 fm í járnklæddu timb- urh. Nýtt parket. Góð eldhinnr. Áhv. 1750 þús. húsbr. V. 3,7 m. 3018. Ránargata: 2ja-3ja herb. ib. á 3. hæð. Óvenju björt og hátt til lofts. Parket. Þvaðstaða á hæðinni. Suður- svalir. V. 6,5 m. 2468. Leitaðu að fasteigninni í sýningarglugga okkar í Síðumúla 21. Þar eru myndir og allar nánari upplýsingar. Vantar þig bflskúr með viðgerðargryfju? - Vilt þú hafa gott útsýni? SkoOiim ojí VOI'ðlllOllllll saiiiilæ^iirK Barónsstígur: Afar skemmtil. 42,2 fm íb. á jarðhæð í tvíbhúsi. Arinn í stofu. Sérbíl- ast. á lóð. V. 3,9 m. 3096. Atvinnuhúsnæði Nýbýlavegur: tíi söiu giæsii. versi.-, skrifst.- og þjónusturými á tveimur hæðum auk kj. og bakhúss. Húsið skiptist í verslun- ar- og sýningarsali, skrifstofur, verkstæð- ispl., lager o.fl. Eignin er samt. um 3200 fm og er ákaflega vel staðsett á horni við fjöl- farnar umferðaræðar. Næg bílast. 5167. Funahöfði: Til sölu skrifst.- og þjónustu- húsn. á tveimur hæðum. Neðri hæð sem er um 375 fm gæti hentað undir ýmiskonar atvinnustarfsemi og þjónustu. Efri hæð er 375 fm og er innr. sem skrifstofuhæð með lagerplássi. Gott verð og kjör í boði. 5179. Norðurstigur - við höfnina: 400 EIGNIR ERU KYNNTAR (SÝNINGARGLUGGA OKKAR (SlÐUMÚLA 21 Vorum að fá í sölu í þessu virðulega húsi götuhæð, skrifsthæð og ris auk vöru- geymslu og lagerrýma. Vöruport. Eignin gæti hentað undir ýmiskonar atvinnurekst- ur. Stærð um 930 fm. V. 25,5 m. Góð kjör. Grófin 1 : Vorum að fá í sölu í virðulegu steinhúsi 1. hæðina sem er um 142 fm og kj. 169.fm. Húsnæðið sem stendur í hjarta borgarinnar er innr. sem skrifsthæð m. lag- er og gæti nýst fyrir ýmiskonar skrifst.- og þjónustustarfsemi. 5181. Hverfisgata - Traðarkotssund: Til sölu í nýju og glæsil. húsi tvö mjög góð versl.- og þjónusturými. Plássin eru 199 og 218 fm og snýr annað að Smiðjustíg, hitt að Traðarkotssundi. Hentar ýmiskonar verslunarrekstri og þjónustustarfsemi. Mikl- ar glerútbyggingar bjóða uppá birtu, skemmtil. hönnun og útstillingar. Næg bíla- stæði eru í þessu glæsilega bílastæðahúsi. Staðs. er mjög miðsv. Plássin afh. nú þegar tilb. að utan og fokh. að innan. 5107. Smiðjuvegur: Mjög góð þrjú u.þ.b. 140 fm pláss á götuhæð við horn fjölfarinnar götu. Hentar vel undir verslun eða þjónustu- starfsemi s.s. heildsölu o.fl. Gott verð og kjör í boði. Bfldshöfði 18: Vorum að fá í sölu fjöl- margar einingar í fram- og bakhúsi. Plássin henta undir verslun, skrifstofu og þjónustu- starfsemi og eru af ýmsum stærðum. í bak- húsi eru pláss á götuhæð m/innkeyrsludyr- um sem henta vel undir ýmiskonar atvinnu- starfsemi. Einingarnar eru 140 fm og stærri. Góð áhv. lán. Gott verð í boði. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánsson. Auðbrekka - leiga: tíi leigu um 303 fm atvhúsn. sem hentar vel u. ýmiskonar starfsemi. Allar nánari uppl. veita Þorleifur Guðmundsson og Sverrir Kristinsson. Hafnarstræti: 107 fm skrifstofuhús- næði á 4. hæð í nýl. lyftuhúsi. 4 skrifstherb. sem má nýta saman eða sérstakl. Hagst. langtímalán áhv. V. 8,1 m. 5175. Mjóddin - Álfabakki: Vorum að fá í sölu nýl. og vandað atvhúsnæði á eftir- sóttu svæði. Á 2. hæð er u.þ.b. 200 fm hæð sem er tilb. u. trév. og máln. 3. hæðin er u.þ.b. 160 fm og er tilb. u. trév. m. mikilli lofth. Svalir á báðum hæðum. Hentar vel u. ýmiskonar þjón. s.s. skrifst., teiknist., samkomusal o.fl. Uppl. gefa Stefán Hrafn Stefánsson og Þórólfur Halldórsson. 5178. Bæjarhraun: Vorum að fá r söiu í nýi. glæsil. húsi alla verslhæð sem er u.þ.b. 493 fm og mjög góðan lagerkj. m. innkdyrum sem er u.þ.b. 378 fm. Húsn. hentar u. ýmiss konar verslun og þjón. og er laust nú þeg- ar. Næg bílastæði. Góð greiðslukj. i boði. Vagnhöfði: Mjög gott og vandað at- vinnuhúsn. u.þ.b. 420 fm sem er 2 hæðir og kj. Innkdyr á hæð og i kj. Mjög góð staðs. í enda götú; Uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánsson. 663. INNANSTOKKS OG UTAN Körhihúsgögn KÖRFUHÚSGÖGN eða basthúsgögn, eins og þau eru stundum köll- uð, hafa alltaf verið vinsæl. Þau minna okkur á suðræn lönd og sól og hafa sérstakan og glaðlegan svip. Þau hafa samt sína galla og sumir lenda í vandræðum með viðhald þeirra. Það stafar þó yfir- leitt af vankunnáttu, ekki því að húsgögnin séu til vandræða. Körfuhúsgögn passa sérstaklega vel í garðhýsi. Það er eins og þau hafi verið sérstaklega hönnuð til þess arna. Þangað til að byijar að braka í mmmm^mm þeim eða kvarnast úr þeim, þá verða menn ekki alveg eins hrifnir og stólarnir eru dæmdir drasl og settir niður í kjall- ara eða í geymsl- una, þar sem þeir verða endanlega eftir Jóhönnu Harðardóttur ónýtir á tiltölulega skömmum tíma. En þetta er misskilningur, brakið er ekki merki um að körfuhúsgögn- in séu að gefa sig, heldur að loftrak- inn sé ekki nægur og þess vegna séu húsgögnin farin að þorna óeðli- lega mikið. Reyrinn sem húsgögnin eru fléttuð úr er lifandi efni og þarfnast raka til að halda eiginleik- um sínum. Þegar húsgögnin of- þorna er það viðvörunarmerki til mannfólksins því það þýðir líka að loftrakinn er of lítill fyrir fólkið sem þar heldur sig í garðhýsinu. Þá er bara að setja húsgögnin í sturtu eða út í rigninguna og grípa öðru hverju eftir það til blómaúðarans og úða húsgögnin rækilega til að viðhalda rakanum í þeim og hús- næðinu öllu. Það er hægt að lita körfuhús- gögn sem upplitast. Uti Körfuhúsgögn eru skemmtileg garðhúsgögn þar sem þau falla vel að gróðrinum og umhverfinu í garð- inum. Þau mega vel standa úti í nánast hvaða veðri sem er. Eina hættan er sú að húsgögnin renn- blotni ef mikið rignir og þá þarf að taka þau inn eða breiða yfir þau þannig að þau verði ekki fyrir skemmdum. Ef húsgögnin ofblotna verða þau lin og geta svignað undan þunga þess sem sest í þau og aflagast til frambúðar. Þétta er oft skýringin á því að stólfæturnir skekkjast eða „rassfar“ kemur í setuna. Upplitun Körfuhúsgögn geta upplitast en stundum er hægt að laga þau. Ef húsgögnin lýsast með tíman- um er það vegna þess að sól hefur skinið á þau og upplitað þau. Ef húsgögnin hafa verið lituð í upp- hafi er hægt að endurlita þau með anilínbæsi og endurheimta þannig upphaflega litinn. Þá er öruggast að velja lit sem er eins líkur upphaf- lega litnum og hægt er.. Ef húsgögnin dökkna (verða brúnleit) þá eru það húsgögn sem ekki voru keypt lituð, en þau gefa frá sér efni sem dekkir reyrinn með tímanum og ekkert er hægt að gera við þessari litun. Flestum finnst þessi litun ekki til óprýði en ef fólk vill ekki hafa blettina er ekki um annað að ræða en að lakka húsgögnin í heild með lituðu lakki. Þegar lakkað'er verða þau að vera þurr og hrein. Hreinsun Körfuhúsgögn geta safnað að sér óhreinindum, sérstaklega ef þau standa úti langtímum saman. Óhreinindin geta beinlínis skaðað þau, þar sem þau ganga sundur og sarnan eftir rakastigi og óhreinindin nuddast inn í reyrinn. Það er því ágætis segla að baða þau einu sinni á ári. Lux sápuspænir (eða önnur nátt- úruleg sápa) eru þá leystar upp í volgu vatni og húsgögnin eru burst- uð með langhærðum, fremur mjúk- um bursta sem nær vel inn milli fléttanna. Það er áríðandi að skola húsgögnin vel eftir baðið, því ef sápan situr eftir er hætta á að óhreinindin setjist þar að. Best er að þvo húsgagnið í baðkari, því þá er hægt að sprauta duglega yfir það með sturtuhausnum á eftir. Að lokum þarf að þurrka yfir það með rakadrægum klút (t.d. vaska- skinni).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.