Morgunblaðið - 07.09.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.09.1993, Blaðsíða 6
'MORGUNBLiAÐIÐ ÞRIÐJÚDAGUR 7. SEPTEMBER 1993 6 Sjónvarpið 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 RADUAFFNI ►Bernskubrek DAIHIHIirm Tomma og Jenna (Tom and Jerry Kids) Bandarískur teiknimyndaflokkur um fjandvinina Tomma og Jenna, hundana Dabba og Labba og fleiri hetjur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. (12:13) 19.30 ►Lassí (Lassie) Bandarískur myndaflokkur með hundinum Lassí í aðalhlutverki. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. (8:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Enga hálfvelgju (Drop the Dead Donkey II) Gráglettnislegur breskur myndaflokkur sem gerist á frétta- stofu lítillar einkarekinnar sjónvarps- stöðvar. Aðalhlutverk: Robert Dunc- an, Hayden Gwynn, Jeff Rawley og •Neil Pearson. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (6:13) 21.00 21.30 íbRÍÍTTIR ►Mótorsp°rt í Þætt- lr RUI IIII inum er fjallað um akstursíþróttir hér heima og erlendis. Umsjón: fiirgir Þór Bragason. UJTTTin ►Matlock Bandarískur rlLl IIH sakamálamyndaflokkur um Matlock lögmann í Atlanta. Aðal- hlutverk: Andy Griffith, Brynn Thay- er og Clarence Gilyard Jr. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (14:22) 22.20 ►Fer búvörusamningurinn undir hnífinn? - Á íslenskur landbúnað- ur sér ekki viðreisnar von? Ágrein- ingur er í ríkisstjóm um greiðslur ríkisins til landbúnaðar. Landbúnað- arráðherra segir framkvæmd bú- vörusamningsins við bændur hafa mistekist og því séu forsendur hans brostnar. Stuðlar þessi umdeildi samningur í reynd að aukinni fram- leiðslu í stað þess að stýra framleiðsl- unni? Hver er framtíð íslensks land- búnaðar? Við þessum spurningum og fleiri verður leitað svara í þessum umræðuþætti sem Þröstur Emilsson fréttamaður stjórnar. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok ÚTVARP/ SJÓW VARP STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera. 17 30 RADIIAFFUI ►Baddi °9 Biddi DflHHHCrm Teiknimynd með íslensku tali um litlu hrekkjalómana Badda og Bidda. 17.35 ►Litla hafmeyjan Teiknimynd með íslensku tali byggð á samnefndu ævintýri. 18.00 ►Ævintýrin í Eikarstræti (Oak Street Chronicles) Leikinn mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. (6:10) 18.20 ►Gosi (Pinocchio) Teiknimynda- flokkur sem gerður er eftir ævintýr- inu sígilda um litla spýtustrákinn. 18.40 íhDflTTIR ►Getraunadeildin IrllU I IIII íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir stöðu mála í • Gatraunadeildinni. 19.19 ►9:19 Fréttir og veður. 20.15 h/FTTIR ►*=ir'kur Viðtalsþáttur. rfCI IIII Umsjón: Eiríkur Jóns- son. 20.35 ►Ótrúlegar íþróttir (Amazing Ga- mes) íþróttaþáttur þar sem fylgst er með ótrúlegum uppátækjum fólks um víða veröld. (7:10) 21.00 VUIVUVUn ►B'B'°- Undarleg- nlllllnlliu ur gestur (UFO Café) Mynd um draumóramanninn George Walters sem ásamt fjölskyldu sinni rekur litla verslun í smábæ. Kvöld nokkurt hringir í hann maður sem segist vera með bilaðan bíl og sig vanti varahluti. George opnar verslunina fyrir hann og býðst svo til að rölta með honum að bílnum. Maðurinn þiggur þetta með þökkum og trúir George fyrir því að hann sé utan úr geimnum. Þessi nýfundni vinur Georges á eftir að hafa mikil áhrif á íbúa bæjarins sem trúa ekki stöku orði af því sem George er að reyna að segja þeim. Aðalhlutverk: Richard Mulligan, Beau Bridges og Barbara Barrie. Leikstjóri: Paul Schneider. 1990. \ í Kelduhverfi - Frá Víkingavatni þar sem Guðrún Jakobs- dóttir var húsfreyja. Löngu horfins grannna minnst RÁS 1 KL. 14.30 í þættinum Þá var ég ungur minnist Guðrún Jak- obsdóttir, fyrrum húsfreyja að Vík- ingavatni í Kelduhverfi löngu horf- ins granna, Erlendar Stefánssonar í Ólafsgerði. Erlendur var sérkenni- legur og litríkur persónuleiki, sem gekk aðrar götur en fjöldinn. Guð- rún minnist þessa skemmtilega manns af næmni og mannlegri hlýju. Þetta er 15. og síðasti þáttur- inn í röðinni Þá var ég ungur, en þeir hafa verið á dagskrá í sumar. Umsjónarmaður er Þórarinn Björnsson. Ken og Anette eru miklar andstæður Guðrún Jakobsdóttir segir frá Erlendi Stefánssyni í Ólafsgerði 22.40 ►Glæpir og refsing (Crime and Punishment) Myndaflokkur um tvo lögreglumenn í Los Angeles. (5:6) 23.30 |fUltfUVIin ►Sólsetursvaktin AVIIIInlnU (Sunset Beat) Það er gaman að lifa þegar maður er ungur, sætur, sterkur og á Harley Davidson mótorhjól. Það á einmitt við um söguhetjur myndarinnar, en þeir eru allir lögreglumenn sem vinna í dulargerfi mótorhjólagæja. Starfs- vettvangurinn er götur Los Angeles- borgar þar sem glæpir eru framdir á hverri sekúndu. Aðalhlutverk: Ge- orge Clooney, Michael DeLuise, Markus Flanagan, Erik King. Leik- stjóri: Sam Weisman. 1990. Bönnuð börnum. 1.05 ►BBC World Service - Kynningar- útsending STÖÐ 2 KL. 22.40 Rachel Ticotin og Jon Tenney leika rannsóknarlög- reglumennina Anette og Ken í myndaflokknum Glæpir og refsing. Þau starfa saman í lögregluliði Los Angeles en eru nánast fullkomnar andstæður. Hún er einstæð móðir sem hefur þurft að hafa mikið fyrir lífinu og háði harða baráttu til að fá starf hjá rannsóknarlögreglunni. Hann er hins vegar fæddur með silfurskeið í munni og hefur góð sambönd. í hverjum þætti er fylgst með rannsókn Anette og Ken á einu sakamáli og inn í atburðarásina fléttað stuttum myndskeiðum þar sem utanaðkomandi spyrill spyr lögreglumennina og hina grunuðu mikilvægra spurninga. Þessi óvenjulega leið til að segja sögurnar gefur innsýn í hugsun og aðgerðir beggja aðila og eykur raunsæi þátt- anna. Saman vinna þau ad lausn glæpamála í þættinum Glæpur og refsing YWISAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 One Against The Wind F 1991, Judy Da- vis, Sam Neill 11.00 A Twist og Sand Æ 1968, Richard Johnson 13.00 Under The Yum Yum Tree G 1963, Carol Lynley, Dean Jones, Jack Lemm- on 15.00 The Wrecking Crew G 1968 17.00 One Against The Wind F 1991, Judy Davis, Sam Neill 19.00 Quick Change G 1990, Bill Murrey 21.00 Dead Again H 1991, Kenneth Bra- nagh, Emma Thompson 22.50 Pink Cadilac G/T 1989, Clint Eastwood 01.00 The Joy Of Sex G 1984, Camer- on Dye 2.50 Alligator II — The Mut- ation T 1990, Joseph Bologna, Dee Wallace Ston SKY ONE 5.00 The D.J. Kat Show 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.00 Teiknimynd- ir (The DJ Kat Show) 8.30 The Pyr- amid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Concentration 10.00 Sally Jessy Rap- hael 11.00 E Street 11.30 Three’s Company 12.00 Bamaby Jones 13.00 Roots 14.00 Another World 14.45 The DJ Kat Show 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 Anything But Love 19.30 Designing Women, fjórar stöllur reka tískufyrirtæki 20.00 Civil Wars 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Stre- ets of San Francisco 23.00 Dagskrár- lok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Róður: Heimsmeist- arakeppni í róðri. 8.00 Golf: Evrópu- keppni í golfí 10.00 Þríþraut: Jám- maðurinn 11.00 Knattspyrna: Evr- ópumörkin 12.00 Mótorhjólakeppni: ítalska Grand Prix keppnin 14.00 Listhlaup á skautum 16.00 Knatt- spyma: Evrópumörkin 17.00 Eurofun: PBA seglbrettakeppni 17.30 Euro- sport fréttir 18.00 Bandarískur mðn- ingur: Dallas Cowboys og Washington Redskins 20.00 Hnefaleikar 21.00 Snóker: „The World Classics” 23.00 Eurosport fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatik G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M =söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 fréttir. Morgunþóttur Rósnr l. Honno G. Sigurðardóttir og Irousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Doglegt mól, Ólofur Oddsson flytur þóttinn. (Einnig útvorpoó kl. I2.0l.) 8.00 Fréttir. 8.20 Nýjor geisloplötur. 8.30 Fréttoyfirlit. 8.40 Ur menningorlífinu. Gognrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 loufskólinn. Afþreying I toli og tónum. Umsjón: Önundur Björnsson. 9.45 Segðu mér sögu, „Nonni og Monni foro ó fjöll" eftir Jón Sveinsson Gunnor Stefónsson les þýðingu Freysteins Gunn- orssonor (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðolínon. Londsútvorp svæðis- stöðvo i umsjó Arnors Póls Houkssonor og Ingu Rósu Þórðordóttur. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Doglegt mól. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, „Hulin ougu" eftir Philip Levene. 7. þótt- ur. Þýðondi: Þórður Horðorson. Leik- stjóri: Flosi Ólofsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Helgo Voltýsdóttir, Horoldor Björnsson, Erlingur Gisloson, Rúrik Hor- oldsson, Boldvin Holldórsson og Nino -Sveinsdóttir. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Holldóro Frið- jónsdóttir og Jórunn Sigurðordóttir. 14.03 Útvorpssogon, „Drekar og smófugl- or“ eftir Olof Jéhonn Sigurðsson Þor- steinn Gunnorsson les 6. lestur. 14.30 „Þó vor ég ungur". Guðrún Jokobs- dóttir fró Vikingovotni segir fró. Umsjón: Þórorinn Björnsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Úr smiðju tónskóldo. Umsjón: Finn- ur lorfi Stefónsson. 16.00 Fréttir. 16.04 Skimo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Horðordóttir. 17.00 Fréttir. 17.08 Hljóðpipon. Tónlist ó siðdegi. Um- sjón: Sigriður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel. Alexenders-soga Brondur Jónsson óbóti þýddi. Korl Guðmondsson les (6). Jón Korl Helgoson veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. 18.30 Tónlist. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. . 19.35 Stef Umsjón: Bergþóro Jónsdótlir. 20.00 fslensk tónlist. „Kvortett 11“ og „Eftirmóli" eftir Houk lómosson. Bryndís Pólsdóttir leikur ó fiðlu, Bryndís Holla Gylfodóttir ó selló, Guðni Fronzson ó klorinett og Doníel Þorsteinsson ó pionó. 20.30 Úr Skimu. Endurtekið efni úr fjöl- fræðiþóttum liðinnur viku. 21.00 Norrænir útvorpsdjossdogor i Fær- eyjum í ógúst 1993. Vernhorður Linnet segir djosstiðindi fró Þórshöfn. Siðori þóttur. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút- vorpí. Gognrýni. Tónlíst. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Út og suður. Umsjón: Friðrik Póll Jónsson. (Aður útvorpoð sl. sunnudog.) 23.15 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Hljóðpipon. Endurtekinn tónlistor- þóttur fró siðdegi. 1.00 Nælurútvarp ó somtengdum rósum til morguns RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpíð. Voknoð til lífsins. Kristin Ólofsdóttir og Leifur Houksson. Mor- grét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöð- unum. Veðurspó kl. 7.30. Pistill Jóns Ólofs- sonor fró Moskvu. 9.03 Aflur og oftur. Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og Morgrét Blön- dol. Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45 Hvitir mófor. Gestur Einor Jónsson. 14.03 Snorro- loug. Snorri Sturluson. Sumorleikurinn kl. 15. 16.03 Dogskró. Dægurmólaútvarp og fréttir. Veðurspó kl. 16.30. Pislill Þðru Krist- inar Ásgeirsdóttur. Dagbókorbrot Þorsteins J, kl. 17.30. 18.03 Þjóðorsólin. 19.32 Úr ýmsum óttum. Andreo Jónsdóttir. 22.10 Allt i góðu. Guðrún Gunnorsdóttir. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 í hóttinn. Evo Ásrún Al- bertsdótlir. 1.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. I. 35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi þriðju- dogsins. 2.00 Fréttir - Næturtónor. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00 Fróttir. 5.05 Allt i góðu. Endurtek- inn þóttur. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Moddamo, kerling, fröken, frú. Kotrin Snæhólm. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lifsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill dagsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.40 Umferðor- róð. 9.00 Górillo. Jokob Bjornor Grétarsson og Dovið Þór, Jónsson. 9.30 Spurning dogs- ins. 10.15 Hugleiðing. 11.00 Hljóð dogsins. II. 15 Toloð ilío um fólk. 11.30 Radiusflugn dogsins. 11.55 Ferskeytlon. 12.00 Isjensk óskolög. 13.00 Yndislegt lif. Póll Óskor Hjólmtýsson. 14.30 Radlusfluga dagsins. 16.00 Hjörtur Howser og hundurinn hons. 17.20 Útvorp Umferðorróð. 18.00 Rodíus- flugo dogsins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pét- ur Arnoson. 24.00 Ókynnt tónlist til morg- uns. BYLGJAN FM98.9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helga. 12.15 Helgi Rún- or Óskorsson. 14.05 Annq Björk Birgisdótt- ir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jóns- son. 18.05 Gullmolar. Jóhonn Gorðor Ólofs- son. 20.00 Pólmi Guðmundson. 23.00 Holldór Borkmon. Kvöldsveiflo. 2.00 Nætur- voktin. Fréttir ó heila timanum fró kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfir- lit kl. 7.30 og 8.30, íþréttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97,9 6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 23.00 Kristjón Geir Þorlóksson. 24.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ótto fimm. Kristjón Jóhonns- son, Rúnor Róbertsson og Þórir Tolló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högno- son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóro Yngvo- dóttir. 19.00 Ókynnt lónlist. 20.00 Breski og bondoriski vinsældolistinn. Sigurþór Þór- orinsson. 23.00 Þungarokksþóttur. Eðvold Heimisson. 1.00 Næturténlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bitið. Huroldur Gisloson. 9.10 Jó- honn Jóhonnsson. 11.10 Helgo Sigrún Horðordóttir. Hódegisverðorpotturinn kl. 11.40. Fæðingcrdagbókin og réltq tónlistin í hódeginu kl. 12.30. 14.00 ívar Guð- mundsson. íslensk logagetraun kl. 15.00.16.10 Árni Mognússon ósomt Stein- ori Viktorssyni. Viðtol dogsins kl. 16.30. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.15 íslenskir grilltónor. 19.00 Ragnor Mór Vilhjólmsson. 21.00 Stefón Sigurðsson. 24.00 Helgo Sigrún, endurt. 2.00 ivor Guðmundsson, endurt. 4.00 ( tokt við tímonn, endort. Fréttir kl. 9, 10, 13,16, 18. íþrétt- afréttir kl. 11 og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttostofu Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólorupprósin. Guðni Mór Hennings- son.8.00 Sólboð. Mognús Þór Ásgeirsson. 9.30 Spurning dogsins. 12.00 Ferskur, frískur, frjólslegur og fjörugur. Þór Bæring. 13.33 satt og logið. 13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 Toppurinn. 15.00 Birgir Óm Tryggvoson. 18.00 Tónlist. 20.00 Nökkvi Svovorsson. 24.00 Ókynnt tónlist til morg- uns. STJARNAN FM 102,2 og 104 9.00 Morgunþóttur með Signý Guðbjarts- dóttur. 9.30 Bænostund. 10.00 Bamo- þóttur. 13.00 Stjörnudogur. 16.00 Lifið og tilveron. Sigga Lund. 19.00 íslenskir tónor. 20.00 Ástríður Horlodsdóttir. 21.00 Gömlu gölurnot. Ólofur Jóhonnsson. 22.00 Erlingur Nlelsson. 24.00 Dogskrór- lok. Bmnastundir kl. 9.30 og 23.15. Fréttir kl. 12, 17 og 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjon. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvorp TOP-Bylgjon. 16.00 Somlengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvorp TOP-Bylgjan. 22.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.