Morgunblaðið - 07.09.1993, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 07.09.1993, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1993 19 hefenslioraii ielgarferðir Tilboð fyrir hópa: 2.000 kr. afsláttur á mann ef í hópnum eru 15 frá núðjuni jeptember manns eöa fieiri. [uí velnr uin 5 eða -/ nœtar 40.000 kr. spamaöur fyrir 20 í Lúxemborg bjóðum við gistingu í eftirtöldum gæðahótelum: Italia Sari, Delta, Pullman, Sheraton Aerogolf, Ibiz og Le Roi Dagobert. hop. manna Verslunargötur, verslunarmiðstöðvar, „Kaktusinn", hagstæö innkaup. Góðir veitingastaðir, frábær matur, kaffihús, vínstofur, skemmtistaðir, heillandi umhverfi, rómantík liðinna alda. Örstutt til vínræktarhéraða við Mosel, skemmtigarðar, útvistarsvæði, hlýlegar sveitir. Hjarta Evrópu. á mannim í tvíbýli í 2 nœtur og 3 daga á Hotel Italia Sari. * r Japanskar skylmingar A KENDO - IAID0 Kennarar Tryggvi Sigurðsson, 4. dan Ingólfur Björgvinsson, 2. dan Upplýsingar í síma 32921 og 35783. MEISHINKAN V J Alvar Aalto og Heilsuræktin DEKRMIUVBÐ SJÁLEAÞIG Brottfarir á fimmtu-, föstu- og laugardögum. Heimflug á sunnu-, mánu- og þriðjudögum. Innifiilið er flug, gisting, morgunverður og flugvallarskattar. Börn, 2ja - 11 ára, fá 10.500 kr. í afslátt. Börn að 2ja ára aldri greiða 3.000 kr. Enginn bókunaríyrirvari. Forfallagjald, 1.200 kr., er ekki innifalið í verði. Forfallagjald er valfrjálst en Flugleiðir hvetja farþega til að greiða það til að firra sig óþarfa áhættu. OATLAS-* *Verð miðast við gengi 6. ágúst 1993-_________________________ '' evj«c«aro. Hafðu samband við söluskrifstofiir okkar, umboðsmenn um allt land, fetðaskrifstofurnar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8-18.) FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi eftir Jóhönnu Tryggvadóttur Bjarnason í tilefni þess að Norræna húsið í Reykjavík á 25 ára afmæli um þessar rnundir, var haldin þar yfir- litssýning á verkum eins af fræg- ustu arkitektum aldarinnar, Finnans Alvars Aalto, hönnuðar hússins. Þar voru einnig sýndar teikningar hans af „heilsubaðhúsi“ (sem hann svo nefndi) sjálfseignar- stofnunarinnar Heilsuræktin. Það var árið 1972 að samningar tókust við Aalto um að hann hann- aði framtíðarhús fyrir Heilsurækt- ina. Lagði hann til að stofnunin leigði sér bráðabirgðahúsnæði með- an á hönnun hússins stæði en Heilsuræktin hafði þá nýverið feng- ið úthlutað og greitt gatnagerðar- gjöld af 1,4 ha lóð á horni Sigtúns og Kringlumýrarbrautar, á svoköll- uðum Asmundarreit. Bráðabirgða- húsnæði fékkst í Glæsibæ að Álf- heimum 74. Blöðin í Glæsibæ eru nútíma- útfærsla Aaltos á Snorralaug í Borgarfirði og eru tvískipt, þ.e. karlabað og kvennabað. í hvorum hlutanum er níu fermetra hveralaug með niðurkældu hveravatni, þrýsti- jöfnuðum vatnsnudds-sturtum, hljóðeinangruðum hitaklefum, heilsuljósum (infrarauðum og út- fjólubláum) og slökunar- og hvíldar- aðstöðu. Þar er einnig félagsað- staða. Sú staðreynd að teiknistofa Al- vars Aaltos starfar enn er ákall til íslensku þjóðarinnar um að heiðra minningu meistarans með því að hrinda í framkvæmd með þjóðar- átaki byggingu heilsubaðhúss á þeim stað er hann hafði augastað á sem seinni valkost, þ.e. við Oskju- hlíðina sunnanverða. Það skal tekið skýrt fram að Heisluræktin er sjálfseignarstofnun og að enginn aðstandandi hennar hefur fjárhags- legan ávinning af rekstrinum. Þvert á móti hafa byrðarnar oft verið níð- þungar. Heisluræktin var stofnuð 1969 og starfaði í tveimur óháðum deild- um, heisluræktardeild og endur- hæfingardeild. 1974 öðlaðist hún löggildingu til reksturs endurhæf- ingarstöðvar fyrlr aldraða og ör- yrkja. Aalto vildi teikna fyrir alla aldurshópa jafnt og síst af öllu skilja lítilmagnann eftir. Einnig var hon- um hugleikið að stofnunin yrði opin öllum Skandínövum jafnt. Forystmenn ríkis og borgar á þessum tíma sýndu Heisluræktinni ómældan velvilja og skilning og studdu hana sem einn maður, hvar í flokki sem þeir stóðu, ekki síst æðstu embættismenn ríkis og borg- ar. Það var ekki fyrr en síðla árs 1976 að erfiðleikar stofnunarinnar bytjuðu, bæði með blaðaskrifum og á annan hátt, en. fyrir þeim stóðu tveir-þrír læknar og tveir-þrír sjúkraþjálfarar. Síðan bættust í þann hóp tveir-þrír lögmenn og frið- urinn var úti. Aumur er öfundlaus maður. Alvar Aalto sagði við mig þegar samningar tókust með okkur um að hann tæki að sér hönnun fram- tíðarhúsnæðis Heilsuræktarinnar: „Ég vildi að þú værir Finni, Jó- hanna, því þá kæmi ég í heilsurækt- ina til þín. Ég er alltaf að fara úr Sínti 687801 axlarliðnum, það er arkitektasjúk- dómur. Mig vantar þjálfun og heilsuböð.“ Eina setningu sagði hann sem er mér sérstaklega minn- isstæð en hún er þessi: „Líf þitt verður erfitt, eins og annarra braut- ryðjenda.“ Þar talaði hann af reynslu, vissi ég. Grein þessi verður send til birt- ingar á öllum Norðurlöndum. Höfundur er formaður stjórnar Heilsuræktarinnar í Glæsibæ. rir konnr vellíðan Jóhanna Tryggvadóttir Bjarnason „Sú staðreynd að teiknistofa Alvars Aalt- os starfar enn er ákall til íslensku þjóðarinnar um að heiðra minningu meistarans með því að hrinda í framkvæmd með þjóðarátaki bygg- ingu heilsubaðhúss á þeim stað er hann hafði augastað á sem seinni valkost, þ.e. við Oskju- hlíðina sunnanverða.“ Vertu með í apennandi námakeiði Jyrir konur ,tem vilja ,tér vel. 5. mánaxfa nánukeid be.tt 20. vept. Námskeiðið skiptist í þrjá hluta: Líkanurækt allt aá A sinnum í viku þar sem áhersla er lögá á vaxtamótun, brennslu, teygjur og þrek. Fyrirleatrar og nánwkeið veráa eitt kvöld í mánuái þar sem viá fáum í heimsókn sérfræáinga á hinum ýmsu sviáum er snúa aá ræktun líkama og sálar. M.a. umfjöllun um íslensk jurtakrem, andlitsleikfimi, ilmolíu- nudd og sálfræái. Ennfremur fræáumst viá um blóma- og gjafaskreytingar, skartgripi o.fl. Dekurdagar er rúsínan í pylsuendanum. Þá hugum viá að ræktun húðarinnar og innri vellíðan, sem felst ( gufuböáum, þörunga- og leirböðum, ilmolíunuddi og njótum samvista við tedrykkju og slökun. Þátttakendur á námskeiðunum fá að auki afsláttarkort í sérvöldum gjafa- og . Námskeiðið verður haldiá að Engjateigi 1. snyrtivöruverslunum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.