Morgunblaðið - 07.09.1993, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 07.09.1993, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1993 41 Undanúrslit hafin á heimsmeistaramótinu í brids Norðmenn burstuðu Pól- verja í 8 liða úrslitum __________Brids______________ Guðm. Sv. Hermannsson NORÐMENN burstuðu Pólverja í 8 liða úrslitum opna flokksins á heimsmeistaramótinu í brids og spila við Brasilíumenn í und- anúrslitunum sem hófust í gær. Hollendingar unnu A-sveit Bandaríkjanna í átta liða úrslit- um en Danir töpuðu fyrir B- sveit Bandaríkjanna eftir að hafa verið yfir mest allan leik- inn. Svíar náðu að sigra Kanada- menn í kvennaflokki í lokaspil- unum eftir að hafa verið undir allan leikinn. Sigur Norðmanna á Pólveijum virtist aldrei í hættu. Þegar 64 spilum var lokið af 96 höfðu Norð- menn 58 stiga forustu og í síðustu 32 spilunum bættu þeir 73 stigum við! Lokatölurnar voru 289-158. Ef marka má spil sem sést hafa frá Chile eru Norðmenn í miklu stuði og það er því allt eins líklegt að heimsmeistaratitillinn verði áfram á Norðurlöndunum þegar vikan er liðin. Leikur Dana og Bandaríkja- manna var alltaf í járnum en Dan- ir höfðu þó alltaf forustu þar til í lok leiksins að Bandaríkjamenn náðu að snúa blaðinu við og vinna með 9 stiga mun. Mikill áhugi var á leiknum í Danmörku og staðan í leiknum var birt jafnóðum í texta- varpi danska ríkissjónvarpsins. Leikur Hollendinga og Banda- ríkjamanna var einnig mjög spenn- andi. Hollendingarnir tóku fyrst forustuna, misstu hana og náðu aftur. En í lokasetunni virtust Bandaríkjamenn ætla að vera sterkari á endasprettinum og höfðu náð 20 stiga forustu þegar 8 spil- um var ólokið. í þessum lokaspilum skoruðu Hollendingar 50 stig og unnu leikinn því með 28 stiga mun. í fjórða leiknum unnu Brasil- íumenn Kínverja örugglega með 180 stiga mun. í kvennaflokki var aðeins einn leikur spennandi, leikur Svíþjóðar og Kanada. Kanada hafði nauma forustu nær allan leikinn þar til í lokin að Svíum tókst að komast yfir og vinna með 15 stiga mun. B-sveit Bandaríkjanna vann ítali örugglega með 116 stiga mun, Þjóðveijar unnu A-sveit Bandaríkj- anna með 134 stiga mun og Argen- tína vann Tævan með 74 stiga mun. I undanúrslitum í opnum flokki spila Norðmenn við Brasilíumenn og Bandaríkjamenn við Hollend- inga. Bandaríkjamenn gátu, sem sigurvegarar úr riðlakeppninni, valið á milli Noregs og Holíands. í kvennaflokki gátu Svíar valið milli Bandaríkjanna og Þýskalands Fyrir blóð lambsins blíða, búinn er nú að striða, og sælan sigur vann, (H.P.) Mín elskulega trúsystir, Sigur- björg Svanhildur Pétursdóttir, er nú gengin heim til dýrðarsala Drottins. Hún elskaði Jesú Krist og valdi að eiga hann sem leiðtoga lífsins. Hún var mikil bænakona, hún bað um frelsi fyrir allar mannssálirnar að þær mættu þekkja sinn vitjunartíma, gjör iðrun og trúa fagnaðarboð- skapnum. Hún átti mikla gleði í trúnni og lofaði Guð, hún söng oft litla kórinn :,Góður er Guð:,: góður er Guð, hann er góður við mig. Eg kynntist Sigurbjörgu fyrst er hún fór að sækja samkomur í litla samfélagshópnum okkar í Mjóuhlíð 16. Þar áttum við margar ógleyman- legar náðarstundir í bæn og lofgjörð til Frelsara okkar Jesú Krists sem gaf sitt líf og hjartablóð sem gjald fyrir okkar syndir. Þar sungum við honum lof og þakkargjörð fyrir öll hans undraverðu náðarverk og þau voru mörg. Jesús Kristur heyrir bænakvak barnanna sinna og svarar og völdu Þjóðveija en í hinum und- anúrslitaleiknum spila Bandaríkin og Argentína. Undanúrslitunum lýkur seint í kvöld og á morgun hefjast úrslitaleikirnir í báðum flokkum. Keppninni um Bermúda- skálina lýkur á föstudag en keppn- inni um Feneyjaskálina í kvenna- flokki lýkur á fimmtudagskvöld. Kínverskur spaði Brasilíumenn hafa sótt í sig veðrið eftir því sem liðið hefur á Mig langar til að minnast í örfáum orðum góðrar vinkonu minnar sem fallin er frá. Fyrstu kynni mín af Sallý voru þegar bróðir minn, Unnar, kynnti þessa yndislegu konu fyrir foreldrum mínum og systkinum. Það var eitthvað alveg sérstakt í fari hennar sem allir heilluðust af. Hennar hressa óg skemmtilega við- mót fékk mann til að gleyma öllu neikvæðu og sjá spaugilegu hliðarn- ar á hlutunum. Sallý giftist bróður mínum og átti með honum son, Kristin Sævar. En þau slitu samsvistum síðar. Sallý var mótið. í leik Brasilíu og Kína vann Roberto Mello 4 hjörtu á skemmti- legan hátt í þessu spili: Norður ♦ G98 ▼ ÁKD6 ♦ DG9 4G72 Vestur Austur ♦ K1064 4D5 ▼ 74 ¥ 85 ♦ ÁK103 ♦ 76542 + 943 +KD86 Suður ♦ Á732 ¥ G10952 ♦ 8 + Á105 Vestur Chen 1 spaði +420 Norður Austur Chagas Zhou 1 lauf pass 2 hjörtu pass Suður Mello 1 hjarta 4 hjörtu/ Chen spilaði út tígulás og skipti í laufaníuna og Mello drap drottn- ingu austurs með ás. Hann spilaði trompi á ás, trompaði tígul, spilaði trompi á kóng og trompaði síðasta tígulinn. Loks spilaði hann laufi á gosa og kóng og austur spilaði laufi til baka á tíu Mellos. Nú var sviðið sett fyrir enda- spil. Þar sem vestur hafði sagt spaða virtist liggja beint við að spila spaða að heiman á gosann í borði. Ætti vestur spaöahjónin yrði hann að stinga upp öðru þeirra og væri þá endaspilaður. En hefði Zhou þá ekki spilað spaða þegar hann var inni á Iaufakónginn, til að bjarga Chen frá endaspilinu? Það fannst Mello líklegt og taldi því víst að Zhen ætti annað spaða- háspilið, annað hvort stakt eða annað. Mello lagði því niður spaða- _ ás og spilaði meiri spaða og inni á spaðadrottninguna var Zhou endaspilaður; varð að spila láglit upp í tvöfalda eyðu. Minning Sigurbjörg Svan- hildur Pétursdóttir í náð, hann er lifandi upprisinn Frels- ari sem á allt vald á himni og jörðu. Jesús elskar okkur svo heitt og þrá- ir að við fylgjum honum heilsteypt og séum honum trú. Það er dýrðlegt að vera í samfylgdinni með Jesú. Bræður og systur, biðjið og vakið, berið með gleði Jesú kross. Eftir vort strið í hér- vistarheimi, heim í Guðs dýrð hann leiðir oss. (S.S.) Nú er Sigurbjörg komin heim til Jesú þar sem er svo mikil dýrð að það hefir ekki eyra heyrt, né auga séð, né í nokkurs manns huga kom- ið slík dýrð sem á oss mun opin- berast. Guði sé lof, nú er hún sæl og bíður upprisudagsins. Krists í hendi kransinn ljómar, kórónan mér geymd þar er. Mun í henni gimsteinn glóa, Guðið unnin sál af mér. (Á.E.) Ég votta sonum hennar, Garði og Jónatan og heimilum þeirra mína innilegustu samúð. Drottinn blessi ykkur öll og varðveiti. Anna Jónsdóttir. Salóme B. Kristins- dóttir — Minning eftir sem áður alltaf ein af íjölskyld- unni. Síðustu árin lifði hún í hamingju- sömu hjónabandi með Hilmari Haukssyni. Þau eignuðust soninn Hauk Stein. Hún hafði fundið ham- ingjuna með góðum eiginmanni og sonum sínum tveimur. Það er erfitt að sætta sig við að Sallý sé ekki með okkur lengur, en hún mun lifa í huga okkar um ókomna tíð, þessi fallega rós. Móður hennar, Steinunni, eigin- manni og sonum votta ég mína dýpstu samúð. Álfhildur E. Andrésdóttir. jiHflEÞ leita svara við aleitnum spurningum sem vakna ipegar aðrir fara að sofa 2 Þórhallur "Laddi" Sigurðsson gysmeistari Ólafía Hrönn Jónsdóttir giensiðjukona Hjálmar Hjálmars&on spaugsmiður og Haraldur "Halli" Sigurðsson fodurkoma 2. október spévirkl Snm» gera létta úttekt á mannlífinu og rannsaka pjóðareðlið í bráð og lengd Leikstjórn: öjörn G. Djörnsson Utsetningar Þórir öaldursson Hljómsveitin Saga klass og hin fjölhæfa söngkona Serglind Björk Jónasdóttir eru með í úttektinni og haida áfram leiknum til kl 03.00. Hlasgilegt verð: 4.300 kr. < I œ I r PérstaÁu/^ö/óre//ttu/^ /mióseéi// FORRÉTTIR: Freyðandi humarsúpa eða Ferskar laxavefjur, fylltar kryddjurta- og valhnetufrauði. ÁÐALRÉTTIR: Ofnsteiktur lambahryggsvöðvi, gljáður rabarbaracompot framreiddur með nýjum garðávöxtum eða Hœgsteiktur grísahryggur með eplum, smálauk og hvít\nnssósu eða Grænmetisréttur. EFTIRRÉTTIR: Grand Marnier ís með ávöxtum og rjóma eða Svartaskógarterta með kirsuberjasósu. pantanir í sima 91-29900 Hagstætt verð á helgarpökkum: "show" matur og gisting -lofar góðu!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.