Morgunblaðið - 07.09.1993, Side 47

Morgunblaðið - 07.09.1993, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1993 47 Pavarotti. SUND Pavarotti hætt kominn Operusöngvarinn frægi, Luc- iano Pavarotti, lenti í honum kröppum á dögunum heima á ítal- íu. Pavarotti hefur barist hat- rammlega gegn yfii-vigtinni í seinni tíð og liður í þeirri baráttu hefur verið að fara daglega í langa hjólreiðatúra. Eiginkona Pava- rottis, Adua, hefur staðið með bónda sínum í þessari baráttu. Dag einn komu þau á fleygiferð á reiðskjótum sínum inn í garðinn sinn og var Adua nokkuð á und- an. Hún renndi sér inn í bílskúrinn og steig af hjólinu, en heyrði þá mikið skvamp úti í garðinum og ekki skilaði Pavarotti sér. Adua flýtti sér út í garðinn og sá, að Pavarotti hafði fatast eitt- hvað á hjólinu og stýrt beint út í sundlaug. Og það sem verra var, föt kappans höfðu flækst í hjólinu sem lá við botninn og varð honum lítt ágengt að losa sig! Má í raun segja, að ef Adua hefði ekki verið til staðar, hefði hér verið um bar- áttu upp á líf og dauða að ræða. Adua hafði engar vöflur á, stökk út í sundlaugina og losaði bónda sinn úr prísundinni og skaut hon- um þá hóstandi og skyrpandi úr kafinu. xtraStarka KARAMELLPOJKARNAl Beiskur brjóstsykur - einnig án sykurs iOl&sturtuklefar, babinnréttingar og hreinlætistæki í miklu úrvali Bonom: Bagn: baðher bergis- áhöld úi messing krómi króm, hvítt oj króm, messinj Elba sturtu- klcfi og hurbir Öryggisgler verð frá kr. 30.857 Akrylgler verð frá kr. 19.597 AZUR verð kr. 26.948 Rabgreibslur allt upp í 18 mánubi. Breytt búb meb fjölbreyttu vöruvali og betra verbi. RYGGINGAVORUR SKEIFUNNI11 b SIMI 681570. Babmnréttingar Fackelmann 130 cm kr. 39.500 Fackelmann 215 cm kr. 49.500 Blöndunartæki í miklu úrvali í gömlum og nýjum stíl. Frábært verð. I SEPTEMBER OG OKTOBER. - HEJOMSVEIT OEE FOSTUDAGSKVOED C7orré///r Austurlensk rjómafiskisúpa með hunui og hörpuskel. Marineraður heimareyktur lax með tómat og paprikusalati. Gufusoðnar úthalsrækjur með grænu salati og jalapeno-sósu. Grillaðar súlubringusneiðar með japanskri grillsósu og sesam Iræjum. C7Ic)aIréí/ir Nautahiyggsneið með kantarellusveppum og hvítkálsragú. Grillaður grísafiumhiyggur með tómatsalsa, soðsósu og maísköku. Pönnusteiktar kalkúnabringur með hvítlauks-kartöflumauki og stikilsberja-portVnssósu. Ristað lambalæri með rósmarin-döðlusósu og innbökuðum kartöflum í smjördeigi. Grillaður karfi með ristaðri paprikusósu, graslauk og óiífiim. Steikt heilagfiski með reyktri B.B.Q. sósu og steiktum grænmetisteningum. öfíirréííir Marquise súkkulaðiterrine með vanillusóssu. Heit eplakaka með hnetukrókanh's. Súkkulaði marmara ostaterta með kaffikremi. Kókoshnetuís með Irish mist rjómasósu og ferskum ávöxtum. Vanillu og súkkulaðii's með súkkulaðibitum og kirsuberjum. Orn Arnason Meðai, GE?IA NÆOTJ heegar Bergþór PÁLSSON „Elsa Waage Eaddi Tóhann SlGURÐARSON ;ymon ,URAN Matur. Skemmton og Danstetkur MaTREIÐSLUMEISTARI: HAUKUR VÍÐISSON Borðapantanir í síma KEMMTIKVÖED, FÖSTUDAGS OG EAUGARDAGSKVÖED ■híh BH

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.