Morgunblaðið - 17.09.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.09.1993, Blaðsíða 5
Sölumenn: Jón G. Sandholt, Jón Þ. Ingimundarson, Svanur Jónatansson, Ingi P. Ingimundarson. Helgi Hókon Jónsson, viðskiptafræðingur, Asta Magnúsdóttir, lögfræðingur. Opið virka daga kl. 9-18 - Opið laugardag ki. 11-14 iAIKIL SALA - MIKIL SALA BRÁÐVANTAR EIGNIR Einbýli - raðhús Mosfellsbær - glæsilegt parhús. Erum með i sölu sérlega glæsil. og vandað parhús á einni hæð samtals 164,2 tm nettó ásamt bílskýli. 4 rúmg. svefnh., eldhús með glæsil. innr. Sólstofa útfrá stofu. Sjónvarpshol m. parketi. Áhv. hagst. lán ca 7,3 millj. Verð 12.950 þús. Álmholt - Mos. einb./tvfl}. Mjög fallegt einb./tvib. á tveimur hæðum, 200 fm ásamt 50 fm tvöf. bílsk. Gróðurhús. Sér 2ja-3ja herb. íb. m. sérinng. Verð 15,5 millj. Hryggjarsel. Fallegt tengihús 284 fm ásamt 54 fm bílsk. 4 svefnherb. Mögul. á 120 fm sérib. ( kj. Góð stað- setn. Eign í góðu ástandi. Krókabyggð - Mos. Raðhús á einni hæð 95 nettó ásamt sjónvholi í risi. Hús ekki fullb. Áhv. 5 millj. veðd. Verð 9 millj. Vallhólmi - Kóp. einb./tvíb. Glæsil. einbhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. samt. 261 fm. Fallegar innr. Gróin lóð. Klausturhv. - Hf. Erum með í sölu endaraðh. samt. 280 fm. Innb. bílsk. 4-5 svefnherb. Gert ráð f. séríb. í kj. Fallegt útsýni. Góð staðsetn. V. 15 m. Háihvammur Hf. Stórglæsil. einb. á 3 hæðum, m. innb. bílsk. Mögul. á 5 svefnherb. Vandaðar innr. og gólf- efni. Glæsil. útsýni. Verð 19,8 millj. Flúðasel. V. 11,3 m. Hlíðarhjalli. V. 17,6 m. Kársnesbraut. V. 14,8 m. Helgubraut - Kóp. V. 15,3 m. 5-6 herb. og hæðir Holtagerði - Kóp. Falleg efri sérh. í tvíb. 107 fm nettó. 4 svefnh. Fallegar innr. Bílskréttur. Laus fljótl. Áhv. 6,0 millj. V. 9,7 m. Breiðvangur - Hf. 231 fm. Sérl. rúmg. 7-8 herb. blokk- arib. á tveimur hæðum. samtals 231 fm nettó en skiptist svo: Stofa, borð- stofa, sjónvhol, 2 baðh., 6 svefnh,, eldhús, búr og þvottah. Áhv. 5,0 mlllj. Verð 9,6 millj. Rekagrandi - laus. Mjög glæsileg 4ra-5 herb. íb. 106 fm nettó á tveimur hæðum ásamt stæöi f bílgeymslu. Fallegar innr. Vönduð gólfefnl. Suðursvalir. Áhv. hagst. lán 3 millj. Verð 9,3 millj. Nökkvavogur. Faiieg 127 fm íb. á tveímur hæðum í tvíb. Suður- og vestursv. Falleg lóð. Bflskplata. Eign i góðu ástandi. Verð 10,7 trtillj. Sæviðarsund. Erum með i sölu glæsil. neðri sérhæð 161 fm nettó ífjórb. ásamt innb. bílsk. 4 svefnh. Hús í góðu ástandi. Mögul. að skipta á 4ra herb. ib. Túngata. Vorum að fá í einkasölu hæð og ris i tvib. samt. 155 fm. Húsið er steinh. í góðu ástandi. 5 herb. Verð 12,6 milij. Tómasarhagi. Falleg neðri sér- hæð í þrib. 100 fm ásamt bílskrétti. Fráb. staðsetn. Verð 9,7 millj. Uthlíð. Falleg neðri sérhæð 130 fm nettó ásamt 28 fm bílsk. 2 saml. stofur, 2 herb. á hæðinni ásamt herb. í sam- eign. Suöursv. Verð 11,3 millj. Lækjarsmári. e™ með i einka- sölu glæsil. 5-6 herb. (b. hæð og ris 155 fm, ásamt stæði í bílgeymslu í glæsil. blokk í jaðri Suöurhl. íb. er til afh. strax fullb. án gólfefna. Áhv. húsbr. ca 3,5 millj. Verð 10 millj. 850 þús. 4ra herb. Suðurhólar. Falleg 4ra herb. ib. á 3. hæð í 4ra hæða blokk. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Verð 7,2 millj. Álfheimar. 4ra herb. (b. á 2. hæð 96 fm nettó. 2 svefnherb., 2 saml. stof- ur. Verð 7,5 millj. Fífusei. Falleg 4ra herb. íb., 96 nettó á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Þvhús innaf eldh. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,8 millj. Skólabraut - Seltjn. Falleg 3ja-4ra herb. íb. 94,4 fm á jarðh. í tvíb. ásamt bílsk. Mögul. á 3 herb. Parket. Stór suðurlóð. Verð 8,2 millj. Suðurhólar. 4ra herb. íb. á 3. hæð í 4ra hæða blokk. Hagst. lán áhv. Verð 7,2 millj. Langholtsvegur. 4ra herb. rlslb. á 2. hæð í tvíb. 3 svefn- herb. Sérinng. Áhv. 2,0 millj. Verð 5,8 millj. Alfholt - Hf, Falleg 6 herb. íb. á tveimur hæðum, samt. 130 fm. 4 svefn- herb. Þvhús og búr innaf eldh. Áhv. veðd. 5,2 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Vesturgata - Hf. Mjög falleg 103 fm sérhæð, endurb. 1989. Sórinng. Sér lóð og bilastæði. 3 svefnherb. Sól- pallur. Áhv. 4 millj. Verð 7,9 millj. Eign í toppstandi. Skipti mögul. á minni eign. Engihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 5. hæð 98 fm nettó. Tvennar svalir. Fai- legt útsýni. Verð 6,9 millj. Laufvangur - Hf. 4ra herb. endalb. 126 fm nettó á 3. hæð. 3 svefn- herb., sjónvhol, þvhús og búr. Suðursv. Verð 8,4 millj. Álftahólar. Falleg 4ra herb. íb. 106 fm nettó á 1. hæð. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. í Vesturbergi eða Hólum. Verð 7,7 millj. iörfabakki. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð 93 fm nettó ásamt aukaherb. i sameign með aðgangi að snyrtingu. Þvhús í íb. Suð-vestursv. Áhv. 4 millj. Verð 7,8 miilj. SELJENDUR ATHUGIÐ! Eftirtaldar eignir bráóvantar á söluskrá ★ 2ja íbúða hús í Reykjavík, Kópavogi eða Garðabæ. Verðhugmynd ailt að 22 millj. Fjársterkur kaupandi. ★ Hæð í Vesturbæ eða Háaleitishverfi. ★ 4ra herb. íb. í Bökkunum eða Árbæjarhverfi. ★ 3ja-4ra herb. íbúðir í Kópavogi. ★ Einbýlishús í Háaleitishverfi eða Gerðum. Eyjabakki. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð, 88,5 fm nettó. Þvhús og búr innaf eldh. Suðursvalir. Verð 7,1 millj. Álfatún - Kóp. Vorum að fá í einkasölu glæsil. 4ra herb. íb. 110 fm ásamt bílsk. á 2. hæð í þriggja hæða blokk. Frábær staðsetn. Parket og flís- ar. Áhv. hagst. lán ca 5,6 millj. Ljósheimar. Vorum að fá í sölu 4ra herb. endalb. 114,8 fm. á efstu hæð í lyftublokk. Stórar suðaustursvalir. Glæsil. útsýni. Áhv. hagst. lán ca 5,8 miltj. Verð 8 millj. Kri'uhólar. Vorum að fá í einkasölu 4ra-5 herb. íb. 121,4 fm á 2. hæð í lyftu- blokk. Verð 6,7 millj. Hrísmóar - Gbæ. Vorum að fá í einkasölu glæsil. 4ra herb. ib. 118 fm á 2. hæð ásamt bílsk. Glæsil. innr. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. hagst. lán f. veðd. ca 4,8 millj. Verð 11,3 millj. Kleppsvegur. V. 7,2 m. Hvassaleiti. V. 8,3 m. 3ja herb. Fannafold - áhv. Byggsj. 5,6. Fallegt parhús á einni hæð ásamt innb. bílskúr. 102 fm nettó. 2 svefnherb. Byggréttur fyrir sólstofu. Verð aðeins 9,2 millj. Hamraborg - Kóp. 3ja herb ib. á 5. hæð í lyftuhúsi. Suð-vestursval- ir. Fallegt útsýni. Laus strax. Reynimelur. Gullfalleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu steinhúsi. Fallegar innr. Parket. Áhv. veðd. 3,5 millj. Verð 6.950 þús. Hraunbær - laus. Falleg 3ja herb. íb. 78 fm nettó á 3. hæð í þriggja hæða blokk. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 6.6 millj. Öldugata. Falleg 3ja herb. íb. 73 fm nettó á jarðhæð. Góð staösetn. Verð 6.7 millj. Vogatunga - Kóp. Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. 62 fm nettó. Sérinng. Sérlóð. Parket. Áhv. 3,0 m. Verð 5,4 m. Álfheimar. Mjög falleg 2ja-3ja herb. íb., 78 nettó á 3. hæð í fjórb. Fal- legar innr. Góð gólfefni. Nýtt gler og Danfoss. Áhv. 3,4 millj. Laugavegur - fyrir ofan Hlemm. 3ja herb. íb. á 2. hæð, 78 nettó. Áhv. 2,5 millj. Verð 5,7 millj. Laus til afhendingar. Gaukshólar. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð, 75 fm nettó. Ný innr. Sameign og hús nýstands. Verð 6,3 millj. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. ib. á 2. hæð 84 fm nettó. Parket. Suð- ursv. Eign i góðu ástandi. Verð 6,8 millj. Hverfisgata. Erum með í einka- sölu 2ja-3ja herb. risíb. í þríb. Björt íb. Góðar suðvestursv. Verð 4,2 millj. Engihjalli. Mjög falleg 3ja herb. íb. íb. á 5. hæð 87 fm nettó. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Áhv. 2,1 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. Skógarás. Mjög falleg 3ja herb. íb. 81 fm nettó á 2. hæð. Fallegar innr. Suðursv. Áhv. 3,0 millj. Verð 7,7 millj. Rauðalækur. Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. 100 fm nettó í fjórb. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. íb. á jarðh. Fallegar innr. Verð 6,3 millj. Vfðimelur. Falleg 3ja herb. íb. í kj. í þríb. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,8 millj. Þverhoit. Vorum að fá I einkasölu glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb. Parket og flísar. Einstakl. falleg eign. Laus strax. Verð 7,8 millj. Flúðasel. Falleg 3ja-4ra herb. íb. 90 fm nettó á 4. hæð og rist. Suðursv. Áhv. 3,0 millj. Verð 7,1 millj. Háaleitisbraut. V. 6,3 m. Snorrabraut - fyrir aldraða. V. 9,2 m. Kleifarsel. V. 7,1 m. Heiðargerði. V. 5,2 m. 2ja herb. Hrísrimi - veðd. 5,2 m. Glæsil. 2ja herb. íb. 57 fm nettó á jarðh. Fallegar innr. Sérlóð. Lækjarsmári. Falleg og rúmg. 2ja herb. íb. á jarðh. 83 fm nettó. Falleg- ar innr. Sér suðurlóð. Fráb. staðsetn. Krummahólar. Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð í lyfuthúsi. 55 fm nettó. Fallegt útsýni. Verð 4,9 millj. Biesugróf. 2ja herb. íb. á jarð- hæð. 55 fm nettó, í tvíbýli. Sérinng. Verð 4,2 millj. Sléttahraun - Hf. Falleg 2ja herb. íb., 55 nettó 1. hæð. Suðursvalir. Bílskréttur. Verð 5,4 millj. Frostafold - veðd. 4,5 m. Rúmg. 2ja herb. fb. 91 fm nettó á jarðh. m. sér suðurverönd. Verð 7,2 millj. Viðiteigur - Mos. Glæsil. 2ja herb. endaraðh. 66 fm nettó. Glæsil. innr. Sérinng. Sérlóð. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,6 millj. Dalsel - laus. Falleg 2ja herb. íb. 68 fm nettó á 3. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Parket. Verð 6,3 millj. Fffuhjaili - Kóp. Vorum að fá í einkasölu glæsil. 2ja herb. íb. 70 fm á jarðhæð í tvíb. Endahús í botnlanga. Fráb. staðsetn. Áhv. hagst. lán frá veð- deild ca 3,5 millj. Verð 6,7 millj. Framnesvegur. Falleg 2ja herb. ib. á jarðh. 35 fm nettó. Sérinng. Góður garður. Allt nýtt (íb. Áhv. 1,8 millj. Verð 3,5 millj. Víkurás. 2ja herb. íb. á jarðhæð. Austurbrún. V. 4,7 m. Krummahólar. V. 4,6 m. Rofabær. V. 5,4 m. Njálsgata. V. 2,9 m. Krummahólar. V. 5,5 m. I smíðum Smárarimi. Failegt einbhús á einni hæð 151 fm nettó ásamt 41 fm bílsk. Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 9,6 millj. Berjarimi. Fallegt parhús á tveimur hæðum 191 fm nt. 4 svefnh. Góð stað- setn. Húsið er tilb. til afh. Verð 8,4 millj. Háhæð - Gb. Fallegt parh. á tveimur hæðum ásamt bílsk., samtals 173 fm nettó á góðum útsýnisstað. Afh. fullb. að utan, fokh. innan. Mögul. að fá það lengra komið. Verð 9,1 millj. Furuhlíð - Hafnarfirði Erum með i sölu þetta glæsil. raðhús 8em afh. fokh. að innan en tilb. til méln. að utan. Teikn. og allar nónari uppl. á skrifat. Langhoitsvegur - hæ lð. Falleg neðri sérhæð í þríbýli ásamt 40 fm bílskúr m. hita, rafmagni og snyrtingu. 3 svefnherb. Suðursvalir. Hús í góðu ástandi. Áhv. 4,7 millj. Verð 9,0 millj. Skiptt mgöui. á 2ja-3ja herb. íbuð. Brekkubær - raðh. Fallegt raðhús á tveimur hæðum, samt. 169 fm ásamt 23 fm bilskúr. 4 svefnherb., arin, suðursvalir og lóð. Áhv. 6,2 millj. Verð 13,4 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Lækjarsmári 78-90 sem afh. fullbúnar én gólfefna. Hagst. uppl. á skrif8tofunni. Kóp. Glæsilegar 2ja-8 herb. íbúðir kjör. Teikningar og allar nánari <X>LFDUKARGOUFDUKARGÓLFDÚKARGÓLFDÚKARGÓLFDÚKAR KJARAN GÓLFBÚNAÐUR SlÐUMÚL114, 108 REYKJAVÍK, SlMI 813022 GÓLFDÚKARGÓLFDÚKARGÓLFDÚKARGÓLFDÚKARGÓLFDÚKAR M0RGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1993 Veggklæóningar Sóll I forna japanslca hefð Komið er á markað efni sem byggist á æva- forni japanskri aðferð við veggklæðningar. Nefnist það sajade og er úr bómull, vefnað- artrefjum, jurtatrefjum af furu, sýprusviði og öðrum barrtrjám skv. gömlu hefðinni. ð sögn innflytjandans, Vilhjálms Einarssonar í Hafnarfirði, er efnið borið á veggi innanhúss og hefur talsvert verið notað til að þekja veggi eftir viðgerðir, eða á veggi í hýbýlum ofnæmissjúklinga, enda hráefnið náttúrulegt. Eins og fyrr segir eru möguleikarnir í áferð og útliti margvíslegir og sé efnið borið á loft eða veggi kemur það í stað málningar eða veggfóðurs. En eigin- leikar þess eru þeir að efnið er treg- brennandi, gefur ekki lit, það „and- ar“ og er einnig hijóðeinangrandi. GÓLFDÚKARGÓLFDÚKARGÓLFDÚKAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.