Morgunblaðið - 17.09.1993, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1993
B 27
.f ÁSBYRGI f
Suðurlandsbraul 54 vió Faxafen, 108 Reyk|avik.
Simi: 688444, fax: 682446.
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
SÖLUMAÐUR Þórður Ingvarsson.
Opið mánud.-föstud.
kl. 9-18.
Símatími laugardaga
kl. 11-13
2ja herb.
Eikjuvogur. Góð Ib. f tvfbhúsi
ca 63 <m á góðum stað. Góð eign.
Laus fljótl. Verð 6 millj.
Vesturbær v/Háskólann.
Tvær íb. í góðu þríbhúsi. 2ja herb. 41,4
fm ný endurn. íb. i kj. Laus strax. 2ja-3ja
herb. 61,7 fm hæð. 2 saml. stofur, eitt
svefnherb. Gott hús á góðum stað. Falleg-
ur garður. (b. eru lausar strax.
Æsufell. 2ja herb. 54,2 fm góð ib. á
4. hæð í lyftuhúsi. Bein sala eða skipti á
3ja-4ra herb. íb. miðsvæöis.
Kleppsvegur. 2ja herb. 61,1
fm góð ib. á 3. hæð i lyftuhúsi.
Gott útsýnl. Suðursv. Laus.
Sporöagrunn - 3ja
Rúmg. 3ja hert). endafb. a 1, hæð
f góðu húsl f þessu vinsæla hverfl.
Nýtt baðherb. Verð 7,7 millj. Ahv.
4 mlllj.
Fornhagi - 3ja. Mjög góð
3ja herb. íb- 79 fm é 2. hæð í fjöfb.
á þeesum eftirsótta stað. Samelgn
öfl endurg. Frystihðlf í kj. Laus
strax. Verð 7 mitlj.
Álagrandi. 3Ja herb. 90 fm
glæsil. ib, é 1 hæð í fjölbhúsi.
Vandaftar innr. Stór stofa. Stutt í
þjénustumiðst. aldreðra. Varð 8
mlllj.
Kleppsvegur. 3ja herb. 82,7 fm íb.
á 3. hæð í lyftuh. 1 svefnh., 2 saml. stof-
ur. Laus strax.
Ofanieiti. 3ja herb. mjög falleg
ib. á jarðh. Parket. Vandaðar innr.
Áhv. 1,8 miltj. bygg. V. 8,5 mlllj.
Kleppsvegur. Mjög rúmg. 2ja
herb. ca 66 fm íb. í kj. í góðu fjölb. Þvhús
innan íbúðar. Verð 5,3 millj.
Rauðarárstígur. 2ja herb. kj. íb.
ca 56 fm. Nýtt eldh. Áhv. 1,0 millj. veðd.
Verð 4,2 millj.
Vallarás — einstaklfb. Mjög
góö einstaklíb. é 4. hæð í lyftuh. Góð eign.
Áhv. 2,4 millj. br. Verð tilboð.
Efstasund. 2ja herb. 69 fm góð íb.
á 1. hæð í fjórbhúsi. Endurn. bað og eld-
hús. Áhv. byggsjóður 2,8 millj.
3ja herb.
Hraunbær - 3ja. Mjög góð 3ja
herb. íb. ca. 81 á 2. hæð i góðu fjölb.
Nýtt eldh. Suðursv. Verð 6,5 millj.
Kleppsvegur - 3ja herb. 83
fm íb. ó 7. hæð í lyftuh. innarl. ó Klepps-
vegi. Suöursv. Mikið útsýni. Laus strax.
Verö 6,5 millj.
Skógarás — 3ja. Góð 3ja herb.
íb. ca 81 fm ó 2. hæð. Stórar vestursv.
Laus strax. Lyklar ó skrifst. Verð 7,3 millj.
Frostafold. Mjög falleg 3ja herb.
endaíb. ó jarðh. ca 90 fm. Sér garður.
Geymsla og þvhús innan íb. Verð 7,9 millj.
Klapparstígur — húsnlán.
Ný 111 fm íb. ó 1. hæð, tilb. undir trév.
Áhv. 5,1 m. húsnlán til 40 ára. Verð tilboð.
Furugrund — 3ja. 3ja herb. góð
endaíb. ca 81 fm á 1. hæö. Húsiö er ný-
viðg. utan. Laus strax. V. 6,5 m.
Skógarás — bílsk. Góð 93,7 fm
íb. ó 1. hæö ásamt 25 fm fokh. bílsk.
Áhv. 3,0 millj. bygg. Verð 7,8 millj.
4ra herb.
Seilugrandi — 4ra
Virkilega glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæð,
tæpl. 100 fm. Parket, flísar o.fl. Áhv. 3,2
millj. byggingarsj. rík. Verð 9,1 millj.
Seljaland + bílsk. Mjög góö 4ra
herb. ca 90 fm íb. á 1. hæö í þessu eftir-
sótta hverfi. Parket. Stórar suðursv. 23
fm bílsk. Verð 9,2 millj.
Reykás. Stórglæsil. 118 fm 4ra herb.
íb. á 3. hæð ásamt ca 50 fm óinnr. risi.
Parket og steinflísar ó gólfum. Mögul. á
bjlsk. Áhv. 2,3 millj. veðd. Verð 9,7 millj.
Álftahólar — bílsk. 110 fm 4ra
herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. á^amt tæpl.
30 fm bílsk. Frábært útsýni. Verð 8,4 millj.
Vesturberg — ódýrt. Skemmtil.
4ra herb. 96 fm á 3. hæö. Mikið útsýni.
Vestursv. Laus strax. Verð 5,8 millj.
Hólmgarður — efri hæð. 4ra
herb. ca 100 fm skemmtil. íb. á 2. hæð.
Sérinng. Sér hiti. Mögul. á að lyfta þaki.
Fallegur garður. Nýtt gler. Verð 8,2 millj.
Hraunbær. Góð 95 fm 4ra herb. íb.
á 3. hæð. Stór barnaherb. Mikið útsýni.
Utanhússklæðn. Verð 7,3 millj.
Bergþórugata. Góð 4ra herb. íb.
í góðu steinh. Nýtt gler, rafm. o.fl. Auka-
herb. í kj. Laus strax. Verð 6,9 millj.
Hvassaleiti — bílskúr. 4ra
herb. 87 fm íb. á 4. hæð ósamt 24 fm
bílsk. Verð 8,0 millj.
Ljósheimar. Góð 96,3 fm 4ra herb.
íb. ó 8. hæð (efstu). Glæsil. útsýni. Áhv.
2,6 millj. Verð 8,3 millj.
Kóngsbakki. Góð 4ra herb. ca 90
fm íb. ó 3. hæð í fjölb. Gott skipulag.
Áhv. 3,2 millj. Verð 7,1 millj.
5 herb. — sérhæðir
Brekkulækur — sérhæð
Góö 115 fm hæð í fallegu húsi á eftirsótt-
um stað ósamt bílskúr.
Sólheimar — bílskúr
146 fm skemmtil. íb. ó tveimur hæðum.
Nýtt eldh. 4 svefnherb. Þvhús í íb. íbúðin
býður upp ó mikla mögul. Verð 11,7 millj.
Ljósheimar. Góö 115 fm endaíb. ó
efstu hæð. Stór stofa. Sér forstofuherb.
m. snyrt. 35 fm þaksvalir. Fráb. útsýni.
Hagst. lán. Verð 7,7 millj.
Melabraut. 131 fm 5 herb. efri sér-
hæð í þríbhúsi. 2 saml. stofur, 3-4 svefn-
herb. Herb. og geymsla í kj. Bílsk. Áhv.
langtlán 3,5 millj. Verð 11,5 millj.
Blikahólar. 3ja herb. 89 fm íb. ó
3. hæð í nýviðgerðri blokk. Mikið útsýni.
Verð 6,7 millj. Laus fljótl.
Hrísrimi — bílskýli. 3ja herb. íb.
ca 90 fm á 2. hæð ósamt stæði í bíl-
skýli. Fallegar innr. Verö 8,4 millj. Laus.
Melabraut. Góö og töluv. endurn.
3ja herb. rúml. 80 fm íb. á 1. hæð í þríb-
húsi. Bílskróttur. Verð 7,2 millj. Áhv. 4,0
millj. langtlán.
Dalsel — 2ja íbúða hús. Gott
211 fm endaraðh. Jarðh., hæð og efri
hæö. Á hæðinni eru stofur, eldh. og snyrt-
ing en ó efri hæð eru 4 svefnherb., bað-
herb. og þvherb. Á neðri hæð er innr. 2ja
herb. íb. Nýtt bílskýli. Skipti á minni eign.
Stuðlasel
Mjög gott 246 fm steinsteypt einb. á
tveimur hæðum. Á neðri hæð eru stofur
og eldh., tvöf. bílsk. og geymslur. Á efri
hæð eru 4 svefnherb. og baðherb. og
sjónvarpshol. Vandaðar innr. Falleg lóð.
Garðhús, verönd og heitur pottur. Góð
staösetn. Skipti á minni eign. Hagst. lán.
Verð 19,2 millj.
Fýlshólar — 2ja íb. hús
Afburða fallegt ca 270 fm einbhús með
tvöf. bílskúr og auka íb. í kj. Einn glæsileg-
asti útsýnisstaður í Rvík. Frób. staðsetn.
Verð 26 millj.
Vesturvangur — eínb.
Raðh./einbýl
Þingholt — einb. Mjög stílhreint
og fallegt steinst. einb. ó 2 hæðum ca
15 óra, ósamt 40 fm bílskúr. Glæsil. garð-
ur. Fróbær staðsetn. Skipti á minni eign.
Verð 15,8 millj.
Viðarás — endaraðh. Fallegt
endaraðh sem er ekki fullklórað en íb-
hæft. Húsið er ca. 161 fm m. innb. bílsk.
Áhv. 7,5 millj. húsbr. Laust strax.
Grundarás — pallaraðh. Vel
skipul. raðh. ó pöllum ósamt 40 fm btisk.
ó þessum eftirsótta staö. Fróg. lóð. Góð
eign. Nónari upþl. ó skrifst.
Víðihlíð — endaraðh. Mjög fal-
legt endaraðh. ca 272 fm sem er hæð
og ris ásamt séríb. í kj. ó þessum fráb.
stað. 28 fm bílsk. Hagst. langtlón. Verð
18,9 millj.
Gott einb. á tveimur hæðum ca 334 fm
m. innb. bílskúr. Sólskáli. Ræktuð lóð.
Skipti á minni eign mögul. Góð greiðslukj.
Verð 18 millj.
Bleikárgróf. Tæplega 220 fm einb-
hús ó tveimur hæöum ásamt 70 fm bílsk.
Skipti æskil. á minni eign. Verð 14,8 millj.
Logafold. Fullb. 215 fm einb. Innb.
50 fm tvöf. bílsk. 35 fm suövestursv.
(mögul. ó sólskála). Mikiö útsýnl. Áhv. 5,0
millj. Verð 16,0 millj.
Miklabraut - raðhús. 160 fm
raðh. kj. og 2 hæðir í góöu óstandi. Bflsk.
Góður garður. Skipti æskil. ó 3ja herb. íb.
Ásendi. Tæpl. 140 fm einbhús á einni
hæð ásamt 33 fm bflsk. Húsið er vel
staðs. í grónu hverfi. Verð 14 millj.
Grenibyggð - Mos. Fallegt
raðh. ca 110 fm tilb. u. tróv. nú þegar. 3
svefnherb. Sólhýsi. Verð 8 millj.
Eyrarholt. 3ja-4ra herb. lúxusíb. ca
109 fm ó 7. hæð í lyftuh. Til afh. fullb. í
sept. nk.
Þverás — parhús. Ca 150 fm
parhús ósamt 25 fm bflsk. Afh. fokh. að
innan, fulib. að utan. Verð 8,0 millj.
Egilsborgir — „penthouse“.
Glæsil. 135 fm Mpenthouse“-íb. ó tveimur
hæðum ósamt stæði í bílskýli. íb. selst
tilb. u. trév. og móln. Sameign fullfrág.
Verð 8,5 millj. Til afh. strax.
Reyrengi — einb.
Vel skipul. 193 fm einbhús ó einni hæð
m. innb. bílsk. Húsið selst tilb. að utan
en fokh. að innan. 4 svefnherb. Verð 9,8
millj.
Vallarás — húsnlán. 4ra herb.
„penthouse" íb. tilb. u. tróv. nú þegar ca
125 fm. Lyfta. Áhv. 5.025 þús. í húsnlán.
Sjávargrund Alviðra
Ca. 180 fm íb. á tveimur hæöum ósamt
stæði í bflskýli. (b. snýr út að sjó. Teikn.
og uppl. ó skrifst.
Atvinnuhúsnæð
Funahöfði. Mjög gott atvinnuhús
ca. 75 fm grunnfl. m. ca 40 fm millilofti.
Snyrtil. og góð eign. Stórar innkeyrslu-
dyr. Hagstæð langtímalón.
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBVRGI
IIGWSM AN
[ÍAUIÁS]
j
Með því að velta fyr-
ir sér uppröðun og
útliti myndaramma
er hægt að gera
skemmtilega hluti
fyrir heimilið sitt.
Fossvogur við
Skógræktina - Borgarspítala
Höfum í einkasölu stórglæsilegt tengihús á tveimur
hæðum 206 fm auk bíiskúrs og sólskála. Húsið skiptist
þannig: Á neðri hæð eru stofur, 2 herb., snyrting með
sturtu, eldhús, þvottaherb., forstofa og sólskáli. Á efri
hæð eru 2-3 svefnherb., stofur með arni og rúmgott
baðherb. Húsíð er allt mjög vandað og einstaklega vel
um gengið. Mjög fallegur garður. Frábær staður.
s.62-1200
KÁri Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjánsson hrl.
GARÐUR
Skipholti 7
%
EieiMÁSÁLAN
rfZ Símar 19540 - 19191 - 619191
INGÓLFSSTRÆTI 8-101 REYKJAVÍK.
Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar.
Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali.
Sölum. Eggert Elíasson, hs. 77789 og Svavar Jónsson, hs. 33363.
Opið laugardaga frá kl. 11-14
Einbýli/raðhús
Bollagarðar - endarað-
hús. Mjög gott endaraðhús á tveim-
ur hæðum, alls um 190 fm. Innb. bflsk.
Miðhús. Einbhús ó frábærum út-
sýnisst. við Miðhús. Húsið er nýl. Allt
mjög vandaö. Aö mestu tilb.
Garðaflöt. 170 fm einbhús ó
einni hæð. Húsiö stendur í grónu um-
hverfi meö stórum fallegum garöi, garð-
skála og tennisvelli ó baklóð. Húsið er
allt vandað og vel um gengið. Bílsk.
fylgir. Bein sala eða skipti ó minni eign.
Hafnarfjörður - einb.
Timburhús ó góöum stað í Hafnarf.
Húsið er kj., hæð og ris. Allt mikið end-
urn., þ.m.t. nýl. klætt að utan, ný ein-
angrað, nýjar raf- og hitalagnir. Mjög
skemmtil. eign. Verð 8,0-8,5 millj.
Melbær - raðhús.
Sérlega vandað og vel um geng-
ið raöhús á tveimur hæðum. Á
1. hæð er rúmg. stofa, eldhús,
forstherb. og snyrting. Á efri
hæð er 3 herb. (geta verið 4),
fataherb., sjónvhol og rúmg.
'•'-vandaö baðherb. með sturtu og
kari. Bflsk. fylgir. Falleg ræktuð
lóð. Örstutt í skóla og verslanir.
Mögul. aö taka minni eign upp í
kaupin.
í vesturborginni. Einbhús á
góðum stað. Húsiö er kj. og tvær hæð-
ir, alls um 180 fm. Allt í góðu ástandi.
Verð 10,5 millj. Áhv. hagst. lán 6,5
millj. Mögul. aö taka minni eign upp i
kaupin.
4-6 herbergja
Álfhólsvegur - m. 36 fm
bflsk. Góö 115 fm íbhæð. Hæöin
skiptist í rúmg. stofur og 3 svefnherb.
Mjög gott útsýni. Falleg rætkuð lóð.
Stór bflskúr með gryfju fylgir. íb. er laus
nú þegar. Verð 9-9,5 millj.
Digranesvegur. Giæsii. 4ra
herb. 100 fm íb. Gott útsýni. Tæpl. 30
fm bflsk.
í nágr. Landspítaia. tii
sölu og afh. strax mjög góð 4ra herb.
rúml. 100 fm íb. ó hæð í steinh. Mikið
útsýni. Hagst. langtímalán 4,2 millj.
Sóiheimar - 6 herb.
Sérhæð m/bflskúr.
Sérl. góð og vel umgenflln 6
herb. íb. é 1. hæ«. ib. er um 130
fm. Sldpti8t I Z stofur, 4 svefnh.
m.m. G66or suðursv. Sérinng.
Sérhitl. Rúmg. bflsk. m. vatnl,
hita og sjétfv. opnara.
Leirubakki. Tæpl. 100 fm
4ra herb. íb. á 3. hæð. (b. er öll
í góðu éstandi. Áhv. um 3,6 millj.
i hagst. langtlánum.
Dúfnahólar - 5 hb.
m. 30 fm bflskúr. Mjög góð
120 fm endaíb. á hæð í fjölbhúsi. Sór-
þvherb. í íb. Óvenju glæsil. útsýni.
Tæpl. 30 fm innb. bflskúr ó jaröhæð
fylgir. Eign í sérfl.
Melar - hæð og ris. ew
hæð og ris. Hæöin skiptist í stofur,
herb. og eldhús meö nýl. innr. í risi eru
3 herb. Bflsk. fylgir.
3ja herbergja
Sólheimar - lyftu- hús. 3ja herb. hæð í lyftu- húsi. Góð eign með suöursv. og miklu útsýni. Mikil sameign.
Stóragerði - 3ja-4ra. Tæpl. 100 fm endaíb. ó 1. hæð í fjölb. íb. er öll í góðu óstandi. Suðursv. Góð sameign. Eiðistorg. 3ja herb. vönduö fb. ó hæð í fjölb. Tvennar svalir. Útsýni. Kríuhólar. Rúmg. 3ja herb. íb. ó 3. hæö (efstu) í fjölbhúsi. Sérþvherb. íb. er laus nú þegar. Mosabarð - Hf. - hagst. lán. 3ja herb. ris í tvíbhúsi. (b. er öll í mjög góðu ástandi. Laus nú þegar. Sérlóð. Hagst. byggsjlán fylgja.
Einstakl./2ja herb.
Karfavogur - 2ja. utn og snotur 2ja herb. íb. í kj. v/Karfavog. Sérinng. Fallegur garður. Útb. aðeins 1 millj.
Reynimelur - ódýr. tii söiu og afh. strax ódýr 2ja herb. ósamþ. kjíb. í þríbhúsi. Verð: Tilboð. Snorrabraut. 2ja herb. góð (b. á 3. hæð í eldra steinhúsi. Mikið út- sýni. Góð eign miðsvæðis í borginni. Verð 4,7 millj.
Æsufeli - 2ja - glæsil. útsýni - laus. 2ja herb. góð íb. ó 7. hæð í lyftu- húsi. Suðursvalir. Mikiö útsýni. Öll sameign mjög góð. Áhv. um 1,5 millj. veödeild. Laus næstu daga.
Hólmgarður - laus. 2ja herb. rúmlega 60 fm íb. á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Góð eign með sérinng. Góö ræktuð lóð. Laus.
Sóivallagata. 2je herb mjög góð mildð eodumýjuð risíb. í 8teinhúsi é oóftum staft i Vestur- borginni. Verð 4,3 millj.
Drápuhlíð. Tæpl. 70 fm vönduð kjíb. Parket. Áhv. 3,1 millj. veðdeild.
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBVRGI
I IC.NASAI A\
Fasteign óskast til fjárfestingar
Höfum traustan og fjársterkan kaupanda aö góðri fasteign sem gjarnan er
í langtimaleigu, þó ekki skilyrði. Mjög góð útborgun í boði. Æskilegt kaup-
verð 20-30 millj.