Morgunblaðið - 17.09.1993, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.09.1993, Blaðsíða 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1993 & Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla — Öryggi Hilmar Valdimarsson. SIMAR 687828 og 687808 OPIÐ LAUGARDAG KL. 12-15 2ja herb. ÓDÝR l'BÚÐ Vorum að fá í sölu v. Hraunbæ 2ja herb. 43 fm íb. í kj. Áhv. 1,9 millj. LAUGARNESVEGUR Góð 2ja herb. 68 fm íb. á 1. hæð. Góð- ar svalir. Fallegt útsýni yfir sundin. Verð 5,5 m. HRAUNBÆR Góð 2ja herb. 57 fm íb. á 1. hæð. Suður- svalir. Áhv. 3,1 m. HRÍSRIMI Stórgl. mjög sérstök ný 2ja herb. íb. 61 fm á 3. hæö. Stæði í lokuðu bíla- húsi. Laus. Áhv. 4,1 millj. húsbr. V. 6,9 m. VÍFILSGATA 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríbhúsi. Nýtt gler. Parket. Áhv. 3,3 millj. húsnstjlán. SÚLUHÓLAR Góð 3ja herb. 75 fm íb. á 2. hæð. Laus. V. 6,1 m. VESTURBERG 3ja herb. 74 fm íb. á 5. hæð í lyftu- húsi. íb. er nýmáluð, nýtt gler. Húsið nýviðgert að utan. Gott útsýni. Laus strax. GNOÐARVOGUR Vorum aö fá í sölu góða 3ja herb. íb. á 1. hæð. FANNBORG Mjög góð 3ja herb. 86 fm íb. á 2. hæð. Sólstofa. Suðursvalir. Sórinng. Útsýni. Laus nú þegar. V. 6,2 m. BOÐAGRANDI Glæsileg 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Stæði í lokuðu bílahúsi. KLEPPSVEGUR - LYFTUHÚS Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja herb. 82 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi innar- lega við Kleppsveg. Parket. Suðursval- ir. Áhv. 4 m. ELDRI BORGARAR Stórglæsil. 102 fm íb. á 2. hæð við Skúlagötu 40A. Mjög vandaðar innr. Parket. Bílastæöi í lokuöu bílahúsi. íb. er ætluð fyrir 60 ára og eldri. 4ra—6 herb. ENGIHJALLI Glæsil. 4ra herb. íb. á 8. hæð. Parket. Mikið útsýni. Laus fljótlega. V. 7,5 m. LJÓSHEIMAR Falleg 4ra herb. 83 fm íb. á 2. hæð. Sérinng. af svölum. Vel um gengin og góð eign. ÍRABAKKI Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Sérþvherb. Góð sameign. BÓLSTAÐARHLÍÐ Góð 4ra herb. 105 fm íb. á 3. hæð. Bílskréttur. Verð 7,5 millj. BRAGAGATA Góð 4ra herb. 103 fm íb. á 3. hæð í steinh. Gott útsýni. Áhv. 4,2 millj. hús- bréf. Laus. ÆSUFELL Mjög góð 7 herb. 134 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Nýtt eldh. Mikið útsýni. Verð 8,5 millj. FURUGRUND - 4RA OG EINSTAKLINGS Falleg 4ra herb. ca 100 fm íb. á 1. hæð. Lftil einstaklíb. í kj. Gott verð. VEGHÚS 188 fm íb. á tveimur hæðum. 5 svherb. Innb. bílskúr. Ekki fullb. íb. en íbúðar- hæf. Mjög lítil útb. NEÐSTALEITI Stórglæsil. 4ra-5 herb. 121 fm íbúð á 3. hæð. Parket. Þvherb. og búr innaf eldh. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Stæöi í lokuöu bílahúsi. Einbýli — raðhús KÁRSNESBRAUT Glæsilegt einbhús 160 fm auk 45 fm bílskúrs. Sólstofa. Frábært útsýni. Skipti á minni eign möguleg. REYRENGI Til sölu einbhús á einni hæð með innb. bílskúr. Samt. 193 fm. Fokhelt. Frág. utan. Til afh. strax. BLEIKARGRÓF Einbhús (timburhús) hæð og ris samt. 219 fm auk 70 fm bílskúrs. Skipti á minni eign. ÁRTÚIMSHOLT Glæsil. endaraðhús á tveimur hæðum 235 fm auk 38 fm bílskúrs. Hiimar Valdimarsson, Hjg Sigmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson. 68 42 70, FAX 684346 HALLDÓR GUÐJÓNSSON ÞORFINNUR EGILSSON HDL. Opið laugardag kl. 11-14 Raðhús Ásgarður. Mjög gott ca 110 fm raðh. á tveimur hæðum og hálfum kj. 3 svefnherb., nýtt eldh. og bað. Húsið nýmál. Nýtt járn á þaki o.fl. Bílskréttur. Verð 8,4 millj. Hæðir Skipasund. Mjög falleg 5 herb. íb. á 1. hæð í þríb. ásamt bílskúr. Nýtt eldh. Parket. Nýjar lagnir, nýtt gler, þak o.fl. Áhv. í veðd. og lífeyrissj. 3,8 millj. Verð 9,5 millj. Bakkavör - Seltjnesi. Glæsil. efri sérhæð í tvíb. á útsýnisstað ca 144 fm ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnh., stórar stofur m. arni. Parket og flísar. Stórar suðursv. Þvhús og búr innaf eldh. Húsið nýstandsett. Ath. makask. á mlnni hæð í Hlíðum eða mlðsv. Blönduhlíð - efri hæð. Nýkomin í einkasölu mjög falleg og björt ca 114 fm efri hæö. Bjartar stofur m. arni. 3 stór svefnh. Parket á allri íb. Bílskréttur. Laus strax. 2ja-4ra herb. Verðlœkkun um 1 millj. Krummahólar - lyfta. Mjög góð 4ra herP, íb. á 7. hæð. Parket. Yfirbyggðar svalir (sól- stofa). Húsið nýklætt. Bílskplata. Áhv. ca 1,4 millj. veðd. Laus strax. Verð 6,5 millj. Suðurvangur - Hf. Mjög falleg 4ra herb. endaíb. ca 114 fm á 3. hæð. Suðursv. Þvherb. og búr innaf eldhúsi. Ný eldhúsinnr., parket o.fl. Húsið ný málað og standsett. V. 8,4 m. Uthlíð. Mjög góö 4ra herb. íb. í kj. (lítið niöurgr.). Nýl. eldh. og bað. Park- et. Sólverönd. Fallegur garður. Frostafold - lyfta. Giæsii., rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð. Stórar suöursvalir. Flísal. bað. Sérþvhús í íb. Sérl. falleg íb. Áhv. byggsj. 4,8 millj. Verð 7,9 millj. Kleppsvegur. Mjög rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Góður staður. Verð 6,4 millj. Öldugata - ris. Mikið end- urn., rúmg. 3ja herb. íb. í góðu steinh. Áhv. ca 3,0 millj. veðd. og húsbr. Verð 6,4 millj. Skammt frá Borgarspít- alanum. Mjög góö 2ja herb. íb. á jarðhæð í tvíb. Húsið ný málað og standsett. Sérinng. Parket. Sólverönd og garöur. Verð 4,5 millj. Vallarás - lyfta. Mjög góð ca 55 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. Flísar og teppi. Áhv. veðd. 2,1 millj. Verð 4,9 millj. Laus strax. Víkurás - bílskýli. Falleg ca 60 fm 2ja herb. íb. á jarðh. Sólverönd. Parket. Góöar innr. Áhv.. húsbr. 1,3 millj. Verð 5,5 millj. Laus strax. VALIÐ ER AUÐVELT — VELJIÐ FASTEIGN ____£_ Félag Fasteignasala GARÐUR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Símatími laugardag kl. 12-14 2ja-3ja herb. Hverafold m. bflsk. Giæsii. 70 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Flísar á gólfum. Sérþvherb. og geymsla. Verð 7,7 millj. Skólafólk. 2ja herb. Ib. á 2. hæð í steinh. Laus. Snyrtil. íb. Verð 3 millj. Leifsgata - 2ja. Mjög snotur kjfb. é mjög ról. stað. Veðd.lán. Verð 4,3 millj. Dvergholt - Hf. 3ja herb. 93,3 fm ný fullb. glæsil. endaíb. á 1. hæð í 3ja íb. blokk. Þvottah. í íb. Til afh. strax. Blómvallagata. 3ja herb. risíb. ásamt ca 12 fm herb. á sömu hæð. Ib. er uppgerð að mestu. Stór blóma- st.gluggi. Byggsj. ca 2,1 millj. Dúfnahólar. 3ja herb. falleg íb. á 3. hæð í 7. hæða blokk. Húsið klætt að utan. Verð 6,5 millj. Safamýri. 3ja herb. góð íb. á 2. hæð í blokk. Mjög góður staður. Laus. Verð 6,5 millj. Seilugrandi. 3ja herb. stór íb. á 2. hæð. Ib. er stofa, 2 rúmg. herb., stórt hol, eldh. og bað. Tvennar suðursv. Bílgeymsla. Góður staöur. Verð 7,8 millj. Mjög góð áhv. lán. Laus. Skarphéðinsgata. 3ja herb. mjög góð íb. efri hæð í þribh. Nýtt eldh. Mjög góður staður. Verð 5,7 m. Engihjalli. 3ja herb. 86,9 fm íb. á efri hæð i blokk. íb. er stofa, 2 rúmg. svefnherb., eldh. og bað. Stórar suð- ursv. Fráb. útsýni. Stutt ( alla þjón. Miklabraut. 3ja herb. risíb. ífjórb- húsi. íb. er 2 stofur, eitt herb., eldhús og bað. Herb. ( kj. fylgir. Áhv. ca 2,8 millj. húsnlán. Verð 5,9 millj. Austurberg. 3ja herb. mjög góð íb. á jarðhæð. Sérgarður. Falleg íb. Húsið ný standsett. Laus fljótl. Kjarrhólmi. a herb. góð íb. á 3. hæð í blokk. Þvottaherb. í (b. Suðursv. Verð 6,3 millj. Blikahólar. 3ja herb. 87 fm (b. á 3. hæð (efstu) i blokk. Góð íb. Góður staður. Mikið útsýni. Laus. Verð 6,4 millj. Hraunbær. 3ja herb. rúmg. (b. á 3. hæð. Suðursvalir. Blokkín nýklædd. Hverafold. 3ja herb. rúmg. gullfalleg íb. á 1. hæð i blokk. íb. er með fallegu parketi og vönd- uðum innr. Sér þvherb. Áhv. 4,5 millj. húsnlán. Álf hólsvegur. 3ja herb. mjög góð íb. á 1. hæð i fjórbhúsi. Herb. (kj. fylg- ir. Húsið er í mjög góðu lagi. 4ra herb. og stærra Vesturberg. 4ra herb. gull- falleg íb. á efstu hæð í blokk. Nýtt eldhús. Nýtt parket. Mikið útsýni. Laus. Áhv. húsnlán 2,4 millj. Gnoðavogur. 3ja-4ra herb. góð ib. á 1. hæð í góðu steinhúsi. (b. er björt og velumgengin. Verð 6,9 millj. Mögul. skipti á 2ja herb. ib. Hraunbær. 4ra herb. enda- íb. á 2. hæð í blokk. Ib. er björt og falleg. M.a. nýl. eldhús. Suð- ursv. Mjög góð lán 2,6 millj. áhv. Vantar í Árbæ. Höfum mjög góðan kaupanda að 5 herb. íb. (með 4 svefnherb.) í Árbæjar- hverfi. Fffusel. 4ra herb. gullfalleg endafb. á 1. hæð í blokk. Húsið er nýklætt að utan. Bllastæðl í bílahúsi. Verð 8,4 mitlj. Æsufell - 4 svefnherb. Endaíb. á 2. hæð. Ib. þarfnast nokkurrar standsetn. Gott verð. Dvergholt - Hf. 4ra herb. 98,4 fm ný fullb. glæsil. endaíb. á 2. hæð í 3ja ib. blokk. Þvottaherb. i íb. Út- sýni. Til afh. strax. Hófgerði - KÓp.. 4ra herb. 89 fm efri hæð í tvíbhúsi. Sér- hiti. 36,9 fm nýl. bílsk. Mjög góðu íb. á fráb. stað. Gott byggsjlán áhv. Verð 8,5 millj. Grettisgata. 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu steinh. Ib. er ný- stands. m.a. nýtt fallegt parket. Nýtt þak, nýtt á baði. Mjög góð íb. Verð 6,2 millj. Ljósheimar. 4ra herb. ib. á 4. hæð. Lyfta. Sérinng. Laus. Góð íb. Góður staður. Verð 6,5 millj. Bólstaðarhlíð. Sérhæð, 116,7 fm, falleg 5 herb. ib. á 1. hæð í fjórbhúsi. Eitt herb. í kj. 37 fm bílsk. Björt og mjög góð íb. á fráb. stað. Góð lán. Verð 10,8 millj. Tómasarhagi. Sérh. ns fm í fjórbhúsi. íb. er rúmg. stof- ur, 3 svefnh., eldhús, baðherb., snyrting og forstofa. Herb. í kj. Bílsk. ib. þarfn. nokkurrar stands. Laus. Gott skipulag. Tómasarhagi. 1. hæð 100 fm ib. í góðu húsi. 2 stofur, 2 herb. Sérinng. Bílskréttur. Falleg íb. Góður staður. Laus. Verð 9 millj. Hringbraut. 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu steinhúsi. Ib. er 2 saml. stofur, hjónaherb. m. nýjum skápum og park- eti, barnah., eldhús og baðherb. Góð ib. Laus. Verð 6,5 millj. . Kópavogsbraut. 5 herb, 118,2 fm neðri sérhæð í tvíbhúsi. Bilsk. ib. er laus. Heitur pottur í garði. Miklabraut. Sérhæð, (miðhæð) I þríb. Ca 140 fm. Góð íb. Bílskúr. Verð 9,2 millj. Birkihlíð. Hæð og ris 165 fm í tvíbhúsi. Á hæðinni eru stofur, eldhús, snyrting og þvherb. i risi eru 4 svefnherb. og baðherb. Tvennar svalir. Bílsk. fylgir. Mög- ul. að taka minni íb. uppí. Verð 13,5 millj. Raðhús - Einbýlishús Hafnarfjörður. Einb., ein hæð, 136 fm ásamt tvöf. 53 fm bílsk. Stórar stofur. 3 svefnherb. Sjónvarpshol, baðherb., snyrt. o.fl. Húsið er í mjög góðu ástandi. Fallegur garður. Ein- stakl. þægil. hús. Rituhólar. Glæsil. ca 300 fm einb- hús á fögrum útsýnisstað. Húsið er allt mjög vandað. Mjög fallegur garður. Fagrihjalli. Einbhús, tvær I hæðir 202,3 fm og 35,9 fm bílsk. Húsið er nýl. og er mjög smekkl. innr. 4-5 svefnherb., stofur, sjónvhol o.fl. Mjög fallegur garð- ur og góðir sólpallar og svalir. Núpabakki. Endaraðh. pallahús 216 fm m. innb. bílsk. Nýbyggð 30 fm sólstofa. Gott hús. Fallegur garður. Góður staður. Brattahlíð - Mos. Raðh. á einni hæð m. innb. btlsk. Nýtt ónotað fullb. raðhús á fallegum stað. Húsið er stof- ur, 3 svefnh., eldh. baðherb., þvotta- herb. og bílskúr til afh. strax. Verð 11 millj. 850 þús. Hveragerði. Einbhús, steinhús, 151,8 fm á 850 fm fallegri lóð. Húsið þarfnast nokkurrar endurnýjunar. Hús- ið skiptist ( stofur, 3 svefnherb., bað- herb., snyrtingu o.fl. Laust. Verð 6,950 þús. Atvinnuhúsnæði Hlemmur. Atvhúsn. á götuhæð. Samtals 648 fm. Mikil lofthæð. Hús- næði sem býður uppá mikla mögul. Laust. Hlemmur. Atvhúsn. á 6. hæð i góðu húsi. Húsnæðið er 186 fm. Hægt að skipta í tvær einingar. Suðurlandsbraut. Atvhúsn. I 864 fm á 2. hæð. Góð aðkoma og innk- dyr. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. Sögnfræg pakldiús viö Löngu- línu ■ Iiaupmannahöfn veröa rilín EFTIR áratuga deiiur hafa hafn- aryfirvöld í Kaupmannahöfn ákveðið að hefjast handa við að láta rífa niður pakkhúsin við Löngulínu. Þetta er ekki i fyrsta sinn, sem ákvörðun um þetta er tekin. Byrja átti á þessu verki fyrir nokkrum árum, en vegna mikilla mótmæla og mikils fjölda óska og tillagna um að varðveita sem flestar af hinum sögufrægu byggingum, varð ekkert úr fram- kvæmdum. Aþeim tíma sem síðan er liðin, hefur bygingunum haldið áfram að hnigna sökum skorts á viðhaldi og nú er svo komið, að ekki verður við unað. Aðeins eitt hús á að fá að standa, Dahlerups Pakhus, og er það gert samkvæmt tillögu danska umhverfísmálaráðuneytis- ins, sem hafnaði því hins vegar að Af hinum sögufrægu pakkhúsum við Löngulínu fær aðeins eitt að standa, Dahlerups Pakhus, sem er til hægri á myndinni. friða allar byggingar á svæðinu. Víst er hins vegar, að mörgum Dönum mun þykja það miður, þegar pakkhúsin við Löngulínu, sem mörg eiga sér langa og mikla sögu, verða rifin. Margir segja, að þau séu óijúf- anlegur hluti af sögu Kaupmanna- hafnar og að með þeim fari mikill menningararfur forgörðum. Leita hefði átt allra möguleika til þess að hagnýta þau með einhverjum hætti fyrir nútíma starfsemi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.