Morgunblaðið - 17.09.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.09.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1993 B 19 STÓRAGERÐI - GÓÐ LÁN - SKIPTI 2JA. Mjög falleg 101 fm íb. á 2. hæö ásamt aukaherb. í kj. Glæsil. út- sýni. Suðursvalir. Áhv. hagst. lán ca 3,7 millj. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. Verð 8,0 millj. 2669. SEUAHVERFI - HÚSNLÁN. Góð 4ra herb. 101 fm íb. á 3. hæð (efstu) í ný- viðg. og máluöu fjölb. Þvherb. í íb. Suö-vest- ursvalir. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. rfk. 2,4 millj. og lífeyrissj. 1,3 millj. 2907. AUSTURBÆR - KÓP. - GÓÐ LÁN. Gullfalleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í 2ja hæða fjölb. Parket. Stutt í skóla. íb. í toppstandi. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Iffeyr- issj. 1,1. Verð 7,9 millj. 2683. KLEPPSVEGUR - 4RA. Góð 4ra herb. 101 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. 3 góð svefnh. Rúmg. stofa. Stórar suðursv. Nýl. flísar á holi, eldh. og gangi. Eldh. end- urn. að hluta. V. 7.2 2809. SKÓLAGERÐI - KÓP. Agæt ca 80 fm 4ra herb. tb. é 1. hæð i góðu 6-býlish. ásamt góðum 32 fm btlsk. Ib. barfri.. ertdurbóta m.a. gólf- efni o.fl. Skuldlaus. V.7,4millj. 2936. SKEMMTILEG RISÍBÚÐ V/LANGHOLTSVEG. Mjög góð íb. m. 2 rúmg. herb. Eign í toppstandi. Fallegur ræktaður garður. Áhv. byggingarsj. rík. ca 2,3 millj. Verð 6,1 millj. 3079. NÝI MIÐBÆRINN. Skemmtil. 3ja herb. ib. á 1. hæð. Tvennar svalir. Útgengt af svölum í afgirtan garð. Glæsil. baðherb. Sérþvottah. Góðar innr. Áhv. veðd. 1850 þús. 3082. ÁLAGRANDI - 91 FM, Giæs il. ca. 91 fm ib. á 3. hæð á eftirsóttum stað. Tvö rúmg. svefnherb. Stór stofa m, parketi. Stórar suðursv. Áhv. byggingarsj. ca 1700 þús. Verð 7,8 mlllj. 3083. VESTURBÆR M. UTSYNI YFIR HÖFNINA. Skemmtil. risíb. mikið end- urn. Hús í toppstandi að utan. Suðursv. Parket. Endurn. gler og rafm. Áhv. bygging- arsj. ca 2,9 millj. Verð 6,9 millj. 2937. DALSEL - HAGST. LÁN. Faiieg 4ra herb. 107 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Suðursv. Fallegt útsýni. Flísar á gólfum og þvottah. í íb. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 7,9 millj. 2934. EFSTASUND - HÚSNLÁN. Góð 3ja-4ra herb. íb. í kj. í tvíb. Sérinng. 3 svefn- herb. Nýl. þak. Áhv. byggsj. 3,4 millj. + líf- eyrissj. 560 þús. Verð 6,6 millj. 68. GRANDAVEGUR - NÝ ÍBÚÐ - HÚSNLÁN 5,2 M. Mjög skemmtileg ný 95 fm ib. i glæsil. fjölb. Stór- ar suðursvalir. Miklir mögul. Áhv. byggsj. ca 5,2 millj. Verð 8,9 mlllj. 2914. HRAUNTEIGUR - TOPP EIGN. Mjög glæsil. 129 fm (b. á jarðhæð í þríb. Vandaðar innr. Parket og flísar. Geymsla og þvaðstaða í íb. íb. er öll endurn., innr., lagnir, gluggar og gler. Áhv. húsbr. ca 2850 þús. Verð 8 millj. 2912. BÚSTAÐHVERFI M/ÚTSÝNI. Mjög þjört og góð 119 fm íþ. á 2. hæð í nýviögeröu húsi. 3 rúmg. svefnherþ. Stór stofa. Stórkostl. útsýni. Aukaherb. I kj. fylg- ir. 26 fm góður bílsk. Verð 9,2 millj. 2852. HRAUNBÆR - SKIPTI. Falleg 5 herb. endaíb. á 3. hæð ásamt auka- herb. í kj. Hús nýklætt að utan. Parket. Skipti mögul. á ódýari eign. Áhv. ca 5,4 millj. húsbr. V. 8,2 millj. 2778. SEUAHVERFI - BÍLSKÝLI. Faiieg 100 fm íb. á á 2. hæð. Sérþvottah. Laus fljótl. Verð 7,6 millj. 2764. 3ja herb. íbúðir LOGAFOLD — GLÆSIL. Stórgiæsii. neðri sérh. í tvíb., 107 fm. Glæsil. eldh. Tvö rúmg. svefnherb. Glæsil. baðherb. m. stóru hornbaökari. Allt sér. Eign í sérfl. Verð 9,3 millj. 2765. BREKKUSTÍGUR - ALLT NÝTT. Stórglæsil. og öll endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb. ásamt 14 fm aukaherb. í kj. m. aög. að snyrt. íb. er öll endurn. í hólf og gólf. Glæsil. eldh. Bað í sérfl. Fallegar franskar hurðir. Sjón er sögu ríkari. Marm- ari og parket. Verð 8,2 millj. 2925. ÁLFATÚN - VIÐ FOSSVOGS- DALINN. Mjög rúmg. ca 91 fm íb. á 1. hæð í nýl. 6-íb. húsi. Útgengt á suöur- verönd. Tvö rúmg. svefnherb. Parket. Áhv. ca 5,3 millj. hagstæð lán. Skipti mögul. á góðri 2ja herb. fb. Verð 8 millj. 3080. DIGRANESVEGUR - SUÐUR- GARÐUR. Mjög falleg 3ja herb. íb. á jarðh. Mikið endurn. Parket. Glæsil. bað- herb. Fallegt útsýni. Útgengt úr stofu í suð- urgarö. Áhv. hagstæð lán. Verö 6,8 millj. 3102. SUNDLAUGARVEGUR. Falleg ca 80 fm íb. á 3. hæð. Mikið endurn. m.a. nýl. eldh. Fallegt útsýni. Garður nýstand- settur. Ákv. sala. Verð 5,9 millj. 3078. GRANDAVEGUR - NÝTT. Ný glæsil. ca 86 fm íb. á 3. hssð í r.ýjij fjölb- húsi. Giæsii. eldh. Parket. Suðursvalir. Áhv. byggsj. rík. ca 4,6 millj. Öll sameign að utan sem innan fullfrág. Verð 9,0 millj. 3092. EYJABAKKI - HÚSNLÁN. Guiifai leg ca 80 fm íb. á 2. hæð. Áhv. byggsj. ca 3,4 millj. Parket. 14 fm sérgeymsla í kj. Verð 6,6 millj. 369. HAMRABORG. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Hús nýl. standsett að utan og málað. Áhv. hagst. lán ca 3,7 millj. Verð 6,7 millj. 2420. VALLARÁS - GLÆStL. ÍB, Glæsil. ce 85 fm ib. é 4. hæð í lyftuh. Suðurev. Vandaðar innr. Viðg. á húsi að uten, standsetn. á garði og bíta- stæði verður á kostneð selj. Áhv. byggsj. ca 1.850 þús. Verð 7,3 millj. 3063. HVERAFOLD - BILSKYLI. Glæsil. 3ja herb. 90 fm ib. á 2. hæð í gððu, litlu fj'ölb. auk upþhitaðs bíl- skýlis. Góðar irtnr. Parket. Þvherb. í ib. Suðvestursv. Gott útsýni. Áhv. 4,4 mlllj. húsnlán. Verð 8,9 millj. 2745. VESTURBÆR - NYLEG M. BIL- SKÚR. Góð ca. 62 fm íb. í nýl. húsi. Innb. bílsúr Tvö svefnherb. Hús í góðu standi. Verð 6,7-6,9 millj. 2661. ENGJASELh Mjög rúmg. ca 98 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket. Suð- ursv. Rúmg. herb. Sérþvhús. Áhv. hagst. lán ca 3,0 millj. Verð 7,0 millj. 2754. HRAUNBÆR - AUKAHERB. - ÁHV. 3,6 MILU. - LAUS. Falleg 92 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölbh. Glæsil. útsýni. ca 10 fm auka herb. í kj. m. aðg. að baðherb. Parket. 2 rúmg. svefnh. Verð 6,9 millj. 3066. HJARÐARHAGI - BÍLSK. Skemmt- il. og vönduð 83 fm íb. á 3. hæð í fallegu nýstands. fjölbh. Góður 27 fm bílskúr. Vand- að eldh. Vandaðar innr. í eldh. og á baði Áhv. húsnlán ca 2,2 millj. Verð 7,9 millj. Skipti mögul. á góðri hæð eða litlu sérbýii á allt að 11,5-12,0 millj. 2847. ENGIHJALLI 25. Falleg 90 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Parket. Suðvestursv. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,3 millj. Áhv. hagst. lán ca 2,8 millj. 3007. FROSTAFOLD - BYGGSJ. 5 M. Glæsil. 90 fm íb. á 2. hæð í fallegu lyftuh. Parket. Vandaðar innr. Verð 8,2 millj. 3047. SNEKKJUV. - BÍLSKÚR. Mjög fal- leg og björt 3ja herb. íb. í kj. ásamt 32 fm mjög góðum bílskúr. íb. er öll endurn. Park- et. Verð 7,6 millj. 2842. í MIÐBÆNUM - M. MIKILLI LOFTHÆÐ. Góð 94 fm íb. á 3. hæð í fallegu steinh. Lofth. ca 3,2 m. Skipti mög- ul. á minni íb. í nágr. Áhv. 3,7 millj. húsbr. Verð 6,2 millj. 2890. ENGIHJALLI - GLÆSIL. ÚTSÝNI. Glæsil. ca 90 fm 3ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuh. Parket. Tvennar svalir. íb. er nýl. máluð. Óviðjafnanl. útsýni. Eign í toppstandi. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 6,2 millj. 3031. DALSEL — 2JA. Falleg ca 90 fm íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Parket. Stórar suð- ursv. Sérþvhús. Áhv. ca 4,4 millj. húsbr.+ byggsj. Verð 7 millj. 2976. BLONDUHLIÐ - RISIB. Ágæt 3ja herb. íb. í risi á góöum staö. Þvottaaöst. í íb. Verð 5,5 millj. Bein sala eða skipti á 4ra herb. íb í nágr. 2893. ENGIHJALLI 19 - LÁN 3,9 M. Mjög falleg 3ja herb. rúmg. ib. é 8. hæð í góðu nýviðg. lyftuh. Parket. Þvottaaöst. á hæð. Áhv. byggsj. + húsbréf 3,9 millj. Verð 6,3 millj. 2903. HRÍSRIMI - JARÐH. Glæsil. ca 100 fm 3ja herb. nær fullb. íb. á jarðh. í litlu fjölb. VanHoA e[Hh 0g kánn. UÍgeHyÍÖ S verönd úr stofu. Áhv. ca 4,5 millj. húsbréf. Verð 8,5 millj. 2869. HVERAFOLD - HÚSNLÁN. Faiieg 3ja herb. 90 fm íb. á 2. hæð í góðu, litlu fjölb. við Hverafold. Vandað eldh. Þvherb. í íb. Suðvestursv. Áhv. 4,5 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. 2742. ÚTHLÍÐ - SÉRINNG. Björt, góð íb. á jarðhæð. Gott eldhús. Góð staðsetning. Verð 6,6 millj. 2800. REYKÁS - HÚSNLÁN. Glæsil. 85 fm íb. á 2. hæð. Tvennar suðursv. Parket. Sérþvhús. Áhv. byggsjóður ca 3,3 millj. Veðr 7,7 millj. 2708. ÆSUFELL - 90 FM. 3ja herb. 90 fm íb. á jarðh. m. sérgarði. Þvottaaðstaða í íb. Hús ný viðg. utan. Laus. Verð 5,9 millj. 2705. MÁVAHLÍÐ - HAGST. LÁN. Góð ca 70 fm íb. í kj. í fjórbv. m. sérinng. Tals- vert endurn. Áhv. húsnæðisl. ca 3,2 millj. Verð 5,5 millj. 2706. FRAMNESVEGUR. Ágæt 3ja herb. 74 fm íb. á 3. hæð. ásamt aukaherb. í kj. Nýtt gler, suðursv. Verð 6,1 millj. 2853. HRÍSRIMI. Stórglæsil. ca 90 fm íb. á 3. hæð m. sérþvottah. Fallegt útsýni. Sér- smíð. innr. Merbau-parket. Halogen-ljós. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 8,9 millj. 2387. SKÁLAHEIÐI - LAUS. Falleg 3ja-4ra herb. sérh. 81 fm. Sérþvottah. Suðursv. Glæsil. útsýni. Verð 7,6 millj. 2682. ENGIHJALLI - SKIPTI. Falleg 90 fm íb. á 2. hæð í góöu lyftuh. Góð sam- eign. Sameiginl. þvottah. f. 3 íb. á hæðinni. Skipti mögul. ó 3ja herb. íb. í Þingholtum eða Austurbæ. Verð 6,2 millj. 2176. í LAUGARNESINU. Góð 3ja herb. íb. í litlu fjölb. Mikið endurn. Verð 6—6,2- millj. 2757. GNOÐARVOGUR - HÚSNLÁN. Góð ca 70 fm endaíb. á 4. hæð í fallegu fjölbhúsi sem er nýl. viðgert og klætt að utan. Endurn. sameign. Áhv. húsnlán ca 3,5 millj. Verð 6,5 miilj. 2673. ÁLFTAHÓLAR - BÍLSKÚR. Góð 85 fm (b. á 4. hæö i lyftuh. ésamt 29 fm góðum bílsk. Glæsll. útsýni, Sklptl mögul. 6 2ja herb. fb. í lyftuh. eða á jarðh. Áhv. ea 8,0 millj. Verð 6,9 mlllj. Útb. 900 þús. 2606 LANGHOLTSVEGUR - VERSLUNARHUSNÆÐI Höfum í einkasölu ca 315 fm eign á besta staö við Langholtsveg. Um er að ræða ca 167,6 fm verslunarhæð m. góðum gluggum og 167,6 fm lagarhúsnæði i kjailara. Góð aðkoma og bílastæði. Eign í toppvíðhaldi. Brunabótamat 18 millj. 460 þús. Verð 10,8 millj. HÁALEITISBRAUT. Mjög fai- leg 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb- húsi. Parket. Nýl. etdh. Suðursv. Eign « mjög góðu standi. Verð 5,3 millj. 3084. GRETTISGATA - ÓDÝR. Falleg 32 fm ósamþ. íb. í kj. Öll endurn. m.a. gler, rafm. o.fl. Verð 2,6 millj. 3093. HRAUNBÆR - LAUS - HÚSNL. 2,4 M. Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð m. suðursv. Gott skápapláss. Laus strax. Verð 4,8 millj. 3065. ASGARÐUR - JARÐH. Mjög góð 2ja herb. íb. ó jarðh. i raðh, 47 fm nfittó. fb, vsr «gjqr:: snátim. tyr'r ca ^ árum, m.a. gluggar, gter, Innr. o.fl. Verð 4,5 millj. 2839. VINDÁS — SKIPTI. Falleg ca 60 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð. Hús nýl. klætt að utan. Bílastæði og lóð verða frág. á kostn. seljanda. Áhv. ca 1,8 millj. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Verð 5,5 millj. 3038. HLÍÐARHJALLI - BYGGSJ. 4,6 M. Mjög falleg 65 fm íb. ó 2. hæð í enda ásamt 25 fm bílsk. Sérþvottah. Vönduð eign. Verð 7,5 millj. 2389. HVERFISGATA - LAUS. Góð 2ja herb. ca 40 fm íb. á jarðh. m. sérinng. Áhv. ca 800 þús. Verð 3,0 millj. 2978. NÆFURÁS - MJÖG RÚMG. Mjög góð ca 80 fm íb. á jaröh. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 5,8 millj. 3058. MIÐBÆR - GULLFALLEG Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu steinh. Parket. Eign í toppstandi. Verð 4,5 millj. 3051. KLEPPSVEGUR - HÚSNLÁN. Góö 60 fm 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu nýl. viðg. fjölbh. 2 svefn. eru í jb. Suðursv. Nýtt gler að hluta. Áhv. ca 3,4 millj. byggsj. Verð 5,3 millj. 3032. SUÐURGATA - NÝL. Rúmg. 71 fm íb. á 3. hæð í nýl. lyftuh. Stæði í lokuðu bílskýli. Vestursvalir. Áhv. byggingarsj. 2,1 millj. Verð 6,9 millj. Skipti mögul. á stærri eign ca 9-12 millj. 2980. GNOÐARVOGUR. Góð 57 fm íb. á 4. hæð í mjög góðu fjölb. sem er nýstand- sett utan. Vestursvalir. Verð 4,9 millj. 3048. SMYRILSHÓLAR. Falleg 2ja herb. íb. á jarðh. Parket. Áhv. 1,7 millj. Verð 5,2 millj. 3030. MIKLABRAUT. Góð 60 fm íb. í kj. Gott skipul. Góö nýting. Nýl. gler og gluggar. Góð sameign. Verð 3,9 millj. 3033. VÍÐIMELUR - ÚTB. 2,2 M. Góð 2ja herb. íb. í kj. í góðu steinh. Sérinng. Áhv. byggsj. rík. ca 2,8 millj. Verð 5,0 millj. ÞANGBAKKI. Falleg 63 fm íb. á 2. hæð í góðu nýstands. lyftuhúsi. Rúmg. stofa. Skipti mögul. ó 3ja-4ra herb. fb. Verð 5,8 millj. 2620. FÁLKAGATA - 2JA-3JA. góö ee fm íb. á tveimur hæðum í tvíb. Sérinng. Verð 5,2 millj. 2991. HRAUNBÆR. Fafleg 52 fm tb. á 2. hæð i góöu tjölbhúsi. Verð 4,9 milij. 2996. ASPARFELL. Góð ca 54 fm ib. á 1. hæð. Parket. Hagst. verð aðeins 4,3 miilj. 2814. VÍKURAS - BILSKYU. Giæsi leg 2ja herb. ib. á 2. hæð í nýkiæddu fjöfb. Parket og flísar. Áhv. 1,7 mfllj. Verð 5,8 millj. 2870. KRÍUHÓLAR. Góð 80 fm íb. á 7. hæð í góðu lyftuh. Yfirbyggðar svalir í suður. Verð 6 millj. 2631. GRAFARVOGUR - M. HAGST. LÁNI CA 4,9 MILLJ. Falleg 84 fm íb. á 3. hæð. Sérþvhús. Parket. Vandaðar innr. Verð 8,2 millj. 2605. 2ja herb. íbúðir HVERFISGATA - SKIPTI. Mjög góð 2ja herb. fb. á jarðhæð í húsi sem stend- ur inn á lóð. Nýl. þak. (b. er talsv. endurn. Skipti mögul. á 3ja herb. fb. í miðbæ. Áhv. 1,3 millj. Verð 3,0 millj. 3044. HVERAGERÐI HEIÐARBRÚN - RAÐH. Gott 112 fm raðh. áamt 45 fm bílskúr. Áhv. 4,7 millj. hagstæð lán. Verð 6,9 millj. Mismunur má greiðast á 4ra ára skuldabréfi. * KAMBAHRAUN Stórglæsil. 155 einb. á einni hæð + ca 60 fm bílskúr. Eitt glæsilegasta húsið í bænum. Verð 12,6 millj. KAMBAHRAUN Gott 124 fm einb. m. tvöf. bílskúr, 4 svefnherb. Góð áhv. lán. Verð 8,7 millj. HEIÐMÖRK Fallegt 93 fm einb. Nýtt eldhús og parket Áhv. 4,8 millj. Verð 6,7 millj. DYNSKÓGAR Gott 160 fm einb. á einni hæð ásamt 100 fm bílskúr. Verð 9,6 millj. Mikið úrval góðra eigna - eignaskipti möguleg á íbúðum í Reykjavík. Allar nánari uppl. um ofangreindar eignir veitir umboðsmað- ur okkar Kristinn Kristjánsson í síma 98-34848 eða 98-34150 um hetgar og e. kl. 6 virka daga. BLASKOGAR Fallegt 128 fm timbureinb. ásamt bíl- skúr, 4 svefnherb. Áhv. 2 millj. Skipti mögul. á minni eign í Hveragerði. Verð 8,7 millj. ÞELAMÖRK Fallegt 104 fm einb. Bílskréttur. Góð eign á aðeins 5,9 millj. BORGARHRAUN Glæsil 145 fm einb. m. tvöf. bílskúr. Gróðurhús. Parket. Arinn. Glæsilegur arkitektateiknaður garður. Áhv. góð lán. Skipti mögul. Verð 11,3 millj. LAUFSKÓGAR Mikið endum. stálkættt timburh. 145 fm á einni hæð. Bílskréttur. Sundlaug. Stór garður. Verð 7,2 millj. LYNGHEIÐI Gott 120 fm timbureinb. Bílskýli. Heitur pottur. Verð 7,1 millj. REYKJAMÖRK - TVÆR EINSTAKL.ÍB. Góðar samþ. eignir. Verð 2,6 millj. pr. íbúð. TJARNARBÓL. Góð ca 30 fm ein- staklíb. ósamþ. í kj. Áhv. ca 650 þús. hagst. lífeyrissjlán. Verð 2,5 millj. 1999. HAMRABORG. Falleg 57 fm íb. á 2. hæð. Verð 5,4 millj. 2516. BLIKAHÓLAR - SKIPTI. Góð 54 fm íb. á 6. hæö. Skipti mögul. á 4ra herb. m. bílsk. Verö 4,8 millj. 2006. SELÁS - HÚSNLÁN. Góð 40 fm einstaklíb. ó 5. hæð í lyftuhúsi. Suðursv. Áhv. 1,5 millj. húsnlán. Verð 4 millj. 2180. FÁLKAGATA. Góð ca 40 fm einstaklíb. í nýl. húsi. Suðurverönd. Marmari á gólfum. íb. er ósamþ. Verð 3,7 millj. Áhv. ca 1.660 þús. 2715. BARMAHLÍÐ - ÚTB. 2,0 MILU. Mjög góð 82 fm íb. í kj. m. sérinng. Mikið endurn. Áhv. hagst. lán 3,8 millj. Verð 5,8 millj. 2694. ORRAHÓLAR - LAUS. Glæsileg 2ja herb. íb. á 8. hæð m. fallegu útsýni. Áhv. hagst. lán ca 1,2 millj. Verð 4,9 millj. 2282. TJARNARBÓL - BYGGSJ. 2,6 M. Falleg 62 fm íb. á 1. hæð. Áhv. hús- næðislán. ca 2,6 millj. Hús nýl. viðgert utan og málað. Parket. Verð 5,5 millj. 1814. Hafnarfjöróiir Mesl af nýsmió- inni á llvaleyr- arliolti seld VEL hefur gengið að selja hús á verðbilinu 12-18 millj. kr. í Hafnar- firði að undanförnu. Hins vegar er of mikið framboð á 4ra herb íbúðum og þá fyrst og fremst í Norðurbænum, sem sennilega er samt tímabundið. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í Hvaleyrar- holti á undanförnum árum, en mest af nýsmíðinni þar er þegar seld. Kom þetta fram í viðtali við Magnús Emilsson, fasteignasala í fast- eignasölunni Hraunhamri í Hafnarfirði. Þetta 283 ferm einbýlishús við Suðurvang í Hafnarfirði er til sölu hjá Hraunhamri. Það er á tveimur hæðum og að mestu fullklárað að innan en ekki alveg að utan. Á húsið eru settar 17,9 millj. kr. að er útbreiddur misskilningur, að mikið sé eftir af óseldum, nýjum íbúðum í Hafnarfirði, sagði Magnús. — Þetta er alls ekki rétt. Hér hjá okkur eru t. d. ekki eftir óseldar nema tvær 2ja herb. íbúðir í smíðum á Hvaleyrarholti og ein 3ja herb. íbúð. Fyrir tveimur árum var mikið af óseldum íbúðum á þessu svæði, en það er bara liðin tíð. Það hefur gengið ágætlega að selja nýjar íbúðir þar að undan- förnu. Þá hefur einnig gengið vel að selja nýjar íbúðir í svokallaðri Moshlíð, en það er nýtt hverfí fyrir ofan Reykjanesbraut. Magnús sagði, að nokkuð væri um það, að fyrirtæki hefðu þurft að taka íbúðir upp í skuldir, en bætti við: Fólk er raunsærra nú í verðlagningu á stærri eignum en var og því seljast þær betur. Hvað varðar atvinnuhúsnæði, þá höfum við hér selt töluvert af ca 60 ferm einingum af iðnaðhúsnæði á þessu ári og þær hafa farið á alveg þokka- legu verði eða um 45.000 kr. fer- metrinn. Þetta iðnaðarhúsnæði hef- ur aðallega verið í Kaplahrauni og svæðinu þar í kring.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.