Morgunblaðið - 17.09.1993, Blaðsíða 16
16 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1993
■■■■■■■■■■^■^■■■■■■■^■■■■[mH■■B■
BBiWSWWÍ
Franz Jezorski
lögfr. og lögg. fasteignasali
sölumaður
Finnbogi Kristjánsson
búfræðingur
sölumaður
Guðlaugur Þorsteinsson
rekstrarverkfræðingur
sölumaður
FASTEIGNASALA
BORGARTÚNI 18 3 H. (Húsi Sparisjóðs vélstjóra)
10090
Gott fólk!
Nú þegar sólin skín og haustlitirnir skarta sínu fegursta er
mikið fjör í fasteignaviðskiptum landsmanna.
Við á Hóli þökkum þær frábæru viðtökur sem við höfum feng-
ið hjá viðskiptavinum okkar og munum að sjálfsögðu halda
áfram að leggja okkur alla fram um að þjóna þeim kaupendum
og seljendum sem til okkar leita.
OPIO
FÖSTUDAG KL 9-19,
LAUGARDAG KL 9-1S,
SUNNUDAG KL14-18.
VIRKADAGA !H|Í|; 9-18
2ja herb.
Háaleiti
Gullfalleg og endurnýjuð 49,2 fm íb. á 1.
hæð. Ný eldhúsinnr. Parket á stofu. Gjarnan
er óskað eftir skiptum á 3ja-4ra herb. íb.
á svipuðum slóöum. Bflskúrsróttur. Verð
5,3 millj.
Granaskjól - arinn
Falleg 59 fm íb. á þessum rólega stað í
Vesturbænum. Rúmgott eldh. sem er opið
við stofu. Arinn prýðir íbúðina og yljar á
köldum vetrarkvöldum. Áhv. byggingarsj. 3
millj. Verð 5,8 millj.
Kaplaskjólsvegur
Lítil snotur kjallaraíb. í litlu húsi v. Kapla-
skjólsveg í Vesturbæ. Áhv. byggsj. 2 millj.
Uthlíð
Björt 94 fm 3ja-4ra herb. íb. á jarðhæð á
eftirsóttum stað í Hlíðunum. Sérinng. Verð
6,6 millj.
Engihjalli 25
Falleg íb. á 5. hæð. Nýl. parket á gólfum.
Tvennar svalir. Fráb. útsýni í vestur og suð-
ur. Verð 6,5 m. Skipti ó 2ja herb. í Kóp.
Ofanleiti - björt
90,8 fm frábær íb. á efstu hæð í alæsil.
húsi. Parket á stofu. Glæsil. baðherb. og
eldh. Hór er gott að búa, hór liggja allir
vegir til allra átta. Áhv. 1,6 millj. Bygging-
arsj. Verð 9,3 millj.
Ásbraut
StörglœsU. tb. á 3. hæð. Nýtt eld-
bú*. Suöursvalir. Áhv. húsbr. 3,8
millj. Eig. vilja akipta á dýrari og
stærri eign. Verð 8,8 millj.
Fyrir unga fólkið
Mjög stór og falieg íb. é efstu hæð
í miöbæ Reykjavíkur. íbúöin 82 fm
er öll nýendurn. Sárl. hagstaeö áhv.
4,0 mUlj.
Skarphéðinsgata - laus
Góð 50,5 fm efri hæð miðsvæðis í borg-
inni. Ný innr. í eldhúsi. Stutt í alla þjón-
ustu. Suðurgarður.
Sörlaskjól
80,6 fm gullfalleg íb. á jarðhæð m.
sérinng. Stór garður. Séri. rólegur
staöur. Verð 6,5 mlllj.
Tjarnarból
Stórgl. 71,5 fm rúmg. íb. á Seltj. Mjög stór
svefnherb. m. góðum skápum. Svalir út af
herb. Stórt eldh. m. borðkrók. Verð 5,8 millj.
Krummahólar - góð íb.
Mjög góð Ib. á 7. hæð f nýklæddu
lyftuh. með yfirb. svölum. Gott eld-
hús. Nýtt teppf á etofu. Fráb. útsýni.
Þvhús á hæðtnni. Verð 4,8 mtltj.
Framnesvegur - nýlegt
Gullfalleg 3ja herb. íb. á 1. h. í nýlegu, litlu
fjölb. í hjarta Vesturbæjar. Stórar svalir.
Parket á stofu. Bflskýli fylgir. Verð aðeins
6,5 míllj. Skipti á stærra.
Engihjalli - björt
90 fm snyrtil. og rúmg. 3 herb. íb. á 4.
hæð. Parket. Gott skápaplóss. Þvottah. á
hæð. Makaskiptl á dýrari mögul. V. 8,2 m.
Grettisgata
Lítil og ódýr 2ja herb. íb. í miðbænum. Stutt
í alla þjónustu. Hringdu og fáöu uppl.
3ja herb.
Hátún - laus
87 fm 3ja herb. Ib. i kj. I tvib. m/sér-
inng. Björt og nýmáluö íb. Fallegt
hús. Áhv* 2,3 m, byggsj. Verö 6,6 m.
Efstasund
87,8 fm hlýl. og rúmg. íb. á jarðhæð
í tvíb. m. sórinng. 2 stór svefnherb.
Þvaðstaða í íb. Sérgarður f. börnin.
Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 6,6 m.
4-5 herb.
Dalaland
Góð 80,3 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb.
Stórar suðursvalir m. góðu útsýni yfir dal-
inn. Þvottaaðst. í íb. Mjög ákv. sala. Verð
7,9 millj.
Engjasel - útsýni
Frískleg og skemmtil. 104 fm íb. á efstu
hæð. Bílskýli fylgir. Herb. í risi fylgir. Skipti
óskast á dýrari eign Áhv. byggingarsj. 3
millj. Verð 7,9 millj.
Orrahólar - glæsieign
122 fm íb. á 1. hæð, nánast allt nýtt, t.d.
eldh., baðherb, hurðir, massívt parket o.fl.
Skipti gjarna á húsi í byggingu eða minni
ib. Þú verður að fara inn og skoða. Verð
8,7 millj.
Hafnarfj. - miðsvæðis
94.6 fm snotur og heimilisleg íb. á jarðh.
m. sérinng. í litlu fjölb. Skemmtil. verönd
og stór garður í suðurátt. Áhv. hagstæð lán
4 millj. Verð 7,5 miilj.
Stóragerði m. bílskúr
Góð 95,8 fm íb. m. bflskúr, á 2. hæð á
góðum stað. 3 svefnherb. 6,0 millj. áhv.
Verð 8,5 millj.
Espigerði
Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb.
á besta stað í Gerðunum. Laus fljótl. Verð
8,9 millj.
Krummahólar - skipti
127,2 fm sórlega björt og vel skipul. “pent-
house"-íb. í nýviðgeröu lyftuh. Stórar svalir.
Vandaðar innr. Útsýni yfir borgina. Bílskúr.
Verð 9,7 millj.
Austurbær - Kóp.
108 fm sérlega lagleg íb. á 6. hæð I lyftu-
húsi við Engihjalla. Þvhús á hæðinni. Mjög
ákv. sala. Verð 6,9 míllj.
Espigerði - viltu skipta
108 fm mjög falleg 5 herb. íb. á 6. hæð í
lyftuh. Verðlaunasameign. Glæsil. útsýni.
Sóð er um öll þrif. Þessi íbúð er til sýnis
alla helgina. Verð 9,9 millj.
Kríuhólar - skipti á dýrari
4-5 herb. falleg 121 fm íb. á 3. hæð í nývið-
gerðu fjölb. 3 svefnherb. Nýjar svalir, nýtt
gler. Gestasnyrt. Sérlega er óskað eftir
skiptum á raðhúsi með möguleika á tveim-
ur íb. Verð 8,3 millj.
Kóngsbakki
88.6 fm góð nýmáluð ib. á 3. hæð. Stofa í
suður með parketl. Tengt fyrir þwél á baði.
Hugsanl. er að sklpta á minni eign á sama
svæði. Áhv. 3,2 millj. Verð 7,2 millj.
Eyjabakki - stór, björt
102,1 fm mjög góð 4ra herb. íb. Tvö
stór barnaherb. Suðursvalir. Þvottah.
í íb. Innra hús - frábær staður fyrir
krakkana þína. Áhv. hagst. lán 4,0
millj. Verð 7,4 millj.
Rauðf iamrar - skipti
m. sörin ■ parketi. Þ QQQ IO. 1 HllU Ijoiu. ng. 3 stór svefnherb. m vottah. I fb. Góð suður-
verðnd./ m. ihv. byggsj. 5 millj. V. 10,1
Hæðir
Hagamelur - lúxus
140 fm sérl. vönduö aðalhæð. 3 fallegar og
bjartar stofur m. parketi. Stórt eldh. Nýl.
innr. Gestasnyrt. 24 fm bílskúr. V. 13,9 m.
Mávahlíð - m/bflskúr
Vel skipul. 120 fm aðalhæð m. forstofu-
herb. m. vaski. Tvær stórar stofur, Auka-
herb. í kj. m. snyrt. Sérþvottah. 35 fm bílsk.
m. 3ja fasa rafm. Hringdu og fáðu uppl.
í Laugarnesinu
Stórgl. sérhæð mað nýju parketio.fi, ■
50 fm bílskúr. Gott fyrir jeppaáhuga-
manninn. Frábær lóð. Skipti gjaman
á dýrarl elgn, t.d. einb. eða raðb. í
Grafarvogi eða Garðabæ. Áhv. 2,5
mtllj. Verð 11,5 m.
Skólagerði Kóp. - skipti
130,1 fm mjög góð neðri sérhæð m. sér-
garði Sérl. rúmg. bílskúr fyrir bílaáhuga-
manninn (53 fm). Gjarnan sklpti á ódýrari
eign. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð 10,9 millj.
Hávallagata - 1. I 106,5 fm falleg sérhæð á txíí í gamla góða Vesturbænur suðurgarður. Nýtt járn á þ mðtt tU með að skoða þasa íæð ta stað
aki. Þú a. Verð
8,5 mlllj.
Dalaland - garðskáli
Mjög falleg 3ja herb. íb. m. frábærum garð-
skála og sórgaröi. íb. er 93,1 fm. Nýtt park-
et. Nýl. innr. Skipti koma vel til greina á
raðh. á sama svæði. Áhv. byggingasj. o.fl.
4 millj.
Langholtsvegur - risíb.
Sérlega falleg björt og vel skipul.
96,9 fm rishæð. Fallegt nýendurn.
eldhús. Suðursv. 3 sérl. rúmg. herb.
Stór stofa m. reisul. kvistum. Áhv.
2,7 millj. byggingarsj. Verð 8 millj.
Æsufetl - frábært verð
133,5 fm sériega rúmg. og lalleg 5
herb. ib, á 4. hæð í lyftuh. Glœnýjar
innréttlngar i eldh. Stófkostl. útsýnl.
Þvottah. i ib. Verð aðelns 8 mfllj.
Gerðhan nrar - gott lán
137 fm gullfa sem tekur v< lag og vönduð eérhæð )l é móti þér. Þarket.
ur pottur byggsj. og líf. j.fl. Sérgarður. Áhv. V.R.6mlllj. V. 10,9 m.
Engjasel - sérlega falleg
Falleg 108,8 fm 4ra herb. íb. á 2. h. í nýmál-
uðu húsi. Glæsil. baðherb. Björt og góð íb.
Bflskýli. Þarket. Skápar í öllum herb. Verð
7,9 millj.
Rað- og parhús
Lækjartún - Mos.
Snotur 128,3 fm parhús á einni hæð á ról.
stað í Mosfellsbæ. 3 svefnherb., stofa og
rúmg. eldh. Bílskúrsréttur. Ákv. sala. Verð
8,7 millj.
Jöklafold - gott verð
174,5 fm parhús í smíðum á fróbæru verði.
Tilb. u. trév. Rafmagn frágengið. Bein sala.
Verð 9,7 millj.
Brekkubyggð - Gbæ
Gulllallegt: 90 fm lltið raðh. á tveimur
hæðum, m. góðum bílskúr. Tvö svefn-
herb. og þvottah. á neðri hæð. Stór
stofa og riartg. eldh. á efri hæð.
Gengið beint út i garð i neðri lueð
Ahv. 5,4 mlllj. Verð 8.9 mlllj.
Nýtt í sölu
Falleg 187,3 fm nýtt parhús á tveim-
ur hæðum. Stórar stofur, 3 svefn-'
herb. Vandaðar þýskar innihurðir.
Stór bílskúr. Skipti á minni eign hugs-
anleg. Þetta er hús sem þú hefur
gaman af að skoða! Áhv. 6 millj.
húsbr. Verð 11,9 millj.
Fagrihjalli - skipti á minna
222,4 fm fallegt parhús, vel íbhæft. Mjög
stór suðurverönd. Skoðaðu þessa. Áhv.
hagst. lán 7 millj. Ásett verð 11,7 millj.
Fljótasel - arinstofa
235,1 fm gott raðhús á gráenu svæði. Rúm-
góðar stofur. Arinn. Möguleiki á séríb. í kj.
sem nú er leigður út sem þrjú herb. Stór
bflskúr. Ákv. sala. Skipti ó 3ja-4ra herb. íb.
Einbýli
Fannafold - útsýni
210 fm einb. á tveimur hæðum m. óviðjafn-
anlegu útsýni. Stór hellulögð verönd.
Vönduð innr. í eldhúsi. Merbau-parket. 3
svefnherb. Stór tvöf. bflskúr Stækkunar-
mögul. Áhv. hagstætt lán 8,5 miilj. Verð
16,9 milij.
Esjugrund - á einni hæð
Stórt einb. f. þá sem kunna að meta sveita-
rómantfk og útsýni yfir sjóinn. 3 stór herb.
og tvær stofur. Skipti mögul. á minni eign
í Reykjavík. Áhv. ca 5,8 míllj. Verð 8,5 millj.
Logafold - góö stærð
138 fm elnbýll auk 70 Im kjalla/a og
40 fm bilskurs, byggt '85.3-4 svefn-
herb. Áhv. 1,5 milfj. Verð 14,3 míllj.
Eig. Vilja gjarnan sklpta 6 3jn- 4ra
herb. fb. á 1. hæð eða i lyftuhúsi.
Kleppsvegur - stór bflskúr
163 fm einbýli sem sk. í rúmgóða 5 herb.
efri sérh. m. 38 fm nýjum bílskúr og 2ja
herb. íb. m. sérinng. í kj. Áhv. byggsj. 2,5
millj. Verð 12,8 millj.
I smíðum - lóðir
Engjasmári - í byggingu
140 fm raðh. sem afhendist í dag fokh.
m. hurðum og járni á þaki. Tilvalið f. smið
eða lagtæka. Áhv. 5 millj. 50 þús. húsbr.
Verð 6,2 millj.
Arnarn Rúml. 120 byggingartc es - G 0 fm mjög )ð f. oinbýl arðabær vel staðaotf shús v. Biíka-
nes. Einat menn. Skij aðeins 4,3 akt tækifn >tl mögulej millj. rl f. athafna- á fbúö. Verð
Jökulhæð - Garðabær
750 fm byggingarlóð f. einbýli á einni
hæð á besta stað í Hæðahverfinu í
Garðabæ. Samþykktar teikningar
fylgja að 210 fm húsi.
Hlíðarvegur - Kóp.
96,4 fm sérh. á jarðh. Rafmagn og hiti end-
urn. Suðurgarður. Allt sér. Gott fyrir þá sem
vilja vera út af fyrir sig.
Til leigu
Sýnishorn af atvinnuhús-
næði til leigu:
140 fm verslunarhúsn. v. Laugaveg.
124/250 fm iðanðarhúsnæði, Borgartúni.
140 fm skrifstofuhúsn. Ármúla.
250 fm verslunarhúsn. Skeifunni.
620 fm iðnaðar/skrifstofuhúsn. Þverholti.
Upplýsingar gefur Guðlaugur.
Tunguvegur - endaraðh.
Hlýlegt og gott 111,9 fm endaraðh. v. Tunguveg
í eftírsóttum stærðarflokki. Húsið sk. í 3 svefn-
herb, á efri hæð auk baðherb. Á neðri hæð er
eldh. og stofa. í kj. er þvottah. og geymsla.
Góður sérgarður. Verð 8,8 millj.
Lindarflöt
Vorum að fá í sölu þetta glæsil. einb. á eftirsótt-
um stað v. Lindarflöt í Garðabæ. Húsiö sem er
vel teiknað er 154 fm auk 32 fm bílskúrs. Tvær
stórar stofur m. arni og rúmg. eldh. m. sérl.
vönduðum tækjum. 4 stór svefnherb. þar af eitt
forstofuherb. Fallega gróinn garður m. háum
trjám ásamt skjólgóðri verönd gefa húsinu suð-
rænt yfirbragð. Verð 14,5 mlllj.
Vesturberg m. sérgarði
Mjög falleg 4-5 herb. íb. á 1. hæð, sem er 90,5
fm. Gengið er úr stofu beint út í sérgarð. Gegn-
heilt parket á stofu og herb. Nýendurn. eldhús-
innr. Þvottaðastaða í íb. Til sýnis alla helgina.
Verð 6,9 millj.
Barónsstígur - einb.
Klassískt ca 100 fm timburh. í miðbæ Reykjavík-
ur ásamt mögul. verslunarrými. Húsið er komið
til ára sinna en á langt líf f. höndum m. réttri
aðhlynningu. Miklir mögul. f. laghenta. Sann-
gjarnt verð 5,6 millj.
Ekkert skoðunargjald - hafðu samband