Morgunblaðið - 17.09.1993, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.09.1993, Blaðsíða 25
MQRGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR föstudagur 3 Ittlli'wwMaAM 17. SEPTEMBER 1993 B 25 Islenslt hönnun erlendis ÍSLENSK hönnun sómir sér vel innan um hönnun frá hinum Norð- urlöndunum og löndunum á Balk- anskaga á stórri hönnunarsýn- ingu sem stendur þessa dagana yfir í Riga á Lettlandi. Sýningin, sem er farandsýning, heitir „From Dreams To Reality — Baltic Scandinavian Design and Craft Exhibition" og var opnuð í maí sl. í Tallinn í Eistlandi og lýkur næsta vor í Gautaborg, en hún er afrakstur þriggja ára sam- vinnu aðila frá löndunum níu. Húsgagnahönnun er stærsti hluti sýningarinnar og kennir þar margra athyglisverðra grasa, ekki síst í þeirri hönnun sem kemur frá íslandi. Henni eru gerð hér skil í myndum, en á næstunni verður sýnt ýmislegt það sem gefur að líta í húsgagna- og húsbúnaðarhönnun frá Norðurlöndunum og löndunum á Balkanskaga. VE RAM 1, stóll hannaður af Ómari Sigurbergssyni úr stáli og MDF- plötum, en vinklarnir eru úr mahóní-við. UGGI, stóllinn sem Þórdís Zoega hannaði 1991og þótti fara allnýst- árlegar leiðir í áklæðavali, en sæt- ið er klætt stein- bítsroði. VEGGLAMPI úr tveimur sveigð- um álplötum sem boltaðar eru saman. Pálmar Kristmundsson hannaði lampann á þessu ári, en hann má nota jafnt innanhúss sem utan. DAGSLJÓS, gólflampi hannaður af Dennis Jó- hannessyni sem hlaut hönnunar- verðlaun 1989. Lamp- inn er með halógenlýs- ingu og hægtað stjórna birtustyrk- leikanum. Fjöldi kaupenda á skrá meö eignir í skiptum Einbýlis- og raðhús Bergstaðastræti Afburða glæsil. 270 fm einbhús með garð- og vinnustofu sem tengist húsinu með gler- skála. Arinn. Tvennar svalir. 5 svefnherb. Eign í sérfl. Verð 21 millj. Hvassaleiti Mjög fallegt og vandað 230 fm raðh. á góðum stað í götunni. Innb. bílsk. 3-4 stofur. Tvö til 3 svefnherb. Gestösnyrt. og bað. Flísal. þvottah. í kj. ásamt herb. Fallegur garður. Baughús Fallegt 187 fm parhús, m. innb. 35 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Rúmg. stofa. Gestasnyrt. og baðherb. Fallegt útsýni. Verð aðeins 11,9 millj. Þrándarsel Glæsil. 350 fm einb. m. innb. tvöf. 50 fm bílsk. 6 svefnh. alls. Sjónvhol og 2 stofur. Arinn. Stór afgirt suðurverönd. Mjög gott geymslurými. Góð staðsetn. v. friðað holt. Jöldugróf Einbhús, 136 fm auk 51 fm bílskúrs. 4 svefn- herb., rúmg. stofa, stórt eldh., flísalagt bað. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Verð 12 m. Mýrarkot - Álftanesi Nýkomið í sölu 140 fm timburh. m. 4 svefn- herb., rúmg. stofu og eldh. Góð staðsetn. meö tilliti til útivistar. T.d. hestaleiga rótt hjá og fjara. Opið svæði. Verð 10,5 millj. Jöklasel Glæsil. endaraðh. byggt 81 samt. 214 fm m. innb. bílsk. Gestasnyrting og baðherb., 4 svefnherb., stórt sjónvherb., 2 stofur. Vandaðar innr. Skólar og þjón. í næsta nágr. Verð 13,9 millj. Barrholt - Mos. Fallegt 140 fm einb. ásamt 36 fm bílsk. 4 svefnherb., 2 stofur, rúmg. eldh. Flísal. bað. Fallegur garður m. heitum potti. Hiti í stétt- um. Skipti ósk. á eign í Rvk. Verð 15,5 millj. Arnartangi - Mos. Endaraðh. um 100 fm ásamt 30 fm bílsk. 3 svefnherb., sauna, rúmg. stofa, parket. Áhv. 4,9 millj. húsbr. m. 5,5% vöxtum. Fossvogsdalur - Kóp. Raðh. 127 fm á tveimur hæðum við Reyni- grund. 4 svefnh. Rúmg. stofa m/suðursv. Neöst f dalnum viö útivistarsvæði. Leiðhamrar Afburða glæsil. 222 fm einbhús með innb. tvöf. bílsk. 3 rúmg. svefnherb., stór stofa, gestasn., baðherb., eldhús með glæsil. innr. Fallegt útsýni. Eign í sórfl. V. 19,5 m. IMeshamrar Einbhús á tveimur hæðum m. tvöf. inhb. bílsk. Alls 240 fm. 5 svefnherb. Fallegt út- sýni. 60-70 fm geymslurými. Áhv. 6,2 millj. húsbr. Verð 17,5 millj. Kársnesbraut - Kóp. k Glæsil. 160 fm einbhús ásamt 32 fm bílsk. byggt '87. Fallegt sjávarútsýni. Vandaðar innr. Skipti mögul. á minni eign. Karlagata Parhús 130 fm, kj. og tvær hæðir. 5 svefnh. Nýtt eldhús. Vandað parket. Mikið endurn. eign. Áhv. 4,0 millj. þar af 3,0 millj. veöd. Verö 12,2 millj. Skólatröð - Kóp. Fallegt 180 fm endaraöh. ásamt 42 fm bflsk. 2 rúmg. herb. ásamt snyrt. í kj. m. sérinng. 1. hæð: Stofa og eldh. 2. hæð: 3 svefn- herb. og bað. Stór suðurgarður. Skipti mög- ul. á minni eign. Vífilsgata - parh. 160 fm parh. á þremur hæðum. I kj. eru herb., geymslur og þvhús. Á 1. hæð 3ja herb. íb. Á 2. hæð einnig 3ja herb. íb. Hús sem gefur mikla möguleika. I smíðum Þingholtin FASTEIGNASALA, SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A 29077 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs Flúðasel Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. á 2 hæðum, 92 fm. Stofa m. parketi. Rúmg. baðherb. tengt f. þvottav. 2-3 svefnherb. Áhv. veðd. 3,4 millj. Laus fljótl. Verð 7,1 millj. Kárastígur 3ja herb. 40 fm íb. á 1. hæð. 2 svefnherb., stofa, eldh. og bað. Áhv. 2,0 millj. húsbr. Verð 3,9 millj. I OPiÐ LAFCARPAG KL. i ll-i 5 Foldasmári Raðh. á einni hæð, 140-151 fm m. bflsk. 2-4 svefnherb. Húsið skilast fokh. Fullfrág. utan. Þægileg hús f. minni fjölsk. Verð kr. 7,6-8,4 millj. Fífurimi sérhæðir Til sölu í glæsil. fjórb. 2ja og 4ra herb. sérh. 2ja herb. 70 fm fb. á 1. hæð: Verð 5,3 millj. 4ra herb. 100 fm ib. á 2. hæð: Verð 7,6 millj. Bflskúr: Verð 1 millj. íb. skilast tilb. u. trév. m. frágenginni sam- eign. Aðeins ein 4ra herb. íb. m. bílsk. óseld. Birkihvammur - Kóp. Glæsil. 150 parhús ásamt 28 fm bílskúr. Skilastfokh., fullfrág. utan. Verð9,1 millj. Álagrandi Glæsil. 112 fm 4ra herb. íb. í nýju húsi. Til afh. nú þegar tilb. u. tróv. m. fullfrág. sam- eign. Verð 9 millj. eða fullfrág., verð 11 millj. Reyrengi - Grafarvogi Glæsil. 193 fm einb. m. innb. 34 fm bílsk. Selst fokh., fullfrág. utan. Vandað hús m. steyptri loftaplötu, 4 svefnherb. Rúmg. stofu m. arni. Verð 9,8 millj. Berjarimi - fyrirunga fólkið iiiimMiiii au m n ■ 11 IE1 'lJpJ mrnaL Til sölu í glæsil. endurbyggðu húsi við Grundarstíg 4ra-5 herb. íb. á jarðhæð með glæsil. garðstofu, alls 166 fm. (b. er til afh. nú þegar rúml. tilb. u. trév. en húsið er allt fullfrág. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð 10 millj. Foldasmári - kauo ársins! Reykás Hæð og ris ca 160 fm ásamt bílskúr. 4 stór svefnherb. Stofa, borðst. og sjónvhol. Parket á gólfum. Vandaðar innr. Þvherb. í íb. Arkitekt Víðir Magnússon. Verð 12,5 millj. Áhv. 2,1 veðd. 4-5 herb. íbúðir Leirubakki 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð, ca 100 fm. 4 svefn- herb. Nýl. eldhinnr. Parket. Þvherb. á hæð- inni. Verð 7,8 millj. Fellsmúli - laus strax 4ra herb. íb. á jaröh., um 100 fm. 3 svefn- herb. Eldhús m. fallegri innr. Eikarparket. Áhv. 3,4 millj. byggíngarsj. Verð 7,2 millj. Engihjalli 4ra herb. 100 fm íb. á 8. hæð. 3 svefnherb. Þvottah. á hæðinni. Parket á allri íb. Frá- bært útsýni. Verð 7,2 millj. Háaleitisbraut Mjög góð 4ra herb. 108 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnh. Nýleg beyki eldhinnr. Parket. Nýtt gler. Fallegt útsýni. Blokkin nýviðg. og mál- uð. Verð 8,6 millj. Hraunbær - 4ra-5 Falleg 4ra herb. íb. 117 fm á annarri hæð ásamt íbúðarherbergi « kj. 3 svefnherb. á sérgangi. Stofa til suðurs m.svölum og fal- legu útsýni. Verð 8,6 millj. Stóragerði 4ra herb. um 100 fm íb. á 3. hæð ásamt rúmg. íbúðarherb. í kj. 3 svefnh. í íb. Rúmg. stofa. Húsið allt nýtekið í gegn. Laus strax. Verð 8,2 millj. Asparfell 4ra herb. íb. á 5. hæð, um 90 fm. Húsvörð- ur. Séð um öll þrif á sameign. Fallegt út- sýni. Suðursv. Verð 6,9 millj. Kóngsbakki 4ra herb. íb. á 2. hæð. Parket á gólfum. 3 svefnherb. Þvherb. í íb. Espigerði Falleg 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. 3 svefnherb. Sérþvherb. í íb. Fallegt útsýni. Húsvörður. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Verð 10,0 millj. Flúðasel Glæsil. 161 fm raðh. hægt að stækka í 190 fm, á 2 hæðum m. 4 svefnherb., mögul. ó 5. Mjög góð staðsetn. v. opið svæði. Skil- ast fokh. fullfrág. utan. Frábær grelðslu- kjör. Verð aðeins 8,1 millj. Vandaðar 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. ásamt stæði í bílskýli. Ibúðirnar skilast fljótl. tilb. til innr. Fullb. að utan. Hagstætt verð og sérl. góðir greiðsluskllmálar. Fjöldi nýbygginga á skrá á góðu verði. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Hringið og leitið nánari upplýsinga. Hæðir Grenimelur Falleg sérhæð á 1. hæð ésamt bilsk. 2 skipt- anl. stofur, 2 svefnherb., gestasn. og bað- herb. Skipti mögul. á minni eign. Bólstaðarhlfð Falleg íb. á 2. hæð, 107 fm í fjórb. 3 svefn- herb. Parket. Eldhús m. vandaðri eikarinnr. ’ Opið svæði f. norðan húsið. Útsýni. Áhv. 3,2 millj. þar af 2,1 millj. Byggsj. V. 9,4 millj. Kambsvegur Sérhæð á 1. hæð í þríb. um 110 fm ásamt 28 fm bílsk. 3 rúmg. svefnherb., eldh. m. góðum borðkrók. Parket. Sérinng. og -hiti. Verð 10,5 millj. Smáíbúðahverfi Afburöa glæsil. sórhæð í nýl. húsi v. Skála- gerði ásamt bílsk. Samt. 125 fm. 3 svefn- herb., rúmg. stofa,- parket, baðherb. með marmara. Gott útsýni. Beykiklædd loft og beyki innr. Verð 10,S millj. Áhv. 5,6 í hagst. lángtlánum. Sólheimar Sórhæð á 1. hæð í fjórb. 130 fm. ásamt 30 fm bílsk. 2 stofur, 4 svefnherb., snyrting og baðh. Laus strax. Verð 12,2 millj. Laugarásvegur Falleg efri hæð og ris um 140 fm í tvíb. ásamt 30 fm bílsk. sem er m. einstaklíb. í kj. Glæsil. útsýni yfir Laugardalinn. Mikið endurn. eign. Verð 14,0 millj. Nönnugata - hæð og ris Afburða glæsil. 6-7 herb. íb. á tveimur hæðum, samtals um 200 fm. 4 svefnherb., gestasn. og baðherb. Tvennar svalir. Frá- bært útsýni. Parket. Húsið er byggt 1984. Sórbílastæði. Verð 13,6 mlllj. Hlíðarás - Mos. Vönduð 140 fm efri hæð í tvíb. Arinn. 4 svefnh. Stórt eldhús. Vandaðar innr. Sogavegur Glæsil. 150 fm sérhæð á 1. hæð í þríb. ásamt 25 fm bflsk. og 100 fm geymslupl. í kj. 4 svefnherb. og þvhús á sérgangi, rúmg. stofa, gestasn. og baðherb. Laus strax. Hagstætt verð. Bólstaðarhlíð Mjög góð 3ja-4ra herb. íb. á jarð- haeð. Sérinng. 2 stór svefnherb., góð- ir gluggar, stofa með parkatt, etórt eldhus. Sérhiti. Verð 7,1 millj. Áhv, 3,2 mlllj. veðdeild. 2ja herb. Baldursgata Falleg 2ja herb. íb. á efstu hæð í húsi sem nýl. er búið að klæða með Stenil-klæðn- ingu. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Verð 5,7 millj. Áhv. 3 millj. langtímalán. Víkurás 2ja herb. 58 fm íb. á 2. hæð. Eldhús m. fallegri innr. Húsið nýklætt utan. Gervi- hnattasjónv. Laus strax. Áhv. byggingarsj. 2.5 millj. Verð 5,4 millj. Vesturberg 2ja herb. 57 fm íb. á 2. hæð. rúmg. svefn- herb. m. skápum. Stór stofa. Tengt f. þvottav. á baði. Laus strax. Áhv. veðd. 2,3 millj. Hagstætt verð. Gaukshólar 2ja herb. 55 fm íb. á 2. hæð. Parket. Rúmg. eldh. m. borðkrók. Norðursvalir. Svefnherb. m. skápum. Verð 5,3 millj. Njálsgata Einstakl. íb. 35 fm í kj. m. sérinng. Nýir gluggar og gler. Laus strax. Verð aðeins 2.6 millj. Þjónustuíbúð við Skúlagötu 2ja-3ja herb. glæsil. fullb. íb. m. bíl- skýli. Vandaðar innr. Hagstætt verð. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð 100 fm. Flísal. hol. Rúmg. stofa. 3 svefnherb. Góðar sólarsvalir. Verð aðeins 6,9 millj. Hrafnhólar 100 fm á 6. hæð í lyftuh. ásamt bflsk. Tengt f. þvottav. á baði. Áhv. 3,0 millj. langtíma- lán. Skiptl mögul. á 2ja herb. íb. Álfatún - Kóp. 4ra herb. vönduð íb. ásamt bflskúr, á þess- um vinsæla stað. Skipti mögul. á minni íb. Einstakt tækifæri. 3ja herb. íbúðir Alfhólsvegur 3ja herb. íb. ásamt herb. í kj. Parket á gólf- um. Glæsil. útsýni. Húsið er nýviðg. og málað. Verð 7,9 millj. Áhv. 2,4 millj. veðd. Skipti mögul. ó stærri íb. Efstihjalli 3ja herb. falleg íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Suðursvalir. Verð 6,5 millj. Víðimelur 3ja herb. 85 fm íb. í kj. í fallegu húsi. 2 svefnherb. Massívt parket á íb. Nýl. rafm. Áhv. 4,2 millj. þar af byggingarsj. 3,5 millj. til 40 ára. Verð 6,8 millj. Engihjalli Falleg 3ja herb. 85 fm ib. á 8. hæð. 2 ágæt herb. Tengt f. þvottav. á baði. Glæsil. út- sýni. Verð 6,7 millj. Vesturberg Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð I lyftuh. Þvottah. á hæöinni. Fallegt útsýni. Húsvörður. Áhv. 3,4 millj. þar af veðd. 2,7 millj. Verð 6 millj. Hátún Falleg 3ja herb. um 70 fm ó 3. hæð. Nýtt gler. Ný eldhúsinnr. Endurn. bað. V. 6,6 m. Háaleitisbraut 3ja herb. íb. í kj. 78 fm. 2 svefnherb. Rúmg. stofa. Húsið nýviðg. að utan. Verð aðeins 5,9 millj. Álfheimar Falleg 3ja herb. ca 90 fm íb. á efstu hæö. Stór stofa. Gott útsýni. Nýviðg. blokk. Verð 6,7 millj. Framnesvegur 3ja herb. 75 fm íb. á 3. hæð ásamt herb. í kj. Eldh. m. borðkrók. Nýl. gler. 2 svefnh. Einnig herb. i kj. m. aðg. að snyrt. Verð 6,1 miilj. Asgarður - ný íbúð Glæsil. 2ja herb. 65 fm íb. á 1. hæð m. séjinng. Til afh. nú þegar m. innr., án gólf- efna. Áhv. 2,5 millj. húsbr. Verð 6,8 millj. Vesturgata Falleg 2ja herb. 64 fm íb. í nýl. húsi á 4. hæð. Rúmg. svefnh., stofa, fallegt eldh. Svalir. Áhv. 3,2 millj. veðd. Verö 6,0 m. Víðimelur Falleg 50 fm 2ja herb. risíb. Öll endurn. m. nýjum innr. og parketi. Laus strax. Ósam- þykkt. Góö greiðslukj. Fálkagata 2ja herb. samþ. kjiþ. 36 fm m. sérinng. Góður bakgarður. Áhv. byggsj. V. 3,1 m. Hverafold 2ja herb. 55 fm á jarðh. Beyki-parket. Vand- aðar innr. Stór sólarverönd. Áhv. 2,6 m. byggsj. Verð 6 millj. Fyrir skólafólkið - v/Fálkagötu - laus strax 2ja herb. 40 fm íb. á 1. hæð í tvíbbhúsi. íb. skiptist í eldh., snyrtingu m. sturtu, stofu og svefnh. Sérinng. Verð 3,9 millj. Laugavegur 2ja herb. íb. á 2. hæð í bakhúsi. Endurn. Áhv. 1750 þús. húsbréf. Verð 3,4 millj. Óðinsgata 2ja herb. 46 fm íb. á 2. hæð. Parket. Rúmg. svefnh. Tengt. f. þvottav. á baði. Verð 4,2 millj. Atvinnuhúsnæði Heild 3 - hagst. verð Glæsil. atvhúsnæði sem skiptist í 660 fm húsn. m. 5,5 m. lofthæð og tveimur inn- keyrsludyrum. Einnig 185 fm hæð m. innk- dyrum og 185 fm skrifsthæð. Getur selst í 2 ein. Góð greiðslukj. Til afh. nú þegar. Hamraborg Glæsil. verslhæð í nýju húsi. Til afh. nú þegar. Einnig skrifsthæðir. SKOLAVÖRÐUSTÍG 38A, I VIÐAR FRIÐRIKSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI, HEiMASÍMI 27072.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.