Morgunblaðið - 17.09.1993, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.09.1993, Blaðsíða 11
MORGukBLAÐIÐ FASTEIGlðtW S'rrT?.? ’ ur 17. SEPTEMBER 1993 fi o-r B 11 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ IGNA SVBftm KftlStTjÁKSSON LOGGILWR F&STEIGMSAU • ■ Psími AirnaVí.sbn« Aolustj.', Gudmunáur &jörn Steínbbrsson, söium., bór Porg^irss-on. söíurn. ft SIMI 68 77 68 MIÐLUN SUDURLANDíBRAUT 12. 108 REYKJAVtK. FAX: 687072 Agústa Hsufesdóttjr/rú'an, Kriitöí Ber.ecVktsööTtir, rktérí. • SÝNINGARSALUR - MINNI KOSTNAÐUR - MEIRI ÞJONUSTA Opnunartími: Mánud.-fimmtud. frá kl. 9-20. Föstudaga frá kl. 9-19. Laugardaga frá kl. 11-16. Sunnudaga frá kl. 13-16 - Símatími á sama tíma alla daga VANTAR ALLAR GERÐIR FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. GÓÐUR SÖLUTÍMI FRAMUNDAN. Verð 17 m. og yfir Garðabær - glæsilegt. stórgi og mjög vandaö 288 fm ainbhús á tveimur hæöum ésamt bílsk. Sérlb. á neðri hæð. Mjög vandaðar innr. 4 svefnherb., rúmg. stofur, arlnn. Mjög fallegur garður. Stór verönd, pottur. Kvistaland - einb. Mjög gott ca 230 fm einbhús ásamt stórum bflsk. Kj. er undir öllu húsinu. Rúmg. stofur, arinn. Stórar svalir og sólpaliur. Verð 17,8 millj. Eign Teg. Fm Verð Áhv.* Ásbúð - Gbæ Einb. 458 Tilb. 7,8 Bæjartún Elnb. 329 21,0 2,0 Engimýrl - Gbæ Einb, 250 17,9 2,0 Fannafold Elnb. 192 21,0 5,1 Haukanes Elnb. 402 Tllb. 2,4 Hólastekkur Einb. 242 19,8 0,0 Hlíðarhj. - Kóp. Elnb. 240 17,1 7,2 Stekkjarsel Elnb. 272 21,0 0,8 Sunnuvegur Tvíb. 303 Tllb. 1,5 Vlðihtíð Raðh.300 18,9 8,0 Ath. í mjög mörgum tilfellum er um eignaskipti að ræða. Bílskúr er innf fermetratölu þar sem það á við. Verð 14-17 millj. Fossvogur - raðh. Mjög fallegt og vel umgengið ca 190 fm pallaraðh. ásamt bllsk. Fallegar parketlagðar stofur, arlnn, svalir útaf, rúmg. eldh., 3-4 svefnherb. Fall- egur garður og verönd. Kiassaeign. Verð 14.3 millj. Látraströnd. Gott ca 195 fm enda- raðh. ásamt bílsk. Rúmg. stofur, 3-4 svefn- herb., rúmg. eldh., heitur pottur i garði. Skipti á ódýari eign koma tll greina. Verð 14.4 millj. Norðurvangur - Hf. Mjög gott ca 180 fm einbhús á einni hæð ásamt bílsk. Húslð stendur innarl. i götu v. óbyggt svæði. Stórt eldh., stór og björt stofa, 2-3 svefnherb., fallegur garður. Verð 14,5 millj. Ásbúð - - eillb. Gott ca 200 fm eiubhús á eitmi hæð ácamt tttór- um bdsk. m. gryfjú. 4 svefnherb., stór stofa, stórt eldh., aauria, stór garð- skáli. Fallegi. Verö 13,8 m r garður. Ahv. 2,3 tnillj. tllj. Reykjabyggð - Mos. - skipti. Glæsil. 187 fm einbhús é tveimur hæðum ásamt 42 fm bilsk. Á neðri hæð eru hol, snyrting, rúmg. stofa og borð- stofa, sólstofa, rúmg. oldhús og þvhús. Á efri hæð eru 5 svefnherb., rúmg. sjónvhol og bað. Parket. Skipti á minnl oign koma til greina, jafnvel 2 eignum. Verð 16,9 millj. Hörgslundur - Gbæ - einb. Fallegt og vandað 177 fm einbhús á einni hæð ásamt 43 fm bflsk. 4 svefnherb., stór- ar og góðar stofur. Skipti á minni eign koma tíl greina. Verð 16,5 millj. Funafold - einb. - lán. f8i- legt ca 175 fm einbhús á einni hæð m. innb. bílsk. Gott eldh. m. fallegum innr., rúmg. stofur m. parketi, 3 góð svefnherb. Húsið er okki fullb. Áhv. 4,8 millj. veðd. V. 14,8 m. Hlíðarhjalli - sérhæð. Mjög vönduð og glæsil. 205 fm séreign m. 3-4 svefnherb. Stórar opnar stofur, arinn. Bil- skúr. Fullfrág. garður. Stórar svalir. Eignin stendur neðan götu v. óbyggt svæði. Út- sýni. Áhv. 5,3 millj. veðd. og húsbr. Verð 15,9 millj. Eign Teg. Fm Verð Áhv.* Geitland Raðh. 200 14,2 0,0 Hegran. - Gbæ Elnb. 203 15,0 1,0 Hverafold Einb. 202 16,5 7,8 Kolbelnsmýri Raðh. 253 16,9 5,7 Látraströnd Raðh. 190 14,5 1,4 Melabraut - Settj. Einb. 264 16,0 0,7 Selvogsgrunn Elnb. 198 16,3 1,5 Vesturhús Einb. 209 16,5 7,9 Þlngás Einb. 222 16,7 0,0 Verð 12-14 millj. Brekkutangi - raðh. - Mos. Mjög gott ca 230 fm raðhús sem er tvær hæðir og kj. ásamt 32 fm bílskúr. 6 svherb., rúmg. stofur, gert ráð fyrir arni. Glæsll. garður. Fjölskylduherb. i kj. Gryfja I bilsk. Mjög góð eign. Verð 13,9 mlllj. Sólvallagata - laus. góö ca 138 fm efri heeð i vönduðu tvfbhúsl. Stórar stofur, 2-3 svefnherb., geymsluloft yfir íb. Laus til afh. Lyklar á skrifst. Aftanhæð - Gbæ. Mjög vel hannað og fallegt ca 170 fm endaraðh. á einni hæð m. innb. bílsk. Gert ráð f. milli- lofti. Mjög stórar stofur, arinn, 3 svefnherb. Mikil lofthæð. Húsið er ekki fullb. en ib- hæft. Áhv, 5,8 millj. húsbr. Verð 13,8 millj. Grenimelur - hæð. Mjög góð ca 159 fm efri sérhæð ósarnt 26 fm bflsk. Rúmg. eldh. m. nýl. Innr., mjög stórar stof- ur svalir útaf, 3 svefnherb. Mjög falleg eign, ,Fráb. staðsetn. Verð 12,6 millj. Hamrahlíð. Mjög góð ca 200 fm sérhæð á tveimur hæðum ásamt 28 fm bílsk. (kj. undir bilsk.). Stórar stofur, 5 svefn- herb. Mjög góð staðsetn. rétt v. nýja miðbæinn, stutt i skóla. Skipti koma til greina. Safamýri - hæð. Góðca 145 fm efri sérhæð asamt 28 fm bílsk. Rúmg. stof- ur, 3 svefnherb. Góð staðsetn. Áhv. 1,5 mitlj. Verð 12,9 millj. Digranesvegur - einb. snot urt 155 fm mlklð endum. einbhús sem er hæð og kj. ásamt 33 fm bilsk. Séríb. i kj. Stór stofa og borðstofa, 3 svefnherb. Áhv. 2,6 millj. Verð 12,8 mlf. Aflagrandi - sérhæð. Mjög góð ca 170 fm sérhæð ásamt ca 20 fm innb. bílsk. [b. er hæð og ris. 5 svefnherb. Suðursv. Nýl. og fallegt hús. Útsýnl. Áhv. ca 5,0 millj. byggsj. o.fl. Verð 13,5 millj. Bollagarðar - raðhús. Go« 260 fm pallaraðhús ásamt Innb. bllsk. Stór- ar stofur, rúmg. eldh., 4-5 svefnherb. Verð 13,9 millj. Raðhús í Seljahverfi. Mjög gott og vandað 188 fm raðhús sem er tvær hæðir og kj. Bílskýli. Húsið er i toppstandi. 5 svefnherb., góð stofa og borðstofa. Mjög rúmg. og fallegt bað. I kj. má gera séríb. Áhv. ca 4,2 millj. byggsj. og góð langtlán. Skipti á ódýrari eign koma til greina. Verð 12,1 millj. Flúðásel - aukaíb. Mikið end- urn. ca 230 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt aukaib. i kj. Bilskýli. Nýl. parket. 4 svefnherb., rúmg. stofa og borðstofa. Áhv. 4,5 millj. Verð 12,8 mlllj. Grafarvogur - lán. Nýtt ca 190 fm parhús á tveimur hæðum m. Innb. bilsk. Á neðri hæð er forst., hol, stórt bað, þvherb. og 2 svefnherb. Á efri hæð eru í dag mjög stórar og fallegar stofur, eldh., bað og 1 herb. Húsið er ekki fullb. Áhv. 7,0 millj. húsbr. Verð 11,9 millj. Elgn T/H* Fm Verð Ahv.* Alfhólsvegur Raðh. 144 12,5 2,4 Bjargartangi Einb. 195 13,0 2,5 Háagerði Elnb. 172 12,8 3,2 Keilufell Einb. 176 12,5 0,8 Reykjabyggð Elnb. 128 12,0 4,8 Sjávargata - Bess.Elnb. 215 13,5 2,0 Verð 10-12 millj. Blönduhlíð - stór bflskúr. Falleg og töluv. endurn. ca 120 fm efri hæð ásamt 60 fm bilsk. Fallegar stofur, parket. 3 svefnherb. Góðar innr. Skipti koma til greina á minni eign. Verð 10,9 miilj. Flyðrugrandi - sérinng. Mjög falleg ca 132 fm íb. m. sérinng. Stórar stof- ur, rúmg. eldh., 3 svefnherb., þvherb. í (b. Svalir yfirbyggðar að hluta. Mjög falleg eign. Áhv. ca 2 millj. veðd. Verð 11,0 millj. Vogatunga - Kóp. góö 128 fm 5 herb. efri sérhæð i tvibhúsi ásmat 30 fm bilsk. 4 svefnherb., góð stofa og borðstofa. Fallegur, ræktaður garður. Gott útsýni. Verð 10,5 millj. Skógarás - góð lán. 140 fms herb. ib. á 3. hæð og í risi. Stofa, 3 svefn- herb., gott sjónvhol, rúmg. og fallegt eldh. Parket. Gott útsýnl. Þvhús í íb. Áhv. 3,6 millj. veðd. og 1,5 millj. húsbr. V.J0.5 m. Flókagata - laus. Falleg og mjög góð ca 112 fm hæð og ris ásamt 26 fm bilsk. Sérinng. Stórt hol, 2 sami. stofur, 2 3tór herb. á hæð og 2 lítil I risi. Fallegt, fllsal. bað. Hæðin er laus til afh. Til greina kemur að taka mikinn hluta kaupverðs i húsbr. Verð 10,5 millj. Eign T/H* Fm Verð Áhv.* Asparfell 5. h. 142 10,8 5,0 Esplgsrði 4. h. 137 11,8 1,1 Fannafold Tvíb. 100 10,3 2,5 Gunnarsbraut H+r 117 10,5 0,0 Hrlngbraut 6. h. 93 10,9 4,0 Klapparstlgur H+r 80 1 0,0 0,4 Lækjargata - Hf. 3. h. 124 11,5 0,0 Sæviðarsund Sérh. 163 11,8 3,0 Vffilsgata Parh. 143 11,9 0,0 Verð 8—10 millj. Grænahlíð - hæð. Mjög björt og góð ca 124 fm efri hæð. Rúmg. eldh. m. fallegum innr. Stór stofa, svalir útaf, 3 svefnherb. Skiptl á minni eign f vesturbæ koma tll greina. Verð 9,2 millj. Seilugrandi. Góð 10Ö fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði I bílskýli. Stórt hot, rúmg. stofa, svalir útaf, rúmg.- eldh., 4 svefnherb. Áhv. 1,7 mlllj. veðd. V. 9,0 m. Sæviðarsund - hæð. Faiieg og björt ca 103 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð í fjórbhúsi ásamt bilskýli. Gott eldh., 2 góð svefnherb. Góð eign i ról. og fallegu hverfi. Verð 8,3 miilj. Öldugata - rúmgóð. Mjög rúmg. ca 120 fm 4ra herb. fb. a 3. hæð vestarlega á Öldugötu. Rúmg. eldhús. 3 góð svherb., stofa. Parket. Nýl. rafmagn. Ib. fylg- ir geymsluskúr á baklóð. Áhv. veðd. o.fl. ca 5,4 millj. Verð 8,2 millj. Framnesvegur - raðhús. Ca 110 fm raðhús, kj. og tvær hæðlr. Hús- ið er mjög mikið endurnýjað. 3 svherb., stór stofa, nýtt eldhús. Stutt i skóla og leik- skóla. Skipti mögul. Áhv. 2,6 millj. veðd. Verð 8,5 mlllj. Eign T/H* Fm Verð Áhv.* Arnartangi Raðh. 122 9,2 0,0 Álfhelmar 4. h. 110 8,7 5,5 Alfholt - Hf. 4. h. 102 8,3 3,5 Ásgarður - Gbæ Tvfb. 120 9,6 2,5 Dúfnahólar 1. h. 150 9,7 0,3 Flókagata - Hf. 1. h. 127 8,7 ~ 0,0 Frostafold 6. h. 101 8,9 6,4 Grensásvegur Sárh. 122 8,2 3,8 Háholt - Hf. 3. h. 125 9,5 6,7 Hjallabr. - Hf. 4. h. 122 8,9 5,5 Hlégerðl - Kóp. Sérh. 96 8,3 0,0 Hraunbœr 1. h. 94 8,2 3,2 Hvassaleiti 4. h. 100 8,4 2,8 Kelduhv. - Hf. 2. h. 117 8,7 0,0 Langamýri - Gbæ. J.h. 84 8,3 5,3 Laugavegur 4. h. 84 8,5 3,4 Nönnust. - Hf. Elnb. 127 8,9 1,5 Rauðarárstfgur H+r 167 9,8 1,8 Réttarhottsv. Raðh. 136 9,8 0,3 Rofabær 2. h. 100 8,6 2,0 Skúlagata 10. h. 69 8,9 4,2 Spóahólar 3. h. 122 9,0 3,0 Stóragerði 4. h. 95 8,8 1,6 Sævlðarsund 1. h. 103 8,3 0,1 Veghús 2. h. 113 9,5 4,0 Vogag. - Vogum Einb. 185 9,3 0,4 Æsufell 5. h. 133 9,9 0,4 Ath. Margar eignir eru lausar eða geta losnað fljótlega. Elgn T/H* Fm Verð Áhv.* Barónsstigur 3. h. 76 6,5 0,0 Blikahótar 3. h. 104 7,5 0,0 Engihjalll 5. h. 97 7,9 3,3 Englhjalli 1. h. 78 6,3 1,7 Engjasel 2. h. 111 7,8 0,8 Fannborg 3. h. 86 6,0 2,4 Furugrund 2. h. 86 7,8 0,4 Granaskjót 2. h. Hvassaleiti i.h. Kaplaskjólsvegur 1. h. Kleppsvegur Kleppsvegur Kóngsbakki Lindargata Ljóshoimar Rauðalækur Seljabraut Stóragerði Vesturberg Vesturberg 1. h. 1. h. 2. h. Einb, 1. h. 1. h 2. h. 3. h. 3 h 5. h. 56 6,0 71 7,4 72 7,7 101 7,4 91 7,6 72 6,5 107 6,8 86 7,6 88 6,8 96 7,9 97 7,9 95 6,9 73 6,2 2.6 0,3 5.9 0,0 1.9 1,0 1,6 1.5 3,2 2.9 0,0 0,0 0,7 Verð 2-6 millj. Rauðarárstígur - laus. góö ca 60 fm 3ja herb. kjib. Parket á stofu. 2 svherb. Áhv. 1,8 millj. Verð 4,6 miltj. Eign T/H* Fm Verð Áhv.* Ásgarður 2. h. 62 6,6 3,0 Barónsstígur J.h. 39 3,0 1,2 Grettlsgata 2. h. 38 3,6 2,0 Grettisgato 3. h. 66 5,6 0,0 Krummahólar 4. h. 67 4,5 2,3 Laugavegur 3. h. 66 5,3 0,0 Snorrabraut 1. h. 28 3,4 1.3 Hringið og fáið allar nánari upplýsingar sendar í pósti eða á símbréfi. I smíðum Elgn Álfholt - Hf. Brunnstfgur - R. Draumah. - Gbæ Ekrusmári - Kóp, Eyktarsmári Hrfsrlmi Reyrengi Smárarimi Skúlagata T/H* Fm Klasa 167 Einb. 160 Raðh.150 Raðh. 126 Raðh.144 Parh. 165 Elnb. 193 Elnb. 190 Pent. 180 Verð 7.8 9.9 7.9 7,8 7.8 8,4 9.8 8.8 12,7 Stlg Fokh. T.U.t. Fokh. Fokh. Fokh. Fokh. Fokh. Fokh. T.u.t. Verð 6-8 millj. Háteigsvegur. Góð90fm4raherb. íb. á 2. hæð i þríb. Stofa, borðstofa, 2 svefn- herb. Suðursv. Bílskréttur. Nýtt rafm. og tafla. Verð 8,0 millj. Austurberg - skipti. Faileg 4ra herb. endaíb. á 4. hæð ásamt bílskúr. Gróð- urekéli út af stofu. Parket á stofu og gangi. Suðursv. Húsið nýviðg. utan. Góð sameign. Mikiö útsýni. Stutt f alla þjón. Skipti mögul. á stærri eign. (ca 10 millj). Áhv. 300 þús. Verð 7,8 millj. Sigluvogur. Góð 66 fm 3ja herb. tb. é 2. hæð i þríb. ásamt 25 fm bílsk. Stofa m. suöursvölum, 2 svefnherb. Fallegur, gró- inn garður. Áhv. 2,8 millj. veðd. V. 7,5 m. Rúmg. stofa og eldh., 3 svefnherb. Áhv. ca 1,0 miilj. Verð 7,3 mlllj. Framnesvegur - í nýl. húsi. Mjög falleg ca 61 fm íb. á 2. hæð í nýl. húsi ásamt bílsk. Eldh. m. fallegum innr. Parket á stofu, flisar á baði. Mjög falleg íb. Áhv. ca 2,0 millj. veðd. Verð 7,2 millj. Ránargata - tvær íb. Tvær 3ja herb. íb. á jarðhæð. Eign sem getur gefið góðar tekjur. Báðar íb. eru nýl. standsettar. Selj. eingöngu saman. Áhv. 2.8 millj. Verð 7,3 miiij. Dalaland. Falleg 2ja herb. <b. á jaröh. ib. er hol, eldh., stofa, svefnherb. og bað. Parket. Áhv. 0,7 millj. Verð 6,1 millj. Ath. Öll húsin eru afhent full- búin að utan en ómáluð, með grófsléttaðri lóð. Hægt er að fá húsin á öðrum byggingar- stigum. Teikn. af öllum hús- unum á skrifst. Atvinnuhúsnæði Eign T/H* Fm HseðlrVerð Auðbrekka 1 131 Jarðh. 5,5 Álfheimar Þ 250Jarðh. 9,2 Borgartun S 177Pent. 12,0 Engjateigur S/Þ 1592 Þrjár Tilb. Fannborg S 1301 Þrjár Tllb. Fossháls S 030 3. h. 26,5 Hafnarbr. - Kóp. 1 403 Tvaer 10,0 Höfðebrún l/S 700 Þrjér 28,0 Iðnbúð l/S 326 Jarðh. 17,0 Laugavegur V/S 724 K+3 55,0 Lyngháls V/S 2075 Þrjér 74,0 Mörkln 6 v/s 1064K+3 63,0 Rangársel V 134Jarðh. 5,5 Skútahraun - Hf.l 544 Jarðh. 26,0 Skútuvogur S/L 720Tvær 38,0 Smlðjuvegur l/F 240Tvær 13,0 Suðurhlfð S/Þ 758 Þrjár 30,0 Súðarvogur 1 2055 Jarðh.Tllb. Vesturvör 1 150 Jarðh. 7,5 Vonarstræti S/L 289Tvær 16,0 Þverholt l/S 620Tvær 27,5 Hægt er að skipta flestum eignunum í smærri einingar. Vantar - vantar Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 1000-1300 fm húsnæði með mikilli lofthæð í hluta hússins. Uppl. gefur Sverrlr á skrifst. Áhvílandi lán * lán sem geta fylgt með. T/H = Teg. hæð - Tegundir * l/iðnaður, V/verslun, S/skrifstofur, L/lager, Þ/þjónusta, F/fiskverkun Daiutiörk Uppsveifla framiuidan \ byggingariönaói LÆKKANDI vextir, meiri möguleikar íbúðareigenda á skuldbreyt- ingum, vaxtabætur og hækkandi fasteignaverð eiga eftir að hafa mjög jákvæð áhrif á danskan byggingariðnað. Uppsveiflan á kannski eftir að minna á ástandið mitt á síðasta áratug. Kemur þetta fram i viðtali, sem haft var við Curt Liliengreen, aðalhagfræðing danska verktakasambandsins, í danska viðskiptablaðinu Borsen fyrir skömmu. Gengislækkun dönsku krónunnar nýverið á eftir að blása enn frekara lífi í þessu þróun. Ekki er samt gert ráð fyrir, að þessi þróun segi verulega til sín fyrr en á næsta ári. Að sögn Liliengreens eru horfur allt aðrar nú en bara fyrir tveimur mánuðum, en þá fór út- flutningur ört minnkandi. Með breyttu gengi og lækkandi vöxtum megi búast við mjög jákvæðum umskiptum, sem muni m. a. koma sér afar vel fyrir útflutning á dönsk- um byggingarvörum. En hækkandi verð á fasteignum eigi eftir að hafa mjög jákvæð áhrif á allt efnahagsástandið heima fyrir. Þessi áhrif _séu ekki hvað sízt sál- ræns eðli. Á meðan þriðjungur af öllum hús- og íbúðareigendum landsins eru í rauninni gjaldþrota og hinir horfi upp á eignarhluta sinn i fasteign sinni fara síminnk- andi, verður öll neyzla miklu minni í landinu en ella. Nú megi hins vegar búast við því gagnstæða. — Skuldbreytingar á húsnæðislánum með lægri afborg- unum eiga efir að hafa mjög skjót áhrif á alla eftirspurn eftir hvers konar neyzluvörum. Það sama má segja, ef verðhækkanir verða á fast- eignum, er haft eftir Liliengreen. — íbúðareigendur munu hægt en ör- ugglega fá þá tilfinningu, að fjár- hagur þeirra hafi batnað og þeir sem áttu minna en ekkert í íbúðum sínum eiga eftir að komast að raun um, að það hafi breytzt þeim í hag. Liliengreen telur hins vegar, að jákvæðar umbreytingar í dönsku efnahagslífi komi hvað síðast fram í byggingariðnaðinum í landinu og varla fyrr en á næsta ári. Fjárfest- ingar í nýbyggingum taki seint við sér og það stafi af vissri tregðu, sem ávallt komi upp, þegar bygg- ingariðnaðurinn sé kominn í slíkan öldudal og hann er búinn að vera i alllengi. I þeirri grein verði áherzl- an lögð á að ljúka þeim fram- kvæmdum, sem nú þegar eru í gangi og þá fyrst verði teknar ákvarðanir um nýjar bygginga- framkvæmdir. Fjárfestingar í vélum og flutningatækjum munu koma á undan fjárfestingum í nýbygging- um. — Það breytir þó engu um, að við stöndum nú frammi fyrir mjög jákvæðri þróun í dönskum bygging- ariðnaði, segir Liliengreen. — Þetta á eftir að koma fram í meiri ný- smíði í atvinnuhúsnæði og meiri viðhalds- og endurnýjunarverkefn- um á fasteignum. En það eru ekki allir jafn bjart- sýnir á gengi dansks byggingariðn- aðar í framtíðinni. í nýútkominni skýrslu þriggja sérfræðinga um íbúðarbyggingar, sem samin var að tilhlutan stjórnvalda, segir að Dan- mörk sé á hraðri leið inn í húsnæðis- kreppu vegna offramboðs á íbúðar- húsnæðis. Þessi kreppa verði mjög víðtæk og eigi eftir að leiða til mik- ils fjölda af ónotuðum íbúðum, sem eigi eftir að hafa mikil samdráttar- áhrif á nýbyggingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.