Morgunblaðið - 17.09.1993, Blaðsíða 6
6~ B ,
MORGUNBLAÐIfi FASTEIGINIIRjtWSmB^^^EPTEM^l^,
Símatími laugardag
kl. 11-14
Sumarbústaður i Húsafelli: Ný-
legur 28 fm bústaður + svefnloft. Heitt og
kalt vatn, rafmagnshitun. Verönd á þrjár
hliðar. Innbú fylgir. V. aðeins 1,9 m. 3270.
Hveragerði: Nýtt 190 fm raðh. á tveim-
ur hæðum. Húsið er á byggstigi en íbhæft.
Áhv. 2,5 millj. V. 5,5 m. 3316.
Einbýli
Bakkagerði: Vandað tvfl. einbhús samt.
um 162 fm auk 37 fm bílsk. Húsiö er í mjög
góðu ásigkomulagi og hefur veriö mjög vel
við haldið. Fallegur garöur. 907.
Tunguvegur: Gott u.þ.b. 160 fm hús,
kj., hæð og ris, auk nýl. 40 fm bílsk. Húsið
er í góðu viðhaldi, afar snyrtil. og fallegt.
Góð staösetn. neðst við Tunguveginn. V.
13,8 m. 3065.
Hávallagata: Fallegt og töluv. endurn.
timburhús um 130 fm. Mjög stór og falleg
lóð. Áhv. góð lán. V. 9,5 m. 2418.
Esjugrund: Fallegt einl. einbhús um 145
fm auk bílsk. um 39 fm, sem afh. tilb. u.
tróv. 4 svefnherb. V. 8,5 m. 3184.
Hofgarðar - Seltjn.
Glæsil. 145 fm einl. einbhús ásamt 47 fm
tvöf. bílsk. Húsið skiptist m.a. í 2 stofur
með arni, 4 svefnherb. o.fl. Parket. Nýtt
bað. Laust 1.10 nk. V. 15,5 m. 3383.
Garðabær - einstök eign: Séri.
vandað og fallegt 282 fm einb. á einni hæð.
Glæsil. stórar parketlagðar stofur með arni,
3-4 svefnh., stór sólskáli m. nuddpotti. Tvöf.
bílsk. Fallegur garður. V. 21 m. 3377.
Hlégerði - Kóp.
::
:
Þetta glæsil. 145 fm hús í vesturbæ Kóp.
ásamt 67 fm bílsk. Stór skógivaxinn fallegur
garöur með matjurtagarði og gróðurhúsi.
Húsið er allt sem nýtt með vönduðum nýst-
árlegum innr. Áhv. húsbr. og lífeyrissjlán.
Glæsil. útsýni. Gott verð 14,9 m. 2926.
Grundarstígur: Rúmi. 200 fm einbhús
sem er kj. og tvær hæðir. Húsið stendur á
stórri eignarlóð. Nýl. gler. V. 10,9 m. 2998.
Selvogsgrunn: Rúmg. og falleg um
235 fm einb. á tveimur hæðum auk 34 fm
bílsk. Gróin og falleg lóð. Hús á eftirsóttu
svæði. 3390.
Hæðarbyggð - útsýni: vandaí
einb. á tveimur hæðum 361 fm m. innb.
bílsk. Stórar stofur, 4 svefnherb. auk 2ja
herb. íb. á neðri hæð. 3400.
Mosfellsbær - lóð: Vorum aí fá tii
sölu 1065 fm eignarlóö á góðum stað v.
Reykjabyggð. Nánari uppl. á skrifst.
Dynskógar - laust: Rúmg. og faiiegt
steinst einbhús u.þ.b. 240 fm. Innb. bílsk.
Húsið stendur efst í botnlanga. Fallegur
garður. Laust strax. V. 16,8 m. 2861.
Aratún: Gott steinst. einb. um 210 fm auk
bílsksökkuls. Kj. er undir hluta hússins. Róleg-
ur og góður staöur. V. 12,9 m. 3283.
„Óðalssetur": Mjög sérstök 320 fm
eign með fráb. sjávarútsýni á Álftanesi.
Sólstofa, stofur, borðst., 4-5 svefnherb.
Um 2600 fm afgirt einkalóð (sjávarlóö) með
byggingarétti. Heitur pottur o.fl. Afnotarétt-
ur af 26 bása hesthúsi og beitilöndum get-
ur fylgt. V. 22 m. 3054.
Leirutangi: Fallegt og vel skipulagt 175
fm einbhús með sólskála og u.þ.b. 38 fm
bílsk. Falleg og gróin endalóð. Góö eign í
grónu og fallegu hverfi. V. 12,8 m. 3263.
Esjugrund - Kjalarnesi: Gott
hraunaö steypt einbhús á einni hæö um 150
fm auk bílsk. um 43 fm. 4 svefnherb. Skipti
á eign í Reykjavík koma til greina. Áhv. 2
m. V. 9,5 m. 2878.
Garðsendi: Gott einb./tvíb. á þessum
fráb. staö. Parket á stofum. Rúmg. bílsk.
Áhv. 7,1 m. húsbréf 5,75% vextir. V. 14,9
m. 3267.
Víðivangur - Hf.: Vorum aö fá í sölu
glæsil. einbhús á tveimur hæöum samt. um
300 fm. Á aðalhæð eru glæsil. stofur, eldh.,
snyrting, bað og 2-3 herb. Stórar svalir. Á
jarðhæð eru 2-3 herb., stofa, snyrting,
geymslur o.fl. Innb. bílsk. Falleg lóö. V.
19,0 m. 3097.
Efstasund: Þríl. hús kj., hæð og ris m.
þremur íb. auk bílsk. um 40 fm. Gólffl. húss-
ins er um 77 fm. Selst allt saman á 12,5
m. eða sitt í hvoru lagi. 3108.
Hrísholt: Glæsil. tvfl. einb. um 300 fm á
fráb. útsýnisst. Mögul. á 2 íb. Húsið er allt hið
vandaðasta. Skipti mögul. á minni eign. V. 23
m. 3115.
Kambsvegur - Iftið einb.: Tvn. 108
fm timburh. á steinkj. Húsið er klætt að utan
en að innan þarfn. það stands. Tvær íbúöir
eru í húsinu. V. 6,5 m. 3143.
Raðhús
Brekkubær: Gott raðhús um 170 fm
auk bilsk. 4 svefnherb., nýl. baö. Góö eign.
V. 13,4 m. 3414.
Grundartangi - Mos.: Gott 98 fm
endaraöhús. 3 svefnherb. Parket á stofu
og herb. Góður garöur. V. 9 m. 3419.
Melbær: Fallegt og gott raðhús á góðum
staö um 250 fm auk bílsk. Skipti á minni
eign koma til greina. V. 13,9 m. 2965.
EIGNAMIÐUMN
Sími 67 -90-90 - Fax 67 -90 -95 - Síðumúla 21
Vesturströnd: TíI sölu gott raðhús á
tveimur hæðum um 255 fm meö innb. bílsk.
Húsið stendur á góðum staö með fráb. út-
sýni til norðurs og austurs. í húsinu eru
m.a. 2 stofur, 3-4 svefnherb., sjónvhol og
blómaskáli. Vandaöar innr. Góð eign. V. 17
m. 2290.
Fífusel - einb./tvíb.: 3ja hæða vand-
að endaraðhús með séríb. í kj. Á 1. hæð
er eitt herb., eldhús, stofur og gestasn. Á
2. hæð eru 4 svefnherb. og bað. í kj. eru 2
herb., stofa, eldhús, bað o.fl. Laust strax.
V. 13,3 m. 2277.
Hlíðarbyggð: Fallegt raðhús á tveimur
hæðum um 190 fm. íb. í kj. Fallegur og
gróinn garður. V. 13,5 m. 3322.
Bakkasel: TiT sölu gott þríl. raöh. á falleg-
um stað um 235 fm auk bílsk. um 20 fm. í
kj. er lítil einstaklíb. Parket á stofu. Góð
eign. Skipti á minni eign koma til greina.
V. 13,5 m. 1944.
Reynigrund: Gott 127 fm endaraðh.
Góðar stofur. Svalir, sólverönd. Fallegur
garður. Bílskréttur. V. 10,9 m. 3310.
Nesbali - Seltj.: Gott 220 fm endar-
aðh. á þessum fráb. staö. Arinn í stofu. 6-7
svefnh., sauna o.fl. Bílsksökklar. V. 14,9
m. 3206.
Jakasel: Glæsil. og nýl. raðh. á tveimur
hæðum m. innb. bílsk. samtals u.þ.b. 210
fm. 5 svefnh. Vandaðar innr. og gólfefni.
Laust 1/9 nk. Áhv. hagst. lán u.þ.b. 4,8.
V. 14,9 m. 2631
Ásbúð: 205 fm vandaö sérbýli m. tvöf.
innb. bílsk. Nýl. gólfefni (flísar að mestu).
Góður garður. V. tilboð. 3126.
Suðurmýri - Seltjnesi: Vorum að fé
í sölu 3 tvfl. raöh. sem afh. tilb. utan, fokh.
innan. Á 1. hæö er gestasnyrt., eldh.,
þvottah., herb., 2 stofur og garðskáli. Á 2.
hæð er 3-4 herb. og bað. 2714.
Raðhús í nágrenni borgarinnar:
Til sölu óvenju stórt og glæsil. raöh. samt.
u.þ.b. 300 fm. Flísar og vandaöar innr.
Garöst. og arinn. V.: Tilboð. 1466.
Fossagata: Góö hæö og kj. um 100 fm
á þessum vinsæla staö. Áhv. ca 3,5 millj.
Eignarlóö. V. 6,2 m. 1283.
Kambsvegur: 5 herb. glæsil. 107 fm
efri hæð sem hefur mikiö verið endurn.
m.a. gler, parket o.fl. Stórar stofur. 'Áhv.
byggsj. 2 millj. Bílskréttur. V. 9,5 m. 622.
Laugateigur: 4ra herb. efri hæö ifjórb.
(b. sem er nú m.a. 2 stofur og 2-3 herb.
þarfnast standsetn. Gróinn garöur. 40 fm
bílsk. V. 8,6 m. 3409.
Miklabraut: 4ra herb. 106 fm efri hæö
í góðu steinhúsi ásamt bílsk. íb. er ein-
stakl. vel um gengin. Fallegur garður. V. 7,2
m. 3368.
Safamýri: Rúmg. neðri sérhæð í góðu
tvíb. ásamt bílsk. og íbherb. á jaröhæö.
Stórar parketlagðar stofur, 4-5 svefnherb.
Tvennar svalir. V. 11,9 m. 3416.
Flókagata: Góð 115 fm sérhæð ásamt
30 fm bílsk. 3 svefnherb., 2 stofur, góðar
geymslur. V. 10 m. 3393.
Miðtún: Góð 103 fm íb. á T. hæð í par-
húsi. Stórt og nýl. eldhús, nýtt bað, 3-4
svefnherb., 2 stofur. Parket. Áhv. langtlán
4,8 m. V. 8,3 m. 3420.
Álfhólsvegur: Rúmg. og björt efri sér-
hæð í fallegu fjórb. Húsið er nýklætt að
utan. Tvennar svalir. Fráb. útsýni yfir Foss-
vogsdalinn og víðar. V. 9,5 m. 3413.
Álfheimar: Mjög rúmg. og björt um 146
fm sérhæð ásamt um 22 fm bílsk. Parket.
4 svefnherb. Sórþvhús. Falleg eign. V. 11,9
m. 2770.
Suðurbraut - Kóp.: Ákaflega björt
og falleg neðri sérhæð um 108 fm í nýl.
tvíbhúsi. Góður bflsk. Parket. Gróin lóð.
3232.
Álfheimar: 5 herb. falleg og björt 137
fm efri sérhæð ásamt 30 fm bílsk. Hæðin
skiptist m.a. í stþrar stofur, 3 góð herb.
(eitt forstherb.) o.fl. Ákv. sala. Skipti á minni
eign koma til greina. V. 10,9 m. 2703.
Sérhœð og stór bflskúr: tíi
sölu 124 fm neðri sérh, v/Blönduhlfð
m. 38 fm bllsk. 2 góö svefnh., 3 stof-
ur. Sérinng. og -hitl. 3ja fasa rafm. f
bflsk. sem gæti nýsi sem einstaklfb.
V. 10,8 m. 3371.
Rauðagerði - 150 fm: 5 herb. 150
fm falleg neðri sérhæö (jaröhæö) í 10 éra
gömlu húsi. Hæöin skiptist í 2 saml. stórar
stofur, 3 herb. o.fl. Allt sér. Parket og fllsar
á gólfum. Hagst. lán 3,2 millj. V. 10 m. 3378.
Hringbraut - Hf.: 4ra herb. 127 fm
vönduö neöri sérhæð ásamt innb. bílsk.
Skipti á 2ja-3ja herb. ib. koma til greina.
Ákv. sala. V. 9,2 m. 484.
Laugarnesvegur: Faiieg og mikiö
endurn. 4ra herb. neöri sérh. um 106 fm
auk bflsk. urn 30 fm. Nýl. gluggar og gler.
V. 9,1 m, 2174.
Sóivallagata: Falleg 4ra herb. efri hæö
í virðulegu steinhúsi. Nýl. eldh. Herb. í kj.
Hagst. áhv. lán um 3,8 m. V. 9 m. 1863.
Álfhólsvegur: Rúmg. efri sérh. um 118
fm auk bilsk. um 22 fm. Fráb. útsýni. Nýl.
eldh. og bað, 4 svefnh. V. 10,3 m. 3317.
Stigahlíð: Rúmg. og björt 5 herb. efri
sérhæð um 132 fm auk bílsk. um 27 fm. íb.
fylgir aukaherb. í kj. Tvennar svalir. Áhv.
hagst. lán 4,5 m. Skipti á 2ja-3ja herb. íb.
koma til greina. V. 11,5 m. 3044.
Huldubraut - bflskúr: Mjög góð
séríb. á jarðhæð í nýl. þríb. 3 svefnherb.
Parket. Góður innb. bílsk. V. 9 m. 3237.
Miðvangur - lán: Mjög góö efri 134
fm sórh. ásamt 28 fm bílsk. í tvíb. 4-5
svefnh. Stór og björt stofa m. suðursv.
Áhv. byggsj. 4,3 m. Laus strax. Skipti á
2ja-3ja herb. íb. koma til greina. Ákv. sala.
V. 10,9 m. 3220.
Skeiöarvogur - góð lán: 5
herb. björt rishæð í góöu steinh. Hæð-
in sklptist I 2 stofur, 3 svefnherb. og
suöursvalir. V. 7,8 m. 3127.
4ra-6 herb.
Flúðasel: TíI sölu 4ra herb. góð íb. á 1.
hæð. Suðursv. íb. skiptist m.a. í stofu og 3
herb. Fallegur garöur. Leiktæki fyrir börn.
Malbikuö bílastæði. 2773.
Spóahólar: Rúmg. og björt 5 herb.
endaíb. á 2. hæö í 3ja hæöa blokk meö innb.
bílsk. Samtals um 122 fm. 4 svefnherb.
Skipti mögul. á 3ja herb. íb. V. 8,5 m. 2767.
Hjarðarhagi: tíi söíu 115 fm góð 4ra-5
herb. íb. á 2. hæð í vinsælu fjölbhúsi (6 íbúð-
ir). Bflskýli. Ný eldhúsinnr. Parket á stofu.
Svalir. Skipti á minni íb. (2ja-3ja herb.) koma
vel til greina. V. 9,5 m. 3048.
Hraunbær: 4ra herb. góö ib. á 1. hæð
með suðursv. Nýl. innr. í eldhúsi, parket á
stofu. Góð sameign. V. 7,5 m. 3407.
Kambsvegur: Góö 4ra herb. risíb. um
78 fm í góðu þríb. Parket. Suðursv. Áhv.
3,2 millj. veödeild. 3116.
Hraunbær: 4ra herb. 101 fm góð íb. á
2. hæð í blokk sem nýl. hefur verið stand-
sett. Ákv. sala. V. 7,3 m. 3404.
Flókagata: Rúmg. 93 fm lítið niðurgr.
kjíb. Sérinng. 2-3 svefnherb. V. 6,5 m. 3394.
Oldugata: 4ra herb. góð rishæð með
fallegu útsýni. Talsvert endurn. m.a. gluggar
o.fl. Áhv. byggsj. 1,6 millj. V. 7,9 m. 3099.
Efstasund: Glæsil. 3j-4ra herb. ódýr
risíb. í góðu þríbhúsi. Nýl. eldhús og raflagn-
ir. Parket. Halogen lýsing. V. 6,9 m. 3240.
Kársnesbraut - bílskúr: 4ra herb.
mjög falleg og björt 90 fm íb. á 1. hæð.
Nýl. eldhúsinnr. Parket. V. 7,9 m. 3350.
Vesturbær: 107 fm íb. á 2. hæö
ofarfega við Framnesveg (við Granda-
veg). Sérþvherb. og búr innaf eldhúaí,
3-4 svefnherb. Áhv. 3,4 milij. frá
byggsj. rfkísins. Skipii é mlnni eign
koma tíl greina. V. 8,2 mlflj. 3161.
Kjarrhólmi: Góð 4ra herb. íb. með glæs-
il. útsýni. Stórar suðursv. Gervihnattasjón-
vart. V. 6,8 m. 2663.
Grettisgata: Góö sérhæð auk rislofts,
samtals um 80 fm. Góðar stofur, nýtt raf-
magn, ný tæki á baði, ný pípulögn. V.: Til-
boð. 1125.
Ánaland: Glæsil. íb. á jarðhæð um 110
fm auk 23 fm bílsk. íb. er í nýl. húsi og stend-
ur á eftirsóttum og skjólsælum stað. Laus
strax. V.: Tilboð. 2162.
Kleppsvegur: 4ra-5 herb. 120 fm falleg
endaíb. á 3. hæö í eftirsóttri blokk. Sér-
þvhús og -búr innaf eldhúsi. Tvennar svalir.
Glæsil. útsýni. Verðlaunalóð. V. 8,7 m. 2765.
Rauðhamrar - lán: Mjög faiieg 110
fm íb. á efstu hæö ásamt góðum 21 fm
bílsk. Parket. Sérsmíðaðar innr. Fráb. út-
sýni. Áhv. hagst. lán 6,7 millj. V. 10,6 m.
3304.
Rekagrandi: Falleg og björt 100 fm 4ra
herb. íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Flísal.
bað, parket ó öðru. Vandaðar innr. Stæði í
bflgeymslu. Áhv. 1,8 millj. byggsj. V. 9,1
m. 3291.
Flyðrugrandi: Mjög faiieg 132 fm íb.
m. sórinng. og 20 fm suðursv. og sérgarði
í vestur. Parket og flísar á gólfum. Sér-
þvhús. Afar góö sameign m.a. sauna, leik-
herb. o.fl. Stutt í alla þjón. f. unga og aldna.
V. 11,5 m. 3397.
Keilugrandi: 4ra herb. 99 fm góð íb. é
4. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. V. 9,2
m. 3388.
Rofabær: 5 herb. 114 fm mjög falleg
endaíb. á 2. hæð. 4 svefnherb. Húsið er í
mjög góð ástandi. Hagst. lán. Skipti á minni
eign koma til greina. V. 8,6 m. 3360.
\I)VI*£
|»j»iiiisla
í áraliijuii
ÍMI 67-90-90 SÍÐUMÚ
Espigerði: Óvenju glæsil. 4ra-5 herb. j
íb. á 6. hæö í vinsælu lyftuhúsi. Húsvörður.
Nýtt parket og eldhús. Tvennar svalir. Stór-
brotið útsýni. Vestursvalir. V. 10,5 m. 3366.
Flúdasel: 4ra herb. íb. á 2. hæð (1. frá
i nng.). íb. er 91,3 fm og skiptist í hol, eld-
hús, svefngang, baðherb., þvhús, stofu og
3 svefnherb. Áhv. hagst. lán 4 millj. V. 7,2
m. 2557.
Blöndubakki: Góð 4ra herb. íb. á 3.
hæð í mjög góðu fjölb. Parket á eldhúsi og
stofu. Suöursv. Mjög stór geymsla. Góö
sameign. V. 7,3 m. 3234.
Háaleitisbraut - bílsk.: 4ra herb.
102 fm falleg og björt íb á 3. hæð ásamt
25 fm nýl. bílsk. V. 8,5-8,7 m. 3137.
Boðagrandi: Mjög góö 4ra herb. 95 fm
endaíb ásamt stæði í bílg. Skápar í öllum
herb. Tvennar svalir. Húsvörður. Gervi-
hnsjónvarp o.fl. Góö lán áhv. ca 3,3 millj.
V. 8,9 m. 3189.
Háaleitisbraut: Falleg og björt um 117
fm íb. á 3. hæð ásamt 20 fm bílsk. Vest-
ursv. Sérþvhús. Mjög vel umgengin íb. V.
9.2 m. 3221.
Spóahólar: Falleg 4ra herb. íb. um 95
fm á 3. hæð í þriggja hæða húsi. Þvherb. í
íb. V. 7,5 m. 3367.
Æsufell - frábært útsýni: 4ra 5
herb. 111 fm endaíb. á 3. hæð m. fráb.
útsýni frá Esjunni til Rjúpnahæðar. Blokkin
hefur öll verið standsett. Góöar vestursv.
Húsvörður. Stutt í alla þjón. V. aðeins 7,3
m. 3364.
Engihjalli - útsýni: Snotur 4ra herb.
97 fm íb. á 8. hæð. Parket. Nýstands. bað-
herb. Tvennar svalir. Þvhús á hæðinni. V.
7.2 m. 3188.
Þrastahólar: Mjög góö 120 fm 5-6
herb. íb. í góðu fimmbýli. 25 fm bílsk. Park-
et á stofum og herb. Nýtt bað. Vandað eldh.
Tvennar svalir. V. 10,4 m. 3352.
V. Listabraut: 4ra herb. björt og falleg
íb. á 4. hæö v. Hvassaleiti. Glæsil. útsýni.
Ný gólfefni (parket og dúkar). Áhv. um 4,9
millj. Bílsk. V. 8,9 m. 3292.
Sörlaskjól: Falleg 4ra herb. efri hæö
um 90 fm í þríbhúsi. Parket. Gott útsýni.
V. 8,5 m. 3324.
Fellsmúli: 4ra herb. góð kjíb. um 100 fm.
Góðar innr. Parket á stofu. V. 7,2 m. 3326.
Kleppsvegur: góö 100 fm ib. é i.
hæð. Nýjar flísar á holi, eldh. og gangi. Stór-
ar suðursvalir. Gott eldhús. V. aðeins 6,9
m. 3276.
Eskihlíð: Góð 86 fm efri hæð ásamt 40
fm bílsk. 2 stofur, 2 svefnherb. Parket á
stofum. Nýtt þak. V. 8,5 m. 3257.
Skaftahlíð - ris: 4ra herb. snotur
rísíb. meö áhv. 2,6 m. veðdeildarláni. 3
svefnherb., sérþvherb. i ib. V. 6,3 m. 3197.
Eyjabakki: Falleg og björt u.þ.b. 92 fm
endaíb. á 2. hæö. Parket og flisar. Mjög
gott útsýni. Laus fljótl. Áhv. gott veödeildar-
lán ca 3,4 m. V. 7,8 m. 3174
Baidursgata: Góö 4ra herb. íb. um 72
fm í góöu steinh. V. 6,7 m. 2818.
Ártúnsholt: 4ra herb. mjög vönduð 108
fm endaíb. v. Laxakvísl. Nýl. parket. Vandaö-
ar innr. Áhv. 3,4 m. V. 9,2 m. 2137.
Rauðhamrar - góð lán: Rúmg. og
glæsil. 4ra-5 herb. íb. um 110 fm auk bilsk.
Massívt parket á öllu. Vandaðar innr. og
tæki. Útsýni. Þvhús i ib. V. 11,3 m. 3124.
Leirubakki: Góö 4ra herb. ib. á 1. hæö
um 107 fm. (b. fylgja 2 sérherb. í kj. m.
aög. að baðh. Þvh. í íb. V. 7,9 m. 3047.
Dunhagi: Falleg og björt um 102 fm 5
herb. endaíb. á 3. hæö (efstu). Nýtt bað.
Endurn. eldhús. Útsýni. Áhv. u.þ.b. 4,3 m.
V. 8,3 m. 2987.
Lundarbrekka: 4ra herb. falleg endaíb.
á 3. hæð (efstu). Parket. Fallegt útsýni.
Sauna í sameign o.fl. Húsið er nýmálað. V.
7.3 m. 2860.
Hátún - útsýni: 4ra herb. ib. é 8. hæö
í lyfuh. Húsiö hefur nýl. verið standsett ut-
an. Laus fljótl. V. 6,8 m. 2930.
Garðastræti: tíi söiu um 88 fm íb. á
3. hæð. íb. þarfn. standsetn. Laus strax.
V. 5,9 m. 2740.
Frostafold: Mjög góð 4ra herb. íb. um
100 fm á 2. hæð í fallegu fjölb. Þvhús í íb.
Áhv. 4,7 m. veðd. Sk. á góðum sumarbú-
stað (m. rafm. og vatni) um klst. akstur frá
Reykjavík koma til greina. V. 9,0 m. 2898.
Leirubakki: 5herb. 121 fmvönduö
og mjög björt endaíb. áaamt 24 fm
tómstherb. Laus strax. V. 8 m. 2866.
3ja herb.
Nýlendugata: Falleg 3ja herb. risíb. í
góðu járnkl. timburhúsi. Gólfborð. Gott ris-
loft. Danfoss. Áhv. 2 millj. hagst. lán. V. 4,5
m. 2888.
Álftamýri: 3ja-4ra herb. um 87 fm mjög
falleg endaíb. (austurendi) á 2. hæö. Nýl.
parket, gler, eldhúsinnr. og hurðir. Laus
strax. V. 7,5 m. 2967.
L_A 21
StarfHinenn: Sverrir KrÍHtiriHSon, HÖluntjóri, iögg. faHteignaHali, Þórólfur HalhlórgHon, hdl., iögg. fanteignaHali, Þorlcifur St. Guöniund.sHon.
B.Sc., HÍilum., Guömundur SigurjónHHon, lögfr., nkjulugerö, Giiðmundiir Skúli IlartvigHHon, lögfr., höIuiii., Stefún Ilrafn StefánHHon, higfr.,
söluin., Kjartan ÞórólfnHon, Ijónmyndun, Jóhanna ValdiniurHilóttir, auglýningar, gjaldkeri, Inga Hannendóttir, HÍmvarnla og ritari
::
Brekkustígur: Mjög falleg 3ja herb. íb.
um 80 fm sem öll hefur verið endurn. m.a.
gólfefni, innr., gler o.fl. Áhv. 3,2 m. veðd.
V. 6,9 m. 3067.
Álfheimar: Óvenju rúmg. um 96 fm 3ja
herb. íb. á 3. hæð. Nýl. eldhús, stór parket-
lögð stofa. V. 6,9 m. 3104.
Hagamelur: 3ja herb. rúmg. og björt
kjíb. Sérinng. og -hiti. Nýtt gler. Parket.
Laus strax. V. 6,3 m. 3169.
Sigluvogur: Góð 3ja herb. efri hæð um
67 fm á fallegum og rólegum stað. 25 fm
bílsk. íb. er í góðu þríbhúsi. Gott útsýni.
Skipti á eign á jarðhæð eða í lyftubl.
mögul. V. 7,5 m. 3171.
Skógarás: Rúmg. og björt 86 fm íb. í
6-býli. Þvhús og búr í íb. Vestursv. Skipti á
góðum bíl koma til greina. V. 6,9 m. 3296.
Frostafold: Glæsil. og rúmg. 3ja herb.
íb. um 120 fm með innb. bílsk. Parket.
Góðar innr. Ca 20 fm suðursv. Áhv. um 5
millj. veðdeild. V. 9,5 m. 3415.
Skaftahlíð: Góð og snyrtil. 3ja herb. íb.
um 73 fm á 2. hæð í 2ja hæða fjölb. Góð
sameign. Vel staðsett eign. V. 6,6 m. 3374.
Birkimelur: Nýstandsett íb. á 1. hæö í
eftirsóttri blokk. Nýjar innr. og parket. Suö-
ursv. Áhv. húsbr. 3,5 millj. íb. getur losnað
nú þegar. 3421.
Ásbraut - Kóp.: Góð 3ja herb. íb. á
l. hæð. Sérinng. af svölum. V. 6,3 m. 3417.
Ugluhólar: Björt og falleg 83 fm endaíb.
á 3. hæð (efstu). Suðursv. Fráb. útsýni.
Laus fljótl. V. 6,7 m. 3037.
Kleppsvegur - glæsilegt útsýni:
Nýuppgerð glæsil. 75 fm íb. á 4. hæð. Nýtt
parket, eldhús og bað. Þvherb. í íb. Áhv.
2.5 millj. veðdeild. V. 7,1 m. 3166.
Laugarnesvegur: 3ja herb. faiieg íb.
á 4. hæð. Nýl. gler. Húsið nýl. standsett.
Skipti á 4ra herb. eða hæð koma til greina.
V. 6,5 m. 3119.
Brekkutangi - Mos.: góö 3ja herb.
ósamþ. kjíb. í raðhúsi. íb. er 75,3 fm auk
um 15 fm með lægri lofthæð. V. 4,2 m.
2577.
Krummahólar: 3ja herb. falleg íb. á
6. hæö með fráb. útsýni og stórum suð-
ursv. Góð sameign m.a. gervihnattasjón-
varp, frystigeymsla á jarðhæð o.fl. Stæði f
bílgeymslu. Ákv. sala. V. 6,3 m. 419.
Hraunbær: 3ja herb. falleg íb. á 3.
hæð. Tvennar svalir. Góð sameign. Ákv.
sala. V. 6,5 m. 2179.
Bárugrandi: 3ja-4ra herb. glæsil. enda-
íb. á 3. hæð (efstu) ásamt stæöi í bíl-
geymslu. Áhv. 4,5 millj. byggsj. rík. íb. er
einstaklega vönduð. 2576.
Aflagrandi: Glæsil. rúmg. um 96 fm íb.
í nýl. og fallegu fjölb. Sérinng. og lóö. Park-
et og vandaöar innr. Áhv. ca 4,7 millj. veðd.
V. 9,5 m. 3391.
Selvogsgrunn: 3ja herb. björt og
skemmtil. 88 fm jarðh. í traustu steinh.
Sórhiti og -inng. Laus strax. V. 7,2 m. 3395.
Hamraborg: Rúmg. 92 fm íb. á 2. hæö.
Stór sérgeymsla í íb. Gott útsýni. íb. er laus
strax. V. 6,5 m. 3398.
Álfatún - góð staðsetn: Mjög gó/
3ja herb. 80 fm íb. í eftirsóttu fjölb. í Foss-
vogsdalnum. Vönduð gólfefni og innr. Áhv.
3,8 millj. byggsjóður. Fráb. útsýnl. Laus
strax. V. 7,8 m. 3217.
Njarðargata: 3ja herb. snotur fþ. á 1.
hæð. Talsvert endurn. Áhv. byggsj. 3,4
millj. V. 6,2 m. 3333.
Brekkustígur: Góð 3ja herb. um 80 fm
íb. í góðu steinh. Sérsmíðaðar innr. V. 6,9
m. 3370.
Nökkvavogur: 2ja-3ja herb. (b. á 1.
hæö I tvíb-parhúsi. Ný raflögn. Skipti á 3ja-5
herb. (b. koma til greina. Áhv. 1,8 millj. V.
5,2 m. 3236.
Bauganes: Rúmg. og björt um 90 fm
lítiö niöurgr. kj. í fallegu steinh. Áhv. ca 2,2
millj. veðd. Skipti mögul. á stærri eign. V.
6.5 m. 3250.
Ástún — Kóp.: Falleg og björt 3ja herb.
ib. um 80 fm í fjölbh. sem nýl. hefur verið
viðg. og málaðl Sameiginl. þvhús á hæð.
Gott útsýni. Áhv. 3,1 m. veðd. V. 7,2 m. 2408.
Laugavegur f. ofan Hlemm: Mjög
snyrtll. 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. um 63 fm
m. sérinng. Mögul. á 2 svefnherb. Ákafl.
vel umgengin íb. V. 4,8 m. 2247.
Bræðraborgarstígur: Faiieg og björt
um 105 fm íb. á 3. hæð I traustu stein-
húsi. Góður staður. Ib. er nýmáluð. Laus
nú þegar. Suðursv. Útsýni. V. 7,5 m. 3211.
Brávallagata: Mjög falleg 3ja herb.
risíb. um 50 fm (gólfflötur um 70 fm). íb.
hefur mjög mikið verið endurn. Um 14 fm
svalir. Fráb. útsýni. V. 6,8 m. 3082.
Hraunteigur: Góö 3ja-4ra herb. um 70
fm fb. I kj. é góðum og rólegum stað. 2
svefnherb. eru [ ib. og eitt sérherb. er á
sameign. Ný gólfefni. Áhv. um 2,4 m. veðd,
V. 6,5 m. 3134.
Rauðarárstígur: Ca 70 fm íb. a i. hæð
I góðu steinhúsi. M. 5,3 m. 3302.
Silfurteigur: Góö 3ja herb. (b. í kj. um
85 fm á mjög góðum stað. Áhv. 2,5 m.
byggsj. V. 6,2 m. 3346.
Ugluhólar - bflsk.: 3ja herb. björt
og vönduð 85 fm endaíb. á 2. hæð. Suð-
ursv. Fallegt útsýni. Bilsk. V. 7,6 m. 3344.
Kambasel: Falleg og björt um 100 fm
3ja-4ra herb. ib. í nýlegu fjölb. Áhv. 4,6 m.
góð lán. V. 7,8 m. 3353.
Sörlaskjól: Góð 3ja herb. um 74 fm íb.
í risi á mjög góðum stað. Suðursv. Gott
útsýni. V. 6,5 m. 3325.
Kleifarsel: Snyrtil. og björt u.þ.b. 80 fm
íb. á 1. hæö. Suö-austursv. Sórþvhús. V.
6,7 m. 3058.
Rauðagerði - allt sér: 3ja herb.
glæsil. íb. á jarðhæð í nýl. tvíbhúsi. Sór-
inng., hiti, þvhús o.fl. V. 7,5 m. 3158.
: