Morgunblaðið - 26.09.1993, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.09.1993, Blaðsíða 16
*6 B MORGUNBLA&IÐ MYNDASOGURsUNNUDAGUR ^&.SEPfEMBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Sameiginlegt átak getur lyft grettistaki og í dag vinna ástvinir vel saman. Vinir leysa innbyrðis ágreining. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hlakkar til að takast á við nýtt vetkefni sem getur fært þér gott gengi. Skemmtu þér með nánum vini í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. juní) 5» Gleðin ríkir hjá þér í dag og þú skreppur í skemmti- ferð með ættingja. í kvöld einbeitir þú þér að lausn verkefnis. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HK Farðu vel yfir bókhaldið og gættu þess að hafa það í röð og reglu. Þú fínnur þér nýja tómstundaiðju sem heillar þig í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Samband ástvina styrkist ef þeir ræða málin í ein- lægni. Félagi kemur með góða tillögu sem sjálfsagt er að fylgja eftir. Meyja (23. ágúst - 22. scptember) rjfi Þú hefur brennandi áhuga á verkefni sem þú ert að vinna að heima og ert að búa þig undir að fara í ferðalag fljótlega. Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt góðar stundir með bömum í dag. Dagurinn í heild verður skemmtilegur og þú færð hugmynd sem lofar góðu fjárhagslega. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú vinnur heima í dag og afkastar miklu. Það eykur sjálfstraust þit og þú ert með ýmsar hugmyndir sem geta skilað góðum árangri. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Þú færð vel þegið heimboð frá vini. Það er í mörgu að snúast, en þú þarft að hafa næði til að ljúka heimaverk- efni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ný tækifæri til tekjuöflunar gefast í dag. Þú þarft að verja talsverðum tíma til að sinna félagsstörfum næstu mánuðina. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) S9* Þú finnur hjá þér hvatningu til að láta að þér kveða og þér berast . góðar fréttir Íangt að frá fjarstöddum vini. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) *£* Þér gengur vel að leysa vandamálin og ert fundvís á réttu lausnimar. Utanað- komandi aðgerðir bæta fjár- hag þinn. Stj'órnusþána á að lesa sem dœgradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS -jm——--------- KO/MPU /V/ /NN / HAUS/fVN M þék. sr&tzoe! ______y UOSKA SMÁFÓLK Kæra amma, ég er að lesa fyrir þetta bréf Þú ættir kannski heldur að hringja til til Gunnu systur minnar sem er að læra hrað- hennar. ritun. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson „Góðir spilarar hafa tamið sér holl- ar venjur við spilaborðið, en þeir vita líka hvenær á að bregða venjunni," segir bridsblaðamaðurinn Brent Man- ley frá Bandaríkjunum í inngangi sín- um að þessu spili: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G - r KDt> ♦ KG4 32 + D642 Vestur Austur ♦ 9753 ♦ Á842 r G954 IIIIH V 83 ♦ Á1096 111111 ♦ D5 ♦ 7 * ÁG1093 Suður ♦ KD106 ▼ Á1072 ♦ 87 ♦ k85 Vestur Norður Austur Suður Wolff Hamman — 1 tígull Pass 1 hjarta pass Pass 2 lauf Pass 3 'grönd Pass Pass Útspil: spaðaþristur. Bridshöfundar í IMPA (Internat- ionnt Bridge Press Association) kusu þetta besta vamarspil ársins 1992. Hetjan er Bob Hamman, stigahæsti spilari heims. Hamman tók fyrsta slaginn á spaðaás. og spilaði meiri spaða. Ágæt byijun fyrir sagnhafa, sem réðst strax á tígulinn, spilaði litlu á gosann og drottningu Hammans. Enn kom spaði frá Hamman. Suður átti slaginn og hélt áfram með tígulinn, spilaði á kónginn og sfðan smáum tígli. Hann ákvað sem sagt að spila upp í 3-3- legu. Norður ♦ - ▼ KD6 ♦ 43 ♦ D6 Vestur Austur ♦ 9 ♦ - V G954 llllll * 83 ♦ Á llllll ♦ - * 7 Suður ♦ D V Á1072 ♦ - ♦ K8 ♦ ÁG1093 En tígullinn féll ekki og nú á vöm- in 5 slagi. Þ.e.a.s. ef Wolff tekur strax á tígulásinn. En það gerði hann ekki, heldur spilaði laufi. Nú myndi það flokkast undir „holla venju", ef ekki eðlishvöt, að drepa á ásinn, en Hamm- an staldraði við og fór yfir spilið. Hann sá fyrir sér hvað myndi gerast ef hann dræpi á ásinn og spilaði meira laufi: Wolff myndi lenda í óveij- andi kastþröng í rauðu litunum. Svo Hamman dúkkaði! Sagnhafí gat enn unnið spilið með því að senda Wolff inn á tígul, en hann gat ekki vitað að Wolff ætti aðeins eitt lauf og kaus að toppa hjartað. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Huy í Belgíu í sumar kom þessi staða upp í viður- eign Hollendingsins Van Blitt- erwijk, sem hafði hvítt og átti leik, og þýska alþjóðlega meistar- ans Matthíasar Röders. Svartur virðist standa vel að vígi með riddarastórveldi á e5, en stiga- lausi Hollendingurinn fann hreint ótrúlega fléttu: I g h 26. Hxf7+!! - Kxf7 (26. - Rxf7?, 27. Hxh7+! er vonlaust) 27. Hxh7+ - Kf8, 28. Df4+ (28. Bxg6 — Df6 var lakara) 28. Hh8+! - Kg7 (Eftir 30. Hxh8, 31. Dh6+ er svartur óveijandi mát í fjórða leik) 31. Dh6 — Kf6 og Þjóðveijinn gafst upp án þess að bíða eftir svari hvíts

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.