Morgunblaðið - 26.09.1993, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.09.1993, Blaðsíða 18
18 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1993 16500 Frumsýnir spennumyndina I SKOTLINU Þegar geðsjúkur en ofursnjall morðingi hótar að drepa forseta Bandaríkjanna verð ur gamalreyndur leyniþjónustumaður heldur betur að taka á honum stóra sinum. Besta spennu- mynd ársins „InTheLine OfFire“ hittir beint í mark! GÓ. Pressan ★ ★ ★ ÓT. Rúv. ★ ★★1/2 SV. Mbl. ★ ★★ Bj.Abl. ★I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.30 B. i. 16 ára. *★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Sýnd kl. 4.45. B. i. 12 ára. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Sýnd kl. 7 og 9. B. i. 16 ára. JIMI HENDRIX ÁWIGHT-EYJUOGÁ MONTEREY TÓNLISTAR- HÁTÍÐINNI (Jimi Hendrix At The Isle Of Wight) Nú eru 23 ár liðin frá andláti Jimi Hendrix. Af því tilefni frumsýnir Stjörnubíó þessa frábæru mynd af síðustu tónleikum meistarans, nokkrum dögum fyrir dauða hans þann 18. september 1970. Sýnd ki. 11.10. Miðaverð kr. 450. Myndin er ótextuð. SIÐASTA HfiSARMYNDAHETJAN SCHWARZENEGGER 5LIFFHANGER THE HEIGHT OF ADlfENTURE. eftir Áma Ibsen. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Fö. I. okt. kl. 20:30 I Sýnt í íslensku Lau. 2. okt. kl. 20:30 I Óperunni Miðasalan cr opin daglega frá kl. I7 - 19og sýningardaga 17 - 20:30. Míðapantanir í s: 11475 og 650190. ■ B LEJKHÓPURINM- W0ÐLEIKHUSI6 sími 11200 Stóra sviðið: • ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson. Frumsýning föstudaginn 1. október kl. 20.00. 2. sýn. sun. 3. okt. - 3. sýn. mið. 6. okt. • KJAFTAGANGUR eftir Neil Símon. í kvöld sun. kl. 20.00 - lau. 2. okt - lau. 9. okt. - lau. 16. okt. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sun. 10. okt. kl. 14.00 - sun. 17. okt. kl. 14.00 - sun. 17. okt. kl. 17.00. Ath. aðeins örfáar sýningar. Smíðaverkstæðið: • FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur. f dag sun. kl. 16.00 - sun. 3. okt. kl. 16.00 - fim. 7. okt. kl. 8.30 - fös. 8. okt. kl. 8.30. Litla sviðið: • ÁSTARBRJÉF eftir A.R. Gurney. Frumsýning 3. okt. kl. 20.30 - 2. sýn. fös. 8. okt. - 3. sýn. lau. 9. okt. Þýðing: Úlfur Hjörvar. Útlit: Þórunn S. Þorgrímsdóttir. Leikstjórn: Andrés Sigurvinsson. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Sala aðgangskorta stenduryfir á 4.-8. sýningu. Verð kr. 6.560,- pr. sæti. Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 5.200,- pr. sætL Frumsýningarkort kr. 13.100,- pr. sæti. ATH. KYNNINGARBÆKLINGUR ÞJÓÐLEIKHÚSSINS liggur frammi m.a. á benaín- stöðvum ESSO og OLÍS. Miðasala Þjóðleikhússins verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tckið á móti póntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160 - Leikhúslinan 991015. Hunda- sýning í Víkinni HUNDASÝNING Hunda- ræktarfélags íslands verð- ur haldin í dag, sunnudag, í Víkinni, íþróttahúsi Vík- ings við Stjörnugróf í Reykjavík. AIls taka um 200 hundar þátt í sýningunni. Sýningar hundaræktarfé- lagsins eru haldnar reglulega og er þetta þriðja stóra sýn- ingin á þessu ári. Hundateg- undum fjölgar með hveiju ári og í frétt frá félaginu segir að í dag verði sýndar 24 hundategundir. Hinar ýmsu deildir innan félagsins halda reglulega minni sýningar, en skv. frétt HRFÍ er starfsemi félagsins í miklum blóma um þessar mundir. Dómarar á sýningunni í dag eru Marlo Hjemquist frá Svíþjóð og Rodi Hubenthal frá Noregi og hafa þeir báðir al- þjóðleg réttindi til að dæma öll hundakyn. Hundaræktar- félagið er hagsmunafélag allra hundaeigenda og starf- rækir meðal annars hvolpa- skóla þar sem hundaeigend- um er veitt tilsögn í uppeldi, umhirðu, fóðmn, atferli og eðli hunda. Sýningin er opin almenn- ingi á tímabilinu kl. 10-16, en úrslit verða kunngerð kl. 16.40. Hundaeigendur á aldr- inum 10-15 ára sýna nú hunda sína í annað sinn í sér- stökum flokki sem nefnist „ungir sýnendur" og koma þeir fram kl. 16.20. BESTA ERLENDA MYNDIN 1993 STÆRSTA BÍÓIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 Frumsýnir spennumyndina SKÓLAKLÍKAN SCHCXjL TIES Ný frábær spennumynd með Brendan Fraser (Encino Man) og Chris O. Donnell (Scent of a Woman) frá framleiðendum Fatal Attraction, The Accused og Black Rain. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.10. Mll 60.000 HAFASEÐ JURASSIC PARK HVAÐ MEÐ ÞIG? * + ★ * Mbl. * * * Rós 2 Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 7.10. B.i. 12 ára. Allra sfðustu sýningar. Sýnd istórum fyrsta flokks sal kl. 2.30, 5, 7, 9 og 11.15. vll \ií< wn.imi mmi >iom r.\id\mn i i.is SLIVER Villt erótisk háspennumynd með SHARON STONE („Basic Instinct"), heitustu leikkonunni í Hollywood í dag. BONNUÐINNAN 10ÁRA ATH.: Atriði i myndinni geta valdið otta hjá börnum yngri en 12 ára. „ Eftirminnileg... allir drama ■ tiskir hápunktar á réttum stöðum, samfara frábærri lýsingu og gódri kvikmyndatoku“ ★ ★ ★ HK DV. „Stórfengleg heilsteypt og tindrandi mynd“ ★ ★ ★ ★ ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 9 og 11.15. INDÓKÍIMA er ný stórbrotin Óskarsverðlauna- mynd um mæðgur sem báðar verða ástfangnar af frönskum liðsforingja í Indókína. Það á síðan eftir að hafa afdrifarík áhrif á líf þeirra. Catherine Deneuve fer með aðalhlutverkið í myndinni, en fyrir leik sinn var hún útnefnd til Oskarsverðlauna. Þessari mynd má enginn missa af. „Þessi kvikmynd er ótrulega vel gerð Leikur er yfirleitt frabær, myndataka | storkostleg, sviðsetning og leikmunir aðdaunarverðir“ ★ ★ * ★ G.Ó. Pressan Stórkostleg mynd. CATHERirdE DENEUVE er töfrandi. * * ★ ★ IMew York post Sýndkl. 5og9. Bönnuö innan 14 ára. ÚTNEFNINGAR TIL CESAR VERDIAUNA I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.