Morgunblaðið - 12.10.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.10.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1993 ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið | Stöð tvö 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 RJIDUAFFIII ►SPK Spurninga- unnnncrm og þrautaleikur fyrir krakka. Umsjón: Jón Gústafs- son. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.30 ►Lassí (Lassie) Bandarískur myndaflokkur með hundinn Lassí í aðalhlutverki. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. (12:13) 18-55 ►Fréttaskeyti 19.00 hflpTTip PVeruleikinn - Svona r ILI IIII gerum vift í kvöld verð- ur sýndur annar þáttur af sex um það starf sem unnið er í leikskólum og á dagheimilum, ólíkar kenningar og aðferðir sem lagðar eru til grund- vallar og sameiginleg markmið. Umsjón: Sonfa B. Jónsdóttir. Dag- skrárgerð: Nýja bíó. 19.15 ►Dagsljós í þættinum er fjallað um málefni líðandi stundar í víðasta skilningi. Umsjónarmenn eru Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Fjalar Sigurðar- son,.ÓIöf Rún Skúladóttirog Þorfinn- ur Ómarsson en ritstjóri er Sigurður G. Valgeirsson. Dagskrárgerð annast Egill Eðvarðsson, Jón Egill Bergþórs- son og Styrmir Sigurðsson. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hJCTTip ►Enga hálfvelgju rrtl 111% (Drop the Dead Donkey II) Aðalhlutverk: Robert Duncan, Hayden Gwynn, Jeff Rawley og Neil Pearson. Þýðandi: Þrándur Thorodd- sen. (10:13) 21.05 ►Stofustríð (Civil Wars) Bandarísk- ur myndaflokkur um ungt fólk sem rekur lögfræðistofu í New York. Aðalhlutverk: Mariel Hemingway, Peter Onorati og Debi Mazar. Þýð- andi: Reynir Harðarson. (14:18) 22.00 ►Sameining sveitarfélaga Sýndur verður þáttur sem kvikmyndafélagið Utí hött - inní mynd gerði fyrir Fé- lagsmálaráðuneytið um sameiningu sveitarfélaga. I framhaldi af sýningu þáttarins verður umræðuþáttur á vegum fréttastofu um þetta málefni. Umræðum stjórnar Pétur Matthías- son og Baldur Hermannsson stjórnar upptöku. 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Sameining sveitarfélaga Fram- hald á umræðuþætti. 23.40 ►Dagskrárlok 16.45 ►IMágrannar Framhaldsmynda- flokkur sem fy'allar um góða granna í smábæ í Ástralíu. 17.30 RADIIAFCklPBaddi °9 Biddi DUIinHLrnilTiknimynd um hrekkjalómana Badda og Bidda sem taka örugglega upp á einhverjum prakkarstrikum í dag. 17.35 ►Litla hafmeyjan Teiknimynd með íslensku tali gerð eftir þessu skemmtilega ævintýri. 18.00 ►Lögregluhundurinn Kellý Leikinn ástralskur myndaflokkur um hundinn Kellý og vini hans. Kellý er þjálfaður lögregluhundur sem særist mjög illa við skyldustörf með félaga sínum Mike Patterson. Meðan Kelly er að ná sér dvelur hann hjá syni Mikes og fjölskyldu hans. Þar styttir hann sér stundir méð Jo og vini hennar Danny. (1:13) 18.20 ►Gosi (Pinocchio) Teiknimynd um litla spýtustrákinn Gosa og vini hans. 18.40 ►Hjúkkur (Nurses) Endurtekinn þáttur. 19.19 19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur Viðtaisþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►Visasport íþróttaþáttur þar sem tekið er öðruvísi á málunum. Stjórn upptöku: Pia Hansson. 21.10 líifiifuvkin ►9-bí° R°kk- II VIAIu I HU mamma (Rock’n Roll Mom) Annie Hackett er hæfi- leikaríkur tónlistarmaður en um leið móðir tveggja unglinga sem vinnur sem afgreiðslukona í matvöruversl- un. Hún syngur með hallærislegri hljómsveit á kvöldin og ætlar sér stóra hluti í tónlistarheiminum. Aðal- hlutverk: Dyan Cannon, Heather Locklear og Joe Pantoliano. Leik- stjóri: Michael Schultz. 1988. Mynd- bandahandbókin gefur -k'h 22.45 ►Lög og regla (Law & Order) Bandarískur sakamálaflokkur um rannsóknarlögreglumennina, Max og Mike og lögfræðingana, Ben og Paul. 23.35 ►( sviðsljósinu (Entertainment Tonight) Þáttur um það helsta sem er að gerast í kvikmynda- og skemmtanaiðnaðinum. 0.25 iruivuvun ►B|°ðeiður (Bi°od nillVminU Oath) Bryan Brown leikur Robert Cooper, ákveðinn sak- sóknara sem er fenginn til að rann- saka stríðsglæpi Japana Robert er foringi í ástralska hernum og gengur fram af fyllstu hörku í athugunum sínum á grimmdarverkum japanskra hermanna á eyjunni Ambon í Indó- nesíu. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Jason Donovan og Deborah Unger. Leikstjóri: Stephen Wallace. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 2.10 ►TNT & The Cartoon Network - Kynningarútsending. Aldarminning Páls ísólfssonar Kynning á dagskrárliðum helguðum Páli ísólfssyni sem fluttir verða í dag Aldaminning - Eitt hundrað ár eru frá fæð- ingu Páls Isólfssonar. RÁS 1 Um þessar mundir minnast menn aldarafmælis Páls ísólfsson- ar, sem fæddist þann 12. október 1893. Eftir nám sitt og störf í Þýskalandi sneri Páll til heima- landsins, sem var nánast ónumið land í tónlistarmálum. Hann starf- aði hér sem tónlistarmaður og tón- skáld og fyrir hans tilstilli voru hér frumflutt ótal tónverk sem teljast til öndyegisverka evrópskrar tón- listar. Á langri ævi voru Páli falin flest þau ábyrgðarstörf sem snertu tónlistarlíf á íslandi og tæpast hef- ur enginn einn maður haft jafn mótandi áhrif á þgð og hann. Ríkis- útvarpið heiðrar minningu Páls, sem eitt sinn var tónhstarstjóri þess, með ýmsum hætti. Á afmælisdag- inn verður leikin tónlist eftir hann kl. 15.03, kl. 17.00 er svo bein út- sending frá hátíðardagskrá í Þjóð- leikhúsinu þar sem Páls verður minnst. Kl. 20.00 verður útvarpað Pálsvöku í Dómkirkjunni sem hald- in er á vegum Dómkirkjunnar og Dómkórsins. Lögregluhundur í alvarlegu slysi Það hleypur á snærið þegar honum er komið í fóstur hjá Jo STÖÐ 2 KL. 18.00 Síðdegis er á dagskrá fyrsti þátturinn um lög- regluhundinn Kellý. Það hleypur heldur betur á snærið hjá Jo litlu Patterson þegar lögregluhundinum Kellý er komið í fóstur á heimili hennar. Hundurinn þarf að jafna sig eftir alvarlegt slys við löggæslu- störfin og óvíst er að hann verði nokkurn tíma jafngóður. Jo kynnist syni dýralæknisins á staðnum og saman ákveða þau að hjálpa Kellý að komast aftur til starfa hjá lög- reglunni. Félagar - Jo og sonur dýralæknisins ákveða að reyna að hjálpa Kellý. YMSAR Stöðvar SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Battl- ing For Baby, 1991, Debbie Reynolds, Suzanne Pleshette 12.00 The Great Santini, 1979, Robert Duvali 14.00 Nmu, The Kilier Whale F 1966 16.00 Oh God! Book II, 1980, George Bums 18.00 Battling For Baby, 1991, Debbie Reynolds, Suzanne Pleshette 20.00 Hot Shots, 1991, Charlie Sheen 22.00 Hurricane Smith, 1990, Carl Weathers 23.30 The Five Heartbeats, 1991 1.05 Graveyard Shift H 1990 2.30 The Rape Of Dr. Willis, 1991, Jaclyn Smith 4.00 The Sher Mountain Killings Mystery, 1990 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.00 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Card Sharks 10.30 Coneentr- ation 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Bamaby Jones 14.00 The Bastard 15.00 Another World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 E Street 19.00 Rescue 19.30 Full Ilouse 20.00 Anything But Love 20.30 De- signing Women, fjórar stöllur reka tískufyrirtæki 21.00 Civil Wars 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Streets Of San Francisco 24.00 The Outer Limits 1.00 Night Court 1.30 It’s Gan-y Shandling’s Show 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Golf: Opna Piaget mótið 10.00 Hestaíþróttir: Heimsbik- arinn í stökki — forsmekkur keppnis- tímabilsins 11.00 Þolfími: Heims- meistarakeppnin 12.00 Knattspyma: Evrópumörkin 13.00 Rallý: Pharaoh Rallýið 13.30 Tennis: ATP-keppnin frá Sydney 16.00 Eurofun 16.30 Ameríski fótboltinn: NFL keppnis- tíminn 17.30 Fótboiti: Evrópumörkin 18.30 Eurosportfréttir 19.00 Tennis: Evrópukeppni 20.30 Rallý: Pharaoh Rallýið 21.00 Hnefaleikar: Heims- og Evrópumeistarakeppni 22.00 Snóker. The World Classics 24.00 Eurosport fféttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd' H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþétlur Rósor l. Honno G. Sigurðordóttir og Irousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregn- ir. 7.45 Daglegt mól, Gísli Sigurðsson flytur þóttinn. 8.00 Fréttir. 8.(0 Pólilísko horníð 8.16 Aó uton. 8.30 Ur menningarlífinu: Tíð- indi. 8.40 Gognrýni 9.00 Fréttir. 9.03 Loulskólinn Umsjón: Horoldur Bjornoson. (Fró Egilsstöðum.) 9.45 Segóu mér sögu, „Leitin aó de- montinum eino" (20.) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Ardegistónor 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggóolínon Londsútvorp svæðis- stöðvo í umsjó Arnors Póls Houkssonor og Finnbogo Hermannssonor. 11.53 Dogbókin 12.00 Fréttoylirlit ú hódegi 12.01 Að uton. 12.20 Hódegislréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, „Likræðon". 2. þóttur of 5. 13.20 Stefnumót Umsjón: Halldóro Frið- jónsdóttir. 14.03 Útvorpssogon, „Drekor og smólugl- or”. Ssögulok. 14.30 Erindi um fjölmiðlo Áhrii ijölmiðlo í somféloginu (2) Stefón Jðn Hofstein flylur. 15.00 Fréttir. 15.03 lónlist i tilefni of oldarofmæli Póls ísólfssonor 16.00 Fréttir. 16.05 Skimo Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjón,- Jóhonna Horðordóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Bein útsending fró hólíðordogskró i Þjóðleikhúsinu vegno oldorofmælis Póls ísólfssonor. 18.25 Doglegt mól 18.30 Úr menningorlífinu. Gognrýni. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Smugon. Umsjón: Elisobet Brekkon og Þórdis Arnljótsdóttir. 20.00 „Pólsvokp” í Dómklrkjunni. Kynnir: Ingveldur G. Ólofsdóttir. 21.00 Útvorpsleikhúsið Sunnudogsleikrit- ið endurtekið. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitisko hornið. 22.15 Hér og nú 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Forvitni Skynjun og skilningur monno ó veruleikonum. Umsjón: Ásgeir Beinteinsson og Soffio Vognsdóttir. 23.15 Djassþóttur Umsjón: Jón Múli Árno- son. 24.00 Fréltir. 0.10 Tónlist. Sönglög eftir Johonnes Brohms, Robert Síhumonn og Fronz Sthu- bert. Richard Jatkson, Antony Rolfe John- son, Ann Murroy, Felicity Lotl, Heidrun Kordes og Kristinn Sigmundsson syngjo, 1.00 Nzelurútvorp ó samtengdum rósum til morguns RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólafsdóttir og Leifur Houksson. Morgrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðunum. 8.00Morgun- fréttir. Morgunútvorpið heldur ófrom, m.o. með pistli Jóns Ólofssonor i Moskvu. 9.03 Aftur og oftur Umsjón: Gyðo Dröfn, Tryggvo- dóttir og Morgrét Blöndol. 12.45 Hvitir mófor Umsjón: Gestur Einar Jónosson. 14.03 Snorroloug Umsjón: Snorri Sturlu- son. 16.03 Dogskró: Dægurmóloútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tóm- osson og Kristjón Þorvoldsson. 19:30 Ekki fréttir Houkur Houksson. 19.32 Ræmon: kvikmyndoþóttur Umsjón: Björn Ingi Rofns- son. 21.00 Á hljómleikum með Chris Whit- ley 22.10 Allt í góðu Umsjón: Guðrún Gunnorsdóttir. 24.10 I hóttinn Evo Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvorp til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur Úr dægurmóloútvorpi þriðjudogsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónosor Jónassonor. 3.00 Blús Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 4.00 Næturlög 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin holdo ófrom. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Horry Nilsson 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónor Ljúf lög I morgunsór- ið. 6.45 Veðurfregnir Morguntónor hljómo ófram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noróurlund. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Jóhonnes Ágúst Stefónsson. Útvorp umferðorróð o.fl. 9.00 Eldhússmell- ur. Katrin Snæhólm Boldursdóttir og Elín Ellingssen. 12.00 íslensk óskolög. 13.00 Yndislegt líf. Póll óskor Hjólmtýsson. 16.00 Hjörtur Howser og hundurinn hons. Umsjón,- Hjörtur Howser og Jónoton Motzfelt. 18.30 Smósogon. 19.00 Korl Lúðvíksson. Tónlist. 22.00 Bókmenntoþóttur. Guðriður Horolds- dóttir. Upplestur, bókokynningr og viðtöl. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Rodiusflugur dagsins kl. 11.30, 14.30 og 18.00. BYIGJAN FM98.9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólmorsson. 9.05 Anno Björk Birg- isdóttir. 12.15 Helgi Rúnor Óskorsson. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hollgrimur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolor. Jóhonn Gorðor Ólofsson. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvakt. Fréttir ú heilo tímunum fró kl. 7 - 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþréttofréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFiRDI FM 97,9 6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson. 19.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 22.00 Kristjón Geir Þorlóksson. 23.00 Somtcngt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 7.00 Böðvor Jónsson og Holldór Leví. 9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Jenný Johonsen. íslenskir tónor. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Friðrik K. Jónsson. 22.00 Alli Jónotons. Rokkþóttur. 00.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 i bitið. Haroldur Gislason. 8.10 Umferðorfréttir fró llmferðorróði. 9.05 Móri. 9.30 Þekklur íslendingur í viðtoli. 9.50 Spurning dogsins. 12.00 Rognor Mór fréttir og fl. 14.00 Nýtt lag frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheiminum. 15.00 I tokt við timan. Árni Magnússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bióumfjöllun. 15.25 Dogbók- arbrot. 15.30 Fyrsta viðtal dagsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins. 16.30 Steinor Viktorsson með hino hlið- ina. 17.10 Umferðorróð i beinni útsend- ingu. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20 islenskir tónar. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson ó kvöldvokt. 22.00 Nú er log. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþrétt- ofréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttastofu Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mór Henningsson. 7.30 Gluggoð I Guiness. 7.45 jþróttoúrslit gær- dogsins. 10.00 Pétur Árnoson. 13.00 Birgir Örn Tryggvoson. 16.00 Diskó hvoð? Maggi Mogg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hons Sleinar Biornason. 1.00 Endurtekin dogskró frð klukkon 13. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 9.00 Fréttir. 9.00 Morgun- þóttur meö Signý Guöbjortsdéttur. 9.30 Bænostund. 10.00 Bornoþóttur. 13.00 Stjörnudogur með Siggu Lund. 16.00 Lifið og tilveran. 19.00 Islenskir tónor. 20.00 Sæunn Þórisdóttir. 21.00 Gömlu göturnur. Ólofur Jóhannsson. 22.00 Erlingur Níelsson. 24.00 Dogskrórlok. Bænastundir kl. 9.30, 14.00 og 23.15. Fréttir kl. 12, 17 og 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjon. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isúlvorp TÓP-Bylgjon. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvorp TÓP-Bylgjon. 22.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.