Morgunblaðið - 12.10.1993, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTOBER 1993
4'JW-
Dagur LAUF á Heilsu o g heilbrigði í Perlunni
Myndbandasýning
og fyrirlestrar
LANDSSAMBAND áhugafólks um flogaveiki (LAUF) hefur fundar-
sal Perlunnar til ráðstöfunar í dag á sýningunni Heilsu og heil-
brigði sem nó stendur í Perlunni. Sýnd verða fræðslumyndbönd,
tveir fyrirlestrar verða haldnir og fyrirspurnum verður svarað.
LAUF sýnir fræðslumyndbönd um
flogaveiki frá kl. 17 til 19. Þau eru
Tvö íslensk
pör í úrslit
NOKKUR danspör frá íslandi
taka þátt í nokkrum alþjóðlegum
danskeppnum í samkvæmisdöns-
um í Englandi dagana 9.-15.
október.
Á laugardag fór fram fyrsta
keppni „London open“ og náðu tvö
íslensku paranna_ þeim árangri að
komast í úrslit. I flokki 11 ára og
yngri lentu Benedikt Einarsson og
Berglind Ingvarsdóttir frá Nýja dans-
skólanum í 3. sæti í suður-amerískum
dönsum og í 6. saeti í sígildum sam-
kvæmisdönsum. í flokki 12-15 ára
lentu Davíð Amar Einarsson og Ey-
gló Karólína Benediktsdóttir frá
Dansskóla Jóns Péturs og Köru í 3.
sæti í suður-amerískum dönsum og í
6. sæti I sígildum samkvæmisdönsum.
í 12-15 ára hópnum tóku 50 dan-
spör þátt og er þetta besti árangur
sem íslenskt danspar hefur náð í þess-
um aldursflokki á erlendum vettvangi.
bandarísk og fjalla m.a. um floga-
veiki í skólum. Talað er við kennara
og foreldra flogaveikra barna.
Sverrir Bergmann læknir heldur
fyrirlestur kl. 19 um flogaveiki al-
mennt, um greiningu, nýjar floga-
veikirannsóknir og ■ lýfjameðferð
flogaveikra. Eftir fyrirlesturinn, sem
er um hálftíma langur, svarar Sverr-
ir fyrirspurnum.
Dr. Gunnar Guðmundsson flytur
fyrirlestur kl. 20. Hann talar um
rannsóknir sem hafa verið gerðar á
Landspítalanum á flogaveiki og nið-
urstöður þeirra. Þá fjallar hann um
ættgengi og ættlægni sjúkdómsins.
Þórey Olafsdóttir, sálfræðingur
og félagsráðgjafi og formaður
LAUF, svarar spurninum um floga-
veiki kl. 21.00.
Blóðþrýstingur og blóðsykur
mældur
Aðsókn að sýningunni Heilsu og
heilbrigði í Perlunni hefur verið góð
en um 8.000 manns sáu hana um
nýliðna helgi. Biðraðir mynduðust
við blóðþrýstings- og blóðsykurs-
mæla en Landssamtök hjartasjúkl-
inga og Samtök sykursjúkra bjóða
gestum upp á þessar mælingar end-
urgjaldslaust. Sýningin verður opin
í dag frá kl. 17 til 22.
ÚR DAGBÓK
LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK:
8.-11. október 1998
Alls eru bókfærð 538 atvik í teknar og færðar í fanga-
dagbók helgarinnar. Af þeim eru geymslu.
89 vegna ölvunarháttsemi fólks, Á laugardagsmorgun var til-
31 umferðaróhapp, 3 umferðar- kynnt um mann upgi á þaki
slys, 24 vegna hávaða og ónæðis húss í Þingholtunum. í ljós kom
innan dyra og utan, 13 innbrot, að þarna var einn af íbúunum
7 þjófnaðir, 50 vegna of hraðs að undirbúa notkun á nýfengn-
aksturs, 46 vegna annarra um- um sigbúnaði. Hann virtist þó
ferðarlagabrota, 16 skemmdar- áður hafa reynt að drekka í sig
verka og 9 rúðubrot. 54 einstakl- kjark og var því beðinn um að
ingar gistu fangageymslurnar á hætta við sigið í því ástandi sem
tímabilinu. hann var og reyna frekar þegar
Af miðborginni aðfaranótt hann væri orðinn allsgáður.
laugardagsins er það að segja Maðurinn varð við þeim tilmæl-
að fáir voru á ferli framan af um.
kvöldi. Eftir miðnætti fjölgaði Um morguninn stöðvuðu lög-
lítillega, en fjölmennast var um reglumenn bifreið á Stekkjar-
það leyti er hleypt var út af vín- bakka. Ökumaðurinn var grun-
veitingahúsunum. Ölvun unga aður um ölvun við akstur. Þegar
fullorðna fólksins var með hefð- á lögreglustöðina var komið kom
bundnum hætti. Handtaka varð í ljós að bifreiðinni hafði verið
11 einstaklinga og færa á lög- stolið.
reglustöðina. Hella þurfti ein- Á sunnudagsmorgun var til-
hveiju áfengi niður hjá þeim sem kynnt um rúðubrot og að þjófa-
voru undir tvítugu. Unglingar varnarkerfi hefði farið í gang í
undir 16 ára aldri sáust vart á úraverslun við Laugaveg. Lög-
ferli. Virtust þeir almennt hafa reglan handtók mann á hlaupum
virt tilmæli yfirvalda um bann. þar skammt frá, en annar komst
við útivist og verið heima við. undan með nokkur armbandsúr.
Tveir voru þó færðir í unglinga- Kvartað var yfir því að börn
athvarfíð, en hvorugur var ölvað- fengju leigð ofbeldismyndbönd á
ur. Ekki er kunnugt um líkams- myndbandaleigum þrátt fyrir að
meiðingar á svæðinu og ekki er á þeim sé tiltekið að böndin séu
vitað til þess að skemmdir hafi óheimil til sýningar í þeirra ald-
verið unnar á eignum. Svipaða urshópi. Það eru enn sem fyrr
sögu er að segja af aðfaranótt eindregin tilmæli lögreglunnar
sunnudagsins. Þá var þó áber- til eigenda og afgreiðslufólks
andi hversu mikið fólk bar með myndbandaleiga að gætt verði
sér bjórkönnur, bjórflöskur og sérstaklega að þessu atriði svo
glös út af vínveitingastöðunum komist verði hjá því að grípa til
eftir kl. 3. Það eru því tilmæli annarra aðgerða.
til leyfishafa að þeir reyni að Samhæft umferðarátak lög-
stemma stigu við slíkum út- reglunnar á Selfossi, á höfuð-
burði, enda er óheimilt að bera borgarsvæðinu og á Suðurnesj-
áfengi út af veitingastöðum. um hefst 13. okt. og varir til
Um nóttina veittust tvær kon- 20. s.m. Að þessu sinni verður
ur á þrítugsaldri að kynsystur athyglinni sérstaklega beint að
sinni á veitingastað í miðborg- umferð um gatnamót og aðstöðu
inni. Varð að flytja hana á slysa- blindra í tilefni af Degi hvíta
deild, en konurnar voru hand- stafsins 15. okt.
FRÁ kynningu á verkum Hilmars Jónssonar rithöfundar í hinu nýja húsi Bókasafns Keflavíkur á sunnu-
daginn.
Menningardagar í
Keflavík.
FÉLAGAR í Leikfélagi Keflavíkur standa þessa dagana að ýmsum
uppákomum í hinu nýja húsnæði Bókasafns Keflavíkur við Hafnar-
götu 57. Á sunnudaginn var haldin bókmenntakynning á verkum
Hilmars Jónssonar rithöfundar og í gærkvöldi var lesið úr verkum
nokkurra höfunda sem hlotið hafa bókmenntaverðlaun Norðurlanda-
ráðs.
í kvöld verður flutt dagskrá um ur, annað kvöld ljóðakvöld þar sem
þjóðsögur og sagnir frá Suðurnesj- ýmsir Suðurnesjamenn munu lesa
um í samantekt Hildar Harðardótt- úr verkum sínum og hefur Gylfí
Kefiavík
Guðmundsson umsjón með dag**t
skránni. Á fimmtudaginn verður
síðan kynning á unglingabók-
menntum í umsjón Friðriks Frið-
rikssonar. Dagskráin öll kvöldin
hefst kl. 20.30 og á eftir verða
kaffiveitingar í boði leikfélagsins.
- BB
Sjúklingarnir frá Bosníu sem liggja á Landspítalanum
Mun betur á sig komnir
en skýrslur gefa tfl kynna
BOSNIUMENNIRNIR tveir, sem hingað eru komnir til lækninga,
eru mun betur á sig komnir en sjúkraskýrslur frá Sarajevo gefa til
kynna að sögn Halldórs Jónssonar yfirlæknis á bæklunarskurðdeild
Landspítalans. Hann segir að aðalástæðuna megi rekja til þess að í
reit merktum „dagsetning áverka“ hafi verið skráð læknisskoðun
hjálparstofnunarinnar en ekki hvenær mennirnir hafi orðið fyrir
áverkunum. Óskað hefur verið eftir nánari upplýsingum um þá sjúkl-
inga sem á eftir kunna að koma.
Halldór sagði að vegna áður-
nefndra mistaka við gerð skýrslunn-
ar hefði hún gefið til kynna að menn-
irnir hefðu orðið fyrir áverkum fyrir
3 og 4 mánuðum en raunin væri sú
að áverkarnir væru allt að árs gaml-
ir.
Vegna þessa sagðist hann hafa
farið þess á leit að gefnar yrðu nán-
ari upplýsingar um þá sjúklinga sem
á eftir kynnu að koma. Hvað varðaði
tímskekkjuna að þessu sinni sagðist
Halldór ekki líta á hana sem ókost
öðruvísi en að langt væri um liðið
og mennimir væru orðnir vöðvarýr-
ari en þeir þyrftu að vera og liðimir
stirðari. „Því gæti endurhæfingin
tekið lengri tíma en búist var við í
upphafi. Hins vegar ættu þeir ekki
að þurfa að vera lengur á spítalan-
um,“ sagði Halldór, en aðspurður
kvaðst hann búast við að mennirnir
yrðu 6-8 vikur á spítalanum. Á eftir
yrði þeim sinnt á göngudeild.
Morgunblaðið/Sverrir
Nýr píanisti á Romance
NÝR píanisti, Ray Glover, er bytjaður á Café Óperu og Café Romance,
og mun hann starfa þar næstu tvo mánuði. Hann mun spila þarna öll
kvöld nema mánudagskvöld. Ray Glover er Bandaríkjamaður frá borginni
Memphis. Hann þykir mjög íjölhæfur skemmtikraftur og hefur m.a. sung-
ið í óperum í heimaborg sinni. Hann hefur komið fram í mörgum löndum
beggja vegna Atlantshafsins og m.a. spilað og sungið á hinum þekkta
LeMaxim’s píanóbar í Amsterdam.
Lækning
Mennirnir gengust undir rannsókn
á Landspítalanum um helgina og kom
þá m.a. í ljós að þeir eru með tvær
en ekki þijár beinasýkingar eins og
fyrirliggjandi sjúkraskýrslur gáfu til
kynna. Þannig mun lækning þeirra
m.a. felast í því að spengja svkt.iu^
beinin, grafa út sýkinguna og setja
nýtt bein í staðinn. Þá verður fótstúf-
ur eldri mannsins lagaður þannig að
hann passi betur í gervifót.
40. leikvika, 9. -10. okt. 1993 |
Nr. Leikur: Röðin:
1. Brage - Heisingborg ■ - 2
2. Degerfors - Frölunda 1 - -
3. Hacken - AIK 1 - -
4. Malmö FF - Örebro - X -
5. Norrköping - Göteborg - X -
6. Örgryte - Treileborg - - 2
7. Öster- Haimstad - - 2
8. Barnsiey • Charlton - - 2
9. Grimsby - Southend 1 - -
10. Millwall -WBA 1 - -
11. Oxford - Stoke 1 - -
12. Pcterbrgh - Portsmouth - X -
13. Watford - Middlesbro 1 - -
Heiidarvinningsupphæðin:
86 milljón krónur
13 réttir: 3.829.450 |kr.
12 rcttir: 61.040 kr.
11 rettir: 4.160 _J kr.
10 réttir: 1.010 u.