Morgunblaðið - 12.10.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.10.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1993 35 Signrbjörn Sig- urðsson — Minning Fæddur II. desember 1975 Dáinn 5. september 1993 Svo örstutt er bil milli blíðu og éls og brugðist getur lánið frá morgni til kvölds. (M. Joch.) Þetta vers kemur í huga mér þegar ég minnist dóttursonar okk- ar Sigurbjamar Sigurðssonar, eða Sibba eins og við kölluðum hann alltaf, og þannig mun hann lifa í minningu okkar sem sakna hans. Barnalega einlæga brosið hans hlýjaði okkur þegar við hittumst. Við vorum farin að hlakka til að hann kæmi í heimsókn á bílnum sínum eins og hann var búinn að ráðgera. En það átti ekki að verða, hann var kallaður héðan úr heimi til æðri heima. Sár söknuður fyllir hjörtu okkar og spurningar koma í hugann sem aldrei fæst svar við. Þessi efnilegi ungi piltur sem var hvers manns hugljúfi er honum kynntist og var svo gaman að ræða við um ýmis málefni sem hann virtist svo fróð- ur um og langt á undan sinni samt- íð. Þeir sem guðirnir elska deyja ungir, en minning hans mun lifa í hjörtum okkar og allar ánægju- stundir sem við áttum saman munu gefa okkur þrek til að deyfa sárasta söknuðinn og hjálpa okkur til að líta björtum augum til fram- tíðar. Nú ertu horfínn hjartans vinur minn til himins sala langt frá trega slóðum, þig leiði ávallt ljúfur lausnarinn, leiktu þér með englabömum góðum. ■ HÚSEIGENDAFELAGIÐ vekur athygli á nýrri og aukinni þjónustu sem félagsmönnum stend- ur til boða. Innanhússarkitektinn Finnur Fróðason mun eftirleiðis verða til viðtals um innanhússhönn- un á miðvikudögum eftir hádegi í fyrsta sinn þann 13. október nk. Þá mun Hannes Siggason raf- tæknifræðingur vera til viðtals um lýsingu, öryggiskerfi, þjófavarna- kerfi, brunavarnir og orkusparnað á fimmtudögum eftir hádegi í fyrsta sinn 14. október nk. Ráðgjafarnir munu einnig verða til viðtals í síma og vonar félagið að sem flestir fé- lagsmenn sjái sér fært að nýta þessa þjónustu. Viðtölin fara fram á skrifstofu félagsins í Síðumúla 29. Munið að panta verður tíma fyrirfram. ■ EFTIRFARANDI bókun var gerð á fundi bæjarráðs Egils- staðabæjar 7. okt. sl.: „Bæjarráð Egilsstaðabæjar mótmælir harðlega virðisaukaskatti á flugfargjöld og ferðaþjónustu sem lagður verður á frá og með næstu áramótum. Auk þess að vera íþyngjandi fyrir þjón- ustuaðila og neytendur þessarar þjónustu er þessi skattur óréttlátur gagnvart þeim sem vegna búsetu sinnar þurfa að nota flug meira en t.d. íbúar suðvesturhomsins.“ Eríidrylikjur Glæsileg kaffi- hlaðborð Megir salirogmjög góð þjónusta Dpplysingar ísíma22322 FLUCLEIDIR HÓTEL LOFTLEIDIE Þú veittir ávallt ljósi á okkar leið, þitt ljúfa bros og bamsins hlýja kætti, ástúð og blíða allt þitt stutta skeið var einatt það sem vinum þínum mætti. Þú réttir að oss hlýja vinarhönd hugljúft er að minnast brosa þinna traust og ástúð öll þau tryggðarbönd er okkar styrkur ást þína að finna. Hvíldu í friði faðmi drottins í, fijáls þú hneigst að Jesú helga armi, í stjarnabliki birtast bros þín hlý og blærinn strýkur sorgartár af hvarmi. (María Konráðs) Amma og afi Skagaströnd. + Ástkær eiginkona, móðir okkar og tengdamóðir, SIGRÍÐUR JÓIMSDÓTTIR organisti, lést á Grensásdeild Borgarspítalans föstudaginn 8. október. Fyrir okkar h.önd, móður hennar, systk- ina og annarra vandamanna, Pétur Sigurðsson, Hannes Pétursson, Sigurður Pétursson, Ingibjörg Valgeirsdóttir, Gunnar Þór Pétursson, Edda Björk Skúladóttir. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og systir, MARTA GUÐJÓNSDÓTTIR frá Berjanesi, A-Eyjafjöllum, til heimilis á Austurvegi 33, Selfossi, lést á heimili sínu að morgni laugardagsins 9. október sl. Matthías Andrésson, Guðjón Andrésson, Sigurást Klara Andrésdóttir, Páll Andrésson, Grétar Andrésson, Hilmar Andrésson, Vigfús Andrésson, Kristín Hlíf Andrésdóttir, Katrfn Þorbjörg Andrésdóttir, tengdabörn, barnabörn, langömmubörn og systur hinnar látnu. + Eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir og amma, SIGURVEIG ÁSTGEIRSDÓTTIR, Kvisthaga 8, Reykjavík, er lést í Landspítalanum að morgni 5. október, verður jarðsungin frá Neskirkju miðvikudaginn 13. október kl. 13.30. Þorsteinn Finnbogason, Ástgeir Þorsteinsson. Arnbjörg Sigurðardóttir, Finnbogi J. Þorsteinsson, Sjöfn Ágústsdóttir, Kristfn A. Þorsteinsdóttir, Arndís Þorsteinsdóttir, Sólmundur Björgvinsson og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og virðingu við andlát og útför eigin- manns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, GUÐFINNS J. BERGSSONAR, Hvassahrauni 7, Grindavfk. Helga Jóhannsdóttir, Jóhann Guðfinnsson, Guðríður Guðfinnsdóttir, Grétar Guðfinnsson, Hallfríður Guðfinnsdóttir, Þórður V. Magnússon, tengdabörn og barnabörn. L E GST EIN AR HELLUHRAUNI 14 ■ 220 HAFNARFIRÐI • SlMI 652707 Sonur minn, EINAR ÞORKELL ARNKELSSON, Miðleiti 3, lést 9. október. Elín Ág. Jóhannesdóttir. + Elskulegur eiginmaður minn, fósturfaðir, tengdafaðir, afi og langafi, TORFI SIGURÐSSON, Mánaskál, Laxárdal, andaðist í Landspítalanum 9. október. Agnes Sigurðardóttir, Guðni Agnarsson, Ágústa Hálfdánardóttir, Agnar Guðnason, barnabörn og barnabarnabörn. + Móðir mín, systir okkari mágkona og frænka, STEINUNN ÞORSTEINSDÓTTIR frá Grund f Svfnadal, Flókagötu 7, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 13. október kl. 13.30. Ásta Sigfúsdóttir, Þóra Þorsteinsdóttir, Guðrhundur Þorsteinsson, Guðrún Sigurjónsdóttir, Þórður Þorsteinsson, Guðrún Jakobsdóttir og bræðrabörn hinnar látnu. + Eiginkona mín, ÁSLAUG KATRÍN LÍNDAL, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð mánudaginn 11. október. Fyrir hönd aðstandenda, Jósafat J. Líndal. + Eiginmaður minn og faðir okkar, JÓNAS GÚSTAVSSON, héraðsdómari, lést f Landakotsspítala aðfaranótt sunnudagsins 10. október. Kristfn Gyða Jónsdóttir, Guðrún Helga Jónasdóttir, Steinunn Jónasdóttir. + Þakka auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður minnar, SIGURBJARGAR JÓNSDÓTTUR frá Syðri-Björgum, Skagahreppi. Sigurður Jónsson, Heilisgötu 3, Hafnarfirði. + Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GRÉTU KRISTJÁNSDÓTTUR, Mávahlíð 8, Reykjavík. Kristfn Jónasdóttir, Valdimar Örnólfsson, Kári Jónasson, Ragnhildur Valdimarsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. + Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinar- hug við andlát og útför móður minnar, tengamóður, ömmu og langömmu, PETREU GUÐMUNDSDÓTTUR, Víðigrund 24, Sauðárkróki. Bára Þ. Svavarsdóttir, Ólafur A. Jónsson, dótturdætur og fjölskyldur þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.