Morgunblaðið - 31.10.1993, Síða 33

Morgunblaðið - 31.10.1993, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1993 33 ATVIN NUAUGí YSINGA R Sölumaður Símamarkaðurinn leitar að traustum sölu- manni til að annast sölu og þjónustu við við- skiptavini. Reynsla af sölustörfum, þjónustu- lund og fáguð framkoma skilyrði. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 3. nóvember merktar: „S - 12858“. A KOPAVOGSBÆR Kennarar - kennarar Vegna forfalla vantar kennara í Snælands- skóla í Kópavogi nú þegar. Um er að ræða kennslu í íslensku í 10. bekk. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 44911. dLIYlEtltM KERFISFRÆÐI- STOFdtl HF. Álfabakka 14, 109 Reykjavík Kerfisfræðingar - tölvunarfræðingar Almenna Kerfisfræðistofan hf. (AKS) óskar eftir að ráða kerfisfræðinga/tölvunarfræð- inga. Reynsla af IBM AS/400 æskileg. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „AKS - 2000“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun óskast til starfa á neðangreinda leikskóla: Drafnarborg v/Drafnarstíg, s. 23727. Völvuborg v/Völvufell, s. 73040. Þá vantar starsmann með sérmenntun í 50% stuðningsstarf e.h. á leikskólann Rofaborg v/Skólabæ, s. 672290. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik- skólastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. FÓLKS í ATVINNULEIT Opib mánudaga til föstudaga frá kl. 12.00 til 15.00 Breiðholtskirkju, Mjódd, sími 870 880 Opið hús í Breiðholtskirkju, Mjódd, mónudaga kl. 12-15 og safnaðarheimili Dómkirkjunnar fimmtudaga kl. 12-15. ÁDAGSKRÁ Mánudaginn 1. nóvember kl. 13.30: Sjálfsbjargarviðleitni og sköpun nýrra atvinnutækifæra: Jón Eflendsson, yfirverkfræðingur ogforstöðumaður upplýsingaþjónustu Háskóla íslands. Umræður og fyrirspurnir að erindi loknu. Fundarstaður: Breiðholtskirkja, Mjódd, jarðhæð. Deildarstjóri Staða deildarstjóra í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu Staða deildarstjóra í heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu er laus til umsóknar. Umsækjandi skal hafa lokið prófi í hjúkrunar- fræði. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, Reykjavík, eigi síðar en 30. nóvember 1993. Reykjavík 25. október 1993. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Ritari Hlutastarf Dómprófasturinn f Reykjavík vill ráða ritara til starfa frá og með 1. desember nk til 1. júlí 1994. Skrifstofan er tii húsa í Árbæjar- kirkju. Vinnutími kl. 9 til 13. Allar nánari upplýsingar og umsóknareyðu- blöð fást á skrifstofu okkar, Tjarnargötu 14. Umsóknarfrestur er til 8. nóvember nk. Guðnt Tónsson RAÐCJOF &RAÐNINCARMONUSTA TJARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Félagsmálastofnun Reykjavfkurborgar Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500, fax 686270 Unglingadeild Félagsmálastofnunar mun á næstunni hefja rekstur á litlu sambýli fyrir unglinga. Óskað er eftir að ráða áhugasaman starfs- mann til að búa á heimilinu. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun eða stundi nám á sviði félagsráðgjafar, uppeldis eða sálarfræði og/eða hafi reynslu af starfi með unglingum. Nánari upplýsingar veitir Anna Jóhannsdóttir í síma 625500. Umsóknarfrestur er til 10. nóvember nk. Umsóknum skal skila til skrifstofu Félags- málastofnunar, Síðumúla 39, á eyðublöðum sem þar fást. LlSTASJÓÐUR PennanS i ÍSLENSKIR M YNDLIST ARMENN Auglýsing um umsóknir úr sjóðnum árið 1993 Styrkir úr Listasjóði Pennans verða veittir í annað sinn um nk. áramót. Umsóknir þurfa að berast stjórn sjóðsins fyrir 1. desember 1993 Sérstök umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins fást í verslunum og á skrifstofu Pennans. PENNINN ST'. HALLARMÚLA 4 PÓSTHÓLF 8280 • 128 REYKJAVÍK SÍMI 91-68 39 11 • FAX 91-68 04 11 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðing- ar óskast Hjúkrunarfræðingar óskast að Heilsu- gæslustöðinni á ísafirði. Hjúkrunardeildarstjóri í heimahjúkrun. ■ Hjúkrunardeildarstjóri í ungbarna- og skólaheilsugæslu. Hjúkrunarfræðingur með búsetu á Suður- eyri. Starfskjör og vinnutilhögun eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri HSÍ alla virka daga kl. 9.00-16.00 í síma 94-4500. Kerfisfræðingur - forritari Marel hf. vill ráða tölvunarfræðing eða verk- fræðing í tæknideild fyrirtækisins. Reynsla af Unix og gagnasafnskerfum er æskileg. Umsóknir sendist til Marel hf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, fyrir 10. nóvember 1993. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Marel hf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, sími 91-686858, fax 91 -672392, telex2124 MAREL IS Laus störf 1. Sölumaður/bílstjóri til að fara í söluferð- ir út á land. Unnið er í 14 daga, síðan 7 daga frí. Tveir sölumenn eru saman á bíl. Föst mánaðarlaun auk dagpeninga. Leitað er að traustum og sjálfstæðum manni á aldrinum 22 til 28 ára með reynslu af sölustörfum. Framtíðarstarf. 2. Afgreiðslustarf í austurborginni til áramóta 93/94. Vinnutími er frá kl. 9-18 og annan hvern laugardag frá kl. 10-14. Leitað er að viljugum og þjónustuliprum starfsmanni á aldrinum 20-30 ára sem hefur áhuga og reynslu af saumaskap og föndri. Starfið er laust nú þegar. Umsóknarfrestur er til og með 3. nóvember nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavördustig 1a — 101 Reykjavík — Sími 621355 Bókari og innheimtumaður Rótgróið og líflegt fyrirtæki á sviði kynningar- mála óskar að fá til liðs við sig traustan og reglusaman starfsmann á aldrinum 30-45 ára. Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu og reynslu í bókhaldsstörfum og innheimtu og vera fljótur að tileinka sér þekkingu á sérhæfðu tölvukerfi fyrirtækisins. Leitað er að dugmiklum aðila sem á auðvelt með að vinna sjálfstætt og umgangast fólk. Viðkomandi -þarfað geta hafiðstörf fljótlega. Umsdknir, sem hafa að geyma meömæli og lýsingu á starfsferii, sendist til augíýsinga- deildar Mbl. fyrir 5, nóveixiber rherkfar: „Traustur - 12856“. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og þeim svarað.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.