Morgunblaðið - 31.10.1993, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1993
ATVINNUA UGL YSINGAR
Hjúkrunarfræðingar
í Skjólgarði á Höfn er staða hjúkrunar-
fræðings laus nú þegar.
Á heimilinu eru 32 hjúkrunarpláss,
12 á ellideild auk fæðingardeildar.
íbúðarhúsnæði er til staðar.
Skjólgarður greiðir fyrir flutning á staðinn.
Allar nánari upplýsingar veita Amalía
Þorgrímsdóttir hjúkrunarforstjóri og
Ásmundur Gíslason forstöðumaður
símar 97-81221/81118.
Sagadaganna
Óskum að ráða hresst fólk til sölustarfa á
kvöldin og um helgar.
Góð vinnuaðstaða. Há sölulaun í boði.
Upplýsingar í síma 677611 frá kl. 10-12 og
15-17 mánudag og þriðjudag.
Mál
ogmenning
Laus staða
Staða yfirlögfræðings hjá Samkeppnisstofn-
un er laus til umsóknar nú þegar.
Upplýsingar um starfið eru veittar í síma
27422.
Leitað er eftir lögfræðingi með starfsreynslu.
Laun verða samkvæmt launakerfi starfs-
manna ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist Samkeppnis-
stofnun, Laugavegi 118, pósthólf 5120, 125
Reykjavík fyrir 1. desember 1993.
Markaðsfræðingur
27 ára gamall markaðsfræðingur með meist-
aragráðu í viðskiptafræði (MBA) óskar eftir
starfi. Getur byrjað strax.
Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 656626.
Félagasamtök
óska eftir að ráða starfsmann í fullt starf við
athvarf/heimili fyrir geðfatlaða.
Leitað er að ábyrgum og fjölhæfum einstakl-
ingi. Gott er að viðkomandi sé með mennt-
un/reynslu á sviði félagsmála.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Æskilegur aldur 28-45 ára.
Umsóknir óskast sendar til auglýsingadeildar
Mbl., merktar: „R - 12131“, fyrir 5. nóv.
Störf
í ferðaþjónustu
Vegna mikilla og aukinna umsvifa óskum við
eftir starfskröftum í söludeild okkar. Reynsla
og menntun í ferðaþjónustu er nauðsynleg.
Æskilegt er að viðkomandi geti komið til
starfa sem allra fyrst.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál.
Umsóknarfrestur er til 5. nóvember nk.
Samvinnuferðir Landsýn.
Bakarí
Við óskum eftir duglegri og snyrtilegri konu
til starfa við afgreiðslu í bakaríi eftir hádegi.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „B - 99“ fyrir 3. nóvember.
Barngóður aðili
óskast á heimili í miðbænum til að gæta 2ja
barna á öðru ári. Um er að ræða 3 daga í
viku frá áramótum.
Upplýsingar í síma 617931.
Sérkennari
óskast til afleysinga í 2 mánuði í Dalbrautar-
skóla. Kennari með almenn kennsluréttindi
og starfsreynslu kemur til greina.
Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 812528.
Framkvæmdastjóri
Lögfræðingafélag íslands auglýsir laust til
umsóknar starf framkvæmdastjóra félagsins.
Um er að ræða hlutastarf. Viðkomandi þarf
að hafa lokið embættisprófi í lögfræði og
geta starfað sjálfstætt.
Umsóknir merktar: „Framkvæmdastjóri -
12855“ berist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl.
16.00 föstudaginn 5. nóvember nk.
Snyrtivörur
Julian Jill snyrtivöruumboðið vill bæta við
sölumönnum víða um land til að selja á
heimakynningum.
JJ vörumar eru framleiddar í Frakklandi, eru sérstaklega ofnæmisprófaðar
og eingöngu framleiddar úr völdum, Ráttúrulegum efnum. Engin dýr eru
notuö við tilraunir. Öllum umsækjendum verður boðið á JJ kynningu laugar-
daginn 13. nóvember.
Áhugasamir hafi samband við NERU í síma
91 -626672 milli kl. 11 og 13 á virkum dögum.
Barnagæsla í 6 vikur
Reyklaus kona/stúlka óskast á íslenskt heim-
ili í Svíþjóð til að gæta tveggja drengja/heimil-
isaðstoð frá 6. nóv-20. des. Laun samkomu-
lag. Fríar ferðir og uppihald. Uppl. í síma
21718 og 18325 næstu daga. (Helga.)
Sölumaður
Góður og reyndur sölumaður með fágaða
framkomu óskast til sérhæfðs söluverkefnis
fram á fyrrihluta næsta árs.
Miklir tekjumöguleikar.
Fyrirspurnir og svör óskast send auglýsinga-
deild Mbl. merkt: „G - 12859" fyrir 5. nóv.
Laus staða
Staða lögfræðings í dóms- og kirkjumála-
ráðuneytinu er laus til umsóknar. Ráðið verð-
ur í stöðuna, til að byrja með, til 1 árs.
Umsóknir, er greini ítarlegar upplýsingar um
náms- og starfsferil, sendist ráðuneytinu fyr-
ir 10. nóvember nk.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
27. október 1993.
W^ÆkWÞAUGL YSINGAR
Búslóð
Til sölu „Art deco“ svefnherbergishúsgögn
úr eyk og hnotu frá 1920; hjónarúm með
náttborðum, snyrtiborði og stórum fataskáp.
Einnig 2 skrifborð, 3 bronsljósakrónur með
vegglömpum og 3 austurlenskar mottur.
Sími 20326 eftir hádegi.
Sælureitur í sveit!
Til sölu er 65 fermetra íbúðarhús, byggt
1954, ásamt ræktaðri lóð við Flúðir í Hruna-
mannahreppi.
Nánari upplýsingar í síma 91-31989 í dag
og síma 91-627611 á skrifstofutíma.
Fiskvinnsluvélar o.fl.
til sölu
Eftirtalin tæki til fiskvinnslu úr þrotabúi Þór-
kötlustaða hf., Grindavík, til sölu:
Baader 440 flatningsvél,
Baader 419 hausari,
Baader 150 karfaflökunarvél,
Baader 694 marningsvél,
Baader 189 flökunarvél,
Baader 99 flökunarvél,
Baader 47 roðvél,
Baader 57 hnífabrýni,
Oddgeirshausari,
Arenco síldarflökunarvél,
Arenco þorkshausari,
karfahreistrari,
ýsuhreistrari,
síldarflokkari o.fl. tæki tengd fiskvinnslu.
Tækin verða til sýnis og tekið við tilboðum
við Hraðfrystihús Þórkötlustaða, Grindavík,
kl. 13-17 miðvikudaginn 3. nóvember.
Nánari upplýsingar:
Halldór í síma 985-31030/91-11576 eða
Halldór Jóhannesson, hdl., s. 91-812622.
Skyndibitastaður
Til sölu lítill skyndibitastaður á góðum stað
í Reykjavík.
Hentugur rekstur fyrir hjón. Sanngjarnt verð.
Sveigjanlegir greiðsluskilmálar.
Fasteign hf.,
Ármúla 38, Reykjavík,
sími 679111.
Fasteignasala
- fjárfesting
Til sölu verulegur eignarhlutur í þekktri starf-
andi fasteignasölu í Reykjavík. Tilvalið tæki-
færi fyrir þá sem vilja hasla sér völl í þess-
ari grein viðskipta eða fyrir aðra starfandi
fasteignasölu með samruna og hagræðingu
í huga.
Einnig kemurtil greina að ráða harðduglegan
og ósérhlífinn sölumann með eignaraðild í
huga. Þarf að geta starfað sjálfstætt, tileink-
að sér vönduð vinnubrögð og hafa starfs-
reynslu í faginu.
Farið verður með allar fyrirspurnir og um-
sóknir sem algjört trúnaðarmál.
Svör/tillögur óskast sendar auglýsingadeild
Mbl. fyrir 5. nóvember merktar: „Mbl. -
12345".