Morgunblaðið - 31.10.1993, Síða 37

Morgunblaðið - 31.10.1993, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ SÚNNUDAGUR 31. ÖKTÓBER 1993 37 Var sýkn- aður af ákæruum nauðgun HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað mann, sem sakfelldur var í Hér- aðsdómi, af ákæru um nauðgun. í einróma niðurstöðu Hæstarétt- ardómara segir að hvorki að- stæður í íbúð mannsins né fatn- aður konunnar hafi bent til þess að átök hafi átt sér stað eða harð- ræði verið beitt og þótt konan hafi borið nokkra áverka sé ekki óyggjandi að hún hafi sætt nauð- un af hálfu mannsins enda hafi læknir ekki treyst sér til að úti- loka skýringu mannsins á áverk- unum og verði að miða við að þeir eigi sér eðlilegar orsakir. Atburðurinn átti sér stað í fyrra- sumar og neitaði maðurinn sakar- giftum frá því að lögreglan var kvödd að íbúð hans um nóttina, kvaðst hafa átt samfarir við konuna með vilja hennar og hefði hún hlot- ið áverka sem hún var með á hnjám á meðan á þeim stóð. Fólkið hafði hist í veitingahúsinu í Glæsibæ þar sem konan hafði verið með manni sínum. Hún kvaðst hafa þegið boð mannsins um bílfar heim til sín en síðan þegið boð hans um að drykk á heimili hans án þess að hafa talið að hann hefði neitt kynferðislegt í huga. Gegn eindreginni neitun manns- ins allt frá því að lögregla var kvödd að heimili hans um nóttina, þar sem konan var miður sín og bar á hann nauðgun, og með hliðsjón af fyrr- greindum atvikum og aðstæðum taldi Hæstiréttur varhugavert að telja sannað að maðurinn hafí nauðgað konunni og var hann því sýknaður. RLR talið ekki hlutlægt gagnvart manninum ' NORDMEIMDE Okkur tókst ab semja AFTUR sérstaklega um heilan gám af þessum vönduðu Nordmende 29" sjónvarpstækjum. Nú getur þú gengið inn í þessi magn- innkaup okkar vib Nordmende-framleiðendurna í Þýskalandi og tryggt þér 29" stereo-litsjónvarpstæki á lægra verði en þekkst hefur áður hérlendis. í dómi Hæstaréttar eru átaldir annmarkar á rannsókn málsins, m.a. staðhæfingar í auðkennum rannsóknargagna RLR þess efnis að nauðgun hafi verið framin um- rætt sinn. „Það er ámælisvert og brýtur í bága við grunnreglur [...] varðandi hlutlægni rannsóknar- valds,“ segir í dómi Hæstaréttar, sem Hæstaréttardómararnir Þór Vilhjálmsson, Guðrún Erlendsdótt- ir, Haraldur Henrysson, Hjörtur Torfason og Pétur Kr. Hafstein kváðu upp. ------♦—♦—♦------- M FRÍTT kvöldnámskeið í hug- leiðslu fer fram dagana 2. og 4. nóvember í hús- næði Sri Chinmoy-seturs- ins, Hverfisgötu 74, Reykjavík. Námskeiðið hefst kl. 20 báða dag- ana. Kenndar verða einfaldar hugleiðslu- og slökunaræfingar og rætt um heimspekina á bak við hugleiðsluna. -------♦ ♦ ♦------ ■ Á 3. HÆÐ, fyrir ofan Hag- kaup, Eiðistorgi, var í gær, laug- ardaginn 30. október, opnuð vinnu- stofa fyn’r alla, unga sem aldna. Á 340 fermetrum er vinnuaðstaða fyrir u.þ.b. 30 manns í einu. Til að byija með verður vinnustofan opin frá kl. 18-23 mánudaga til fimmtu- daga, frá kl. 10-18 á laugardögum og kl. 11-17 á sunnudögum. Leið- beinendur eru til staðar þá daga sem ákveðin verkefni eru tilgreind á dagskrá. Um helgar er dagskráin tileinkuð börnum, ekki er þó ætlast til að ung börn komi ein á vinnustof- una, heldur er hugmyndin að for- eldrar og börn komi og vinni saman eða hlið við hlið. Hægt er að nálg- ast dagskrá vlnnustofunnar fram að jólum í Listfengi, Eiðistorgi, 170 Seltjarnarnesi. , ■. Spectra SC 72 NICAM er með 29" flötum glampalausum Black Matrix Super Planar-skjá, S-VHS-tengi, 40W Nicam stereo- magnara, 4 hátölurum, Stereo Wide, Surround hljómi (tengi fyrir Surround-hátalara), tengi fyrir heyrnartól, 60 stöðva minni, sjálfvirkri stöðvaleit, Pal-Secam-NTSC-video, fullkominni fjarstjr- ingu, aögeröastýringu á skjá, innsetningu á stöövanafni á skjá, tímarofa, 16:9 breiðtjaldsmóttöku, barnalæsingu, íslensku textavarpi, 2 scart-tengi, tengi fyrir 2 auka hátalara o.m.fl, Nordmende-sjónvarpstækin eru vönduð þýsk gæðaframleiðsla og hafa um áraraðir verið í notkun á íslandi við góðan orðstýr. VISA-raðgreiðslur: Engin útborgun og u.þ.b. 7 m200,- kr. á mán. í 18 mánuði Fullur gámur af 29" sjónvarpstækjum seldist upp á einum degi, áður en tækin komu í Radíóbúðina nf. p. EURO-raðqreiðslur: Engin útborgun og 1Í.437 kr. á mán. í 11 mánuöi Munalán: 27^450,- kr. útborgun og 3.845,- kr. á mán. í 30 mánuði Ath! Samskonar sjónvarpstæki kosta u.þ.b. 130.000,- til 150.000,- kr. hér á landi, en þessi bjóðast ódýrari vegna magninnkaupa. Verð aðeins 109.900,- kr. eða lAiet uob í einum degi! /Uh. Heillgámu'sddis PP Frábær jreibslukjör vib allra hæfi B^íwnhtn wisslu Munaián. sem et greiðsludreéng á veiftmælan W alli ai 30 mán. mmKxœmm Við erum meö sýningartæki í versluninni, en von er á næsta gámi til landsins eftir u.þ.b. tvær vikur. Þaö er um takmarkað magn að ræöa og við erum þegar byrjuð að taka á móti pöntunum. Því er best ab hafa hraöann á til að komast inn í þessi magninnkaup. Komdu strax, þaö margborgar sig !

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.