Morgunblaðið - 09.11.1993, Síða 15

Morgunblaðið - 09.11.1993, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1993 15 inna útvarps- og sjónvarpsstöðva annars vegar og Ríkisútvarpsins hins vegar en það nýtur skyldubundinna afnotagjalda. Kveðið er á um að nauðsynlegt sé að bæta samkeppnis- stöðu einkarekinna ljósvakafjölmiðla gagnvart ríkisfjölmiðlum og lagt er til afnotagjöld verði afnumin og Rík- isútvarpinu markaður annar tekju-' stofn. Þá verði starfsemi RÚV endur- skoðuð með það að markmiði að það gegni fyrst og fremst menningar- hlutverki, komi fram sem samnefn- ari þjóðarinnar og efli innlenda dag- skrárgerð. Það verði best gert með markvissri og vel skipulagðri sjón- varpsdagskrá og hljóðvarpi á einni rás, sem höfði til breiðs hlustenda- hóps. Einnig er lagt til að skipulag RÚV verði endurskoðað með það fyrir augum að draga úr yfirbygg- ingu og leggja aukna áherslu á fram- leiðslu dagskrárefnis. Komi þar út- boð vel til álita þar sem þau séu vel fallin til að styrkja stöðu sjálfstæðra framleiðenda. í umræðum á landsfundinum komu vel fram auknar áhyggjur yfir auknu ofbeldi á öldum ljósvakans og var samþykkt að spornað skyldi við ofbeldismyndum í ljósvakafjölmiðl- um. Þá var einnig fjallað um hlut- verk Kvikmyndaeftirlits ríkisins og samþykkt að starfsemi þess skyldi vera einskorðuð við vernd barna og ungmenna. I menningarmálaályktun lands- fundarins segir að Menningarsjóð útvarpsstöðva skuli leggja niður í núverandi mynd en tryggja beri Sinf- óníuhljómsveit íslands aðra tekju- stofna. Höfundur situr í sljórn Menningarmálanefndar Sjálfstæðisflokksins. Að sveitarfélagið verði mun per- sónulegra og mannlegra í alla staði, samvinna og þjónusta við íbúa verður hagstæðari og betri. Góð stjórn vel rekins sveitarfélags á að geta leyst vel af hendi þau verk- efni og þær skyldur sem þarf að takast á við fyrir sitt sveitarfélag. Sveitarfélögin hafa og geta fyllilega staðið undir umsjón samfélagslegra þátta eins og t.d. grunnskóla, heilsu- gæslu og félagsþjónustu (málefni aldraðra, fatlaðra, barnavernd o.fl.). Það skal tekið fram að þeirri félags- legu þjónustu sem sveitarfélögum veita er gerð góð skii. Ég er undrandi á þeim látum sem nú eiga sér stað um sameiningu sveitarfélaga, allsheijar uppstokkun og það í hvelli. Satt best að segja hélt ég að íslenskt þjóðfélag hefði ekki efni á slíku um þessar mundir því allt þetta brölt kostar peninga. í það minnsta er skuldastaðan sú að íslenskt þjóðfélag er á sömu leið og Færeyingar, ef ekki verður snúið strax við, ríkissjóður rekinn með tekjuafgangi og byijað að greiða nið- ur erlendar skuldir þjóðarbúsins. Sameining er engin lausn nema að uppfylltum ákveðnum forsendum. Full sátt um sameiningu þarf að ríkja og skuldastaða eftir sameiningu verður að vera þannig að um rekstr- arhæfa einingu sé að ræða og að verulegur sparnaður náist fram í rekstri. Það er engin lausn að sameina alla skapaða hluti til að gera bara eitthvað. Það er kjaftæði. Höfundur er heilsugæsluljúkrunarfræðing-ur og var fulltrúi sjálfstæðismanna í svcitarstjórn Ölfushrepps á árunum 1982-86. - Einfaldur í notkun - Mikill tímasparnaður PÖNTUN: Frá þinni skrifstofu með teiefaxi eða simtali við söludeild Odda AFGREIÐSLA: Samdlaegurs ,ef pantað er fyrir hádegi. ALLTIEINNIFERÐ SKRIFSTOFUVÖRUR Vörutista Odda verður dreift til fyrirtækja,stofnana og félagasamtaka um land allt á næstunni. Óskir þú eftir að fá vörulistan sendan eða sölumann í heimsókn, þá hafðu samband við söiudeiid okkar. SKRIFSTOFUBUNADUR HIRSLUR PAPPÍR OG UMSLÖG LÍMMIDAR PRENTÞJÓNUSTA opnunartími sóludeildar : mánud.-fimmtud. kl. 8.00-18.00 föstudagar. kl. 8.00-17.00 HEILSHUGAR I HALFA OLD Stórmarkaður með skrifstofuvörur NYJUNG í ÞJONUSTU VIÐ FYRIRTÆKI OG STOFNANIR ALLT GOÐAR VÖRUR MEÐ STÓRAFSUETTI! Dæmi: Peysur frá kr. 875 - B.olir frá kr. 440 - Pils frá kr. 550 Buxur frá kr. 699 - Jakkar frá kr. 1.100 - Kjólar frá kr. 1.399 Skyrtur frá kr. 525 - Skór frá kr. 629 - Kápur frá kr. 1.599 og margt, margt fleira á frábæru verði! POSTVAL , Skútuvogi 1, sími 68 44 22

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.