Morgunblaðið - 26.11.1993, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1993
15
BÍTLAR OG BLÓMABÖRN
Tvær geislaplötur sem innihalda 40
íslensk og erlend lög fri gullárum bitla-
og blómaskeiðsins.
Hvert gullkornið eftir annað.
Verð kr.: 1.999,-
Tímalengd: 130 mín.
DISKÓBYLGJAN
Tvær geislaplötur sem innihalda 29 af
bestu lögum diskótímabilsins og valin
sérstaklega með tilliti til islenskra
diskóbolta.
Verð kr.: 1.999,- (2 geislaplötur)
Timalengd: 120 mín.
Þú getur ekki annað
grætt á því að
vera með
tfara/Wfyty,
A4ití>> —x ^
/
en
ROCK CHRISTMAS
Kynntu þérhina einstæðu útgáfuseríu „Rock
Collection" og tryggðu þér eintak af jólaplötunni
„Rock Christmas". Jólarokkplata allra tima.
Tvær geislaplötur á verði einnar
kr. 1.799,-. Aðeins í boði fyrir félaga í
Bónusklúbbnum.
Hafðu samband símleiðis
eða komdu í einhverja af
verslunum Músík og Mynda
og tryggðu þér betra verð,
bætta þjónustu og ókeypis
geislaplötu.
í SJÖUNDA HIMNI
Úrvalsplata með rjómanum af því besta úr
islensku poppi og kostar ekki krónu, heldur
fylgir ókeypis með ef þú kaupir tvær
geislaplötur eða fleiri.
Aðeins í boði fyrir félaga í
Bónusklúbbnum.
TÓNLISTARTÍÐINDI
Tímarit Bónusklúbbsins var að koma út og
hefur nú verið sent öllum klúbbfélögum.
Jafnframt liggur blaðið frammi í ötlum
verslunum Músík og Mynda,
viðskiptavinum og öðrum til upplýsingar.
Þú getur ekki annað en grætt á
því að gerast félagi í
Bónusklúbbnum.
JET 8LACK JÖH - YOU
AiN'T HERE
í fyrra komu þeir allra mest á
óvart með sinni fyrstu plötu. Nú
ganga þeir fram, reynslunni
ríkari af kraftí, eldmóði og
einlægni og gera enn betur.
Verðkr.: 1.999,-
Timalengd: 47 minútur
MEZZOFORTE - DAYBREAK
Peir eru með sína 10. og bestu
plötu. Stór orð en sönn, þvi hér fer
saman allt það besta sem
Mezzoforte stendur fyrir. Þvi er
útkoman líka meiriháttar.
Varð kr.: 1.999,-
Tímalengd: 50 minútur
Útgáfudagur: 26. nóvember
Lnugardaga Sunnudaga
10:00 tll 16:00 (*Föstud. tll kl. 19:00)
10:00 til 23:30 13:0011123:30
10:00 til 23:30 13:00 6123:30
12:00 tll 23:30 14:00 tll 23:30
M-U-S-U
OPNUNARTÍMI: Virka daga
AUSTURSTRÆTI 22 • s: 28319, 9:00 tll 18:00*
BORGARKRINGLAN ■ s: 67 901 5 10:00 tll 23:30
ÁLFABAKK114 Mjódd ■ s: 74 8 4 8 9:00 tn 23:30
REYKJAVÍKURVEGUR 64 Hafnarf. s: 651425 10:00til 23:30
VfO • Áfó' - (*** ÍÍWWt
ÝKT STÖFF
Safn 16 splunkunýrra popplaga með
íslenskum og erlendum flytjendum.
Algjört dúndur skronster og ýkt góð.
Verð kr.: 1.999,-
Tímalengd: 64 mín.
Útgáfutónleikar: Amma Lú 2. des.
og Sjallinn Akureyri 7. des
LÍFSMYNDIR MAGNÚSAR
OGJÓHANNS
Margir af okkar þekktustu
söngvurum og hljóðfæraleikurum
flytja. ásamt þeim félögum, 11 ný
og 5 eldri lög þeirra.
Verð Kr. 1.999,-
Timalengd: 73 min.
PÍSOFKEIK: DO IT
Þrátt fyrir að hafa gert mörg lög
vinsæl á undanförnum árum, er
Oo It, fyrsta heila plata
hljómsveitarinnar. Metnaðarfull
og gripandi dansplata.
Verð kr. 1.999,-
Timalengd: 45 mínútur
REIFÁ SVEIMI
75 mínútur af dúndrandi danstónlist.
Frábær blanda af nýju og þekktu efni og
„mixum" sem aldrei hafa áður heyrst.
Verð kr.: 1.999,-
Tímalengd: 75 mínútur
Útgáfudagur: 26. nóvember
ÁSTIN ER
Tvær geislaplötur sem innihalda islensk
og erlend rómantfsk lög síðustu áratuga.
35 flytjendur og lög. Alltsaman
ógleymanlegar perlur.
Verð kr.: 1.999,- (2 geislaplötur)
Tímalengd: 118 mín.
TODMOBILE - SPILLT
Spillt er fimmta, besta og
siðasta geislaplata Todmobile í
bili. Spillt er frábær kveðja til
hinna mörg þúsund aðdáenda
Todmobile.
Verð kr.: 1.999,-
Tímalengd: 55 mínútur
BÍÓLÖGIN
Tvær geislaplötur sem innihalda 30 lög
úr erlendum og fslenskum kvikmyndum.
Ógleymanleg upplifun.
Verð kr.: 1.999,- (2 geislaplötur)
Tímalengd: 100 mínútur
STEFÁN HILMARSSON;
LÍF - Stefán hefur verið einn
vinsælasti söngvari landsins um
nokkurra ára skeið. "Líf' er
persónulcg, metnaðarfull og
vönduð plata.
Verð Kr. 1.999,-
Timalengd: 53.minútur
Utgáfutónleikar:
Borgarleikhúsinu 1. des
DESEMBERTILBOÐIÐ
ER HAFIÐ
Með hverri geislaplötu
sem þú kaupir fylgir
AFSLÁTTARMIÐI.
Gildir hann sem 200 kr.-
afsláttur þegar þú leigir
nýtt myndband hjá okkur.
iTil
^ara»'N
v /
l/^VIUSII
H^iyNdÍR
BONUS
50 B Bi!
-ssBb*
SENDUM í PÓSTKRÖFU
SÍMINN ER91-1 16 20
9EBR
^NlHl ...
J
Qjs Asnu^