Morgunblaðið - 26.11.1993, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 26.11.1993, Blaðsíða 42
42^ MORGÚNBLÁÐÍÐ FÖSTÚÖAGÚR 26. NÖVEMBER 1993' STOR-HARMONIKU DANSLEIKOR í Ásbyrgi á Hótel íslandi í kvöld (inngangur að austanverðu) Hljómsveitin NEISTAR ásamtf söngkonunni HJÖRDÍSI GEIRS og félagar úr HARMONIKUFÉLAGI REYKJAVÍKUR halda uppi dúndrandi fjöri frá kl. 22- Aðgangseyrir kr. 800. Sími 687111 nóm íSIXnd Flugdýrafagnaður verður haldinn 26. nóvember í norðusal Hótel íslands. Húsið opnað ki. 22.00. Kosið verður flugdýr ársins. Myndir og myndbönd frá Múlakoti og fleiri stöðum. Diskótek til kl. 03. Flugáhugamenn fjölmennið og mætið tímanlega. FLUGKLÚBBUR REYKJAVÍKUR Miða- og borðapantanir frá kl. 13-17 í síma 68 71 11. Verð kr. 1.000,- HÓffl, I&LAND f/(l/ónhso e/f GEIRMUIVDAR Valtýssonar Konungur sveiflunnar ásamt fríðu föruneyti í kvöld frá kl. 22 til 03 MIÐAVERÐ 850 Kfí. 0 Þorvaldur Halldórsson Gunnar Tryggvason ná upp goðri stemmningu OPIÐ FRÁ KLUKKAN 1 9:00 - 03:00 - lofar góðu: fclk í fréttum iuoigunuiauiu/^.1 ui oöcuttig Anna Pálsdóttir fyrsti íbúi Lindargötu 61, tekur við blóm- um úr hendi Markúsar Arnar Antonssonar borgarstjóra þegar hún flutti inn. Byggðarkjarninn fyrir aldraða er stór á svæðinu milli Skúlagötu og Hverfisgötu. Þar hafa verið byggðar 94 íbúð- ir auk þjónustumiðstöðvar og dagvistunar fyrir aldraðra. ALDRAÐIR „gamla rúntinnu Gengnr Anna Pálsdóttir var fyrsti íbúi sem flutti inn í íbúðir fyrir aldraða við Lind- argötu hinn 1. nóvember sl. Á svæðinu sem takmarkast af Vitastíg, Hverfisgötu, Skúlagötu og göngustígs sem liggur milli Hverfisgötu og Skúlagötu hafa verið reist fimmtán hús með 94 íbúðum, þjónustumiðstöð, dagvistun aldraðra o.fl. Morgunblaðið sló á þráðinn til Ónnu nú þegar hún hefur búið þarna í tæpan mánuð til að heyra hvernig henni líkaði. „Mér líkar alveg ijómandi vel. Ég er með mjög gott útsýni sem nær yfir Akrafjall, Skarðs- heiði, Esjuna, Mosfellssveit og Akranes. Þegar sólin fer að koma upp snemma á morgnana veit ég að tími ekkert að sofa,“ sagði hún. Ibúarnir eru smátt og smátt að fiytja inn og telur Anna að þeir séu nú milli 30 og 40, en í fyrsta áfanga voru afhentar 29 íbúðir. Hún á von á því að féiagsmiðstöð- in og matsalurinn verði tekin í notkun með vorinu og kveðst hlakka til, því meðan það sé ekki starfrækt sé lítið um að íbúarnir kynnist'. Nútímafólk á hraðferð Þegar Anna er spurð hvernig dagurinn líði hjá henni segist hún vera svo heppin hvað íbúðin sé mið- svæðis í borginni. „Ég fer alltaf í göngutúr á hveijum degi; rúntinn eins og f gamla daga. Það var reyndar meira spennandi þá vegna þess að menn voru ekki að flýta sér eins og núna. Það voru ekki eins margir bílar á ferðinni óg maður hitti fleira fólk. Það var aðallega farið á Hressó og það brást yfirleitt daglega ekki að maður þekkti ein- hvern og fékk þá fréttir af öðrum kunningjum í leiðinni. Nú er enginn sérstakur stað- ur sem fólk á mínum aldri hittist. Ég hef reyndar stund-' um komið við í félagsmið- stöðinni á Vesturgötu á gönguferðum mínum og einnig hef ég farið einu sinni með Hafnargönguhópnum, sem var mjög skemmtilegt. Mér þykir afskaplega vænt um Vesturbæinn því áður en ég flutti inn á Lang- holtsveg átti ég heima á Ránargötu 13. Eg fer líka oft í sund í Laugardalslaug- ina og hreyfi mig mikið,“ sagði Anna og bætti því við að hún væri svo heppin að búa við sæmilega góða heilsu. Lokað í kvöld [ Opið á morgun j Laugavsgi 45 - s. 31 255 í kvöld DISKÓKVÖLD MEÐ SNIGLABANDINU TODMOBILE laugardagskvöld Tízkuhönnuðurinn Pabst, eigandi CM, tekur við verðlaun- unum í Berlín. _ VERSLUN CM fatnaður verðlaunaður Þýski CM fatnaðurinn hlaut fyrir skömmu hin eftirsóttu „Best Mode Collection" verðlaun fyrir haust- og vetrartízkuna 1993/94. Þótti fatnaðurinn vandaður auk þess sem verðið þótti hagstætt. CM verzlunin á Laugavegi 97 hefur verið starfrækt sl. tvö ár og kváðustjþær Erla Ól- afsdóttir og Agústa Jóns- dóttir, sem reka verzlunina, vera mjög ánægðar með að verðlaunin skyldu falla þýzka fyrirtækinu í skaut. Þær voru einmitt að taka upp nýjar sendingar af fatn- aði í síðustu viku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.