Morgunblaðið - 19.12.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.12.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBTAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1993 3 «...Ijúf lesning og einatt listilegafœrð í letur. Tugir litmynda af verkum listamannsins auka gildi bókarinnar til muna. “ Hrafn Jökulsson, Pressan Karólína Lámsdóttir er einn þeirra listamanna sem fer algjör- lega sínar eigin leiðir. Við göngum inn í sal með mörg hundruð myndum á veggjum og sjáum undir eins - þarna cr Karólína! í heillandi frásögn rekur hún bernsku sína og æskuár í Reykjavík, nám í Bretlandi, einkalíf, vináttu og viðurkenningar, ^ áföll og sigra. Hér er komið víða við sögu og JL J meðal annars dregur hún upp litríka og ^ v óvænta mynd af ömmu sinni og afa, þeim Karólínu og Jóhannesi Jósefssyni á Hótel Borg. FORLAGIÐ LAUGAVEGI 18 SÍMI 2 51 88 Falsarinn BJÖRN TH. BJÖRNSSON Þorvaldur Þorvaldsson frá Skógum á Þelamörk var hugkvœmur unglingur á ofanveröri 7 8. öld og drátthagur. Honum áskotnabist peningasebill og gat ekki stillt sig um ab stœla hann og láta svo reyna á hversu vel heföi til tekist. Þegar hann varb uppvís ab fölsuninni dœmdi íslensk réttvísi hann til dauöa... „Björn Th. Björnsson hefur hér fært okkur stórmerkilega sögu sem er ævintýri líkust en þó sönn. Þetta er sérlega áhugaverö og vel skrifuö bók sem ætti aö höföa til stórs lesendahóps." Kolbrún Bergþórsdóttir í Pressunni. „Þegar saman fer í einum manni strangur og nákvæmur fræöimaöur, hugmyndaríkt skáld og yfirburöa stílisti er útkoman glæsilegt skáldverk." ^ Hrafn Jökulsson í Alþýöublaöinu. VERÐ 3. prentun 2.980 OBREYTT VERÐ ÁJÓLABÓKUM! Bókaútgefendur Mál IMI og menning LAUCAVECI 18, SÍMI (91)24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577 GRAFlT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.