Morgunblaðið - 26.01.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.01.1994, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JANUAR 1994 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 17.25 Tfjyi IQT ►Poppheimurinn Nýr I UnLlO I tónlistarþáttur með blönduðu efni. Umsjón: Dóra Takef- usa. Dagskrárgerð: Hilmar Oddsson. Áður á dagskrá á föstudag. OO 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADUAEEIII ►Töfraglugginn DHRIlHCrni Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 18.25 ►Nýbúar úr geimnum (Halfway Across the Galaxy and Turn Left) Leikinn myndaflokkur um fjölskyldu utan úr geimnum. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (11:28) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Eldhúsið Matreiðsluþáttur þar sem Úlfar Finnbjörnsson kennir áhorfendum að elda. 19.15 ►Dagsljós 19.50 ►Víkingalottó 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 hlCTT|D ►Á tali hjá Hemma rlLl 111% Gunn Skemmtiþáttur með hæfilegri blöndu af gamni og alvöru, tali og tónlist, og ýmiss kon- ar furðulegum uppátækjum. Aðal- gestur Hemma er Hanna Frímanns- dóttir skólastjóri Framkomu- og snyrtiskólans Karon. Dáleiðslumeist- ari leikur listir sínar og nemendur úr Verslunarskólanum flytja atriði úr Jesus Christ Superstar. Egill Eð- varðsson stjómar útsendingu. OO 22.05 hlCTTID ►'Flugsveitin (Friday PlL I IIII on My Mind) Bresk framhaldsmynd. Ung kona missir mann sinn, sem er orrustuflugmað- ur, á æfingu fyrir Persaflóastríðið. í þáttunum segir frá tilraunum hennar við að sætta sig við fráfail hans og ástarsambandi hennar við félaga hans úr flughemum. Aðalhlutverk leika Maggie O’Neill, Christopher Eccleston og David Calder. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (1:3) 23.00 ►Ellefufréttir 2315 íbRrÍTTIR ►Einn-x-tveir Get- IPIIUI IIII raunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgarinnar í ensku knattspyrnunni. Umsjón: Bjami Felixson. 23.30 ►Dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar Ástralskur mynda- flokkur um fjölskyldurnar og vinina við Ramsay-stræti. 17.3° nanyirryi ►össí og Ylfa DHKHHCrm Teiknimynd um bangsana, Össa og Ylfu. 17.55 ►Beinabræður Talsett teiknimynd fyrir minnstu bömin um Litla Beina, Stóra Beina og hundinn þeirra. 18.00 ►Kátir hvolpar Teiknimynd um litla hvolpa sem lenda stöðugt í nýjum ævintýmm. 18.30 íunnjTin ►Visasport Endur- IPKUI IIK tekinn þáttur frá því í gær. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.50 ►Víkingalottó Nú verður dregið í Víkingalottóinu en að því loknu halda fréttir áfram. 20.15 h/FTTID ►^iríkur Viðtalsþáttur PICI 111% í beinni útsendingu í umsjón Eiríks Jónsonar. 20.35 ►Beverly Hills 90210 Það gengur á ýmsu hjá vinunum í Beverly Hills. (25:30) 21.25 ►Milli tveggja elda (Between the Lines) Lokaþáttur þessa sakamála- myndaflokks. (13:13) 22.15 ►Heimur tískunnar (The Look) Þættir um allt það sem viðkemur heimi tískunnar í dag. (4:6) 23.05 yifiv|!Yyn ►E|vis Þess> kv<k- KllKlrl I KU mynd fjallar um ævi rokkkonungsins, allt frá því hann var drengur í heimahúsum og þar til frægðin barði að dyram. Með hlut- verk Elvis fer Kurt Russell og með hlutverk Priscillu fer Season Hubley. Lokasýning. 1.30 ►Dagskrárlok Gaman og alvara -Hemmi í góðu skapi. Dáleiðsla og punt hjá Hemma Gunn Aðalgestur Hemma er skólastjóri Framkomu- og snyrtiskólans Karon sem löngum hefur kennt íslendingum sitthvað um framkomu SJÓNVARPIÐ KL. 20.40 Það verð- ur mikið um að vera í skemmtiþætti Hemma Gunn sem eins og venjulega er gerður úr hæfilegri blöndu af gamni og alvöru, tali og tónlist, og ýmiss konar fufðulegum uppátækj- um. Aðalgestur Hemma er í þetta skiptið Harina Frímannsdóttir skóla- stjóri Framkomu- og snyrtiskólans Karon en hún hefur lengi kennt Is- lendingum að ganga rétt og punta sig og hjálpað þeim að venja sig af hvers kyns ósiðum. Dáleiðslumeistar- inn Friðrik Páll Ágústsson ætlar að svipta gesti úr sal sjálfræði stundar- kom og nemendur úr Verslunarskó- lanum flytja atriði úr rokkóperunni Jesus Christ Superstar. Litlu börnin verða á sínum stað og aukinheldur verður þoðið upp á úrvals tónlistar- atriði. Útsendingu stjómar Egill Eð- varðsson. Síðasta lag fyrir fréttir endurvakið Hljóðritanir með mörgum af ástsælustu söngvurum þjóðarinnar sem jafnan voru leiknar fyrir f réttir á sínum tíma ber fyrir eyru hlustenda á ný RÁS 1 KL. 20.10 í þættinum ís- lenskir tónlistarmenn verður kynnt nýtt hljóðrit sem ber nafnið Síðasta !ag fyrir fréttir og hefur að geyma hljóðritanir með mörgum af ástsæl- ustu söngvurum þjóðarinnar ailt frá fyrsta starfsári Ríkisútvarpsins. Árið 1930 á sjöunda starfsdegi Útvarpsins söng Kristján Kristjánsson fyrstu manna í útvarpið. Undirleikari hans var Emil Thoroddsen en hann hafði verið ráðinn í fast starf hjá Útvarpinu sem píanóleikari nokkrum vikum áður. Það er ekki vitað með vissu hvenær dagskrárliðurinn Síðasta lag fyrir fréttir festi sig í sessi í dagskrá Ríkis- útvarpsins en talið er að það hafi verið snemma á fimmta áratugnum og þá fyrir atbeina Péturs Péturssonar þuls. Síðasta lag fyrir fréttir er aldrei kynnt, aðeins afkynnt sem kallað er. YIWSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Copeland E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrár- kynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á siðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrá 10.00 The Black Stallion Retums, 1983, Kelly Reno, Teri Garr 12.00 Murder on the Orient Express T 1974, Albert Finney, Lauren Bacall, Jacqueline Bisset, Ingrid Bergman 14.10 The Night They Raided Minsky’s, 1968, Britt Ekland, Jason Robards 16.00 The File of the Golden Goose T 1969, Edw- ard Woodward, Yul Brynner 18.00 The Black Stallion Retums, 1983, Kelly Reno, Teri Garr 20.00 Class Act G 1992 22.00 Predator 2, 1990, Danny Glover, Bill Paxton, Ruben Blades 23.50 Álexa, 1988 1.15 Men of Respect, 1991, John Turturro 3.05 She Woke Up T 1992, Lindsay Wagner,- Frances Stemhagen 4.35 The Night They Raided Minsky’s, 1968, Britt Ekland, Jason Robards SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chops Play-a-long 9.10 Teikni- myndir 9.30 Card Sharks 10.00 Conc- entration 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 Hollywood Wives 15.00 Another World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Mash 20.00 X-files 21.00 Code 3 21.30 Seinfield 22.00 StarTrek: The Next Generation 23.00 The Untoc- hables 24.00 The Streets Of San Franc- isco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Morgunleikfimi 8.00 Listdans á skautum: Evrópumeistarakeppnin í Kaupmannahöfn 10.00 Þríþraut: Innan- húss þríþraut í Dortmund 11.00 Fót- bolti: Evrópumörkin 12.00 Evrópumót í tennis 14.00Ameríski fótboltinn 16.00 Vetrarólympíuleikarir. Leiðin til Lille- hammer 16.30 Skíði: Heimsbikarakeppni í sklðum með fijálsri aðferð 17.30 Hesta- íþróttir 18.30 Eurosportfréttir 19.00 Álþjóðahnefaleikar 21.00 Akstursíþrótt- ir Fréttaskýringarþáttur 22.00 Ameríski fótboltinn 24.00 Eurosportfréttir 24.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþóítur Rásor I. Hanno 6. Sigurðardóttir og Irousti Þór Sverrisson. 7.30 Veðurtregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Holldórsson. (Einnig útvorpoð kl. 22.23.) 8.10 Pólitíska hornið. 8.20 Að uton. (Einnig útvorpað kl. 12.01). 8.30 Úr menningorlifinu: Tiðindi. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Loufskólinn. Afþreying i tali og tðnum. Umsjón: Finnbogi Hermonnson. (Fró Isafirði.) 9.45 Segðu mér sðgu, rússnesk þjóðsaga um Ivan oulo Kristin Thorlacius þýddi. Sr. Rögnvaldur Finnbogoson les (3). 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóltur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðudregnir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnordótt- ir. 11.53 Dagbókin. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónarfregnir og auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, Konon i þokunni eftír Lester Poyvell. 18. þóttur of 20. Þýðing: Þorsteinn Ö. Steph- ensen. Leikstjóri: Helgi Skúloson. Leik- endur: Rúrik Haroldsson, Sigriður Hogal- ín, Guðbjörg horbjornardóttir, Lárus Póls- son og Jón Sigurbjörnsson. (Áður útvarp- að í okt. 1965.) 13.20 Stefnumól. Meðol efnis, tónlistor- eða bókmenntogetroun. Umsjón: Holldóra Friðjónsdóttir. 14.03 Útvarpssagon, Ástin og douðinn við hafið eftir Jorge Amado. Honnes Sigfússon þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (22). . 14.30 Úr sögu og samtið. Jóhonnes H. Karlsson sognfræðinemi tekur soman þótt um baróttu farandverkofólks um 1980. 15.03 Miðdegistónlist eftir Hektor Berlioz. Sinfóníon Fantastique ópus 14. Sinfónfu- hljómsveitin i Chicago leikur, Claudio Abbodo stjórnar. 16.05 Skima. fjölfræðiþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð- ordóltir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Horðardóttir. 17.03 i tónstiganum. Umsjón: Sigriður Stephensen. 18.03 Pjóðorþel. Njóls soga. Ingibjörg Horaldsdóttir les (18) Ragnheiður Gyðo Jónsdóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. (Einnig ó dogskró í næturútvarpi.) 18.30 Kvika. Tiðindi úr menningorlifinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgunþættí. 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnír. 19.35 Úlvorpsleikhús bornonna. Antilópu- söngvorinn 3. þóttur. eftir Ruth Under- hill. Leikgerð: Ingebricht Dovik. Þýðing: Sigurður Gunnorsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Steindór Hjðrleifs- son, Kristbjörg Kjeld, Jónina H. Jónsdótt- ir, Kurgei Alexondro, Ása Rognorsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Stefón Jónsson, Póra Guðrún Pórsdóttir og Árni Benedikls- son. (Áður útvorpað i feb. 1978.) 20.10 íslenskir tónlistarmenn. Kynnt nýtl hljóðrit, „Siðosta log fyrir fréttir”. 21.00 Laufskólinn. (Aður ó dogskró í sl. viku.) 22.07 Pólitiska hornið. (Einnig úlvorpoð i Morgunþætti í fyrromólið.) 22.15 Hér og nú. 22.23 Heimsbyggð. Jón Ormur Holldórs- •son. (Áður útvorpað i Morgunþætti.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. Söngvar um strið og óst- ir eftir Giulio Coccini, Georg Friderich Hndel og Cloudio Monteverdi. Flytjendur eru Julionne Boird sópron, Colin Tilney, semboll og Myron Lutzke, selló. 23.10 Hjálmaklettur. Þóttur um skáld- skop. Kynnt verðo fjögur þeirro verko sem tilnefnd eru til Bókmenntaverðlauno Norðurlondoróðs. Umsjón: Jón Karl Helga- son. (Einnig útvorpoð ó sunnudogskv. kl. 2 (.00) 0.10 f tónstigonum. Umsjón: Sigríður Stephensen. Endurtekinn fró síðdegi. 1.00 Næturúlvarp ó somlengdum rósum til morguns. Fréttir 6 Rós I og Rós 2 lil. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólofsdóttir og Leifur Houksson. Hildur Helgo Sigutð- ardóttir tolar fró London. 9.03 Aftur og aftur. Gyðo Dröfn Tryggvadóttir og Morgrét Blöndal. Veðurspó kl. 12. 12.45 Hvitir mófar. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snor- ralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur- mólaútvarp. 17.00 Dagskrá heldur ófram, pistill Honnesar Hólmsteins Gissurarsonor. Hér og nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Krislján Þorvaldsson. ■ 19.30 Ekki fréttir. Haukur Houksson. 19.32 Vinsældalisti gölunnor. Ólofur Póll Gunnarsson. 20.30 Blús. Pétur Tyrfingsson. 22.10 Kveldúlfur. Björn Ingi Hrofnsson. 0.10 i hóttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvorp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmólaútvarpi þriðju- dagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Frjólsar hend- ur. Illugo Jökulssonar. 3.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor hljóma ófrom. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur- land. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigmar Guðmundsson. 9.00 Katrin Snæhólm Boldursdóttir. 12.00 Gullborgin 13.00 Albert Ágústsson 16.00 Hjörtur Howser og Jónatan Motzfelt. 18.30 Tón- list. 19.00 Tónlistardeildin. 20.00 Sig- valdi B. Þórarinsson. 22.00 Viðtalsþóttur Þórunnar Helgadðttur. 24.00 Tónlistar- deildin til morguns. Radíusflugur kl. 11.30, 14.30, 18.0 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjólm- arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Morgunþátl- ur. 12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. 20.00 Halldór Bockmon. 24.00 Næturvoktin. Fréttir 6 heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, frittayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafrittir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRBI FM 97,9 6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 22.00 Sigþór Sigurðs- son. 23.00 Viðir Arnarson ó rólegu nótun- um. 24.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.Q0 Böðvor Jónsson og Halldór Leví. 9,00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitl og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lóro Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski- og bandariski vin- sældolislinn. 22.00 nis-þótlur FS. Eðvold Heimisson. 23.00 Eðvald Heimisson. 24.00 Nælurtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bitið. Haraldur Glsloson. 8.10 Umferðarfréttir fró Umferðorráði. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur íslendingur í viðtoli. 9.50 Spurning dagsins. 12.00 Ragnar Mór. 14.00 Nýtt lag frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheiminum. 15.00 í takt við limann. Árni Mognússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bióumfjöllun. 15.25 Dogbók- orbrot. 15.30 Fyrsta viðtal dogsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dagsins. 16.30 Steinar Viktorsson með hino hlið- ino. 17.10 Umferðorráð i beinni útsend- ingu. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol. • 18.20 íslenskir tónar. 19.00 Amerískt iðnaðarrokk. 22.00 Nú er lag. Fréttir kl. 9,10,13,16,18. íþrótt- afrittir kl. 11 og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétl- ir fró fréttost. Bylgjunnor/Stöðvor 2 kl. 18.00. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvorp TOP-Bylgjun. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 20.00 Þossi. 22.00 Aggi.24.00 Himrni. 2.00 Rokk x.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.