Morgunblaðið - 18.02.1994, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 18.02.1994, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1994 UTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 8.55 íhDflTTID ►Ólympíuleikarnir í lr RUI IIR Lillehammer Bein út- sending frá keppni í skíðaskotfimi. 11.00 ►Hlé 12.55 ►Ólympíuleikarnir í Lillehammer Bein útsending frá keppni í 1000 metra skautahlaupi karla. 14.30 ►Hlé 17.35 ►Þingsjá Áður á dagskrá á fimmtu- dagskvöld. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Gulleyjan (Treasure Island) Bresk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ing- ólfur Kristjánsson. Leikraddir: Arí Matthíasson og Magnús Ólafsson. 18.25 fhDflTTIB ►Ólympíuleikarnir i' lrRUI IIR Lillehammer Saman- tekt frá keppni fyrri hluta dagsins. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 TflUI ICT ►p°PPhe'murinn I URLIu I Tónlistarþáttur. Um- sjón: Dóra Takefusa. 19.30 ►Vistaskipti (A Different World) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (9:22) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 (_________ ingakeppni framhalds- skólanna. Átta lið taka þátt í úrslitum að undangenginni forkeppni 28 liða á Rás 2. I fyrstu lotu eigast við lið Menntaskólans á Akureyri og Verk- menntaskólans á Akureyri. Spyijandi er Stefán Jón Hafstein, dómari Ólaf- urB. Guðnason og Andrés Indriðason annast dagskrárgerð. (1:7) 21.30 ►Nýir landnámsmenn Síðasti þátt- ur af þremur um fólk af erlendu bergi brotið sem numið hefur land á íslandi. Landnámsmennirnir nýju segja frá skoðunum sínum og við- horfum. Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. Framleiðandi: Miðlun og menn- ing. (2:3) 22.00 ►Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandarískur sakamálaþáttur með William Conrad og Joe Penny í aðalhlutverkum. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (4:9) 22.55 tfll|tf||VIIII ►Sa9a Jósefínu RVIRMIRU Baker (The Josep- hine Baker Story) Bresk/bandarísk sjónvarpsmynd um litskrúðuga ævi Josephine Baker. Seinni hluti mynd- arinnar verður sýndur á laugardags- kvöld. Leikstjóri: Brian Gibson. Aðal- hlutverk: Lynn Whitfield, Ruben Bla- des, David Dukes og Louis Gosset. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (1:2) °'15 íbDflTTID ►Ólympfuleikarnir í IrRUI IIR Lillehammer Saman- tekt frá keppni seinni hluta dagsins. l ►Gettu betur Spurn- STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur mynda- flokkur. 17.30 IJHDUHCCUI ►Sesam opnist DARRnLlRI þú Nítjándi þáttur endurtekinn. 18.00 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite) Leikinn franskur myndaflokkur. (24:26) 18.30 fhDflTTID ►NBA tilþrif IHRUI IIR Skyggnst á bak við tjöldin í NBA deildinni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hfCTTIB ►s'r'*cur Viðtalsþáttur HIlIIIRí beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►Ferðast um tímann (Quantum Leap) Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. (16:21) 21.25 ►Coltrane og kádiljákurinn (Coltr- ane in a Cadillac) Skoski grínistinn Robbie Coltrane leggur upp í ferð frá Los Angeles til New York. (1:4) 21.55 KVIKMYNDIR ►Ernest í sum- 0.45 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. nest Goes to Camp) Ernest P. Wor- rell er mættur og að þessu sinni tek- ur hann að sér að vera umsjónarmað- ur í sumarbúðum fyrir unglingspilta. Aðalhlutverk: Jim Varney, Victoria Rácimo, John Vernon og Iron Eyes Cody. Leikstjóri: John R. Cherry III. 1987. Kvikmyndahandbókin gefur ★ Maltin gefur ★'A . 23.25 ►Flugan (The Fly) Seth Brundle er furðulegur vísindamaður sem hefur gert merkilega uppgötvun á sviði erfðavísinda. Hann hefur fundið upp vél sem umbreytir erfðaefnum manna og ákveður að gera tilraun á sjálfum sér. Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Geena Davis, John Getz og Joy Boushel. Leikstjóri: David Cronenberg. 1986. Stranglega bönnuð börnum. 1.05 ►Þjóðgarðurinn (State Park) Vin- konurnar Eve, Linnie og Marsha fara í helgarferð í Weewankah-þjóðgarð- inn og eru staðráðnar í að hafa það gott. En þegar þangað kemur er þungarokkari á nærbuxunum einum fata það fyrsta sem þær sjá. Aðal- hlutverk: Kim Myers, Isabelle Mejias, James Wilder og Jennifer Inch. Leik- stjóri: Rafal Zielinski. Kvikmynda- handbókin gefur verstu einkun. 2.35 ►Týndi sonurinn (The Stranger Within) Dag nokkurn er bankað upp á hjá Mare og á dyrapallinum stend- ur ungur maður. Hann segist heita Mark og vera sonur hennar sem hvarf sporlaust fyrir fimmtán árum, þá aðeins þriggja ára gamall. En gleði hennar breytist fljótt í skelfingu þeg- ar ógnvænlegir atburðir gerast. Aðal- hlutverk: Ricky Schroder, KateJack- son og Chris Sarandon . Stranglega bönnuð börnum. Kvikmyndahand- bókin gefur ★ 4.05 ►Dagskrárlok Ófreskja - Brundle breytist hægt og sígandi í ófreskju. Vísindamaðurinn umbreytist í flugu Seth Brundle hefur gert merkilega uppgötvun á sviði erfðavísinda og smíðað tæki sem breytir erfðaefni lífvera STOÐ 2 KL. 23.25 Þessi hrollvekj- andi vísindaskáldsaga fjallar um Seth Brundle, ólánsaman vísinda- mann sem hefur gert stórmerkilega uppgötvun á sviði erfðavísinda og smíðað tæki sem umbreytir erfða- efnum lífvera. Seth ákveður að reyna tækið á sjálfum. sér en ekki vill betur til en svo að lítil húsfluga flögrar með honum inn í atómklef- ann með skelfilegum afleiðingum. Náið samband hefur myndast á milli vísindamannsins og blaðakon- unnar Veronicu sem hefur fylgst með störfum hans. Nú horfir hún ráðþrota upp á unnusta sinn breyt- ast hægt og bítandi í flugu. Vísinda- maðurinn fær ekkert að gert og verður fyrr en varir að_ hættulegri ófreskju. Myndin hlaut Óskarsverð- laun fyrir förðun. Vísbendingar leikn- ar úr Kontrapunkti RÁS 1 KL. 22.35 Á miðvikudags- og föstudagskvöldum næstu sjö vik- urnar verða hlustendum gefnar vís- bendingar um tónlistarþrautir þær er leiknar eru í þættinum Kontra- punkti sem Sjónvarpið sýnir nú á hveiju sunnudagskvöldi. Passíusálmar lesnir RAS 1 KL. 22.20 Nú eru liðin 50 ár frá því lestur Passíusálma Hall- gríms Péturssonar hófst fyrst í út- varpinu en þeir hafa verið lesnir árlega síðan. Það var Sigurbjörn Einarsson biskup sem las þá í fyrsta sinn í útvarpi. Að þessu sinni er það séra Sigfús J. Árnason, prestur á Vopnafirði, sem les Passíusál- mana. í kvöld verður lesinn 17. sálmur, „Um leirpottarans akur“. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel. tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Miss Rose White, 1992 11.55 The Russians Are Coming! The Russians Are Comm- ing! G, 1966 1 4.00 Gunfight in Abi- lene,D, 1967 1 6.00 The Red Tent Æ, 1971 18.05 Miss Rose White, 1992 20.00 Black Death H, 1992 21.40 US Top 10 22.00 Lock Up Ten 22.00Hol Shots! 1991 23.30 Karate Cop, 1992, 1.05 Night Gall- ery, 1969 2.40 Supeivixens, G, 1975, 4.25 Gunfight In Abilene, 1967 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chops Play-a-Long 9.10 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks Game, leikjaþáttur 10.00 Concentrati- on 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Bamaby Jones 14.00 Gone To Texas 15.00 Another World 15.45 Bama- efni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek 18.00 Games World 18.30 E Street 19.00 Mash 19.30 Full House 20.00 World Wrestling Federation Mania 21.00 Crime Intemational 21.30 Sightings 22.00 Star Trek 23.00 The Untouchables 24.00 The Streets of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 In Living Color2.00 Dag- skrárlok. EUROSPORT 5.00 Ólympíumorgunn 5.30 Fréttir 6.00 Ólympíufréttir 6.30 Ólympíu- morgunn 7.30 Alpagreinar 8.00 List- dans á skautum 9.00 Skíði: 15 km tvíkeppni kvenna. Bein útsending 11.15 Skíði: Norræn tvíkeppni. Bein útsending 13.30 Skautahlaup. Bein útsending 14.45 Skíði: 15 km tví- keppni kvenna 15.30 Sleðakeppni 16.30 Ólympíufréttir 17.00 íshokký 18.00 Listdans á skautum. Bein út- sending 21.15 Tennis: ATP-keppnin frá Stuttgart 23.00 Fréttir 24.00 ís- hokký 1.00 Listdans á skautum 2.00 Ólympíufréttir 00.30 Fréttir 1.00 Norræn tvíkeppni A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L - sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RAS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþóttur Rósar i. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir 7.45 Heimspeki (Einnig útvorpoJ kl 22.07.) 8.10 Pólitísko hornið 8.20 AS uton. (Endurtekið í hódegisútvarpi kl. 12.01.) 8.30 tlr menningarlífinu: Tíðindi. 8.40 Gognrýni. 9.03 „Ég mon þó tíð". Þóttur Hermonns Rognors Stefónssonor. (Einnig fluttur i næturútvorpi nk. sunnudogsmorgun.) 9.45 Segðu mér sögu, Eiríkur Honsson eftir Jóhonn Mognús Bjornoson. Arnhildur Jónsdóttir les (14) • 10.03 Morgunleikfimi meí Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Ardegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Somlélogið i nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnardótt- ir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttoyfiilit ó hódegi. 12.01 Aé oton. (Endurtekið ór Morgon- þætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnir og auglýsingar. 13.05 Hódegisleikril Útvarpsleikhóssins, 13.20 Stelnumót. Tekið ó móti gestum. Umsjón: Holldóto Friðjónsdóttir. 14.03 Útvorpssogon, Einkomól Stefoníu eflir Ásu Sólveigu. Ingibjðrg Grélo Gíslo- dóttir les (12) 14.30 Lengra en nefið nær. Frósögur of Morgunþóttur Rósar 1 kl. 7.00 er i umsjó Hönnu G. Sigurðordóttur og Trousto Þórs Sverrissonar. fólki og fyrirburðum, sumor ó mörkum rounvetuleiko og imyndonor. Umsjón: Kristjón Sigurjónsson. (Fró Akureyri.) 15.03 Fðstudogsflétto. Oskolög og ðnnur músík. Umsjón: Svanhildur Jokobsdóttir. 16.05 Skímo. Fjölfræðiþóttur. Spurningo- keppni úr efni liðinnor víku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð- ordótlir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón: Jóbonno Horðordóttir. 17.03 í tónstigonum. Umsjón: lono Kol- brún Eddudótlir. 18.03 Þjóðorþel. Njóls sogo Ingibjörg Hotoldsdóttir les (35) Ragnheiður Gyóo Jónsdóttir rýnir í textonn og veltir fyrit sét forvitnilegum otriðum. (Einnig útvorp- oð i næturútvorpi.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningorlífinu. Gognrýni endortekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónarfregnir og ouglýsingor. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Morgfætlon. Fróðleikur, tónlist, gettounir og viðlöl. Umsjón: Estrid Þor- voldsdóttir, Iris Wigelund Pétursdóttir og Leifur Örn Gunnarsson. 20.00 Hljóðritosafnið. - Konsert fyrir pionó og hljómsveit eftii Jón Nordol. Höfundur leikur meó Sinfóníu- hljómsveit íslonds,- Bohdon Wodiczko stjórnor. - Sönglög eftir Jón Þórorinsson. Elisabet Erlingsdóttir syngur, Guðrún Anno Krist- insdóttir leikur meó ó pionó. 20.30 Á ferðologi um tilveruno. Umsjón: Krislln Hofsteinsdóttir. (Áðut ó dogskró i gær.) 21.00 Soumastofugleði. Umsjón og dons- stjórn: Hermnnn Rognor Stefónsson. 22.07 Rimsíroms. Goómundur Andri Thors- son robbor vió hlustendur. (Áóur útvorp- oð sl. sunnodog.) Lestur Possíusólma Sr. Sigfús J. Árnoson les 17. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Undanfari Kontropunkts. Hlustend- um gefnor vísbendingor um tónlistor- þrautir í sjónvorpsþætlinum n.k. sunnu- dog. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónosor Jónos- sonor. (Einnig fluttur í næturútvorpi að- faronólt nk. mióvikudogs.) 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Lana Kol- brún Eddudóttir. Endurlekinn frá siðdegi. 1.00 Næturútvarp fil morguns. Fréttir á RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólofsdóttrr og Leifur Houksson. Jón Björgvinsson tolor frá Sviss. 9.03 Aftur og oftur. Morgrél Blöndal og Gyðo Dröfn. 12.45 Hvítir máf- or. Gesfur Einor Jónosson. 14.03 Snorro- laug. Snorri Sfurluson. 16.03 Dogskrá: Dægurmólaúfvarp. 18.03 Þjóðarsálin. Sig- urður G. Tómosson og Kristjón Þorvaldsson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Fromholdsskólafréttir. Sigvoldi Kald- olóns. 20.30 Nýjosta nýtt i dægurtónlist. Andrea Jónsdóltir. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Sigvoldi Kaldolóns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Nælurvakt Rósar 2.2.00 Fréltir. 2.05 Með grátl I vöngum. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Steve Windwood. 6.00 Fréttir, veður, færó og flugsamgöngur. 6.01 Djossþóttur. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma ólram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Auslur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigmor Guðmundsson. 9.00 Kotrín Snæhólm Baldursdótlir. 12.00 Jóhannes Kristjánsson. 13.00 Póll Óskor Hjólmtýs- son. 16.00 Hjörtur Howser og Jónotan Motzfelt. 18.30 Jón Atli Jónasson, 21.00 Eldhúsmellur, endurtekinn. 24.00 Gullborg- in, endurtekin. 1.00 Albert Ágóstsson, endurtekinn. 4.00 Hjörtur og Hundurinn hons, endurtekinn. BÍTID FM 102,9 9.00 í bítið 12.00 Fram að kaffi 15.00 Hótiðni 18.00 Hitaó upp 21.00 Portibit- ió 24.00 Næturbitið 3.00 Næturtðnlist BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjólm- orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson og Gerður. Morgunþóttur. 12.15 Anno Björk Birg- isdóttir. 15.55 Pessi þjöð. Bjorni Dagur Jónsson. 17.55 Hollgrímur Thorsteinsson. 20.00 Hofþót Freyr Sigmundsson. 23.00 Holldór Backmon. 3.00 Næturvoktio. Fríttlr á heila timanum kl. 7-18 og kl. 19.30, frittayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþráttafrittir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friórik K. Jónsson og Halldór Levi. 9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitt og b’reitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rónor Róberts- son. 17.00 Lóra Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Skemmtiþóttur. 00.00 Næturvaktin. 4.00 Næturtónlist. TNI957 FM 95,7 7.00 i bítið. Horaldur Gíslason. 8.10 Umferðorfréttir. 9.05 Rognor Mór. 9.30 Morgunverðarpottur. 12.00 Voldís Gunnors- dóttir. 15.00 ívar Guómundsson. 17.10 Umferðarráð. 18.10 Næturlífió. Björn Þór. 19.00 Diskóbollor. Ásgeir Póll sér um lagovalió og síman 870-957. 22.00 Hor- ‘ oldur Gislason. Fréttir kl. 9, 10,13, 16,18. Íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HLJÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þróinn Brjónsson. Fréltir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. , STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Marinó Flövent. 9.00 Morgunþóttur meó Signý Guðbjortsdóllir. 10.00 Barno- ! þáttur. 13.00 Stjörnudogur meó Siggu,vj lund. 15.00 Frelsissagon. 16.00 Lífið j og tilveron. 19.00 íslenskir tónor. 20.00 Benný Hannesdóttir. 21.00 Boldvin J. Bold- vinsson. 24.00 Dogskrárlok. Fréttir kl. 7,8,9, 12,17 og 19.30. Bmnaxtundir kl. 9.30, 14.00 og 23.15. TOP-BYLGJAN FM 100,9 I 6.30 Sjó dagskrá Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Somtengt Bylgjunni EM 98,9. 15.30 Svæð- isútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 20.00 Margeir. 22.00 Hólmar. 1.00 Siggi. 5.00 Rokk x.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.