Morgunblaðið - 18.02.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 18.02.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1994 37 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Þér gengur vel í vinnunni en einhveijar áhyggjur koma upp varðandi fjármál- in. í kvöld átt þú erfitt með að tjá þig. Naut (20. apríl - 20. maí) tt^ Þú færð skyndilega áhuga á að skreppa í ferðalag. Þú þarft að koma til móts við óskir starfsfélaga. Kvöldið verður rólegt. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú afkastar miklu á bak við tjöldin í dag, en ættir að bíða betri tíma áður en þú skýrir ráðamönnum frá áformum þínum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H§8 Þú ættir að íhuga vel óvenjulega uppástungu fé- lága þíns. Vinur er eitthvað miður sín í dag og veldur þér áhyggjum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú finnur nýja leið til lausn- ar á áríðandi verkefni. Þú hefur lítinn áhuga á að fara út að skemmta þér í kvöld. - 22. sentnmborl <f$ ■ við gamalt vanda- innunni í dag en ng tíma til að gæta legra hagsmuna V°g (23. sept. - 22. október) Varastu þá sem reyna að misnota sér örlæti þitt í dag. Láttu ekki vandamál úr vinnunni spilla góðum samvistum við fjölskyldu. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þrákelkni getur spillt fyrir samningum í dag. Hafðu augun opin fyrir nýjum tækifærum sem þér gefast til að bæta afkomuna. Bogmaöur (22. nóv. -21. desember) Þér gengur vel í vinnunni framan af en síðdegis verð- ur þú fyrir töfum. Einhver ágreiningur getur komið upp heima fyrir í kvöld. Steingeit (22. des. — 19. janúar) Þú þarft tíma og næði í dag til að leysa vandasamt verk efni. Láttu ekki aðfinnslu- saman vin spilla gleði kvöldsins. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) dk Gefðu þér góðan tíma í dag til að gera upp hug þinn. Þú ert með margt á þinni könnu og hefur lítinn áhuga á mannfagnaði í kvöld. Fiskar (19. febrúar — 20. mars) S Þér berast gleðilegar fréttir frá fjarstöddum vini sem þú hefur ekki heyrt frá lengi Sýndu ástvini tillitssemi kvöld. Stjörnuspána á aú lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra stadreynda. DYRAGLENS 7 MÚ EfzThlbG ÍCOAU&) ” \é<s FLvr i 8LOKfc!\ 01968 TríbW M«tt« S*r«te—. Iwc. TOMMI OG JENNI r AJÚ... ÞA£> e/e SMG/AJH S&td BAM. AR þAe> AB BYR7A 'A EFr/ie/eérr/Má, FERDINAND —*•>- —f: j — OHJI Á rÁl 1/ olvIAFÖLK PLEA5E, YOU PON'T MA.VE] TO TELL ME EVERY UTTLE 17ETAIL! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson ísfirðingamir ungu Ragnar Torfi Jónasson og Tryggvi Ingason fóru mjög vel af stað í tvímenn- ingi Bridshátíðar og náðu forystu eftir nokkrar umferðir. Þeir mættu sigurvegurunum, Jóni og Ásgrfmi Sigurbjörnssonum, í 14. umferð og fengu stóran plús, aðallega fyr- ir þetta spil: Spil 27. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G85 ¥96 ♦ ÁD104 ♦ ÁKD4 Vestur ♦ 10943 ¥ 1083 ♦ 2 ♦ 98652 Austur ♦ KD762 ¥ Á742 ♦ K9 ♦ 73 Vestur Á.S. Pass Pas«. Pass .. Suður ♦ á ¥ KDG5 ♦ G87653 ♦ GIO Norður Austur R.T.J. J.S. 2 grönd Pass 3.grönd Pass 4 grönd Allir pass Suður T.I. 1 tfgull 3 hjörtu 4 tíglar Ragnar Torfí og Tryggví spila sterkt-lauf-kerfi, þar sem opnyn á tígli sýnir ójafna skiptingu án fimm-spila hálitar. Svarið á tveim- ur gröndum gaf upp sterk spil, 16+ HP, og jafna skiptingu. Á þeim forsendum hélt Tryggvi áfram við .þremur gröndum. Ragnar Torfi meinti fjögur grönd sem ásaspurn- ingu, en Tryggvi taldi sig vera búinn að gera nóg og passaði. Og þá var komið að Jóni Sigur- bjömssyni í austur. Hann sá að makker gat ekki átt mikið, úr því mótheijarnir voru að þreifa á slemmu og ákvað að tryggja sér a.m.k. einn slag á spaða. Jón lagði þvf af stað með.spaðakóng! Ragn- ar svínaði strax fyrir tígulkóng og Jón gat ekki gert betur en taka slagina sína á spaðadrottningu og hjartaás. Útspil Jóns er mjög rökrétt, þótt það hafi heppnast illa. Hins vegar er athyglisvert að gegn þremur gröndum hefði hann spilað út smáum spaða. Og þá fær vöm- in hvorki meira né minna en sex slagi. SKAK Umsjón Margeir Pétursson í kjölfar einvígis Kasparovs og Shorts í London í haust tókst loks- ins að koma á laggimar breskri deildakeppni og var þessi skák tefld í henni nýlega. John Littlewood (2.320), hjá North- west Eagles, hafði hvítt og átti leik en M. Houska (2.300), sem teflir fyrir Slough, var með svart. Þú þarft ekki að segja mér þetta í öll- um smáatriðum! 13. Hxf5! - Hxf5, 14. Dg4 - g6, 15. Hfl! (Það er óvenjulegt að sjá svo rólegan leik í kjölfar fómar. En hvítur er að losa sig við síðasta vamarmann svarts.) 15. - Hxfl+, 16. Kxfl - Dd8, 17. De6+ - Kg7, 18. Bh6+ og svartur gafst upp, því hann tapar drottningunni. Hvítur gat einnig mátað með því að leika 18. Dr7+ - Kh8, 19. Bh6. Barbican frá London er efst I keppninni. Fyrir þá tefla m.a. stór- meistaramir Hebden, Flear og Conquest. Enska 1. deildin á samt langt í land með að verða atvinnu- mannadeild á borð við þýsku Bundesliguna og frönsku 1. deild- ina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.