Morgunblaðið - 18.02.1994, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 18.02.1994, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1994 43 ÚRSLIT Skallagr. - UMFG 86:87 íþróttahúsið Borgarnesi, úrvalsdeildin í körfuknattleik, fimmtud. 17. febrúar 1994. Gangur leiksins: 2:0,' 7:3, 9:11, 21:24, 25:35, 40:50, 44:52 49:54, 62:64, 75:71, 79:81, 83:83, 86:85, 86:87. Stig Skallagrfms: Alexander Ermolinskij 30, Ari Gunnarsson 19, Birgir Mikaelsson 18, Henning Henningsson 15, Sigmar Egils- son 4. Stig UMFG: Hjörtur Harðarson 18, Wayne Casey 14, Marel Guðlaugsson 11, Nökkvi Már Jónsson 12, Guðmundur Bragason 9, Unndór Sigurðsson 8, Pétur Guðmundsson 7, Bergur Eðvarðsson 6, Ingi Karl Ingólfs- son 2. Dómarar: Kristján Möller og Héðinn Gunn- arsson sem gerðu fá mistök. Áhorfendur: 320. ÍBK-UMFN 97:92 Íl>róttíihúsið í Keflavík: - Gangur leiksins: 0:3, 2:3, 13:13, 27:19, 32:28, 40:40, 52:49, 54:56, 66:64, 76:64, 87:78, 88:86, 93:92, 97:92. Stig ÍBK: Guðjón Skúlason 25, Jón Kr. Gíslason 19, Albert Óskarsson 15, Kristinn Friðriksson 12, Reymond Foster 11, Sigurð- ur Ingimudnarson 7, Ólafur Gottskálksson 4, Brynjar Harðarson 4. Stig UMFN: Rondey Robinson 32, Jóhann- es Kristbjömsson 18, Valur Ingimundarson 15, Rúnar Ámason 14; Friðrik Ragnarsson 9, Ástþór Ingason 2, ísak Tómasson 2. Dómarar: Leifur Garðarsson og Jón Otti Ólafsson sem voru mjög góðir. Áhorfendur: Um 400. UMFG-ÍS 75:69 íþróttahúsið t Grindavfk, 1 deild kvenna, fimmtudaginn 17. febrúar 1994. Gangur leiksins: 0:4, 8:8, 13:14, 17:18., 17:26, 31:27, 38:30, 44:32, 50:35, 56:43, 56:52, 59:60, 60:60. Framlenging: 64:64, 66:69, 75:69. Stig UMFG: Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 19, Hafdís Sveinbjömsdóttir 19, Hafdís Hafberg 12, María Jóhannesdóttir 10, Svan- hildur Káradóttir 9, Stefanía Jónsdóttir 2, Sandra Guðlaugsdóttir 2 og Aníta Sveins- dóttir_ 2. Stig ÍS: Hafdís Helgadóttir 23, Ásta Ósk- arsdóttir 14, Sólveig Pálsdóttir 9, Unnur Hallgrtmsdóttir 8, Kristín Sigurðardottir 8, Helga Guðlaugsdóttir 5 og Elinborg Guðna- dóttir 2. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Einar Einarsson. Vilja öragglega ekki muna þenn- an leik. Áhorfendur: Rúmlega 50 BÆsilegar lokamtnútur kórónuðu leik Grindvfkinga gegn Stúdfnum. Eftir að hafa náð góðri forystu f hálfleik misstu heima- stúlkur hana niður og stúdínur komust yfir þegar hálf mínúta var eftir en Anna Dfs jaftiaði og framlengja þurfti leikinn. Ásta Óskarsdóttir náði forystu fyrir gestina en GrindavRurstúlkumar neituðu að gefast upp og skoraðu sfðustú 9 stigin í leiknum og sigurinn var þeirra. Systumar Hafdfs og Anna Dís voru dtjúgar fyrir Grindavík en hjá gestunum kvað-mest af Hafdfsi í fyrri hálfleik og Ástu og Sólveigu í seinni hálfleik. Frímann Ólafsson Handknattleikur 1. DEILD KVENNA: Fylkir - FH.....................20:15 Austurberg: Gangur leiksins: 2:0, 2:5, 5:5, 7:7, 10:7. 12:10, 15:10, 16:13, 18:14, 20:15. Mörk Fylkis: Eva Baldursdóttir 9, Anna G. Halldórsdóttir 4, Fríða Rane 3, Rut Baldursdóttir 1, Helgi Helgadóttir 1. Utan vallar: 6 mfn. Mörk FH: Björg Ægisdóttir 6, Björg Gils- dóttir 3, Marta Sigurðardóttir 2, Hildur Harðardóttir 2, Hildur Pálsdóttir 1, Arndfs Aradóttir 1. Utan vallar. 2 mín. Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögnvald Erlingsson. Guðrún R. Kristjánsdóttir. 2. DEILD KARLA: Fylkir - Fram.....................23:27 Grótta - UBK......................19:17 Íshókkí Leikir þriðjudag: Quebec - N. Y. Rangers..............2:4 Calgary - Chicago................ 2:4 Los - Angeles - Boston..............2:3 BEftir framlengingu. NY Islanders - Tampa Bay............2:1 Pittsburgh - Winnipeg...............5:3 Toronto - Detroit...................5:4 ■Eftir framlengingu. Washington - Edmonton...............2:2 BEftir framlengingu. St. Louis - Vancouver...............3:2 San Jose - Philadelphia.......... .4:6 Leikir miðvikudag: Detroit - Florida...................7:3 Hartford - Buffalo..................3:5 Dallas - Boston.....................0:3 Anaheim - Philadelphia..............6:3 í kvöld Körfuknattleikur Urvalsdeildin: Seltjarnarn.: KR - Valur........20 1. deild konur: Valshús: Valur- UMFT............20 Handknattleikur 1. deild karla: Vestm.ey.: ÍBV - Vfkir.gur......20 2. deild karla: Austurb.: Ármann - Völsungur....20 Strandgata: iH-Fjölnir..........20 VETRAROLYMPIULEIKARNIR I LILLEHAMMER Hefði ekki átt að koma á óvart - segir Frank Kasper um þá ákvörðun að meina Hauki og Kristni þátttöku í risasviginu Frank Kasper, framkvæmda- stjóri Alþjóðaskíðasam- bandsins (FIS) segir að FIS hafi ■■■■■■ ákveðið skilyrðin ValurB. fyrir þátttöku í Jónatansson alpagreinum karla skrifar frá hér í Lillehammer L'llehammer gtrax eftir ]eikana í Albertville í ágúst 1992. „Það hefði því ekki átt að koma Isiend- ingum á óvart, að þeim var mein- uð þátttaka í risasviginu þar sem þeir höfðu ekki náð tilsettum iág- mörkum. Við sendum þessar regl- ur til allra skfðasambanda á sínum tíma,“ sagði framkvæmdastjór- inn. Eins og kom fram í blaðinu í gær fengu Kristinn Björnsson og Haukur Amórsson ekki að keppa í risasviginu á leikunum eins og þeir höfðu reiknað með. Kasper sagði að þessi breyting hafi verið gerð til að gera keppn- ina á Ólympíuleikunum meira spennandi og skemmtilegri þar sem þeir allra bestu mættu til leiks. í Albertville hefðu of marg- ir slakir skíðamenn fengið að vera með. „Aðeins skíðamaður sem var innan við 500 á lista í nóvember síðastliðnum öðlaðist þátttökurétt og þá aðeins í þeim greinum sem hann hafði náð lágmörkum, en engri annarri grein. Þetta er alveg skýrt og hefur alltaf verið," sagði Kasper. Hann sagði að sú undan- tekning á reglunum væri nú að þjóð sem á ekki keppanda á leik- unum mætti senda einn karl í alpagreinum ef viðkomandi hefði náð að vera innan við 1.500 á styrkleikalistanum í nóvember og sá mætti þá aðeins keppa í einni grein. Nokkrar þjóðir, sem ekki náðu framangreindum lágmörkum, fóru fram á undanþágu fyrir keppendur sína í alpagreinum karla, en því var alfarið hafnað á fundi sem fram fór í Lillehammer á þriðjudagskvöld. Enginn fulltrúi ísiands var á þeim fundi. Kristinn og Haukur voru mjög óánægðir með þessi málalok, enda höfðu þeir undirbúið sig af krafti fyrir risasvigið síðustu daga. Þeir komu til Lillehammer frá Geilo, þar sem þeir æfðu risasvig, á þriðjudag og ætluðu að æfa í brekkunni sem risasvigið fór fram í á miðvikudag eins og þeim hafði áður verið tilkynnt. En þegar til kom var brekkan lokuð og þeim sagt að æfingar hefðu farið fram á mánudag! Þeir fóru báðir til Geilo aftur í gær og ætla að vera þar fram í næstu viku við æfing- ar. Kristinn fær að keppa í stór- svigi 23. febrúar og þeir síðan báðir í svigi lokadag leikanna, 27. febrúar. Mjög ánægður - sagði Daníel Jakobsson, sem var 2,49 mín. á eftir Dæhlie „ÉG er mjög ánægður með gönguna og eins þjálfarinn minn. Sætið segir ekki allt, því þetta var svo jöfn keppni,“ sagði Daníel Jakobsson sem hafnaði í 50. sæti af 88 keppendum í 10 km göngu með hefðbundinni aðferð á Ólympíuleikunum í Lillehammer í gær. Rögnvaldur Ingþórsson varð í 78. sæti og sagðist þokkalega ánægður með það. Daníel fór frekar rólega af stað en óx mjög er á leið. Eftir 1,7 km. var hann með 67. besta tímann, 52; besta eftir 5 km og síðan 39. eftir 7 km. „Ég varð síðan fyrir því óhappi í síðustu brekkunni að detta og við það tapaði ég 10 til 15 sekúndum og missti við það 10 keppendur framfyrir mig. Ég er staðráðinn í að gera betur í 15 kíló- metrunum á laugardag og stefni á að verða fyrir innan Qönitíu — vinna mig þannig upp um tíu sæti. Ég fann mig vel eftir því sem leið á gönguna og ég held að þetta sé ein besta gangan mín með hefðbundnu aðferð- inni, en ég hef verið sterkari í þeirri fijálsu,“ sagði Daníel. Hann var ánægður með að vera aðeins 2,49 mín. á eftir sigurvegaranum Bimi Dæ- hlie. Fyrir gönguna fékk Daníel 62,72 fis- stig. „Draumurinn er að fara framúr Svíanum Nikulas Jonson á laugardaginn, en hann varð í 30. sæti i 10 kílómetrunum." Rögnvaldur var 4,31 mín. á eftir Dæhlie og fékk 100,26 fis-stig. „Ég er sáttur við síðari fimm kílómetrana og nú finn ég að þetta er að koma. Göngukeppnin hér í Lille- hammer er mun sterkari en á leikunum í Albertville. Þar varð ég í 59. sæti í þessari göngu og var álíka langt á eftir og núna. Ég er ekki sáttur við 30 kílómetra gönguna. Lík- lega fór ég of geyst á æfingu daginn fyrir keppnina. Nú er stefnan að komast aðeins ofar í göngunni á laugardaginn," sagði Rögn- valdur. Reuter Daníel Jakobsson kemur í mark í 15 km göngunni í Lillehammer í gærmorgun. KÖRFUKNATTLEIKUR Keflvfkingar höfðu betur Eg held að sigurinn í leiknum hafi fyrst og fremst unnist á meiri baráttuvilja hjá okkur, en mér var nú samt ekki farið að lítast á blikuna í lokin þegar við vorum búnir að missa Foster útaf með fimm villur," sagði Jón Kr. Gísla- son, þjálfari og leikmaður Keflavík- inga, eftir að hafa stýrt liði sínu til sigur gegn erkifjendunum Njarðvík- ingum í Keflavík í gærkvöldi. Þar með hafa Njarðvíkingar nú tapað tveim leikjum í röð og eru nú með jafnmörg stig og Grindvíkingar í Við byrjuðum vel í fyrri hálfleik en síðan var eins og menn héldu að þetta væri búið. En Borg- nesingar gefast aldr- ei upp og eru alltaf rosalega erfiðir á heimavelli, sagði Guðmundur Braga- son þjálfari og leikmaður Grindvík- inga eftir leikinn. „Ég trúi vel að Borgnesingarnir séu sárir, því þeir stóðu sig eins og hetjur og áttu al- B-riðli. Lokatölur leiksins urðu 97:92. Leikurinn var hin ágætasta skemmtun þar sem hart var barist og ekkert gefið eftir. Það voru þó Keflvíkingar sem höfðu undirtökin mestallan tímann og um tíma voru þeir komnir með 12 stiga forskot. Njarðvíkingar gáfu sig þó hvergi og þeir voru hársbreidd frá því að jafna á síðustu sekúndum leiksins þegar staðan var 95:92 — skot þeirra geig- aði og Keflvíkingar áttu síðasta orð- ið í sanngjörnum sigri þeirra. „Við erum í öldudal um þessar mundir, en við eigum eftir að koma veg eins skilið að vinna þennan leik eins og við.“ „Það var þessi ótrúlega karfa hjá, honum Hirti á lokasekúndunni sem gerði út um leikinn. Það var sárt að tapa þessu, jafntefli hefði verið sanngjarnt," sagði Birgir Mikaels- son, þjálfari og leikmaður Skalla- gríms. „Við lékum ekki nógu vel í fyrri hálfleik en náðum að bæta vörnina í þeim seinni og við vorum sterkari aðilinn nær allan seinni sterkir aftur. Þetta var dæmigerður leikur milli þessara liða og þó að við höfum beðið lægri hlut þá eigum við eftir að sína þeim í tvo heimana síð- ar,“ sagði Valur Ingimudarson þjálf- ari og leikmaður Njarðvíkinga. Bestu menn ÍBK voru Guðjón Skúlason, Jón Kr. Gíslason, Albert Óskarsson og Reymond Foster. Hjá Njarðvíkingum átti Rondey Robins- son stórleik og setti 32 stig og Jó- hannes Kristbjörnsson sem gerði margt gott. Njarðvíkingar léku án Teits Örlygssonar, sem er meiddur, og munar um minna. hálfleikinn. Við sýndum að þrátt fyrir töluverðar breytingar á liðinu þá getum við áfram leikið góðan körfubolta", sagði Birgir. Eftir góða byijun liðsmanna Skallagríms náðu Grindvíkingar fljótlega yfirhöndinni og juku síðan forskot sitt hægt og bítandi uns þeir komust í 10 stiga forskot upp úr miðjum fyrri hálfleiknum. Því forskoti héldu þeir síðan fram undir leikhlé en þá var staðan 44:52 Dæmið snerist við í seinni hálf- leiknum. Borgnesingarnir byijuðu betur og söxuðu á forskotið og jöfn- uðu 58:58 eftir fimm mínútna leik. Mestu munaði um stórgóða vörn og einnig var hittnin betri. Nýliðarnir Sigmar Egilsson og Grétar Guð- laugsson stóðu sig eins og hetjur og skiluðu síðu hlutverki mjög vel. URSLIT Körfuknattleikur IMBA-deildin LA Clippers - Utah.......... 99:103 ■John Stockton l\já Utah varð þriðji leik- maðurinn í NBA til að ná 9.000 stoðsend- ingum. Þeir tveir sem hafa náð betri árangri era Magic Johnson (9.921) og Oscar Robert- son (9.887). Jeff Malone skoraði flest stig sín í leik I vetur fyrir gestina, eða 27, en Karl Mal- one var með 23 stig. Mark Jackson skoraði 26 stig fyrir heimamenn. Phoenix - Portland.........126:100 ■Charles Barkley lék á nýju með Phoenix og skoraði 20 stig. A.C. Green skoraði 16 stig og tók 15 fráköst. Charlotte - Houston........102: 97 ■Hersey Hawkins skoraði 25 stig og tók 14 fráköst, og Eddie Johnson skoraði 18 stig fyrir heimamenn. Hakeem Olajuwon skoraði 30 stig og tók 12 fráköst fyrir gest- ina. Chicago - Miami.............101:109 ■Heimamenn höfðu unnið sautján leiki í röð á heimavelli fyrir þennan leik. Steve Smith skoraði 25 stig fyrir gestina, B4u, Armstrong skoraði 21 stig fyrir heimamenn. Milwaukee - Denver......... 95:107 ■Mahmoud Abdul-Rauf skoraði 21 stig og Reggie Williams 18 fyrir Denver. John Barry skoraði 17 stig fyrir heimamenn. Sacramento - Philadelphia... 94: 92 ■ Mitch Richmond skoraði þriggja stiga körfu 9,7 sek. voru eftir og færði heima- mönnum sigurinn. Hann skoraði alls 31 stig, tók tólf fráköst og átti tfu stoðsending- ar. Clarence Weatherspoon skoraði 20 stig fyrir gestina. Knattspyrna Fyrri leikur í undnúrslitum bikarkeppninnar á Spáni: Real Betis - Real Zaragoza...... Santiago Aragon (82.). 28.800. FELASGLIF Adalfundur Fram Aðalfundur knattspyrnudeildar Fram fyrir starfsárið 1993 verður haldinn fostudaginn 25. febrúar kl. 20.30 f Framheimilinu. Bjöm Blöndal skrifar frá Keflavík Ótnúleg sigurkarfa Hjartar GRINDVIKINGAR sigruðu lið Skallagríms í Borgarnesi í gær- kvöldi, 87:86. Lokamínúturnar voru æsispennandi og mikil barátta á báða bóga. Þegar fjórar sekúndur voru eftir og staðan 86:85 áttu Grindvíkingar innkast og þá tóku leikmenn Skailagríms leik- hlé. Æsingurinn á áhorfendapöllunum var í hámarki þegar flautað var aftur til ieiks, Pétur Guðmundsson kastaði inn á Hjört Harðar- son sem kastaði á körfuna, þá svífandi í ioftinu, og boltinn fór ofaní um leið og leiktíminn rann út. Theodór Kr. Þórðarson skrifar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.