Morgunblaðið - 05.03.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 05.03.1994, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MARZ 1994 Ekki var annað að sjá en ánægja rikti í salnum þegar úrslitin voru tilkynnt. SKÓLASTARF Hver vill skrifast á við þennan bekk? Krakkamir í 3.D í Mortensnes- skóla í Tromse í Norður-Nor- egi og kennari þeirra, Bárd, óska eftir að skrifast á við jafnaldra sína á íslandi. Þau eru fædd 1984 og því jafngömul 4. bekkingum á íslandi. Bekkurinn er byijaður að safna fyrir ferð sem fara á í 6. bekk, þ.e. vorið 1997, og draumurinn er að komast til íslands. Hvort sem sá draumur rætist eða ekki hafa þau áhuga á að skrifast á við 4. bekk á Islandi. í 3.D eru aðeins ellef nemend- ur, þannig að þeir vilja skrifast á við lítinn bekk á íslandi, en það er þó alls ekkert skilyrði. Hafí einhver áhuga er hann beðinn að skrifa fyrst til: Brynju Gunnarsdóttur Grevlingvegen 39 N-9017 Tromso NORGE *yífrMcelisv€Í&lci/ 195-4 var veitingarekstur hafinn f Naustinu. f tiiefni 40 ára afmælisins bjóðum við þríréttaða máltíð fyrir aðeins 1954 kr. <£Fow+éttíi* Rækjukokkteill með ristuðu brauði og smjöri Þrjár tegundir af síld með brauði og smjöri Gratineruð frönsk lauksúpa Nemendumir em byrjaðir að safna og vonast til að komast til Is- lands vorið 1997. Fögur fljóð á Hótel > Islandi Það var mikill spenningur í loft- inu á Hótel íslandi si. mið- vikudagskvöld þegar fyrirsæta Elite var valin, enda er keppnin orðin eina erlenda fyrirsætukeppn- in, sem fram fer hér á landi. Eins og fram hefur komið hér í blaðinu bar Kristín Ásta Kristinsdóttir sig- ur úr býtum. Tekur hún þátt í al- þjóðlegri fyrirsætukeppni á Miami á vegum Elite næsta haust ásamt 73 öðrum stúlkum. Umboðsmenn Elite-keppninnar hér á landi eru Icelandic Models og Nýtt líf, en hingað kom til lands Karen Lee, sem velur fyrirsætur um alla Norður-Ameríku. ísland er eina landið utan Bandaríkjanna þar sem hún hefur einnig hönd í bagga. Hún er einnig sú sem tekur á móti stúlkunum og hefur umsjón með þeim þegar þær hefja fyrir- sætustörf í New York. Sjálf er Karen fyrrverandi módel og íþrót- takennari. Að sögn Gullveigar Sæmunds- dóttur ritstjóra Nýs lífs hafði Kar- en orð á því þegar hún leit yfir salinn á úrslitakvöldinu að hægt hefði verið að hafa helmingi stærri hóp stúlkna í keppninni, því ungar Morgunblaðið/Jón Svavarsson Mikil spenna ríkti í búningsherberginu rétt fyrir keppnina. Á myndinni er Svavar Svavarsson frá Salon Veh jr. að lagfæra hár sigurvegarans Kristínar Ástu Kristinsdóttur og Linda Björk Olafs- dóttir förðunarmeistari að snyrta hana. Hægra megin eru þau Ásgeir Hjartarson og Eydís Eyjólfsdóttir bæði frá Salon Veh jr. Þær eru allar starfandi fyrirsætur. F.v. Arnfríður Arnardóttir, Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, Arna Gerður Guðmundsdóttir, Ester Andrésdóttir, Oddný Magnea Ambjörnsdóttir og Vigdís Másdóttir. íslenskar konur væru áberandi Karen notaði tækifærið meðan hún glæsilegar. Þessi sömu orð hafði var dvaldist hér til að bjóða Hlín hún einnig viðhaft þegar hún leit Mogensen starfssamning, en hún inn í Kringluna. Þess má geta að tók þátt í keppninni í fyrra. fclk f fréttum FYRIRSÆTUR ^/tífalréttír Steikt skarkolallök „Bangkok" með rækjum, ananas, hrísgrjónum og karrísósu Djúpsteiktur körfukjúklingur Naustsins með hrásalati og frönskum kartöflum Lambageiri með grilluðum tómati og sveppasósu ^y/tíwéttír Djúpsteiktur camembert með kexi Perur „Bella Helena" ade/rwi (()<>/? /rr. Cnltki1 út nfriuii e>tum Veitingahúsið Naust - / s> 9 4_ / s/tre) ✓ Borðapantanir í síma 17759 Ljúffeng máltíS> á lágu verði Píta með grænmeti frönskum og sósu kr. 450/” Hamborgarar með frönskum og sósu kr. 400/“ Pítubrau&in eru nýbökuð og laus við "" rotvarnarefni,grænmeti, kjöt og fiskur er ferskt og bragðgott. Pítan er því ekki bara góð og saðsöm máltíð, heldur líka mjög holl. F jölskyldupakki: Tvær pítur m/buffi, tvær barna- pítur (eða barnahamborgarar) m/ frönskum, sósu og tveggja lítrakók kr. 1.750,“ rtlrt" nooo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.