Morgunblaðið - 17.04.1994, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.04.1994, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1994 1"TV \ er sunnudagur 17. apríl, 107. dagurársins lJVJT 1994. 2. s. e. páska. Árdegisflóð í Reykja- vík er kl. 9.57 og síðdegisflóð kl. 22.26. Fjara er kl. 3.54 og 16.07. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 5.50 og sólarlag kl. 21.07. Myrkurer kl. 22.04. Sól í hádegisstað er kl. 13.27 og tunglið í suðri kl. 13.05. Elskið ekki heiminn, ekki heldur þá hluti, sem í heimin- um eru. Sá sem elskar heiminn, á ekki í sér kærleika til föðurins. Því að allt það, sem í heiminum er, fýsn holdsins og fýsn augnanna og auðæfa-oflæti, það er ekki frá föðurnum, heldur er það frá heiminum. (1. Jóh.2,15-17). ÁRNAÐ HEILLA O ára afmæli. Garðar O U Þórhallsson, fv. aðalféhirðir Búnaðarbank- ans, Karfavogi 46, Reykja- vík, verður áttræður mánu- daginn 18. apríl nk. Hann verður að heiman. pf/\ára afmæli. Fimm- tJ V/tugur verður á morg- un, mánudaginn 18. apríl, Kristján Krisfjánsson, framkvæmdasljóri Ráð- garði hf., Daltún 23, Kópa- vogi. Eiginkona hans er Halldóra B. Jónsdóttir. Þau taka á móti gestum á afmæl- isdaginn frá kl. 18-21 í Raf- veituheimilinu við Elliðaárn- ar. FRÉTTnt/MANNAMÓT Búvöralagafrum- — Reynið þið svo að hafa vit á að láta ekki sjá ykkur hérna aftur, ófétin ykkar. Það er ekki víst að þið sleppið héðan aftur ófétin. . . FRÉTTIR____________________ KVENFÉLAG Óháðra safnaðarins heldur spila- kvöld nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 í Kirkjubæ. Veitingar og verðlaun. FÉLAGSSTARF aldraðra Hraunbæ 105. Á morgun, mánudag, kl. 9 fótsnyrting, útskurður, skrautskrift og skipalíkan. Uppl. í síma 682888. HJALLAKIRKJA: Safnað- arfélagið heldur fyrirlestur mánudaginn 18. apríl kl. 20.30. Fyrirlesari verður Vil- mundur Hansen, garðyrkju- fræðingur. Umfjöllunarefnið er heimilisgarðurinn. Kaffí- veitingar. SAMVERKAMENN Móður Theresu halda mánaðarleg- an fund sinn í safnaðarheimil- inu, Hávallagötu 16, mánu- daginn 18. apríl, kl. 17.15. FÉLAG eldri borgara. Bridskeppni kl. 13 í dag og félagsvist kl. 14 í Risinu, Hverfisgötu 105. Mánudag opið hús kl. 13-17 í Risinu, frjáls spilamennska. ITC-DEILDIN Ýr heldur fund mánudaginn 18. apríl í Síðumúla 17. Hefst hann kl. 20.30. Fundarefni: ITC fræðsla. Fundurinn er öllum opinn, gestir velkomnir. Uppl. gefa Jóna s. 672434 og Ingi- björg s. 39024. KIRKJA ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. BÚSTAÐAKIRKJA: Fund- ur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20.30. HALLGRIMSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20.___ HÁTEIGSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. LANGHOLTSKIRKJA: TTT-starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 16-18. Aftan- söngur mánudag kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. NESKIRKJA: 10-12 ára starf mánudag kl. 17. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20. SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöld kl. 20,30. ÁRBÆJARKIRKJA: Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Opið hús fyrir aldraða mánudag frá kl. 13-15.30. Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12. FELLA- og Hólakirkja: Fyrirbænastund í kapellu mánudaga kl. 18. Umsjón: Ragnhildur Hjaltadóttir. Æskulýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20. SEUAKIRKJA: Fundur hjá KFUK á morgun, mánudag, fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og 10-12 ára kl. 18. Mömmu- morgnar þriðjudaga kl. 10. BORGARPRESTAKALL: Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12 í Félagsbæ. Helgi- stund í Borgameskirkju kl. 18.30. LOÐRETT: 2 óhljóð, 3 veiðarfæri, 4 skoruhjól, 5 leiðinlegt, 6 ambátt, 7 spil, 9 sjógang, 10 frekur, 12 glopp- ótta, 13 synjaði, 18 þráður, 20 flan, 21 hæð, 23 lést, 24 ending. LÁRÉTT: 1 gamalt, 5 hljóminn, 8 hugaða, 9 gá- leysi, 11 lykt, 14 bý til, 15 gáski, 16 hindri, 17 beita, 19 dæla, 21 spil, 22 furða sig á, 25 æpir, 26 eldstæði, 27 keyri. LAUSN SIÐUSTU KROSSGATU: LÁRETT: 1 stuna, 5 ætlar, 8 áræði, 9 skæða, 11 undar, 14 rýr, 15 leita, 16 Iðunn, 17 tin, 19 Inga, 21 vill, 22 utan- til, 25 nýr, 26 fat, 27 lár. LÓÐRETT: 2 tak, 3 náð, 4 Ararat, 5 æðurin, 6 tin, 7 ama, 9 sólginn, 10 æsingur, 12 daunill, 13 ranglar, 18 iðna, 20 at, 21 VI, 23 af, 24 tt.' MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Flugmála- stjóm s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatör- versl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Stefáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Landsbjörg, Stangarhyl 1, Reykjavík, sími 684040. Filman, Hamraborg 1, Kópa- vogi, sími 44020. Sigurður Konráðsson, Hlíðarvegi 34, Kópavogi, sími 45031. MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Kirkju- húsinu, Kirkjubergi 4, Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, Þjónustuíbúðum aldr- aðra, Dalbraut 27, Félags- og þjónustumiðstöð, Norður- brún 1, Guðrúnu Jónsdóttur, Kleifarvegi 5, s. 681984, Rögnu Jónsdóttur, Kambs- vegi 5, s. 812775, Áskrkju, Vesturbrún 30, s. 814035. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. MINNINGARKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- ijarðarapótek,_ Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Kefla- víkur, Akraness Apótek og Apótek Grindavíkur. í Bóka- búðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. MÍNNINGARKORT Landssamtaka hjartasjúkl- inga fást á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa LHS., Hafnarhúsinu sími 25744 (gíró), Bókaverslun ísafold- ar, Laugavegs Apótek, Mar- grét Sigurðardóttir, Bæjar- skrifst. Seltjnesi. Kópavogur: Bókaverslunin Veda. Hafnar- fjörður: Bókabúð Böðvars. Selfoss: Höfn-Þríhyrningur. Flúðir: Sigurgeir Sigmunds- son. Akranes: Elín Frímanns- dóttir, Háholti 32. Borgar- nes: Arngerður Sigtryggs- dóttir, Höfðaholti 6. Grund- aríjörður: Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5. Ólafsvík: Jónsson, Reykjaheiðarv. 2... Bókaversl. Þórarins Stefáns- sonar. Egilsstaðir: Steinþói' Erlendsson, Laufási 5. Eski- flörður: Aðalheiður Ingi- mundardóttir, Bleiksárhlíð 57. Vestmannaeyjar: Axel Ó. Lárusson, skóversl. Sand- gerði: Póstafgreiðslan, Suð- urgötu 2. Keflavík: Bókabúð Keflavíkur, Sólvallag. 2. Vog- ar: Pósthúsið, Ása Árnadóttir. Garður: Kristjana Vilhjálms- dóttir, þósthúsinu. MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjón- ustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breiðholtsapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Ið- unn, Mosfellsapótek, Nesapó- tek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek, Blóma- búð Kristínar (Blóm og ávext- ir). Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hf. Dagbók Háskóla Islands Mánudaginn 18. apríl. Kl. 8.30-12.30 í Tæknigarði. Námskeiðið er á vegum End- urmenntunarstofnunar. Efni: Viðtalstækni fyrir hjúkrun- arstjórnendur. Leiðbeinandi Anna Stefánsdóttir, hjúkrun- arframkvæmdastjóri. Kl. 9-17 á Hótel Loftleiðum. Efni: Mat á umhverfisáhrif- um framkvæmda. Leiðbein- endur: Dr. J. Ashley Nixon og dr. Owen Harrop frá CEMP í Aberdeen og Hall- dóra Hreggviðsdóttir, deild- arstjóri hjá Skipulagi ríkis- ins. kl. 11.16—18 í stofu 422 í Árnagarði. Málstofa í sagn- fræði. Efni: Um rannsóknir á áhrifum fjölþjóðlegra hug- myndastefna íslendinga 1830-1918. Fyrirlesari: Ingi Sigurðsson, prófessor. Þriðjudaginn 19. apríl. Kl. 8.15-13. Tæknigarður. Námskeið er á vegum Endur- menntunarstofnunar. Efni: Innri markaðsmál - forsenda árangurs fyrirtækja. Leið- beinendur: Þórður Sverris- son, markaðsstjóri hjá ís- landsbanka og Katrín Oiga Jóhannesdóttir, markaðs- stjóri hjá Halídóri Jónssyni hf. Kl. 10 30. Gamla Loft- skeytastöðin. Málstofa í stærðfræði. Efni: Infinite dimensional algebras of int- erest in physics. Fyrirlesari: Jens Lyng Petersen frá Niels Bohr stofnuninni við Kaup- mannahafnarskóla. Miðvikudaginn 20. april. Kl. 16-19.30. Tæknigarður. Námskeiðið er á vegum End- urmennlunarstofnunar. Efni: Hlutbundin greining og hönnun hugbúnaðar. Leið- beinandi: Heimir Þór Sverris- son, verkfræðingur hjá Plúsplús hf. KI. 16.15-17. Stofa 158 í VR-II. Málstofa efnafræðiskorar Háskóla ís- lands. Efni: Próteasar úr kuldakærum örverum. Fyrir- lesari: Dr. Magnús Már Kristjánsson Raunvísinda- stofnun. Fimmtudaginn 21. apríl. Kl. 8.30-12.30. Tæknigarð- ur. Námskeiðið er á vegum Endurmenntunarstofnunar. Efni: Félagsráðgjöf og at- vinnuleysi. Leiðbeinendur: Henrik Drewniak og Flemm- ing Hermansen, lektorar við Félagsráðgjafaskólann í Esbjerg. Föstudagur 22. apríl. Kl. 12.15-13. Stofa G6 á Grens- ásvegi 12. Föstudagsfyrir- lestrar Líffræðistofnunar. Efni: Hitalost í dreifkjörn- ungum. Fyrirlesari: Valgerð- ur M. Backman. Nánari upplýsingar um samkomur á vegum Háskóla íslands má fá í síma 694371. Upplýsingar um námskeið Endurmenntunarstofnunar má fá í síma 694923.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.