Morgunblaðið - 17.04.1994, Side 22

Morgunblaðið - 17.04.1994, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. AFRÍL 1994 KVIKMYNDIR/SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga nýjustu kvikmynd leikstjórans Peters Weir, Fearless. Aðalhlutverkin í Fearless leika þau Jeff Bridges, Isabella Rosselini og Rosie Perez, en fyrir leik sinn var hún tilnefnd til óskarsverðlauna. Að ná tökum á tilverunni Iftif Hell Nr§f8ifl§§§fl MAX Kleln (íeff Brldps) ftrkitekf í 8»n Pr§neí§p§ »g liennm genpr ftllt f liftginn þegar sterffð er ann- ars vegar. Asftnit gftm»lgrémim víni sfnHm eg s»m- stftrfsmftnni heldHr M»* með flngvél Aleiðis tirHens- tnn, en þftðnn liygdftst þeir fðlngftrnir snóft tii liftkft með verkefnftsnfflmng sem gefnr vel f «ðr» linntl, Meðftl »nn»rrft fnrþegft f flHgvólinní er Cftrlft (Rosie Pere^) ósemt Hngnm syni sfmim, en þwi er 4 leiðínnf f fpf eem þ»n hygtí»st i#t» rtt f yst« msftr, En ftUt fer rt ftnnan veg, BÍIhh verðnr í efnHm hreyfli ffngvrtlnrinn- »r og þegsr hrtn hyi’jftr »ð miss» Ineð verðm’ ferþegme um yrtst ftð þeir stanðn ftiiglftf tff ftHglftfs vfð (iftHðwm, híifft fengið géðftt’ viðtðkui’; Vglesifts er hftldinn sjókiegii flughi’éeðsln eg uf þéim sék-- um hefui’ hsnn ískyggílejgftn áhugft á eliu §em tehgist flug-- siysum eg um Isngt skeið héfui' hnnn lesið »llt sem hftnn hefui’ komist yfir um slfkft hftrmleiki, „Ég hef elltftf reynt sð ímynðft mév hveipr tilfinningftF fm’þegft eg rthftfnfti’ hftfft veríð á tímfthín Óttftlaus PEGAR Me* stendm’ ftndspmnis dftHðftimm verðnr h»nn gggntekínn fHllkominni srtlftrrrt, Max sem ftlltaf hefnr ver- jð flughrædðnr verður í fyrstu skelfingu lostinn en svo skynðilega fyllist hann undarlegum friði. Hann stendur í fyrsta sinn í lífinu frammi fyrir skelfmgu sem hann getur horfst f augu við og á þeirri stundu sem honum verður það ljóst verður hann gagntekinn fullkominni sál- arró. Hann rís úr sæti sínu og hlynnir að öðrum farþeg- um, og eftir að flugvélin hef- ur brotlent kemur hann mörgum þeirra sem lifað hafa flugslysið af í öruggt skjól. Carla er ekki jafn heppin. Þegar flugvélin skellur á jörð- ina missir hún son sinn úr fanginu og þegar hún er bor- in frá brennandi flugvélar- flakinu verður það eftir sem henni er kærast. Svipaða sögu er að segja um Max, en vinur hans lætur lífíð f flugslysinu. Þremur mánuð- um sfðar hafa hvorki Max né Carla getað tjáð sig á eðlilegan hátt um þennan ógnvænlega dag þegar hann missti besta vin sinn og hún barnið sitt. Max er ófús til að hverfa úr því algleymi frelsisins sem hann upplifði t flugslysinu, og hefur hann orðið fráhverf- ur Lauru (Isabella Rosselini) eiginkonu sinni og syni vegna hugmyndarinnar um eigin ódauðleika. Sjúklegur stjarfi hefur aftur á móti náð tökum á Cörlu í sorg hennar og veld- ur það eiginmanni hennar bæði ótta og undrun. í ör- væntingu sinni leiðir Bill Perlman (John Torturro) sál- fræðingur flugfélagsins þessa tvo einstakiinga sam- an, en undir venjulegum kringumstæðum hefðu leiðir þeirra annars aldrei legið saman. Annar þeirra býr yfir meiri iífskrafti en nokkru sinni fyrr, en hinn er tilfinn- ingalega dofinn vegna sekt- artilfinningar og óbærilegs sársauka. í skilningsvana veröld bindast þau Max og Carla hins vegar traustum böndum sem þróast smátt og smátt í það að verða frels- andi og djúpstæð andleg vin- átta, en spurningin er hvort þessir einstaklingar sem bor- ið hafa sigurorð af dauðanum geta náð tökum á tilverunni. Sjúklega flughræddur Kvikmyndin Fearless er gerð eftir samnefndri skáld- sögu rithöfundarins Rafael Yglesias, en hann gerði jafn- Könnuður hins torskilda ÁSTRALSKI leikstjórinn Peter Weii- hefur í kvik- myndurn sínum í tæplega tnttugu ár fengist við að kanna ýmsa iliskiljanlega þætti í mannlegu eðli, og þá hefur hann gjar nan fjallað um duispekilega hluti eða þekkíngu sein á rætur sínar í forneskju í árekstri við heimsmynd nútímans. Tilvera hins frumstæða og torskilda þrátt fyrir allar tilraunir tii að fella það undir lögmái skynseminnar er því gjarnan yrkisefni hans. Hvað Fearless varðar segir hann að við undirbúning myndarinnar hafi hann mjög rekist á umQallanir skálda um sér- kenniiegt ástand þegar einskonar aðskilnaður verður milli sálar og lík- ama, og viðkomandi verði í framhaidi af því að ígrunda tiiveru sína með ákveðnu æðruleysi. í myndinni upplifí Max eitt- hvað f iíkingu við þetta og flugslysið verði til þess að þurrka út ótta hans við dauðann. Þetta kunni að vera eftirsóknarvert ástand á vissan hátt, en hættan sé hins vegar sú að þetta einangri viðkom- andi frá öðrum þar sem afleiðingin geti orðið til- fínningaleysi á nánast öil- um sviðum. Peter Weir gerði sfna fyrstu kvikmynd árið 1974, en það var Picnic at Hanging Rock, sem flallaði um duiarfulit hvarf skólastúikna á ferðalagi á helgistað frumbyggja í Ástralíu. Dulfræði frumbyggjanna var honum aftur yrkisefni í kvikmyndinni The Last Wave sem hann gerði 1977- Gallipoli sem hann gerði 1981 sópaði svo tii sín verðlaunum Áströlsku kvikmyndastofnunarinn- ar og öðlaðist myndin geysilega aðsókn um aiian heim. Tveimur árum seinna gerði Weir svo The Year of Living Dangero- usiy með Mel Gíbson, Sigourney Weaver og Lindu Hunt í aðaihlut- verkum, og fékk Linda óskarsveðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Næst á dagskrá varð svo Witness árið 1985 með Harrison Ford f aðalhlutverki og var sú mynd tilnefnd til átta óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta inynd ársins. Næst gerði Weir The Mosquito Coast eftir skáldsögu Paui Theroux, og því næst kom Dead Poets Society sem Weir fékk hin eftirsóttu Virtur PETER Weir hinn virti ástralski leikstjóri. BAFTA verðlaun fyrir auk tilnefningar tii ósk- arsverðlauna fyrir besta handrit. Árið 1991 gerði hann svo The Green Card með Gerard Depardieu og Andie McDowell í aðal- hlutverkum, en fyrir handrit sitt að myndínni var Weir einnig tiinefndur til óskarsverðlaunanna. Nálgom MAX og Carla (Rosie Perez) bindast traustum böndum sem þróast í að verða frelsandi og andleg vinátta. Hetja HINN flughræddi Max Klein (Jeff Bridges) sigrast á ótta sínum og verður hetja í flugslysi sem hann lendir í. framt handritið að myndinni og er það fyrsta kvikmynda- handrit hans. Yglesias er fæddur í New York og eru foreldrar hans, Helen og Jose, virtir rithöfundar í Bandaríkjunum. Hann var aðeins sextán ára gamail þegar fyrsta skáldsaga hans var gefín út árið 1972, en hún byggðist að nokkru leyti á endurminningum hans um eigin uppvaxtarár. Síðan hafa komið út eftir hann sex aðrar skáldsögur sem allar inu frá því þeim verður fyrst ljóst að við vanda væri að etja og til þeirrar stundar er flugvélin brotlendir. Dauðinn er í sjáifu sér tilvíljanakennd- ur og það er mjög erfitt að standa frammi fyrir honum. í þeim skilningi fjallar Fear- less um það að komast af, um sektartilfinninguna og til- raunina til að fá vit í eitthvað sem í raun og veru er engin vitglóra í: hvers vegna lifði ég af en ekki þau?,“ segir Yglesias. Vinsæll en vanmetinn Jeff Bridges hefur að margra áliti verið frekar van- metinn leikari þrátt fyrir að hann hafí leikið í nokkrum fjölda kvikmynda sem náð hafa miklum vinsæidum. Hann hefur oft þótt sýna stjömuleik, og nægir þar til dæmis að nefna frammistöðu hans í myndinni The Fisher King og sfðast í The Vanis- hing. Leikaranum hefur þó hlotnast ýmis heiður þrátt fyrir að hann hafi aldrei hlot- ið hin eftirsóttu óskarverð- laun, en hann hefur hins veg- ar þrisvar sinnum verið til- nefndur til verðlaunanna fyr- ir leik sinn. Jeff er sonur leik- arans Lloyd Bridges og var hann aðeins fjögurra ára gamall þegar hann fór með fyrsta hlutverk sitt í kvik- mynd, en síðan hefur hann leikið í aragrúa kvikmynda. Konurnar Hin lágvaxna Rosie Perez fór með fyrsta kvikmynda- hlutverk sitt í mynd Spike Lee, Do The Bight Thing, en sennilega hafa gestjr kvik- myndalwsanna fyrst veitt henni veruiega athygii þegar hún iék á móti Woody Harrel- son í myndinni White Men Can't Jump. Núna er hún hins vegar flestum kunnug því fyrir hlutverk sitt í Fear- less var hún tilnefnd til ósk- arsverðlauna fyrir bestan leik í aukalilutverki. Skömmu áður en hún lék í Fearless fór hún með hlutverk í myndinni Untaimed Heart þar sem hún lék með Christian Slater og Marisu Tomei. Rosie kemur úr hóþi eilefu systkina sem óiust upp í Brooklyn í New York, en hún fluttist hins vegar til Los Angeles til að stunda menntaskólanám. Dans varð henni snemma hugleikinn og í Los Angeles kom hún fram með danshóp- um um skeið þar til hún var beðin um að semja dans fyrir nokkra tónlistarmenn. Hún hefur samið dansa fyrir sýn- ingar, hljómleikaferðalög og myndbönd fyrir listamenn á borð við Diönu Ross, The Boys, LL Cool og fleiri. Auk þess að leggja stund á leiklist hefur Rosie svo verið með blúshljómsveitina 5 A.M. á sínum snærum, en hún er eingöngu skipuð konum. Isabella Rosselini á að baki feril í kvikmyndum frá árinu 1979. Hún er dóttir sænsku leikkonunnar Ingrid Berg- man og ítalska ieikstjórans Roberto Rossellini, og i æsku var hún á sífelldum þeytingi á milli þeirra, en móðir henn- ar bjó lengst af í París en faðir hennar í Róm. Þegar Isabella varð tvítug fluttist hún til New York til að Ijúka menntaskólanámi, en þar gerðist hún síðan túlkur og pístlahöfundur fyrir ítalska ríkissjónvarpið. Hún öðlaðist mikla frægð þegar hún varð ein helsta fyrirsæta fyrir Lancome snyrtivörufyrirtæk- ið, en um langt skeið prýddu myndir af henni forsíður allra heistu tímarita heims. Meðal kvikmynda sem Isabella hef- ur leikið í eru White Nights, Blue Velvet, Tough Guys Don’t Dance, Wild at Heart og Death Becomes Her, og þá hefur hún nýlega lokið við að leika á móti Anthony Hopkins í nýjustu mynd Johns Schlesinger, The Innocents.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.