Morgunblaðið - 19.04.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.04.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1994 B 11 BADMINTON EM í Hollandi Guðrún Júlíusdóttir og Birna Petersen léku gegn þýskum stúlkum, Katrin Schmidt og Kerstin Ubben, í 16-manna úrslitum í tví- liðaleik, á Evrópumeistaramótinu í Hol- landi. Þær máttu þola tap 1:15 og 4:15. Guðrún og Birna náðu bestum árangri íslensku keppendanna. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR London maraþon Karlar 1. Dionicio Ceron, Mexíkó á 2 klukku- stundum, 8 mínútum og 51 sekúndu. 2. Abebe Mekonnen (Eþíópíu).......2.09,17 3. German Silva (Mexíkó)..........2.09,18 4. Salvatore Bettiol (Ítalíu).....2.09,40 5. Gregorz Gajdus (Póllandi)......2.09,49 6. Martin Pitayo (Mexíkó).........2.10,58 7. Tena Negere (Eþíópíu)..........2.10,59 8. Eamonn Martin (Bretlandi)......2.11,05 9. Rolanda Vera (Equador).........2.11,15 10. Carlos Patricio (Portúgal).....2.11,42 Konur 1. Katrin Dorre (Þýskalandi)......2.32,34 2. Lisa Ondieki (Ástralíu)........2.33,17 3. JanetMayal (Bretlandi).........2.34,21 4. Sally Ellis (Bretlandi)........2.37,06 5. Sally Eastall (Bretlandi)......2.37,08 ■Mexíkaninn Dionieio Ceron var talinn sigurstranglegastur og stóð undir vænting- iinum. Kalt var og hvasst meðan hlaupið fór fram á sunnudaginn. Timi hans var sá næst besti sem náðst hefur í maraþoninu í London í 14 ára sögu þess. Aðeins Bretinn Steve Jones hefur hlaupið hraðar; hann sigr- aði á 2.08,16 árið 1985. Ceron hefur nú sigraði í öllum fjórum maraþonhlaupum sem hann hefur tekið þátt I. Hann hlaut um 4 milljónir króna í sigurlaun. Bretinn Eamonn Martin, sem sigraði í fyrra og stefndi að því að verða fyrstur til að sigra tvisvar, missti af fremstu mönnum nokkrum kílómetrum áður en kom- ið var í markið og varð í áttunda sæti. RKatrin Dorre frá Þýskalandi varð um helg- ina fyrsta konan til að sigra í London mara- þoninu þijú ár í röð. Lisa Ondieki frá Ástral- íu varð að gera sér annað sætið að góðu, einsog í fyrra. Þess má geta að markið var á nýjum stað að þessu sinni — fyrir framan Buckingham höll. Rotterdam maraþon Hlaupið fór fram á sunnudag. Karlar 1. Vincent Rousseau (Belgíu).2.07,51 RRousseau náði þarna besta tíma ársins. 2. Willie Mtolo (S-Afríku) 2:10.17 4. Bejamin Paredes (Mexíkó) 5. Hiromi Taniguchi (Japan) ....2:10.40 ....2:10.46 ....2:12.20 7. Jean-Luc Assemat (Frakkl.)... 8. Slawomir Gurny (Póllandi) ....2:12.29 ....2:12.31 ....2:12.52 10. Jose Marquez (Mexíkó) Konur ....2:12.55 ....2:25.52 2. Ritva Lementtinen (Finnl.) 3. Carla Beurskens (Hollandi).... ....2:29.16 ....2:29.43 ....2:32.01 5. Jane Salumae (Eistlandi) ....2:33.09 SKÍÐI Alþjóðleg stigamót í Hlíðarfjalli Mótin voru haldin á laugardag í Hliðar- fjalli við Akureyri. Þátttakendur voru 42, 18 í kvennaflokki og 24 í karlaflokki. Keppt var í tveimur stórsvigsmótum bæði í karla- og kvennafiokki. Stórsvig karla, fyrra mót: 1. Fredrik Nyberg, Svíþjóð.........1.52,00 (57,37 - 54,63) 2. Kristinn Björnsson, Ólafsfirði..1.52,23 (57,37 - 54,86) 3. líros Pavlovcic, Slóveníu.......1.53,46 (57,85 - 55,61) 4. Matjas Stara, Slóveníu..........1.54,52 (58,98 - 55,549 5. Arnór Gunnarsson, ísafirði......1.55,19 (58,69 - 56,40) 6. Vilhelm Þorsteinsson, Akureyri....1.55,30 (58,38 - 56,92) Stórsvig karla, síðara mót: 1. Fredrik Nyberg, Svíþjóð.........1.53,49 (56,59 - 56,90) 2. Uros Pavlovcic, Slóveníu........1.55,88 (57,70 - 58,18) 3. Vilhelm Þorsteinsson, Akureyri....l.57,01 (58,53 - 58,48) 4. Arnór Gunnarsson, Ísafírði.......1.57,07 (58,57 - 58,50) 5. Matjas Stara, Slóveníu.............1.57,10 (59,05 - 58,05) 6. Jóhann Gunnarsson, ísafirði......2.02,01 (1.00,89 - 1.01,12) Stórsvig kvenna, fyrra mót: 1. Harpa Hauksdóttir, Akureyri.....1.50,77 (56,76 - 54,01) 2. Hildur Þorsteinsdóttir, Akureyri...l.51,75 (56,59 - 55,16) 3. Brynja Þorsteinsdóttir, Akureyri ..1.54,07 (58 36 - 55,71) Stórsvig kvenna, síðara mót: 1. Hildur Þorsteinsdóttir, Akureyri...l.50,33 (55,48 - 54,85) 2. Brynja Þorsteinsdóttir, Akureyri ..1.52,30 (57,21 - 55,09) 3. Guðrún Kristjánsdóttir, Ák......1.52,71 (56,57 - 56,14) Opna Hong Kong mótið Úrslitaleikur í einliðaleik 1-Michael Chang (Bandaríkjunum) sigraði 4-Patrick Rafter (Ástraliu) 6-1, 6-3. Opna Nice mótið Úrslitaleikur i einliðaleik Alberto Berasategui (Spáni) sigraði 2-Jim Courier (Bandaríkjunum) 6:4, 6:2. ■Berasategui, sem er aðeins tvítugur að aldri, er mjög snjall á leirvöllum. Hann sigr- aði Stefan Edberg í átta manna úrslitum og lagði Courier svo örugglega að velli á einni klukkustuiití og 37 mínútum. Spán- veijinn er ( 34. sæti á heimslistanum. KAPPAKSTUR Kyrrahafskappaksturinn Keppt var í Aida í Japan á sunnudaginn. Eknir voru 83 hringir, alls 307.349 km 1. Michael Schumacher (Þýskalandi) Benet- ton, á einni klukkustund, 46 mín. og 1,693 sek. (meðalhraði 173,9 km/klst). 2. Gerhard Berger (Austurríki) Ferrari, einni mín. og 15,300 sek. á eftir. 3. Rubens Barrichello (Brasiliú) Jordan 1 hring á eftir 4. Christian Fittipaldi (Brasilíu) Footwork 1 5. Heinz-Harald Frentzen Sauber 1 6. Erik Comas (Frakklandi) Larrousse 3 7. Johnny Herbert (Bretlandi) Lotus 3 8. Pedro Lamy (Portúgal) Lotus 4 9. Olivier Panis (Frakklandi) Ligier 5 10. Eric Bernard (Frakklandi) Ligier 5 11. Roland Ratzenberger Simtek 5 ■ Mesti hraði á einum hring: Schumacher 1.14,023 min. (180,0 km/klst) Staðan eftir tvær umferðir í keppninni um heimsmeistaratitil ökumanna: stig 1. Michael Schumacher (Þýskalandi).....20 2. Rubens Barrichello (Brasilíu).........7 3. Damon Hill (Bretlandi).............. 6 Gerhard Berger (Austurríki)...........6 5. Jean Alesi (Frakklandi)...............4 6. Christian Fittipaldi (Brasilíu).......3 7. Ukyo Katayama (Japan).................2 Heinz-Harald Frentzen (Þýskalandi)....2 9. Karl Wendlinger (Austurríki)..........1 ’ ErikComas (Frakklandi)...............1 Keppni framleiðenda: • 1. Benetton 20 stig, 2. Ferrari 10, 3. Jord- an 7, 4. Williams 6, 5. Footwork og Sauber með 3, 7. Tyrrell 2, 8. Larrousse 1. SKYLMINGAR HM í kendo Japanir urðu sigursælir í heimsmeistara- mótinu í kendo (japönskum skylmingum), sem fór fram í París — þeir urðu sigurvegar- ar bæði í keppni liða og einstaklinga. Islendingar tóku þátt í keppninni í fyrsta sinn og máttu þola tap fyrir Itölum í riðla- keppninni. I einstaklingskeppninni var ár- angurinn þessi: Olafur Guðmundsson sigraði Steinbrenn- er frá Austurríki og gerði jafntefli við Pól- veijann Hassel, en féll úr leik á stigamun. Björn Hákonarson keppti gegn L. Chen frá Taiwan og J. Sato frá Brasiliu. Hann stóð sig vel báða bargagana, en féll á tíma. lngólfur Björgvinsson tapaði fyrir Hirano frá Japan og Storli frá Noregi. Atli Guðmundsson tapaði fyrir Wan frá Hoti Kong og Jimennes frá Brasilíu. IÞROTTIR FATLAÐRA / SUND Sigrún Huld setti sjö heimsmet í Svíþjóð íslendingar unnu 17 gull á mótinu og alls til 32 verðlauna aði einnig í 100 m skriðsundi í flokki S9-S10 á 1.04,60, Pálmar Guð- mundsson varð í 3. sæti í flokki S3-S4, en setti tvö íslandsmet; miílitími hans eftir 50 m er met, 1.03,70 og lokatíminn einnig, 2.17,08. Birkir Rúnar varð annar í Blál.11,15, Kristín Rós varð önn- ur í S8 á 1.30,83, Sigrún Huld sigr- aði í C flokki á 1.11,30 sem fyrr segir og Bára B. varð önnur í sama flokki á 1.13,87. Á sunnudaginn setti Sigrún Huld fyrsta heimsmetið í undanrásum 50 m skriðsunds í opnum flokki, synti á 32,75 sek. sem hún bætti svo í úrslitum, 32,58. Hún sigraði auðvitað og Bára B. Erlingsdóttir varð í þriðja sæti á 34,36. Kristín Rós Hákonardóttir setti íslandsmet í flokki S8, synti á 38,67 og Birkir Rúnar Gunnarsson synti á 32,99 og bætti íslandsmetið í Bl. Sigrún Huld setti aftur heimsmet og sigraði í C flokki í 200 m fjór- sundi, fékk tímann 2.54,0 mín. Bára varð aftur I þriðja sæti á 3.08,88. Kristín Rós setti íslands- met í S8, 3.22,90 mín. og Birkir Rúnar sigraði í B1 á 2.49,07. Ólaf- ur Eiríksson sigraði í flokki S9-S10 á 2.38,06 mín. og Gunnar Þór Gunnarsson varð þriðji í C flokki á 2.55,19 mín. KORFUKNATTLEIKUR / NBA ISLENDINGAR unnu til 17 gullverðlauna, 6 silfurverðlauna og 10 bronsverðlauna á opna alþjóðlega sænska sundmeistaramót- inu fyrir fatlaða, sem fram fór í Gávle um helgina. Sigrún Huld Hrafnsdóttir gerði sér lítið fyrir og setti sjö heimsmet í sex grein- um og alls settu keppendurnir sextán íslandsmet. Sigrún Huld sigraði í fimm greinum í C flokki þroska- heftra á laugardag, og setti fjögur heimsmet. Fyrst synti hún 200 m skriðsund á 2.33,90, síðan 100 m bringusund á 1.28,5 þá 100 bak- sund á 1.23,5 og loks 200 m bringu- sund á 3.07,40. Þetta eru allt heims- met, en einnig sigraði hún í 100 m skriðsundi á 1.11,30. Ólafur Eiríksson sigraði í flokki S9-S10 í 200 m skriðsundi á 2.18,23, Birkir Rúnar Gunnarsson sigraði í sömu grein í flokki B1 á 2.33,53 og Gunnar Þór Gunnarsson varð þriðji í C flokki á 2.34,34. Bára B. Erlingsdóttir varð þriðja í C flokki á 2.43,78. Pálmar Guðmundsson varð þriðji í S3-S4 í 50 m skriðsundi á 1.06,79. Kristín Rós Hákonardóttir varð í fyrsta sæti og setti íslandsmet í S8 í 100 m bringusundi: 1,42.35. Birkir Rúnar varð annar í B1 á 1.27,06 og Bára B. þriðja í C á 1.36,79. Gunnar Þór Gunnarsson varð í öðru sæti í C flokki í 50 m flug- sundi á 33,56 sek. Bára B. Erlings- Sigrún Huld Hrafnsdóttir dóttir sigraði í greininni í C flokki stúlkna á 39,37 sek. Ólafur Eiríksson sigraði í 100 m flugsundi á 1.06,93 mín. Hann sigr- „Magic“ ekki áfram með Lakers Ervin „Magic“ Johnson hefur ákveðið að hætta sem þjálfari LA Lakers í NBA-deild- inni eftir þetta tímabil. Hann tók við liðinu fyrir skömmu og ætlaði að stjórna því í 16 leiki, út tímabilið. Þetta gerði hann fyrst og fremst fyrir eiganda liðsins og talið var líklegt að hann myndi halda áfram næsta tímabil og hafði hann látið að því liggja. Um helgina ákvað hann að hætta eftir tímabilið. „Þetta er erfitt starf. Þegar ég var leik- maður fannst mér ég geta gert eitthvað þegar illa gekk en á hliðarlínunni er ég hjálparlaus. Ég öskra og æpi allan leikinn og ekkert gerist, ég held ég sé að geggjast á þessu og því er best að hætta,“ sagði Johnson á blaðamannafundi eftir að Lakers tapaði fyrir Portland. Hann sagðist rétt hafa verið farinn að njóta lífsins eftir að hann hætti sem leikmaður. „Mér líkaði það vel, að geta komið heim afslappaður og ró- legur en eftir að ég gerðist þjálfari er ég ómögulegur mað- ur heima og því vil ég breyta," sagði kappinn og hann sendi einnig leikmönnum NBA-deiId- arinnar tóninn. „Þegar ég var í þesSu þá unnu leikmenn sam- an sem lið. Nú hugsa menn bara um sjálfa sig: „Hvað fæ ég að leika margar mínútur? Hvað má ég skjóta mikið?“ Ég kann ekki við þetta,“ sagði Johnson. Hann sagði að ef hann ætti eftir að tengjast NBA aftur þá væri það með því að eiga hlut í einhveiju liði. Seattle hafði betur í toppslagnum Fjögur efstu liðin í Vesturdeildinni léku innbyrðis um helgina. Se- attle tók á móti Houston og vann 100:97 í hörkuleik. Gunnar Margir telja þessi lið Valgeirsson þau tvö bestu í deild- skrífarfrá ;nnj j vetur og víst Bandaríkjunum er að með sjgr;num á Houston vann Seattle sinn 60. leik á tímabilinu og slíkt þykir mikið afrek og dæmi um sterkt lið. Félag- ið hefur aldrei unnið í eins mörgum leikjum á einu tímabili og nú er næsta víst að félagið sigrar í Vestur- deildinni en síðustu leikirnir fara fram um næstu helgi. Baráttan er ekki síðri um þriðja sætið en þar eigast við San Antonio Spurs og Phoenix. Spurs hefur vinn- inginn eins og stendur og er í þriðja sæti en Phoenix lagaði stöðu sína verulega með því að sigra Spurs 94:96 þegar liðin mættust um helg- ina. Leikið var í nýrri höll San An- BLAK tonio og 36.000 áhorfendur sátu þar og horfðu á ieikinn. Þijú lið berjast um sigur í Austur- deildinni, Atlanta, New York og Chicago. Lið New York virðist vera heldur á niðurleið og hefur tapað fimm af síðustu sjö leikjmum sínum, síðast fyrir Charlelotte á sunnudag- inn. Aðfaranótt mánudgsins tapaði reyndar lið Chicago einnig, fyrir Orlando þannig að ailt er opið ennþá í Austrudeildinni. Atlanta á eftir að leika við bæði liðin og síðasti leikur deildarinnar, um næstu helgi, verður leikur Chicago og New York og það ræðst trúlega ekki fyrr en þá hvaða lið sigrar að þessu sinni í Austurdeild. Hið fornfræga félaga Boston tap- aði fyrir Washington 142:100 um helgina og er þetta stærsta tap Bos- ton síðan í mars árið 1979, árið áður en Larry Bird kom til félags- ins. Þetta var jafnframt stærsti sig- ur Washington síðan árið 1966. Stúdínur jöfnuðu STÚDÍNUR skelltu Víkingsstúlkum 3:1 í Austurbergi á sunnudaginn og jöfnuðu þar með metin í úrslitakeppninni. Stúdínur mættu frískar til leiksins og dagskipunin þeirra var greinileg sigur. Stúdínur fóru ham- Guðmundur H. Þorsleinsson skrifar förurn og unnu fyrstu tvær hrinurn- ar, 15:9 og 15:13 þar sem allt gekk upp og baráttan i lágvörn- inni var gífurleg. Tveim hrinum und- ir vöknuðu Víkingsstúlkur úr dvalan- um og Jóhanna Kristjánsdóttir skil- aði móttökunni hnökralaust en það gerði útslagið fyrir sóknarleik þeirra sem varð fyrir vikið mun beittari enda skelltu þær Stúdínum, 15:3 á aðeins sextán mínútum. Fjórða hrinan var jöfn en Stúdínur áttu ása upp í erminni þegar Metta Helgadóttir og Þórey Haraldsdótiir skoruðu tvö síðustu stigin, en hrinan endaði 15:12. Sigur Stúdína var sanngjarn, þær voru grimmar í há- vörninni og hvergi veikur hlekkur í leik þeirra. Hjá Víkingi stóð Oddný Erlendsdóttir upp úr í sókninni og Jóhanna Kristjánsdóttir skilaði nán- ast öllu í afturlínunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.