Morgunblaðið - 26.04.1994, Page 8

Morgunblaðið - 26.04.1994, Page 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1994 SKIÐI / ANDRESAR ANDAR-LEIKARNIR Frændurnir aftur á pall Ragnheiður Tinna Tómasdóttir og Fjölnir Finnbogason. Hef aldrei unnið áður - sagði Fjölnir Finnbogason Fjölriir Finnbogason frá Dalvík sigraði í svigi 11 ára drengja. Hann var með besta tímann í fyrri umferð stórsvigsins en datt í síðari umferð. „Ég bjóst ekki við því að sigra, enda hef ég aldrei unnið áður á Andrés. En ég gerði mér smá vonir,“ sagði Fjölnir sem byijaði að æfa skíði 7 ára gamall. Hann varð annar í báðum greinum á Andrés í fyrra og sagðist hafa unnið nokkur mót á Dalvík í vetur. Ragnheiður Tinna Tómasdóttir frá Akureyri sigraði í svigi 11 ára stúlkna eftir hörku keppni við Sæunni Ágústu Birgisdóttur úr Ármanni. Þetta var í íjórða sinn sem hún sigrar á Andrés. „Ég er mjög ánægð með svigið því ég datt í stórsviginu. Þetta er lang skemmtilegasta mótið. Gaman að hitta alla krakkana," sagði Ragn- heiður Tinna, sem segist halda mest upp á Pernillu Wiberg. „Ég á kisu sem heiti í höfuðið á Pernillu. Ég held líka svolítið upp á Alberto Tomba.“ I lausu lofti GUÐJÓN B, Hálfdánarson frá Ólafs- fírði tók þátt í stökki í flokki 10 ára. Hér svífur hann í lausu lofti. Frændumir Einar Ingvi Andrésson og Rögnvaldur Egilsson frá Sigiufírði skiptu með sér gullverð- laununum í flokki 8 ára drengja. Ein- ar Ingvi sigraði í stórsviginu og Rögn- valdur í sviginu. Þeir voru að keppa á Andrésarleikunum í þriðja sinn. „Við erum alltaf saman, æfum saman bæði skíði og fótbolta. Ég vinn eigilega oftar,“ sagði Einar Siglfirskir stökkv arar stálu senunni Siglfírðingar voru sigur- sælir í stökkinu að vanda og unnu í öllum fjórum flokkunum. Það má því segja að þeir hafi stolið senunni í stökkinu, skutu grönnum sínum frá Ólafsfírði ref fyrir rass. Jóhann Guðbrandsson sigraði í flokki 9 ára, Ingvar Steinarsson í flokki 10 ára, Jóhann Þór Guðjónsson í 11 ára og Helgi Steinar Andrés- son í flokki 12 ára. Helgi Steinar átti lengsta stökkið í keppninni ásamt Amari Gauta Rejmissyni úr ÍR, en þeir stukku báðir 19 metra. Siglfirðingamir sögðust ekki æfa stökkið reglulega og töldu að það væri ekki Stökkvararnlr Jóhann G., Jóhann mikil framtíð í stökkíþrótt- Þór, Ingvar og Helgi. inni hér á landi, enda enginn stökkpallur til nema á Ólafsfírði. „Við tökum þátt í stökkinu meira upp á grín. Við æfðum stökkið í tvo daga rétt fyrir Andrésarleik- ana og það var nóg. Við emm líka oft að leika okkur að stökkva þegar svigæfíngamar eru búnar,“ sögðu þeir félagar. Þeir sögðust ekki hafa prófað að stökkva á stökkskíðum, sögðu betra að stökkva á svigskíðum því þau væm léttari. Ingvi, sem vann báðar greinar í fyrra og þá varð Röpvaldur annar. Þeir sögðu að það væri ofsalega gott að æfa skíði á Siglufirði. „Við ætlum að halda áfram að æfa til að reyna að komast á Andrés næsta ár,“ sagði Rögnvaldur. Uppáhalds skíðamaður hans er Norðmaðurinn Lassi Kjus, en Einar Ingvi sagðist halda mest upp á Marc Girardelli. - segir Óðinn Árnason sem hefur starfað við móthald í 30 ár Morgunblaðið/Rúnar Þór Systkinin úr Ármanni HLYNUR og Sæunn Ágústa Birgisböm sögðust hafa skemmt sér vel þrátt fyrir misjafnt gengi. Hlynur varð fyrir því óhappi að fótbrotna en Sæunn Ág- ústa náði bestum árangri í flokki 11 ára stúlkna og fékk gullhjálm að launum. Morgunblaðið/V alur Frœndurnlr og vlnlrnir Einar Ingvi og Rögnvaldur. AKUREYRINGAR fengu sér heitt kakó á milli ferða enda kalt og gott að fá heitt í kroppinn. Þeir eru frá vinstri: Smári Sigurðsson, Stefán Jökulsson, Þórður Þorbergsson, Hjálmar Freyr Valdimarsson og Jóhann Bjarnason. ÓÐINN Árnason hefur starfað lengi við mótahald í Hlíðar- fjalli. Hann hefur verið í Andr- ésarnefndinni frá upphafi og segist hafa starfað við móta- hald í fjallinu ítíu ár þar á und- an eða í samtals 30 ár. „Ég er alltaf ánægður þegar Andrés- arleikunum er lokið. Okkur tókst að keppa í öllum greinum á tilsettum tíma og það er ánægjulegt þrátt fyrir leiðinlegt veður," sagði Óðinn. Hann sagði að framkvæmdin væri alltaf erfiðari í leiðinlegu veðri. „En við vorum alltaf á rétt- um tíma og hefðum ekki getað keyrt þetta hraðar þó veðrið hefði verið betra. Við erum með gott starfsfólk sem veit hvað þarf að gera,“ sagði Óðinn. Verður þú aldrei þreyttur á þessu skíðastússi? „Jú, ég segi alltaf við sjálfan mig á vorin; nú hætti ég þessu. En um leið og snjórinn fer að falla Hvílt milli ferða „Nefndin er þegar farin að hugsa um næsta ár. Við ætlum að gera leikana enn stærri en áður. Við viljum lengja mótið, úr þremur dögum í fjóra. Ég reikna með að við sleppum stökkinu því það hefur ekki skilað tilætluðum árangri. Þess í stað höfum við hug á að taka upp keppni í samhliðasvigi alla vega í elstu flokkunum 11 og 12 ára til að byija með. Við erum búnir að vera með stökk í tíu ár og það hafa aðeins nokkrir strákar úr alpagreinunum keppt í stökki. Við gefum fleirum möguleika á að vera með — til dæmis stelpunum, ef við tökum upp keppni í sam- hliðasvigi." Hann sagði að sumir þjálfaram- ir væm famir að setja einum of mikla pressu á yngstu krakkana. „Við megum ekki láta þetta fara út í of mikið kapp og vitleysu. Við lítum fyrst og fremst á þetta mót sem leik og þannig á þetta líka að vera.“ Óðinn Árnason að hausti fæ ég fiðring og bíð eft- ir að komast í fjallið. Ég hef svo gaman af því að starfa með böm- unum. Þetta er svo góður félags- skapur og þetta er eina áhugamál- ið.“ Nú em afmælisleikar á næsta ári, hvað verður gert til að minn- ast tímamótanna? Hef svo gaman af starfa með bömunum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.