Morgunblaðið - 27.04.1994, Page 4

Morgunblaðið - 27.04.1994, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1994 Stjóm Evrópska fjárfestmgarbankans samþykkir fjármögnun Heimilar 50 milljarða lán til EFTA-ríkja næstu 2 ár STJÓRN Evrópska fjárfestingar- bankans hefur ákveðið að heimila allt að 50 milljarða króna lánveit- ingar til sérstakra verkefna í EFTA-ríkjunum næstu tvö ár. Að mati fjármálaráðherra opnast í greinargerð með tillögunni segir að hvarvetna sé lögð mikil og vax- andi áhersla á nýsköpun og vöruþró- un. Reykjavíkurborg hafi þegar lagt mikið af mörkum í þeim efnum með- al annars á vettvangi atvinnumála- nefndar og Aflvaka Reykjavíkur hf. Þá hafí borgarfyrirtæki í auknum með þessu umtalsverðir möguleik- ar til fjármögnunar stórra fjár- festingarverkefna í EFTA-ríkjun- um, einkum á sviði samgangna, fjarskipta og orkumála. Upphaf málsins má rekja til sam- mæli gerst beinir þátttakendur í verkefnum í samvinnu við fyrirtæki og einstaklinga í borginni. Það væri því við hæfí að Reykjavíkurborg vekti sérstaka athygli á framúrskarandi árangri, sem einstakir aðilar í at- vinnurekstri í borginni hafí náð. þykktar á fundi fjármálaráðherra Norðurlandanna í febrúar 1993. Þar kom fram vilji til að skoða möguleika á samstarfí milli Norræna fjárfest- ingarbankans og Evrópska fjárfest- ingarbankans og hvort hugsanlegt væri að lönd utan Evrópusambands- ins fengju aðgang að evrópska bank- anum. Fjallað var um málið á fundi fjármálaráðherra EFTA og ESB-ríkj- anna í desember síðastliðnum og stjóm Evrópska fjárfestingarbank- ans samþykkti 15. apríl að heimila lánveitingar til EFTA-ríkjanna. Sir Brian Unwin, stjómarformað- ur Evrópska fjárfestingarbankans, tilkynnti Friðriki Sophussyni þessa ákvörðun bréflega 15. apríl. í svar- bréfí Friðriks til Unwins kemur fram að íslenska ríkisstjórnin fagnar þess- ari ákvörðun og telji þau tvíhliða samskipti sem stofnað hafí verið til milli fjármálaráðuneytisins og bank- ans afar mikilvæg, meðai annar með tilliti til þess að fjármálaráðuneytið annast erlendar lántökur og ábyrgðir af fslands hálfu. Fyrirtæki viðurkennd fyrir nýsköpun og þróun BORGARRÁÐ hefur samþykkt samhljóða tillögu Árna Sigfússonar borgarstjóra um að árlega verði tveimur fyrirtækjum í borginni veitt- ar viðurkenningar. Annars vegar fyrir athyglisverða nýsköpun og hins vegar fyrir þróun verkefnis á gömlum grunni. VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG, 27. APRIL YFIRLIT: Yfir Greenlandi er 1.029 mb haeð en 990 mb lægð um 400 km austur af Langanesi þokast norðaustur. SPÁ: Norðlæg átt, gola eða kaldi og kalt norðanlands en þokkalega hlýtt syðra. Él um norðanvert landið en þurrt og viðast léttskýjað syðra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á FIMMTUDAG: Norðlæg átt og litils háttar él á Norður- og Norðaustur- landi, en um landið sunnanvert verður þurrt og víða bjart veður. Hiti 3-7 stig sunn- anlands yfir daginn, en annars nálægt frostmarki. HORFUR Á FÖSTUDAG OG LAUGARDAG: Breytileg eða vestlæg átt, víðast frem- ur hæg. Þurrt verður um landið norðan- og austanvert, en síður suðvestanlands. Hægt hlýnandi veður. Heiöskírt Léttskýjað r r r r / r r r Rigning * / * * r r * r Slydda Hálfskýjað * * * * * * * * Snjókoma & Skýjað Alskýjað v ^ ý Skúrir Slydduél Él Sunnan, 4 vlndstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig 10° Hitastig V Súld = Þoka itig-, 4 FÆRÐA VEGUM: (Kl. 17.30 (gær) Góð færð er yfirleitt á vegum á Suður- og Vesturlandi. Á Vestfjörðum er ófært um Hálfdán, Botnshelöi, Breiðadalsheiði, Steingrímsfjarðarheiði og þungfært er um Kleifaheiði. Talsverð hálka er viða á Norður- og Norðausturlandi og þungfært er á Siglufjarðarleið, og á milli Raufarhafnar og Þórshafnar og um Brekknaheiði. A Austurlandi er fært um Fjarðarhelðí, Oddsskarð og til Borgarfjarðar eystra, en ófært um Möörudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftlrliti í s/ma 91-631500 og I grænni linu 99-6316. Vegagerðin. IDAG kl. 12.00 Heimild: Veöurstofa íslands (Byggt á veðurspá kl. 16.16 (gær) Björgvin Helsinki Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn 6 rigning og súld 15 skýjað $ heiðskírt +2 háifskýjað 10 alskýjað 14 skýjsð 6 rigning Algarve 22 léttskýjað Amsterdam 12 súld Barceiona 17 léttskýjaö Berlin 16 skýjað Chicago 19 alskýjað Feneyjar 19 Iétt8kýjað Frankfurt 17 skýjað Glasgow vantar Hamborg 16 skýjað London 17 skýjað LosAngeles 9 hátfskýjað Luxemborg 11 skýjað Madrid 18 hálfskýjað Malaga 19 skýjað Mallorca 19 léttskýjað Montreal 5 rigning NewYork 8 súld Orfando 21 léttskýjað París 15 súldásfð.klst. Madeira 18 skýjað Róm 18 skýjað Vin 20 léttskýjað Washington vantar Winnipeg +2 alskýjað % V4~ fj. $ jt.f ■i t ’ i t:: VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma hiti veður Akureyri 0 skýjað Reykjavik S skýjað Morgunblaðið/Þorkell Ágúst Jónsson afhenti Náttúrufræðisafni í gær að gjöf 55 valda steina úr steinasafni sínu. Jón Gunnar Ottósson forsljóri Nátt- úrufræðistofnunar veitti gjöfinni móttöku. Náttúrufræðisafn fær 55 steina að gjöf frá Agústi Jónssyni RÚMLEGA níræður maður, Agúst Jónsson frá Akureyri, afhenti I gær Náttúrufræðistofnun 55 steina, sem Sveinn Jakobsson jarð- fræðingur valdi úr miklu safni hans af íslenskum steinum. Að mestu eru þetta kvarzsteinar. Sagði Sveinn það sérstakt við þá að Ágúst hefur undanfarin 20 ár unnið við að saga þá og pússa af mikilli smekkvísi og má við það sjá innri byggingu þeirra þegar um kvarzsteina er að ræða. Er hluti af þessari gjöf nú til sýnis almenningi í sýningarsal Náttúrufræðistofnunar, sem opinn er kl. 1.30-4 þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga. Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar, veitti gjöfínni formlega móttöku úr hendi Ágústar, sem brá sér suður af því tilefni, og að viðstöddum ættingjum hans og forstöðumönn- um ýmissra deilda stofnunarinnar. Sagði m.a. að það hefði áreiðan- lega ekki verið auðvelt fyrir Svein að velja 55 steina úr steinasafni sem telur 2.000-3.000 íslenska steina. Þetta sé kærkomin gjöf fyrir Náttúrufræðistofnun, sem sé fámenn og sérfræðingar hennar hafí ekki mörg tækifærit'til að safna náttúrugripum. Því miður sé að ekki hægt að sjá nema hluta af gjöfinni vegna alkunnra þrengla í .safninu, fleiri steinar séu þó í sýningarborði á jarðfræðigangi. Vonandi sé þetta þó aðeins til bráðabirgða. Jón Gunnar kvaðst gera sér vonir um að stjórnvöld taki í sumar ákvörðun um bygg- ingu langþráðs Náttúruhús í sam- vinnu við Háskólann, þar sem þetta steinasafn yrði þá hluti af sýningum. Ágúst byijaði ekki steinsöfnun fyrr en sjötugur að aldri og er ekki hættur, þótt orðinn sé 91 árs gamall. Fór í fyrrasumar enn í söfnunarferð. Og er safn hans nú líklega næststærsta steinasafn á landinu. Lestur dagblaða í mars 1994 76H 71% Eitthvað lesið í vikunni Morgunblaðið mest lesið dagblaðanna LESTUR dagblaða og áhorf á fréttatíma í sjónvarpi hefur dregist sam- an frá því í nóvember og nær samdrátturinn bæði til dagblaða og sjón- varpsstöðvanna tveggja. Þetta kemur fram í nýrri fjölmiðlakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla íslands framkvæmdi. Morgunblaðið er mest lesna dagblaðið. Meðallestur á hvert eintak af Morgunblaðinu reyndist vera 58% en 46% fyrir DV og er munurinn 12 prósentustig. Meðallestur vikublaðs- ins Pressunnar var 15%. Þá höfðu 76% svarenda eitthvað séð af Morg- unblaðinu en 71% af DV. 15% svar- enda höfðu eitthvað lesið Pressuna. Af einstökum tölublöðum Morg- unblaðsins er þriðjudagsblaðið mest lesið en fast á hæla því koma sunnu- dags- og fimmtudagsblaðið. I hópi svarenda eru 57% áskrifend- ur að Morgunblaðinu en 34% eru áskrifendur að DV. Áskrifendur Pressunnar eru 2% og 51% er áskrif- ■andí -sA Stöði2.* Mest lesna tímaritið reyndist vera Sjónvarpsvísir en 64% svarenda höfðu séð hann á síðastliðnum 12 mánuðum. Alls sáu 43% fréttir í Sjónvarpinu samanborið við 47% í nóvember. 35% horfðu á fréttir Stöðvar 2 en þeim fækkaði úr 38% frá í nóvember. Könnunin fór fram dagana 15.-21. mars og náði til 1.500 ein- staklinga á aldrinum 12 til 80 ára. Sendar voru 1.238 dagbækur til þátt- takenda og sendu 897 manns dag- bókina ti! baka en það er um 61% nettósvörun af heildarúrtakinu og um 72% af útsendum dagbókum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.