Morgunblaðið - 27.04.1994, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1994
11
Svaviola
I Norræna húsinu
Tónlist
Ragnar Björnsson
Svaviola mun samansett úr
Svava og víola og þá er átt við
Svövu Bemharðsdóttur og víóluna
hennar. Spurningin er svo hvort
þetta sé skemmtilegasta samsetn-
ingin og freistingin leiðir mann út
í leik barnanna í gamla daga og
barnanna í dag, þ.e. að leika sér
með margskonar samsetningu orð-
anna, savíóla, svala, síóla, svíólá,
sóla sem með einu skástriki gæti
orðið 8-óla. Vitanlega kemur þetta
ekkert leik Svövu Bernharðsdóttur
við, né heldur Kristins Arnar Krist-
inssonar píanóleikara, né heldur
óbóleik Matei Sarc, er aðeins gam-
all og nýr dálítið skemmtilegur leik-
ur. Svava og Kristinn byrjuðu tón-
leikana á Arpeggionesónötu Fr.
Schuberts í a-moll, sem kannske
er meira þekkt sem sónata fyrir
selló og píanó heldur en víólu og
píanó. Þó saknaði maður ekki
sellósins í leik Svövu, hún hefur
sérlega fallegan tón, gott tónöryggi
og söng í hveiju spori og „himnesk
lengd“ Schuberts varð aldrei lang-
dregin í höndunum á Svövu. Deila
má um hvort fyrsta þáttinn hefði
klætt betur örlítið hraðara tempó,
hvort Adagio-þátturinn hefði þolað
örlítið meira adagio, Allegretto-
þátturinn hefði þolað örlítið léttari
dansspor. En þetta eru atriði sem
víst lengi má deila um. Step-by-
step er stuttur og skemmtilegur
þáttur, saminn fyrir víóluna hennar
Svövu og þar var Svava.á heima-
slóðum. Ch. M. Loeffler var eins-
konar farfugl í tónlistinni, fæddist
í Elsass, ólst upp í Rússlandi, Ung-
veijalandi, Sviss, vann ma. í Þýska-
landi og taldist amerískur, átti á
tónleikum tríó í tveim þáttum sem
hann kallar Tjömina og sekkja-píp-
una. Tríóið bar áberandi vitni þessa
„alþjóðlega" tónskálds án þess að
vera slæm né leiðinleg tónsmíð.
Nú bættist við óbóleikarinn Matej
Sarc, eiginmaður Svövu, en sá er
afbragðs óbóleikari, hefur algjört
vald yfir hljóðfærinu alit frá veik-
asta pp, og væri trúandi til að
standast kröfur Bruckners sem
skrifaði „eins veikt og hægt er“
og nokkru síðar „ennþá veikar".
Lokaverk tónleikanna var eftir
C.M.V. Weger, Andante e Rondo
ungarese fyrir víólu og píanó þar
sem margt var mjög fallega gert,
en kannske óþarflega hlédrægt.
Kristinn Örn er mjög góður „kam-
mermúsíker" og óþarfi er af honum
að fela sig um of á bak við önnur
hljóðfæri. En þetta vom fallegir
tónleikar og söngurinn hennar
Svövu mun lengi syngja í manni
og víst er rétt sem einn tónleika-
gestur sagði á útleið. „Maður fer
betri manneskja af svona tónleik-
um.“
Kórarnir sungu nokkur lög saman.
Morgunblaðið/Silli
Húsavík
ÍBÚÐ SÝND í DAG!
ÁLFHOLT 12 - HAFNARF. - LÆKKAÐ VERÐ
NÝ OG FULLBÚIN, VÖNDUÐ ÍBÚÐ
100 fm, 3ja herb. íbúð á 1. hæð. íbúðin er rúmgóð og vönd-
uð i alla staði. Parket og flísar á gólfum. AEG-tæki í eld-
húsi. Sólstofa. Sérþvottahús. Verð aðeins 7.990 þúsund.
Sölumaður okkar verður á staðnum kl. 17.00 í dag
Til sölu
165 fm í Salthömrum 22
Einbýlishús á einni hæð, 140 fm íb. 25 fm bílsk.
Gott útsýni. Húsið er rúmlega fokhelt.
Upplýsingar í síma 672038 eftir kl. 19.00.
*
5 herb. íbúð í Hafnarfirði
Nýkomin til sölu falleg 5 herb. íbúð 105 fm á efri hæð
í tvíbýlishúsi við Háukinn, byggt 1954. Mikið geymslu-
pláss. Suðursvalir. Eignin er í ágætu ástandi. Laus strax.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, sími 50764.
911 91 97fl L^RUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmdastjóri
L I IQvBklO/U KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggiltur fasteignasali
Ný á fasteignmarkaðnum m.a. eigna:
Ný og glæsileg í lyftuhúsi
Við Vallarás á 5. hæð 3ja herb. íbúð 82,5 fm. Parket. Sólsvalir. Þarfn-
ast nokkurrar viðgerðar. 40 ára húsnæðislán um kr. 5,1 millj.
Fyrir smið eða laghentan
Lítið endaraðhús við Réttarholtsveg. Forstofa, eldhús og stofa á hæð.
3 herb. og bað á efri hæð. Þvottahús og rúmgóð geymsla í kjallara.
Þarfnast nokkurrar endurnýjunar. Skipti æskileg á 2ja-3ja herb. íbúð
í nágrenninu.
Góð eign - hagkvæm makaskipti
Steinhús ein hæð 165 fm auk bílskúrs 23,3 fm. Vel byggt og vel með
farið. 5 svefnherb. Stendur á glæsil. lóð á vinsælum stað í Vogunum.
Ýmiskonar skipti á minni eign.
Heimsókn Kirkjukórs Yíðistaðakirkju
Húsavík.
KIRKJUKÓR Víðistaðakirkju í Hafnarfirði heimsótti Húsavíkursöfn-
uð um síðustu helgi og hélt þar tónleika og söng við messu í Húsa-
víkurkirkju fyrir skömmu.
Aðkomukórinn og kirkjukór stað-
arins héldu sameiginlega söng-
skemmtun undir stjórn þeirra Ul-
riks Ólasonar og Roberts Faulkner
við undirleik Juliet Faulkner organ-
ista og trompetleikarans Önnu Lilju
Klarsdóttur. Þar skiptust kórarnir
á að syngja og sungu síðan sameig-
inlega og fylltu kirkjuna tónaflóði
sem ekki mun strax gleymast þeim
sem til heyrðu. Einsöngvari var
Sigurður Skagfjörð Steingrímsson,
raddsterkur og áheyrilegur. Einnig
sungu þeir Sigurður og heimamað-
urinn Baldur Baldvinsson tvísöng.
Þetta var viðburður sem vert er
að endurtaki sig að kirkjukórar
heimsæki hvorir aðra og helst ætti
viðkomandi prestur að vera með í
för og predika. Húsvíkingar þakka
aðkomufólkinu fyrir þetta mikla
framtak og vona að þetta verði
öðrum kórum til eftirbreytni.
- Fréttaritari.
HEIMSFERÐIR
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moggans!
°r
m.
3. - 5. júní
Frá föstudagsmo
Einstakt tækifæri til að nj
Beint flug til Parísar á föi
sunnudagskvöldi. Aðeins
Bókaðu meðan
enn er laust.
nudagskvölds
i þessari hcillandi borg.
komið tii baka á
ði.
19.900
5.700
me5 morgunmat.
atlar kr. 3.200.
Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 624600
________! ! ,/■ ----Uiííi UQJ I---------
EIGNAHÖLLIN
FASTEIGNASALA
Suðurlandsbraut 20
Sími 680057
Faxnúmer 680443.
Opið kl. 9-18 virka daga
REYÐARKVÍSL
270 fm raðhús með risi á sólríkum og
góðum stað. Vandaöar innr. Suðvestur-
stofa með arni, parket o.fl. Ath. verð
15,5 millj.
SPORÐAGRUNN
268 fm parh. á fráb. stað m. fráb. út-
sýni. í húsinu eru 3 íb. Skipti mögul. á
íb. í fjölb. m. lyftu eða á 1. hæð.
KELDULAND
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölbhúsi
v. Kelduland, Laus strax. Verð 8,3 millj.
í VESTURBÆNUM
Skemmtil. 69 fm íb. á 2. hæð í fjölb-
húsi. Góðar innr. Skipti mögul. Laus
strax.
VALLARÁS
Falleg 2ja herb. ib. v. Vallarás. Hagst.
lán.
GRUNDARSTÍGUR
2ja herb. íb. á góðum stað v. Grundar-
stíg. Gömul veðdlán áhv. Hagst. verð.
Vantar allar
tegundir
eigna á skrá
Það kostar ekkert
að hafa samband
Slgurður Wilum, sölumaður.
Við Grensásveg eða nágrenni
Rúmgóð 3ja-4ra herb. íbúð óskast fyrir traustan kaupanda. Má þarfn-
ast endurbóta.
• • •
Viðskiptum hjá okkur
fylgir ráðgjöf og traustar
upplýsingar.
AIMENNA
FASTEIGHASAIAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
FASTEIGNA & SKIPASALA
BÆJARHRAUNI 22 HAFNARFIRÐI* SÍMI 65 45 11
Sími 654511. Fax 653270
Magnús Emilsson, löggiltur fasteigna- og skipasali.
Helgi Jón Harðarson, Ævar Gíslason,
Haraldur Gíslason, sölumaður skipa.
Anna Vala Arnardóttir, Anna S. Ólafsdóttir.
Nýtt í sölu
Kelduhvammur - sérh. Ny-
komin mjög falleg 117,5 fm sérh. í ný-
viðg. þríb. auk bílsk. Útsýni. Allt sér.
Suðursv. Áhv. húsbr. ca 6,0 millj. Verð
9,6 millj.
Fagrakinn - sérh. Nýkomin i
einkasölu mjög falleg 104 fm efri sór-
hæð í góðu tvíb. auk 28 fm bílsk. Ról.
og góð staðsetn. Allt sór. Útsýni. Vorð
9,3 millj.
Hvammabraut - „pent-
hoUSe“. í oinkasölu mjög skemmtil.
126 fm hæð og ris í nýl. fjölb. Stórar
suðursv. Bílskýli. Áhv. húsnlán til 40
ára ca 5,0 millj. Verð 8,5 millj.
Lyngbarð - Hf. - einb. Nýkom-
. ið í einkasölu mjög fallegt tvfl. 180 fm
einbýli vel staðsett innst í botnlanga
auk tvöf. bílsk. Fullb. eign. V. 14,9 m.
Hafnarfjörður - einbýli. Ný-
komið mjög fallegt og mikiö endurn.
þrílyft einb. ca 120 fm. 4 svefnherb.
Verð 8,7 millj.
Fagrakinn - 3ja-4ra. Nýkomið
mjög snyrtil. ca 75 fm risíb. í góðu tvíb.
Útsýni. Hús nýklætt að utan. Parket.
Hagst. langtlón ca 3,2 m. Verð 6,5 m.
Neðstaleiti - 4ra. i einkasöiu
glæsil. ca 120 fm íb. á 2. hæð í nýl.
fjölb. Eign í sórfl. Bílskýli. Verð 10,8 m.
Háholt - Hf. Sérl. falleg ca 100 fm
íb. á 1. hæö i nýl. fjölb. Sérinng. Allt
sér. Áhv. húsbr. ca 5,0 m. Verð 8,3 m.
Hlíðarbraut - sérh. Nýkomin i
einkasölu sórl. falleg ca 120 fm neðri
sérhæð í nýl. tvíb. Mjög fallegur garð-
ur. Verð 9,9 millj.
Lindarhvammur - Hf. Mjög fai-
leg og rúmg. ca 80 fm risib. i góðu
þríb. Fráb. útsýni. Verð 5,8 millj.
Móabarð - Hf. - sérh. Mjög
falleg og rúmg. sérhæð m. bílskúr sam-
tals ca 160 fm. Eign í góðu standi.
Hagst. lán.
Langamýri - 3ja - m. bílsk.
Glæsil. ca 90 fm íb. á 1. hæð í nýl.
fjölb. auk bilsk. Sórinng. Endaíbúð,
fulib. í sórfl.
Vesturbær - KÓp. Glæsil. einlyft
einb. 165 fm auk 40 fm bílsk. Sér vel
umgengið, snyrtil. nýl. hús. Fallegur
garður og útsýni. Verð 15,4 mlllj.
Vogar - Vatnsleysuströnd.
Sórl. fallegt 76 fm 3ja herb. endaraðh.
v. Heiðargerði. Nýtt hús, að mestu fullb.
Ahv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj.