Morgunblaðið - 27.04.1994, Síða 33

Morgunblaðið - 27.04.1994, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1994 33 ff- ATVmiiUAUG[yS/NGAI? Starfsmaður vanur Baader-flatningsvél, óskast á togara sem ferfljótlega á veiðar utan landhelginnar. Upplýsingar í síma 95-22690. Skagstrendingur hf. íslenskt-franskt hf. Óskum eftir dugmiklu starfsfólki í fiskvinnslu. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar á staðnum. íslenskt-franskt hf., Dugguvogi 8. íþróttakennarar athugið! íþróttakennara vantar við Grunnskóla Hvammstanga. Æskilegt er að viðkomandi geti einnig tekið að sér þjálfun fyrir Ung- mennafélagið á staðnum. Á Hvammstanga er glæsileg 25 m útisund- laug en íþróttakennslan fer að öðru leyti fram í nýju íþróttahúsi á Laugabakka örskammt frá Hvammstanga. Húsnæði til staðar og flutningsstyrkur. Nánari upplýsingar gefur Marinó Einarsson í síma 95-12417 vs. eða 95-12368. Aðalfulltrúi/ritari - 50% starf Starf fulltrúa hjá opinberri stofnun er laust til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa góða tölvukunnáttu. Unnið er með ritvinnslukerfið WP. Vinnutími er frá kl. 12.00-16.00. Umsækjandi þarf að geta hafið störf eigi síð- ar en 16. maí nk. Umsóknum skal skilað fyrir 1. maí nk. til aug- lýsingadeildar Mbl., merktum: „K - 2353“. WtAOAUGL YSINGAR Dagvist barna Grunnnámskeið fyrir dagmæður Fyrirhugað er að halda grunnnámskeið fyrir einstaklinga, sem vilja gerast dagmæður og starfa allan daginn. Takmarkaður fjöldi kemst á námskeiðið og einungis einstaklingar, sem munu starfa í Vesturbæ, miðbæ og Hlíðum. Námskeiðið verður tvískipt, fyrri hlutinn í maí og seinni hlutinn í september. Námskeiðið byrjar laugardaginn 7. maí. Kennt verður þrjú kvöld í viku og þrjá laugar- daga. Námskeiðið kostar kr. 10.000 (innifalin námsgögn). Skráning og nánari upplýsingarveita umsjón- arfóstrur dagmæðra hjá Dagvist barna, Hafn- arhúsinu, sími 27277, kl. 9-11 þessa viku. Vísindastyrkir Atlantshafsbandalagsins Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja vísindamenn til rann- sókna eða námsdvalar við erlendar vísinda- stofnanir í aðildarríkjum Atlantshafsbanda- lagsins og nú einnig í samstarfsríkjum þess í Mið- og Austur-Evrópu á einhverju eftirtal- inna sviða: Náttúruvísindum, líf- og læknis- fræði, hug- og félagsvísindum og verkfræði. Ennfremur má veita vísindamanni frá sam- starfsríkjunum i Mið- og Austur-Evrópu styrk til stuttrar dvalar (1-2 mánaða) við rannsókna- stofnun á íslandi, sem veitir honum starfsað- stöðu. Rannsóknastofnunum, sem þetta varð- ar, er bent á að hafa samband við Vísindaráð. Umsóknum um styrki þessa - „Nato Science Fellowships" - skal komið til Vísindaráðs, Bárugötu 3, 101 Reykjavík, í síðasta lagi 31. maí 1994. Umsóknunum skulu fylgja staðfest afrit próf- skírteina, meðmæli í lokuðu umslagi, svo og upplýsingar um starfsferil og rannsóknir ásamt ritverkaskrá. Æskilegt er að veita upplýsingar um fjölskyldustærð umsækj- anda. Umsóknareyðublöð fást hjá Vísindaráði, Bárugötu 3. Afgreiðslutími þar er kl. 10-12 og kl. 14-16 daglega. Aðalfundur Aðalfundur Samtaka gegn astma og ofnæmi verður haldinn í Múlabæ, Ármúla 34, 3. hæð, fimmtudaginn 28. apríl kl. 20.30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Kaffiveitingar. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórn Samtaka gegn astma og ofnæmi. Þingvellir - sumarhús Sumarhús við Þingvallavatn óskast til kaups. Má þarfnast lagfæringar. Einungis bústaður við vatnið eða með lóð að vatninu kemur til greina. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. Upplýsingar, er greini staðsetningu, stærð og verðhugmynd, sendist til auglýsingadeild- ar Mbl., merktar: „Þingvellir - 12885“, fyrir 5. maí. Öllum tilboðum verður svarað og farið með sem trúnaðarmál. Smaauglýsingar Aðalfundur Málarafélags Reykjavíkur verður haldinn í Lágmúla 5, 4. hæð, Reykja- vík, miðvikudaginn 4. maí kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. Aðalfundur íslenska kortagerðarfélagsins verður haldinn mánudaginn 9. maí 1994 kl. 20.30 í stofu 201 í Odda (Háskóla íslands). Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Ljóðasamkeppni Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar, sem er framkvæmdaaðili 17. júní-hátíðarhald- anna í Hafnarfirði, efnir til Ijóðasamkeppni í tilefni 50 ára afmælis lýðveldisins. Hafa ber í huga að verðlaunaljóðið verður flutt sem ávarp Fjallkonu þann 17. júní. Æskileg lengd er því á bilinu 25-75 Ijóðlínur. Nefndin áskilur sér rétt til birtingar á verðlaunaljóðum í tengslum við hátíðarhöldin. Rétt til þátttöku hafa allir íbúar Hafnarfjarðar. Eftirfarandi verðlaun verða veitt fyrir bestu Ijóðin: 1. verðlaun 25.000 kr., 2. verðlaun 15.000 kr. og 3. verðlaun 10.000 kr. Höfundar eru beðnir að skrifa undir dulnefni og láta rétt nafn fylgja í lokuðu umslagi með innsendum Ijóðum. Ljóðin skal senda til skrifstofu ÆTH, Strand- götu 8-10. Skilafrestur er til 27. maí nk. Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar. Flugmenn - flugáhugamenn Fundur okkar um flugöryggismál verður hald- inn á Hótel Loftleiðum annað kvöld og hefst kl. 20.00. Fundarefni: - Atburðir vetrarins - farið yfir þá og þeir ræddir. - Gagnlegir hlutir fyrir sjónflugsumferðina - nýmæli og breytingar. - Einkaflugið og sumarstarfið. - Kaffihlé. - Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík. Flugmálafélag íslands. Flugmálastjórn. Öryggisnefnd FÍA. □ GLITNIR 5994042719 I Lf. St. St. 5994042819 VIII GÞ I.O.O.F. 9 = 1744278= Bk. I.O.O.F. 7 = 1764278'A = □ HELGAFELL 5994042719 IV/V Lf. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Skrefiö kl. 18.00 fyrir 10 til 12 ára krakka. Biblíulestur kl. 20.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. ÉSAMBAND ÍSLENZKFiA _ r KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Almenn kristniboðssamkoma í Kristniboðssalnum f kvöld kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson tal- ar. Samkoman er öllum opin. FEHÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Miðvikudagur 27. apríl Hornstrandakvöldvaka Ferðafélagsins Mannlíf á Hornströndum verður i Sóknarsalnum, Skipholti 50a, miðvikudaginn 27. apríl og hefst stundvíslega kl. 20.30. Samfelld dagskrá um mannlíf á Hornströndum tekin úr ýmsum bókmenntum, tengdum svæð- inu. Meðal efnis er þetta: 1) Stuttir þættir úr væntanlegri árbók Fl, „Ystu strandir norðan Djúps." Myndasýning. 2) Þættir um landnámsmenn. Hvernig voru kvöldvökurá Horn- ströndum? Bjargsig/um hvann- skurð frægra fóstbræðra. 3) Matarvenjur Hornstrendinga (Hallgerður Gísladóttir, þjóð- háttafræðingur). 4) Óbirtar æskuminningar Jako- bfnu Sigurðardóttir um árin í Hælavík. Kaffihlé 5) Hornstrandamynd Ósvaldar Knudsens. Aðgangur kr. 500 (kaffi og kaffi- hlaðborð innifalið). Allir velkomnir, félagar og aðrir. 29. maí-30. aprfl (sólarhringsferð/nýjung); Snæfellsnes - Snæfells- jökull. Brottför föstudag kl. 20.00. Ferðafélag Islands. Knipplingar gylltir og silfraðir til sölu. Einnig hreinsaðir gamlir upphlutsborðar. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48, simi 19178. ; ÝMISLEGT Nokkur Joker '88 bréf fást gefins. Sveltur sitjandi kráka en fljúgandi fær. Uppl. í síma 96-26130 eftir kl. 19.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.