Morgunblaðið - 27.04.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1994
41
KVIKMYNDIR
Spielberg enn verðlaun-
aður fyrir Lista Schindlers
Steven Spielberg hlaut verðlaun
fyrir bestu kvikmyndina og
sem besti leikstjórinn á árlegu
bresku kvikmyndahátíðinni
(BAFTA), sem fram fór í London
um helgina. Bæði verðlaunin hlaut
hann fyrir myndina Lista Scindl-
ers.
Sir Anthony Hopins var kosinn
besti karlleikarinn fyrir hlutverk
sitt í myndinni Dreggjar dagsins
og Holly Hunter var kjörin besta
leikkonan fyrir hlutverk sitt í
Píanói. Miriam Margolyes varð
fyrir valinu sem besta leikkonan
í aukahlutverki.
Þá hlaut kvikmyndin júragarð-
urinn viðurkenningu sem vinsæl-
asta kvikmyndin valin af almenn-
ingi og sérstök verðlaun fyrir frá-
bæra breska kvikmynd kom í hlut
Sir Richard Attenboroughs fyrir
kvikmyndina „Shadowiands“.
Einnig voru veitt verðlaun fyrir
sjónvarpsmyndir og hlaut breska
leikkonan Helen Mirren verðlaun
sem besti kvenleikarinn. Er þetta
þriðju verðlaunin sem hún hlýtur
fyrir leik sinn í sjónvarpsmyndinni
„Prime Suspect". Robbie Coltrane
varð fyrir valinu sem besti karl-
leikarinn í sjónvarpi fyrir skemmti-
þátt sinn „Cracker“.
Reuter
Steven Spielberg (fyrir miðju) kemur til bresku kvikmyndahátíðar-
innar ásamt Ralph Fiennes og leikaranum Ben Kingsley.
Sir Richard Attenborough og sir
Anthony Hopkins glaðir í bragði
eftir að hafa tekið á móti viður-
kenningunum sínum síðastliðin
sunnudag.
Leikkonan Helen Mirren og
Robbie Coltrane hlutu verðlaun
fyrir bestan leik í sjónvarpi.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Borðhaldið var ekki formlegt hjá félögunum. Hér
sitja þær að óformlegu borðhaldi Jóhanna Þór-
hallsdóttir söngstjóri, Þórunn Friðjónsdóttir, Lilja
og Hrafnhildur Karlsdætur.
F.v. Hrönn Hjaltadóttir, Rannveig Pálsdóttir og
Margrét Pálmadóttir kórstjóri.
SKEMMTUN
Félagar Kvennakórsins á
fyrstu árshátíðinni
Félagar í Kvennakórnum mættu til árshátíðar kvöldið bæði af félögunum sjálfum, en einnig
ásamt mökum sínum síðasta vetrardag í nýju skemmtu Simon Kuran og félagar. Auk þess voru
húsnæði að Ægisgötu 7, en þar hefur kórinn feng- flutt heimatilbúin skemmtiatriði.
ið inni. Eins og vænta má var sungið mikið um
Kœrlega þakka ég öllum, sem minntust mín á
80 ára afmœli mínu þann 13. apríl sl.
Fjóla Sigurðardóttir,
Bólstaðarhlíð 48.
Þeir eru mættir aftur til leiks eftir áralangt hlé. enn
harðskeyttari og ævintýralegri en fyrr og nú með
vinsælustu söngkonu landsins Siggu Beinteins.
Tónlistarstjórn: Gunnar Þórðarson
Leikstjórn: Egill Eðvaldsson.
Matseðill
Portvínsbœtt austurletisk sjávarréttasúpa
með rjómatoþþ og kaviar
Kottíakslegið grfsafille meðfranskri dijonsósu, parísarkartöflum,
oregano, Jlamberuðum ávöxtum og gljáðu grammeti
Konfektís með piþarmyntuþeru, kirsuberjakremi
og rjómasúkkuiaðisósu
Glæsileg tilboð a gistingu. Sími 688999
HfTfFÍI, mAND
Miðasala og borðapantanir í síma 687111 frá kl. 13 til 17.
SUMAR
GLEÐIN
Einhver ævíntýralegasta
skemmtidagskrá allra tíma
á Hótel íslandi
Raggi Bjarna. Maggi Ólafs. Hemmi Gunn.
Ómar Ragnars. Þorgeir Ásvalds. Jón Ragnars.
Bessi Bjarna og Sigga Beinteins.
Meirn en þú geturímyndað þér!
NÝUA BÍLAHÖL.L.IN FUNAHÖRÐA 1 S:672277
VANTARALLARGERDIRBIL
BÍLATOFtG FUNAH
INN
Toyota Corolla, bœfti H/B og Sedan, árg.
'88 og '89, ajálfsk. Góðir bílar á lágu verði.
Sjón er sögu rtkari.
MMC Lancer 1600 GLXi, árg. '93, hvítur,
sóílúga, álfelgur, ek. 11 þ. km.
Verð kr. 1.400.000, skipti.
Subaru Legacy 2,0 Artic Llne, árg. '93, ek.
5 þ. km., v-rauður. Góður bill. Lágt verð:
2.080.000 stgr., skipti.
Renault Twingo, árg. '94, rauður. Nýr bíll.
Verð kr. 800.000.
Chrysler Saratoga SE, árg. '92, vinrauður,
einn m/öllu, ek. aðeins 10 þ. km.
Verð kr. 1.790.000.
Suzuki Vitara JLXi, árg. '92, v-rauður, 5
dyra, 5 g. Góður til ferðalaga innanlands.
Verð kr. 1.690.000 stgr., ath. skipti.
ivhviu cancer n/B, arg. su, ek. 28
d-blár, 5 g. Verð kr. 860.000 stgr.,
skipti.
MMC L-300 diesel, árg. '91, ek. 75 þ.
km., d-grár, 8 manna. Góður ferðabíll.
Verð aðeins kr. 1.750.000 stgr.
Ford Econoline, árg. '92, blásans, 35" di
læst drif, lækkuð drif, leöur sæti, h. topi
ek. 13 þ. km. Verð kr. 4.500.000.
Mercedes Benz 230E, árg. '92, dökkgrá- t
sans, sjálfsk., sóllúga, álfelgur, ek. 37 þ. km. ■
Verð kr. 3.700.000. ','•