Morgunblaðið - 27.04.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 27.04.1994, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1994 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Láttu ekki stundarhrifningu leiða þig út í óskynsamlega fjárfestingu. Ráð sem þér eru gefin geta verið villandi. Naut (20. apríl - 20. maí) t/ffi Einhverjar tafir geta orðið á því að þú fáir greidda gamla skuld. Þér tekst far- sællega að ljúka erfíðu verk- efni í vinnunni. Tvíburar (21. maí - 20. júnf) Félagi er eitthvað miður sín í dag. Láttu ekki trufla þig við vinnuna. Þú átt góðar stundir með vinum og ást- vini í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Starfsfélagi er óvenju hör- undsár í dag. Þrátt fyrir tafír í byrjun tekst þér að ná tilætluðum árangri í vinnunni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú getur orðið fyrir aukaút- gjöldum í dag vegna bams eða bama. Breytingar verða til batnaðar á áformum þín- um í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Þótt eitthvað fjölskyldu- vandamál komi upp í dag finnur þú lausn sem allir eru sáttir við. Þér gengur vel í vinnunni. Vog (23. sept. - 22. október) Erfítt getur verið að fá þær upplýsingar sem þú þarfn- ast í dag en þér tekst samt að ná umtalsverðum árangri í vinnunni. Sporödreki (23. okt. - 21. nóverrtber) Þú gætir verið með smá áhyggjur vegna eyðslusemi bams. í dag einbeitir þú þér við vinnuna og nærð mjög góðum árangri. Bogmaóur (22. nóv. — 21. desember) Einbeittu þér við vinnuna og kannaðu öll mál ofan í kjölinn. Að loknum vinnu- degi gefst tækifæri til að slappa vel af. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ** Megnið af deginum fer í að sinna málum annarra, en í kvöld gefst þér tími til að einbeita þér að eigin áhuga- málum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) fh Einhver sem þú átt viðskipti við í dag fer heldur frjáls- lega með sannleikann. Láttu ekki óþarfa áhyggjur spilla góðu kvöldi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'Hí Gerðu ekki of litið úr þvi sem þú ert að vinna. Frum- kvæði þitt leiðir til vel- gengni í viðskiptum og batnandi afkomu. Stjðrnuspána á að lesa sem dcegradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI É3 se oæoinn þeevTTvt*I 'A þESSUM VeeiðlGO/Ol /I V/LTU S£A*7A O.......- " | / eiAIA/ DAG? ( /jU£>OlTA€>!rÖKU/tnn\ HétTAD V/Ð HEFÐUHd SAM/C /■ HENÞUe.l y OQ^U- UM uopnahlé I DAG (V-^ ,------ LJOSKA HVEtiMG GEWmj)EKKI EtNU v&uesuaHA \lœ?)S/NNl PtF*KJ HEFBI CFUI 'A,Þv! A£> c FA /HIG AG> / _ KuðiO/ ? “V~vy^( þAD GETUB ÞA ‘—' 41 BtOtD TtL tfOBSUNS) FERDINAND vroTT’res "=3 fTT ZF 7? ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: SMAFOLK N0U), AFTER WE TAKE FORT ZINPERNEUF, I HOPE A CERTAIN 5OME0NE POESN'T THINK UIE'RE GOIN6 TO HAVE A 016 PARTV.. Nú, eftir að við höfum tekið kastalann, þá vona ég að einn ákveðinn haldi ekki að við ættum að halda mikið teiti.. -Íáttlf/ (llVtfud) .tHYr-MH'fiV/.______________________ ihiÉ.tvrÁ____-lifivr KB fiad BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Suður fær út spaðakóng gegn þremur gröndum. Hann dúkkar spað- ann tvisvar og verður fyrir vonbrigð- um þegar austur hendir hjarta í þriðja spaðann. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 873 ¥K85 ♦ D53 ♦ 9654 Suður ♦ Á63 ♦ D72 ♦ ÁK762 ♦ ÁK Vestur Norður Austur Suður - - 2 grönd Pass Pass 3 grönd Pass Pass En hvernig er best að spila? Eitt er víst; Austur verður að halda á hjartaásnum. í því tilfelli er spilið auðunnið ef tígullinn skilar fimm slögum. En er einhver von ef tígullinn brotnar ekki? Prófaðu að vinna út frá þeirri forsendu að austur sé með fjór- íit i tígli til viðbótar við hjartaásinn. Norður ♦ 873 ¥K85 ♦ D53 ♦ 9654 Vestur ♦ KDG109 YG9 ♦ 9 ♦ G10832 Austur ♦ 42 ♦ Á10643 ♦ G1084 ♦ D7 Suður ♦ Á65 ♦ D72 ♦ ÁK762 ♦ ÁK Vinningsleiðin er í rauninni sára- einföld. Þegar tígullegan kemur í ljós verður sagnhafi að gefa sér að austur eigi einungis tvílit í laufi. Hann tekur ÁK í laufi og spilar sig út á tígli. Austur á aðeins hjörtu eftir og verður að gefa þar tvo slagi og jafnframt innkomu á frítígulinn. E.S. Við sjáum að það hefði ekki reynst vel að nota innkomuna á tígul- drottningu til að spila hjarta. Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á Intel atskákmótinu í Kreml um helgina. Nigel Short (2.660 - áætluð stig) áskorandi Kasparovs í fyrra var með hvítt, en Ukraníurnaðurinn sterki, Vassilí Ivantsjúk (2710) hafði svart og átti leik. Short lék síðast 30. Hdl-al?, en eftir 30. Bxc4 hefði hann átt einhveija jafnteflismöguleika. 30. - Rxe3!, 31. Hxa4 - Hbl+! og Short gafst upp, því eftir 32. Bdl - Hxdl+, 33. Dxdl - Rxdl hefur hann tapað manni. ívant- sjúk vann hina skákina líka og sló Short út, en féll síðan sjálfur út í undanúrslitum er hann tapaði fyrir Anand með hálfum vinningi gegn einum og hálfum. Um helgina: fslandsmót grunnskólasveita hefst föstudag- inn 29. apríl í Skákmiðstöðinni, Fakafenil'12.''ii');l *iu>liv iiJsiiöík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.