Morgunblaðið - 27.04.1994, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 27.04.1994, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1994 KHIIIK«i:ilMi! cflHli Tun'iaMKunxwaiiMiinus Tnian.sitiunia WI5»< siunin nwiaiM «nin MiH Tnrmni thiiiuiiijiiiiiiiih thhihi ★ ★★ Mbl. ★ ★★ Rúv. ★ ★★ DV. ★★★ Tíminn Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Miðav. 550 kr. ****G.B.DV.****AI.MBL. ★ * * ★ Eintak ★ ★★★ Pressan Sýnd kl. 4.35, 6.50 og 9.05. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 11.30. Spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnubíó-línunni í sí.r.a 991065. í verðlaun eru boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Verð kr. 39,90 mínútan. T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.' iaUai*l*l«U«l*lMÉl«l*ÍM*ltl*B*t*lÉlÉl«l Grundar fj ör ður Þrjú prósent íbú- anna sungu ein- söng á vorgleði ^ Grundarfirði. ÁTJÁN Grundfirðingar, eða rúm 3% fullorðinna íbúa, tróðu upp á vorgleði staðarins sem haldin var 23. apríl sl. Á dagskránni voru 30 dægurlög frá árun- um 1955-1975. Sex manna hljómsveit spilaði undir og var hún skipuð helstu mönnum staðarins, þar á meðal sveitar- stjóranum, sóknarprestinum og frysti- hússtjóranum. Vorgleði þessi er einkaframtak nokkurra Grundfirðinga og hefur ekkert verið til spar- að að gera hana sem glæsilegasta. Æfingar hafa staðið í nokkrar vikur og greinilegt var að söngfólkið hafði lagt hart að sér. Við sem horfum á sjónvarpið á hveijum degi og erum vön þeirri atvinnumennsku .sem þar tíðkast við dægurlagaflutning vor- um undrandi að sjá að margir nágrannar okkar, svo sem kaupmaðurinn á horninu, skipstjórinn og fiskvinnslustúlkan, gáfu at- vinnumennsku sjónvarpsins ekkert eftir. Dagskráin tók tvo og hálfan tíma, en á eftir var dansað fram á nótt. - Hallgrímur. Morgunblaðið/Hallgrímur Magnússon Sóknarpresturinn, sr. Sigurður Kr. Sig- urðsson, þenur saxafóninn. Þjóðbúninga- dagur haldinn á Vopnafirði Vopnafirði. í TILEFNI af þjóðhátíðarári var haldinn þjóðbúningadagur sunnudaginn 17. apríl sl. og stóðu kvenfélögin á Vopnafirði fyrir honum í Félagsheimilinu Miklagarði. Þátttaka var hin besta og komu 40 konur ungar og eldri í sínum upphlutum, peysufötum og skautbúningum (samfella og kyrtill). Ásta Ólafsdóttir flutti stutta kynningu á íslenskum þjóðbúningum. Stiginn var dans við undirleik Harmonikuhljómsveitar Róberts Nikulássonar. - Pétur. M ■ sysr&t: /•<. - WflBL m m W Jjm ■;L : ’ WM; Ifv; wtk J BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. L Fim. 28/4, fáein sæti laus, lau. 30/4, örfá sæti laus, fim. 5/5, lau. 7/5, fáein sæti laus, föstud. 13/5, • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Fös. 29/4 fáein sæti laus, fös. 6/5, sun. 8/5, fim. 12/5, lau. 14/5 fáein sæti laus, næst síðasta sýning, fös. 20/5, síðasta sýning. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miðar og geisiadiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum f síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Muniö gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf ^ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll 200 Stóra sviðið kl. 20.00: Á GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. 5. sýn. fös. 29. apríl nokkur sæti laus - 6. sýn. sun. 1. maí - 7. sýn. fös. 6. maí nokkur sæti laus - 8. sýn. fös. 13. maí. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson. í kvöld, uppselt, - á morgun, uppselt, - lau. 30. apríl, upp- selt, - þri. 3. maí, uppselt, - fim. 5. maí, uppselt, - lau. 7. maí, uppselt, - sun. 8. maí, örfá sæti laus, - mið. 11. maí, uppselt, - fim. 12. maí - lau. 14. maí - lau. 28. maí. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SKILA BOÐASKJÓÐA N eftir Þorvald Þorsteinsson. Ævintýri með söngvum Lau. 30. apríl kl. 14, nokkur sæti laus, - mið. 4. maí kl. 17, nokkur sæti laus, - lau, 7. maí kl. 14, nokkur sæti laus, - sun. 8. maí kl. 14 - lau/14. maí kl. 14 - sun. 15. maí kl. 14. >■ Ath. sýningum lýkur sun. 15. maí. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160 - greiðslukortaþjónusta. Muniö hina glæsilegu þriggja rétta máltiö ásamt dansteik. LEIKHUSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - Morgunblaðið/Pétur H. ísleifsson Það var vel mætt á þjóðbúningadaginn og voru það kon- ur á öllum aldri eins og myndin ber með sér. ■ AÐALFUNDUR Ljós- tæknifélags Islands var haldinn nýlega. Formaður félagsins, Egill Skúli Ingi- bergsson verkfræðingur, gaf ekki kost á sér til endur- kjörs og var í hans stað kos- inn formaður til næstu tveggja ára Gísli Jónsson prófessor. Aðrir í nýkjörinni stjórn félagsins eru: Vara- formaður Örlygur Jónas- son rafveitustjóri, ritari, Ólafur Grétar Guðmunds- son augnlæknir, gjaldkeri, Ólafur S. Björnsson raf- fræðingur, og meðstjórn- endur þeir Skúli H. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Sumargestir eftír Maxím Gorkíj, í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. Lau. 30/4 kl. 20, þri 3/5 kl. 20, fim.5/5 kl.20. Norðdahl arkitekt, Ólafur M. Kjartansson verkfræð- ingur, og Stefán Skúlason sölustjóri. Markmið Ljós- tæknifélags Islands er að stuðla að betri lýsingu og sjónskilyrðum og veita al- menna, hlutlausa fræðslu um allt er varðar lýsingu og sjónstarf. Félagið vinnur að þessu markmiði sínu með því að stuðla að flutningi erinda, umræðum, útgáfu rita, námskeiðum og sýning- um eða með öðru móti er henta þykir. Ljóstæknifélag íslands hefur samstarf við samsvarandi félög á hinum Norðurlöndunum og er fé- lagi í alþjóðlegu ljóstækni- samtökunum CIE. Félagið var stofnað árið 1954. í Ljóstæknifélagi íslands eru 210 félagar, þar af 166 ein- staklingar og 44 stofnanir, fyrirtæki og félög. í) ' LÍhVILSI IL TÓJ.EIKAB ** HÁSKÓIABÍOI fimmtuJqqinneftS^ .opril, U.20.00 Hljómsóéitarstjóri Lan Shui zinleikari: Zhou Ting wkss Sergei Rach Pjotr Tsjajkofsi -JUt anókonsert nr. 2 chestral theatre I. ancesca da Rimini SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Sími . j H i j ó m s v e l t oilra íslendlngo 622255 Fjölskylduferð út á Tálkna Ekið eftir fjalls- toppi út á annes Patreksfirði. BJÖRGUNARSVEITIN Biakkur og slysavarnadeildin Unn- ur á Patreksfirði stóðu fyrir .fjölskylduferð út á Tálkna, fimm hundruð metra hátt fja.ll sem skiiur að Patreksfjörð og Tálknafjörð, laugardaginn 23. apríl sl. Farið var á jeppum upp á fjallið og út eftir því alveg fram á brún þar sem síðan var boðið upp á kakó og klein- ur sem slysavarnakonur höfðu útbúið. Einnig skrifaði fólk í dagbók sem verið hefur þama síðan 1940. Veður var frá- bært, sól og heiðskírt og ekki spillti útsýnið ánægjunni. Þátttaka var sæmileg og var greinilegt að fólki líkað vel þetta framtak slysavarna- fólksins. - ksó. Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir Litla Ljót á fjölunum Grunnskólinn í Hveragerði hélt nýverið sína árlegu árshátíð. Flestir nemendur skólans komu fram og flutt voru atriði af ýmsum toga. Á sýningu yngsta stigs var m.a. flutt leikritið um hana Litlu Ljót og er myndin tekin á þessi sýningu. Homstrandakvöld- vaka Ferðafélagsins KVÖLDVAKA Ferðafélags íslands verður í kvöld, mið- vikudaginn 27. apríl, kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, þar sem fjallað verður um Hornstrandir og víða leitað fanga eftir fróðleik. Árbók Ferðafélagsins í ár fjallar um þetta svæði og heit- ir Ystu Strandir norðan Djúps og hefst dagskrá kvöldvök- unnar þar sem fluttir verða stuttir þættir úr væntanlegri árbók og sýndar myndir í leið- inni. Þá verða þættir um land- námsmenn, hvernig kvöld- vökur voru á Hornströndum, um hvannskurð, fræga fóst- bræður, Hallgerður Gísladótt- ir, þjóðháttafræðingur, segir frá matarvenjum Hornstrend- inga og óbirtar æskuminning- ar Jakobínu Sigurðardóttur um árin í Hælavík. Eftir kaffi- hlé verður sýnd Hornstranda- mynd Ósvalds Knudsens. Að- gangur er 500 kr. og er inni- falið kaffi og meðlæti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.