Morgunblaðið - 08.05.1994, Side 19
ATVINNU/RAÐ-
OG SMÁAUGLÝSINGAR
ATVI NNU/\ UGL ÝSINGAR
Framkvæmdastjóri
Héraðsnefnd Eyjafjarðar auglýsir eftir fram-
kvæmdastjóra.
Miðað er við hálft stöðuhlutfall og að hann
hefji störf 1. júlí 1994. Reiknað er með að
viðkomandi hafi aðsetur í húsi Byggðastofn-
unar á Akureyri á Strandgötu 29. Aðrir mögu-
leikar koma þó til greina.
Umsóknum skal skila til Halldórs Jónssonar,
Geislagötu 9, Akureyri, fyrir 20. maí 1994,
sem jafnframt veitir nánari upplýsingar.
Héraðsnefnd Eyjafjarðar.
SVÆÐISSKRIFSTOFA
MÁLEFNA FATLAÐRA
REYKJANESI
Þroskaþjálfar
Svæðisskrifstofa Reykjaness um málefni fatl-
aðra óskar eftir að ráða til starfa þroska-
þjálfa við meðferðarsambýli fyrir fatlaða í
Kópavogi.
Óskað er eftir þroskaþjálfa með faglegan
metnað, sem tilbúinn er að takast á við krefj-
andi viðfangsefni í framsæknu starfi með
öflugum, faglegum stuðningi.
Umsóknarfrestur er til 18. maí.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 641822
og umsóknareyðublöð liggja á Svæðisskrif-
stofu Reykjaness, Digranesvegi 5, Kópavogi.
Laus störf
★ Læknaritari (136). Vinnutími fyrir hádegi
(9-12/13). Vélritun eftir segulbandi.
Lögð er áhersla á góða íslensku- og vélrit-
unarkunnáttu.
★ Verslunarfyrirtæki (142). Tollskjöl og al-
menn skrifstofustörf. Starfsreynsla er
skilyrði.
★ Framleiðslufyrirtæki (135). Tölvubók-
hald, afstemmingar, uppgjör.
Vinnutími frá kl. 13-17.
★ Heildverslun (148). Sölustarf (fatnaður).
Vinnutími kl. 9-14 frá mánudegi til
fimmtudags eða frá kl. 9-16 mánudag,
þriðjudag og miðvikudag.
★ Þjónustufyrirtæki (138). Símvarsla og
létt skrifstofustörf.
Vinnutími frá kl. 13-18.
★ Innflutningfyrirtæki (095). Lagerstarf.
Meirapróf æskilegt. Aldur 20-35 ára.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir
ásamt mynd til Ráðningarþjónustu Hag-
vangs hf. á eyðublöðum sem liggja frammi
á skrifstofu okkar, merktar númeri viðkom-
andi starfs fyrir, 16. maí nk.
Hagvangur hf
Hagfræði- eða
viðskiptafræðinemi
Opinber stofnun í Reykjavík óskar eftir að
ráða til sumarafleysinga hagfræði- eða við-
skiptafræðinema.
Umsóknir sendist til auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „K - 4795, fyrir 12. maí.
Lögmaður
óskast sem meðeigandi að gamalgróinni
fasteignasölu í borginni. Lítið fjárframlag.
Vaxandi almenn lögfræðistörf og innheimta
fyrir viðskiptamenn. Góð starfsaðstaða.
Með allar umsóknir verður farið sem
trúnaðarmál.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
kl. 17, 11. þ.m., merkt: „Einstakt tækifæri
- 11722“.
Akureyrarbær
Menntasmiðja
kvenna
Menntasmiðja kvenna á Akureyri óskar að
ráða í tvær 50% stöður frá 15. júlí nk. til
loka árs 1994, með möguleika á framhalds-
ráðningu. Annars vegar er um að ræða 50%
stöðu ráðgjafa/leiðbeinanda og er þar krafist
menntunar á sviði félagsvísinda, s.s. ífélags-
ráðgjöf eða sálarfræði. Hins vegar er 50%
staða skrifstofustjóra/leiðbeinanda og er þar
krafist góðrar tölvuþekkingar og reynslu af
rekstri. Mikilvægt er að umsækjendur hafi
reynslu af og þekkingu/þjálfun í mannlegum
samskiptum.
Kjör eru samkvæmt kjarasamningi STAK og
Akureyrarbæjar.
Menntasmiðjan er þróunarverkefni á vegum
Jafnréttisnefndar Akureyrarbæjar, fjármagn-
að með styrkjum, m.a. frá félagsmálaráðu-
neyti og menntamálaráðuneyti auk stuðn-
ings Akureyrarbæjar. Verkefnið er tilraun til
næstu áramóta, en markmiðið er að tryggja
framhald starfseminnar. Menntasmiðjan er
16 vikna dagskóli fyrir atvinnulausar konur,
með fyrirmynd í norrænum dagháskól-
um/lýðháskólum. Hún er framlag íslands til
norræna verkefnisins Voks Nær - þróunar-
verkefnis um fullorðinsfræðslu. Kennsla í
Menntasmiðjunni, ásamt daglegri stjórn,
skipulagningu og rekstri, verður samvinnu-
verkefni þessara starfsmanna ásamt verk-
efnisfreyju Menntasmiðjunnar.
Nánari upplýsingar veita starfsmannastjóri
Akureyrarbæjar, verkefnisfreyja Mennta-
smiðjunar og jafnréttis- og fræðslufulltrúi
Akureyrarbæjar í síma 96-21000.
Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild
Akureyrarbæjar, Geislagötu 9.
Umsóknarfrestur er til 27. maí nk.
Starfsmannastjóri.
Leikskólastjóri
Okkur bráðvantar leikskólastjóra á leikskóla
Hellissands. Starfið er laust nú þegar og
þyrfti viðkomandi að geta hafið störf sem
fyrst. Sveitarfélagið útvegar húsnæði og
greiðir flutningskostnað.
Allar nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri í
síma 93-66637.
Neshreppur utan Ennis.
LANDSPITALINN
Reyklaus vinnustaður
HANDLÆKNINGADEILD
Deildarlæknar
Staða deildarlæknis (reynds aðstoðarlæknis)
er laus til umsóknar við handlækningadeild
Landspítalans frá 1. september nk.
Umsóknir berist til Jónasar Magnússonar,
prófessors, handlækningadeild Landspítalans,
fyrir 1. júní nk. Nánari upplýsingar veita Þórir
Njálsson, Kristján Óskarsson og Auður Smith,
deildarlæknar, í síma 601000 (kalltæki).
GEÐDEILD
Læknaritari
Læknaritari óskast til starfa á geðdeild Land-
spítalans nú þegar. Um er að ræða fullt
starf. Nánari upplýsingar veitir skrifstofu-
stjóri í síma 601701.
Umsókríir, ásamt upplýsingum um fyrri störf,
sendist skrifstofu geðdeildar Landspítalans
fyrir 24. maí 1994.
Hjúkrunarfræðingur
Staða hjúkrunarfræðings á deild 33A,
Landspítalalóð, er laus til umsóknar. Á deild-
inni eru 15 rúm. Fjölþætt meðferð er fyrir
áfengis- og vímuefnasjúklinga og einnig
meðferð við almennum geðsjúkdómum. Að-
lögunartími og reglubundin fræðsla eru í
boði. Aðstaða á deildinni er mjög góð.
Vinnutími eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar gefur Jóhanna Stefáns-
dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í símum
601750, 602600 eða 602890.
SUMARAFLEYSINGAR
Sjúkraliðar
Sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga á lyf-
lækningadeildir, kvennadeild, krabbameins-
lækningadeild og Vífilsstaðaspítala.
Upplýsingar gefa viðkomandi hjúkrunarfram-
kvæmdastjórar eða skrifstofa hjúkrunarfor-
stjóra í síma 601300.
RÍKISSPÍT AL AR
Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaður á íslandi með starfsemi
um land allt. Sem hóskólasjúkrahús beitir stofnunin sór fyrir markvissri
meðferð sjúkra, fræðslu heilbrigðisstótta og fjölbreyttri rannsóknastarf-
semi. Okkur er annt um velíerð allra þeirra, sem viö störfum fyrir og með,
og leggjum megináherslu á þekkingu og virðingu fyrir einstaklingnum.
Starfsemi Ríkisspítala er helguð þjónustu við almenning og við höfum
ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiðarljósi.