Morgunblaðið - 15.05.1994, Side 35

Morgunblaðið - 15.05.1994, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. MAÍ1994 35 -———\ MINNINGAR r strax og lét mig fínna að ég væri velkomin í fjölskylduna. Hann og tengdamóðir mín, Anna S. Schev- ing, sem lést 1975, voru mér afar ljúf og minnist ég þeirra með virð- ingu og hlýju. Siguijón var sístarf- andi, ef ekki í vinnunni, þá var hann að dytta að húsinu þeirra, mála og prýða sem best mætti fara. Vinnusemi og dugnaður voru hon- um í blóð borin, sem sést best á því að hann fór 15 ára gamall til útróðra á opnum bátum, frá Vatns- leysuströnd. Sjómennsku stundaði hann til 47 ára aldurs og eftir það ýmsa verkamannavinnu til liðlega 81 árs aldurs og lét hann þess þá getið, að nú yrði hann að víkja fyr- ir sér yngri mönnum. Ég minnist sumarferða er við fórum ásamt fleirum úr fjölskyldunni, bæði í Húsafell og á bindindismótin í Galtalæk og eru þær mér og fjöl- skyldu minni ógleymanlegar. Nú er leiðir skilur um sinn viljum við Sveinn og böm okkar þakka honum samveruna og biðjum honum guðs blessunar um framtíð alla. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. (V. Briem.) Kristín Björk Pálsdóttir. í þúsund ár bjó þjóð við nyrstu voga, mót þrautum sínum gekk hún djörf og sterk. (D.St.) Aldinn heiðursmaður, einn af þegnum þessarar þjóðar, Sigurjón Hansson, tengdafaðir minn, hefur kvatt hana. Lífsbaráttan í æsku Sigurjóns var hörð, foreldrarnir fátækt alþýðufólk og ómegðin mikil, en það var líka hlutskipti flestra á þessum tímum. Siguijón þurfti því snemma að taka til hendi, líkt og velflestir jafnaldrar hans. Aðeins 15 ára að aldri hóf hann sjómennsku á áraskipi frá Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd og frostaveturinn mikla 1918, þá 16 ára að aldri, gekk hann á ís ofan af Kjalarnesi til verstöðva suður með sjó að leita sér að skiprúmi. Af því má sjá að hér var enginn aukvisi á ferð. Upp frá þessu stund- aði hann sjóinn í rúm 30 ár, lengst af á vélbátum og var þá ýmist for- maður eða stýrimaður, meðal ann- ars stýrimaður hjá þeim nafntogaða sjómanni Binna í Gröf. Síðustu árin var hann á togurum. Ungur flutti Siguijón til Vest- mannaeyja og giftist þar konu sinni, Önnu Scheving. í Vestmannaeyjum bjuggu þau til ársins 1946, þar fæddust börnin þeirra og þar misstu þau frumburðinn, tvítugan son, úr berklum. Var þeim að honum sár harmur kveðinn. Þegar til Reykjavíkur var komið stundaði hann sjóinn enn um sinn, en um 1950 hóf hann störf í landi hjá Eimskipafélagi íslands og þar starfaði hann uns hann varð að hætta vegna aldurs 77 ára að aldri. Hygg ég að margir muni eftir hon- um á hjólinu sínu á Vesturgötunni og eins og leið lá inn í Borgártún að morgni og sömu leið til baka að kvöldi sex daga vikunnar í fjölda- mörg ár. En hann var ekki á því að leggja árar í bát þó hann væri orðinn 77 ára. Hann kunni ekki að lifa lífinu iðjulaus, því hann taldi sig hafa ærið starfsþrek enn. Hann hafði á sér gott orð og komst í vinnu hjá Garðyrkjustjóra Reykjavíkur og enn gat hann skilað dijúgu dagsverki eða til ársloka 1983, þá tæplega 82 ára að aldri. Hann var lánsamur maður. Börn- in hans fjögur eru mannkostafólk og í afkomendahópnum eru 47 manns og eru 45 þeirra á lífi. Þegar ég lít til baka og minnist liðinna ára, frá því að ég kynntist honum tæplega sextugum, þá sé ég hann fyrir mér þar sem hann er að dytta að litía húsinu sínu á Brekku- stíg 6, hann er að mála þakið eða gluggana eða tröppurnar, eða hann er að moka snjónum af tröppunum áður en hann fer til vinnu að morgni eða hann er að sópa haustlaufið eftir vinnu að kvöldi, sístarfandi snyrtimenni sem hafði hvern hlut á sínum stað. Hann- var hafsjór af spaugilegum sögum af sér og sam- ferðamönnunum, sagði skemmti- lega frá og var hvers manns hug- ljúfi. Eftir starfslok fór þrekið að dvína. Þó átti hann ýmsar ánægju- stundir með börnum sínum á ferða- lögum um landið í nokkur sumur og alltaf hafði hann, sjómaðurinn, ánægju af því að fara um athafna- svæði Reykjavfkurhafnar. Ætíð komu upp í huga hans bernskuminn- ingar þegar ekið var með hann út úr borginni og fram hjá æskustöðv- unum á bökkum Leirvogsár, þar sem enn má sjá tóftir litia hússins þar sem hann fæddist og átti sín bemskuspor. Síðastliðin fjögur ár átti hann heimili sitt í Seljahlíð, vistheimili aldraðra. Þar naut hann umhyggju og nærgætni starfsfólksins og eru öllum þeim sem önnuðust hann færðar hjartans þakkir. Ævikvöldið hans var fagurt og milt. Blessuð sé minning afa á Brekkó. Ruth. Skerplugata 10 - til sölu Vorum að fá í sölu þetta fallega endurbyggða bárujárns- timburhús á nýsteyptri jarðhæð. Húsið er allt endurnýj- að af sérþekkingu, á upprunalegan hátt. Einstakt tæki- færi! Áhv. 6 millj. húsbr. Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700. Barðaströnd - Seltj. Afburðaglæsilegt einbhús á einni hæð 238,2 fm ásamt tvöföldum 38 fm bílskúr. Forstofuherb. og 2 svefnherb. á sérgangi (gætu verið 3). Borðstofa, arinstofa og setu- stofa. Gestasnyrting, baðherb. og gufubað, fallegt eld- hús með þvottahúsi innaf. Vandaðar innréttingar. Eign í sérflokki. Skuldlaus. Verð 25,0 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, VIÐAR FRIÐRIKSSON, ; LÖGG. FASTEIGNASALI, HEIMASÍMI 27072. 29077 Opið í dag kl. 11 -15. LAUFASl FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 812744 Fax: 814419 Anna Fríða Garðarsdóttir, Daníel Erlingsson, sölumaftur. sölumaftur. Magnús Axelsson, fasteignasali Auður Guðmundsdóttir, sölumaður SAMTENGÐ SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIGNAS/U/UM ESPIGERÐI LÆKKAÐVERÐ CA 110 fm íbúð á 4. hæð í lyftu- blokk. Suður- og austursvalir. Geysilegt útsýni. Stæði í bílskýli. Góð íbúð á þessum vinsæla stað. Verð aðeins 10,5 millj. * + + KAPLASKJÓL V. 8,5 M. Ca 90 fm 4ra herbergja íbúð á 3. HRAUNTEIGUR Ca 75 fm íbúð í kjallara í þríbýli. Sérhiti. Nýtt gler. Verð 6 millj. * * * ♦ Háaleitisbraut V. Tilboð. ♦ Hellisgata V. 5,2 m. ♦ Miðvangur V. 6,5 m. 2ja herb. Opið mán.-fös. kl. 9-18. Simatími sunnudag kl. 13-15. Einbýlis- og raðhús AKRASEL NÝTTÁSKRÁ Einbýlishús við Akrasel í skiptum fyrir sérhæð. ♦ * * BRATTAHLÍÐ NÝTTÁSKRÁ TÆPLEGA 200 FM EINBÝL- ISHÚS Á EINNI HÆÐ í MOS- FELLSBÆ, ÞAR AF 50 FM BÍLSKÚR. í HÚSINU SEM ER TÆPLEGA FULLKLÁRAÐ ERU 3 SVEFNHERBERGI, STÓR STOFA. ÁHVÍLANDI CA 5,8 MILU. í HÚSBRÉF- UM. VERÐ AÐEINS 10,9 MILU. * * ♦ MELABRAUT Ca 158 fm einbýlishús á einni hæð á Seltjarnarnesi ásamt 56 fm bílskúr. 4ra herb. og stærri * * * ÁLFTAMÝRI V. 8,4 M. Ca 100 fm 4ra herbergja íbúð með 32 fm bílskúr. Suðursvalir. Stór stofa. ÁSTÚN V. 7,8 M. Ca 90 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð. Þvottahús á hæðinni. Stór og góð sameign. Áhvílandi ca 1,3 millj. í hagstæðum lánum. * * * hæð í KR-blokkinni. Parket á her- bergjum. Vandaöar eldhúsinnrétt- ingar. Svalir í suðaustur og norð- vestur. Áhv. í hagstæðum lánum ca 400 þús. 4 4 4 * 4 ♦ * * Klettaberg Ljósheimar Ljósheimar Sörlaskjól Tjarnarstígur V. 8,3 m. V. 7,5 m. V. 8,1 m. V. 6,5 m. Tilb./skipti. 3ja herb. ENGIHJALLI V. 5,950 Þ. Stór og rúmgóð íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Parket á gólfum. Flísar á baðherbergi. Áhvílandi ca 1,5 millj. Laus strax. * * * FLÓKAGATA NÝ Á SKRÁ 75 FM 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á EFRI HÆÐ í ÞRÍBÝL- ISHÚSI. ÍBÚÐIN SKIPTIST í FORSTOFU, 2 STOFUR OG 1 SVEFNHERBERGI, ELDHÚS OG BAÐHERBERGI. 19 FM BÍLSKÚR. NÝLEGT ÞAK OG RENNUR. NÝTT BAÐHER- BERGI. ÁHVÍLANDI CA 4,2 MILU. * * * SÆVIÐARSUND V.7.3M. Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt rúmgóðum inn- byggðum bílskúr. Stórar suðaust- ursvalir. (búðin er laus strax. * * * GARÐASTRÆTI V. 6.850 Þ. Ca 80 fm rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 3. hæð ásamt svefnlofti yfir íbúðinni. Glæsilegt baðherbergi með hornkeri. Nýtt eldhús. íbúðin er laus fljótlega. * * * EINSTAKLINGAR Lítil snotur íbúð í kjallara við Óðins- götu í þríbýli. Verð aðeins 3,3 millj. * * * VÍKURÁS V. 4,0 M. Ca 35 fm snotur einstaklingsíbúð á 3. hæð. Áhv. ca 2 millj. I smíðum HEIÐARHJALLI V.8.6M. 110 fm sérhæð ásamt ca 25 fm bílskúr í fjórbýli. Getur afhenst til- búin undir tréverk fljótlega. Áhvíl- andi 3,6 millj. f húsbréfum. Iðnaðarhúsnæði ÁRTÚNSHÖFÐI Ca 450 fm stórgott iðnaðarhús- næði. Grunnflötur ca 240 fm, milli- loft 210 m. Mjög snyrtileg aðstaða s.s. skrifstofur, kaffistofa og bún- ingsherbergi. Stórar innkeyrsludyr (4x4 m). Mikil lofthæð í hluta húss- ins. 4 + 4 TANGARHÖFÐI V.17M. Ca 480 fm iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum með þremur inn- keyrsludyrum. Sérinngangur er á aðra hæð hússins. Verð 35 þús. pr. fm. Magnús Axelsson, fasteignasall Félag fasteignasala OPIÐ HUS - OPIÐ HUS -OPIÐ HUS - OPIÐ HUS - OPIÐ HUS - OPIÐ HUS SMulifG ii I Sími 625722 Borgartúni 24 OPIÐ VIRKA DAGA 9-18 - OPIÐ UM HELGAR OPIÐHUSIDAG KL. 13-16 SMÁRARIMI 28, REYKJAVÍK. Glæsilegt einbýlishús á byggingar- stigi, tilb. til málningar að utan, fokhelt innan, hitalögn og raf- magnsinntak komið. Alls 185 fm. Verð tilboð. ENGJASEL 17, REYKJAVÍK. Fallegt raðhús, rúmgott 218 fm ásamt bílskýli 33 fm. Húsið er tvær hæðir og kjallari. Mjög góð kaup á kr. 11,9 millj. HRISMOAR 2A, GARÐA- BÆR. Mjög falleg og stór (102 fm) 3ja herb. íbúð á 3. hæð (Rich- ard/Steinunn). Hér fæst mikið fyrir lítið á kr. 8 milli. Æ BARMAHLÍÐ 34, REYKJAVÍK. Mjög glæsileg 93 fm 3ja herb. íbúð í kjallara. Íbúðín er meira og minna öli endurnýjuð á smekklegan hátt. Verð 6,9 millj. Áhv. 4,3 millj. REYNILUNDUR 2, GARÐA- BÆR. Fallegt einbýlishús ca 165 fm ásamt 57 fm bílskúr. Húsinu er vel haldið við og einstaklega vel staðsett á þessum vinsæla stað. Verð aðeins 14 millj. FURUGRUND 36, KÓPAVOG- UR. Mjög góð 3ja herb. 80 fm íbúð á 1. hæð t.v. (Stefán/Guð- rún). ibúð vel búin innréttingum og gólfefnum. Góðar svalir. Verð 6,9 millj. NÝBÝLAVEGUR 26, KÓPA- VOGUR. (Gengið inn Dalbrekku- megin.) Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð m.v. inngang, sérstaklega góð aðstaða fyrir sólbaðsdýrkend- ur. Öðruvísi íbúð á aðeins 7,7 millj. oi-o

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.