Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ Blönduhlíð 3 - 4ra herb. Opið hús 4ra herb. rúmlega 100 fm lítið niðurgrafin kjallaraíb. í þríbýlish. Mjög snyrtil. og góð íbúð með 3 svefnh. Sérhiti. íbúðin getur losnað fljótlega. Til sýnis í dag kl. 13-17 og mánudagskvöld kl. 20-22. Gjörið svo vel að líta inn. EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, s. 19540 og 19191. Framleiðum sérsaumaða þjóðbúninga á stúlkur. Verð frá kr. 20.000. Upplýsingar í síma 98-75930 (Guðný) og í síma 98-75056 (Salvör) þriðjudaga og fimmtudaga milli kl. 19.00 og 21.00. Kaffihlaðborð Hið vinsæla kaffihlaðborð okkar verður haldið í dag, sunnudaginn 15. maí, kl. 14.00- 17.00 í Félagsheimili Fáks, Víðivöllum. Verð 500 kr. fyrirfullorðna og 250 kr. fyrir börn. Kvennadeild Fáks. Lækningaslofa Hef hafið að nýju störf á lækningastofu minni og heyrnarstöð, Hamraborg 5, Kópavogi, sími 42220. Stefán Skaftason dr. med. Sérgrein: Háls-, nef- og eyrnalækningar og heyrnarfræði. í bláu húsi við Fákafen, sfmi 683919. í DAG VELVAKANDI Svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags BRIDS Umsjón (iuómundur l’áll Arnarson Hver er besta leiðin til að tryggja þijá slagi á ÁK9 á móti 10654? Eitt af viðfangs- efnum sagnhafa í sex grönd- um er að svara þessari spumingu, en hann þarf að huga að fleiru. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁKDG2 V ÁK9 ♦ 32 ♦ ÁD9 Suður 4 3 ¥ 10654 ♦ Á10987 4 KGIO Vestur Norður Austur Suður - 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass 3 grönd Pass 4 grönd Pass 6 grönd Pass Pass Pass Útspit laufátta. Hvemig er best að spia! Falli spaðim 4-3 gEte sagnhafl talið upp í 11 slagL Þá þarf hann aðeins einn tJ viðbótar á hjarta. Og þá er best að taka á bjartaás, fara sfa heim og spQa á níuna. Sú íferð er betri en að taka ÁK. SBamefnda spilamennskan gefur vinningin ef báhönd á Dx eða Gx, en tapar ef forhönd er með DGxx(x) og likur á jrví eru tidd- Til Páls Magnússonar KÆRI Páll. Ég bið þig lengstra orða að rjúfa ekki út- sendingu Sýnar af Al- Týnt hjól DÖKKBLÁTT DBS- fjaliahjól af gerðinni Kili- manjaro hvarf úr hjóla- geymslu í Hraunbæ 40 fyrir u.þ.b. þremur vik- um. Hafr einhver orðið var við hjólið er hann vinsamlega beðinn að láta vita í síma 676547. Fundarlaun. Melkorka. Peningaveski í Bíóhöllinni ÞÚ SEM fannst veskið mitt á sunnudaginn í Bíó- þingi, því ég hef komist á þá skoðun, að um 60% af þingmönnum, sem við höfum kosið á þing, hafa þar ekkert að gera. Haukur Bjarnason, Markarvegi 10, Reykjavík. höllinni viltu vera svo yndisleg(ur) að skila því í miðasöluna. ÁK Barnapeysa tapaðist BLÁ kaðlaprjónuð (írskt munstur) bamapeysa á ca. 5-6 ára tapaðist ný- lega, hugsanlega nálægt ísaksskóla eða á Melun- um. í hálsmálinu stendur nafnið Kristinn Páll. Fundariaun. Skilvís finnandi hringi í síma 10384. ■------...... HÖGNIHREKKVÍSI Tapað/ fundið ur meiri. En fyrat ætti sagnM ad kanna spaðaleguna. Hann drepur á iaufás (nauðsyniegt, til að tryggja tvær innkomur á lauf heim), og spilar spaðanum. Norður ♦ ÁKDG2 ▼ ÁK9 Vestur ♦ 32 ♦ ÁD9 Austur ♦ 76 ♦ 109854 ▼ DG8 IIIIH ▼ 732 ♦ KG54 ♦ D6 * 8765 ♦ 432 Suður ♦ 3 V 10654 ♦ Á10987 ♦ KGIO Þegar við blasir að ekki fáist nema fjórir slagir á spaða, verður sagnhafi að spila upp á fjóra hjartaslagi. Leiðin til þess er að svína níunni strax í þeirri von að vestur hafí byrjað með DG(x). ,}1ANN ER At> ENOURSVMA 44VNP8ANPIE> eiNAHTT NOMA." SKÁK Umsjón Margclr Pétursson Þýska skákfélagið Porz fagnar sigri um jressar mund- ir bæði í þýsku bikarkeppninni og Bundesligunni. Þýski stór- meistarinn Wolfgang Uhlmann (2.475), PSV Dresden, var með hvítt en Armeníumaðurinn Rafael Vaganjan (2.625) hafði svart og átti leik. gg 1 A * §§ HAH jHÍPSH H • b « » • I q H Það er útbreiddur misskiln- ingur að mislitir biskupar auki alltaf á jafnteflislíkur vamar- innar. Þegar drottningar eru á borðum auka þeir einmitt oft sóknarþungann: 63. - Hzc4! og Uhlmann gafst upp, því eftir 64. Bxc4 - Df4 get- ur hann ekki varist tvöfaldri hótun á f3 og g3. Lokin gætu orðið: 65. Kg2 - Dg3+, 66. Kfl - Dxf3+, 67. Kgl - Be3+, 68. Kh2 - Dg3+, 69. Khl - Dh3 mát. 63. - Df4, 64. Dgl - Hxc4! var einnig mögulegt í stöð- unni á stöðumyndinni. Pennavinir FRÁ Ghana skrifar 24 ára stúlka með áhuga á ferða- lögum o.fl.: Rebecca Williams, P.O. Box 1284, Cape Coast, Ghana. FINNSK stúlka, 22 ára háskólanemi, með margís- leg áhugamál: Mari Voutilainen, Jokivaylii 24 AS4, 96300 Rovaniemi, Finlandi. STÚLKA með áhuga á íþróttum, ferðalögum, tónlist og dansi: Indira Hayford, c/o Samuel Adigbli, Box 50, Anfoega - V/R, Ghana. Víkverji skrifar Síðastliðinn sunnudag fjallaði Víkverji lítillega um stjórnar- skrána frá 1874 og endurheimt lög- gjafarvald Alþingis það ár. Magnús Þorkelsson, kennslustjóri Mennta- skólans við Sund, hefur bent Vík- veija réttilega á, að hann hafi ekki farið kórrétt með hugtakið þing- ræði í pistlinum: „Ef þú gluggar í almennar fræðibækur, t.d. Islenzka alfræði- orðabók,“ segir Magnús, „þá sérðu að þingræði felur ekki annað í sér en það að þingið ræður hverjir sitja í ríkisstjórn, þ.e. að ríkisstjórn þarf að hafa meirihluta á þingi.“ Þessi athugasemd kennslustjór- ans á við full rök að styðjast. Vík- veiji þakkar hana og kemur hér með á framfæri. Tilskrifi Magnúsar lýkur með þessum orðum: „Þess má geta að okkar útgáfa þingræðis er komin frá Bretum. Hún var innleidd þar á 17. öld og er ríkjandi í Vestur-Evrópu. I Bandaríkjunum fóru menn á hinn bóginn aðra leið og ákváðu að hafa ekki þingræði, þ.e. forseti tilnefnir ríkisstjórn og kemur þingið þar ekki nær en svo að taka lykilráð- herra til bæna til að sannreyna hæfni þeirra.“ XXX Samkeppni setur svip sinn á allt efnahagsumhverfi okkar, sam- keppni einstaklinga, samkeppni fyr- irtækja, atvinnugreina og þjóða. Sannað þykir, að mati Víkveija, að þær þjóðir, sem betur standa að vígi menntunarlega og þekkingar- lega, búi við meiri verðmætasköpun á hvern vinnandi þjóðfélagsþegn, hærri þjóðartekjur og betri lífskjör en aðrar þjóðir. Þjóðir, sem hunza þennan veruleika, heltast einfald- lega úr velferðarlestinni. Útgjöld hins oðinbera til fræðslu- mála voru 17,6 milljarðar króna árið 1990 en 20,7 milljarðar árið 1993, eða nálægt 5,2% af lands- framleiðslu. Rúmlega helmingur opinberra fræðsluútgjalda ganga til grunnskólans, tæplega fjórðungur til framhaldsskóla, rúmlega 12% til háskóla en eftirstöðvar til annarra fræðsluútgjalda, svo sem námslána, sem hesthúsuðu tæpa tvo milljarða á síðasta ári. Víkveiji leggur ekki dóm á, hvort þetta hlutfall, 20,7 milljarðar, 5,2% af landsframleiðslu, er nægjanlegt til að tryggja menntunar- og þekk- ingarlega samkeppnisstöðu ís- lenzkra atvinnuvega og íslenzkrar þjóðar. Máski má og nýta þetta fjár- magn betur en nú er gert? Hitt þykist Víkveiji sjá að menntun, þekking, rannsóknir og vöruþróun eru með arðsamari fjárfestingar- leiðum; fjárfesting, sem skilar sér jafnan í betri lífskjörum. Víkveiji hefur fréttir af því að óvenjumikill snjór hafi verið síðustu vikur nyrðra, svo sem í Fljótum, Siglufirði og Ólafsfirði. Það er ekki meira en svona góð vika síðan að hann frétti af því að vörubílstjórar í Siglufirði norður hafí staðið í ströngu við að keyra fannfergi af knattspyrnuvelli og í sjóinn. A sama tíma var fólk á suð- vesturhorninu í garðvinnu, hafði sáð sínum gulrótum, snyrti tré og limgerði og hugaði að kartöifugörð- um. Já, það er misskipt sumrinu eftir landshlutum. Trúlega er sunn- lenzka sumarið tveimur til ijórum vikum lengra í báða enda en það norðlenzka. En magn er ekki sama og gæði. í norðlenzkum byggðum, sem margar hveija njóta fjalla- skjóls, er sumar, sem rís undir nafni, þegar sumar á að vera, Mið- jarðarhafshiti þegar bezt lætur. Nyrðra er sum sé bjart og sólríkt í sunnanáttum. Syðra sér fremur til sólar í svölum norðanáttum. En sérhver byggð hefur sitt hvað til síns ágætis. Kjami málsins er að mæta hveijum degi með jákvæðu hugarfari (kjördagur ekki undan- skilinn), hlusta á fuglasönginn, njóta fyrstu blómanna í garðinum - og þess að vera til. Og kaupa ekki köttinn í sekknum, ef svo má að orði komast!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.