Morgunblaðið - 15.05.1994, Qupperneq 44
44 SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Spennandi kvikmyndagetraun á
Stjörnubíólínunni í síma 991065.
í verðlaun eru boðsmiðar á
myndir Stjörnubíós.
Verð kr. 39,90 mínútan.
FILADELFIA
★ ★ ★ Mbl.
★ ★ ★ Rúv.
★ ★ ★ DV.
★ ★ ★ Tíminn
★ ★ ★ ★ Eintak
Sýnd kl. 4.50,
9 og 11.20.
Miðav. 550 kr.
DREGGJAR
DAGSINS
*★★★ G.B. D.V.
* ★ ★ ★ AI.MBL.
* * ★ ★ Eintak
* * ★ * Pressan
Sýnd í A-sal
kl. 6.45.
MORÐGATA A MANHATTAN
Nýjasta mynd Woody Allen.
Sýnd kl. 7.
Nýjasta mynd Charlie
Sheen (Hot Shots) og
Kristy Swanson.
í gær var hann saklaus
maður. í dag er hann
bankaræningi, bíla-
þjófur og mannræningi
á rosalegum flótta...
Ein besta grín- og
spennumynd ársins.
Meiriháttar
áhættuatriði.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
>r
FOLK
S.V. MBL
Frá framleiðendum The Crying Game kemur mynd ársins í Bretlandi. lan
Hart er stórkostlegur sem John Lennon en Sheryl Lee (Laura Palmer í Twin
Peaks) leikur Astrid Kirchherr, stúlkuna sem þeir Lennon og Sutdiffe
börðust um. Aðgöngumiðinn gildirsem 300 kr. afsláttur af geislaplötunni
Backbeat í verslunum Skífunnar.
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.10.
Teiknar
Hollywoodstj örnur
► Víetnamski listamað-
urinn Bao Nyuyen fæst
við að teikna portrett
myndir af Hollywood-
stjörnum á vinnustofu
sinni í Hanoi. Ferða-
menn geta keypt myndir
af uppáhaldstjörnum
sínum hjá listamannin-
um fyrir tiu dollara og
ef hann á þær ekki á
lager er hann yfirleitt
ekki lengur en tvo daga
að teikna nýja mynd.
Töðugjöld
sveitasöngvaranna
Söngkonan Reba McEntire
var annar tveggja kynna á
hátíðinni, auk þess tók hún
nokkra smelli og föngulegur
hópur dansaði með.
■ BANDARÍSKIR sveitasöngvarar héldu 29. verðlauna-
hátíð sína þann 3. maí síðastliðinn. Hátíðin var að þessu
sinni haldin í Los Angeles. Sem kunnugt er nýtur sveita-
tónlist mikilla vinsælda í Bandaríkjunum. Söluhæstu
tónlistarmenn vestanhafs eru þar í tónlistarlega sveit
settir.
Charley Pride
er einn fárra
þeldökkra
sveitasöngv-
ara. Hann
hlaut frum-
herjaverðlaun
hátíðarinnar
fyrir framlag
sitt á upp-
hafsárum
sveitasöngs-
ins.
Naomi Judd tók fagn-
andi við verðlaunum
dóttur sinnar, Wyonnu
Judd, sem var kjörin
best sveitasöngkvenna.
Háskólabíó
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
HASKOLABIO
SÍMI 22140
# NAFAU
FÖÐUR/NS
STEPHEN DORFF
SHERYL LEE
n
M
ADDAMS FJOL-
SKYLDUGILDIN
MIKE LEIG
besti leikstjórinn
DAVID THEWLIS
besti aðalleikarinn
KRUMMARNIR
ssré
MEDÍA i '
Johnny kemur til Lunduna og heimsækir
gömlu kærustuna henni til mikilla leiðinda og
á í ástarsambandi við meðleigjanda hennar. í
leikinn blandast sadískur leigusali sem herjar
á konutnar með afbrigðilegum kynórum.
Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára.