Morgunblaðið - 15.05.1994, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR15. MAÍ 1994 45
imbbi
mrnm
wmm
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
SIMi 3207S
HX
KBISlM'Sl
&
Nýjasta mynd Charlie Sheen (Hot Shots) og Kristy Swanson.
í gær var hann saklaus maður. í dag er hann bankaræningi,
bílaþjófur og mannræningi á rosalegum flótta... Ein besta
grín- og spennumynd ársins. Meiriháttar áhættuatriði!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.
Ein umtalaðasta mynd ársins.
MISSIÐ EKKIAF HENNI" *** S. V. Mbl.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11,15
Bönnuð innan 12 ára.
Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og
síðar í Bandaríkjunum.
Sýndkl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
ÞJOÐLEIKHUSi sími ll 200
Stóra sviðið kl. 20.00:
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson.
Aukasýning í kvöld, uppselt, - lau. 28. maí, uppselt, - fös.
3. júní-sun. 5. júní - fös. 10. júní - lau. 11. júní - mið. 15.
júní - fim. 16. júní. Síðustu sýningar í vor. Ósóttar pantan-
ir seldar daglega.
• SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson.
Ævintýri með söngvum
I dag kl. 14, uppselt, síðasta sýning. Ósóttar pantanir seld-
ar milli kl. 13 og 14.
Dvergar
í heimsókn
DVERGARNIR úr Skila-
boðaskjóðunni voru
meðal þeirra sem heim-
sóttu Vinabæ og
skemmtu gestum.
Trylltar nætur
„... full af lífi, átökum og hraða... eldheit og
rómantísk ástarsaga að hætti Frakka... mjög
athyglisverð mynd." A.I., Mbl.
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára.
PÍAIUÓ
Þreföld Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Mexikóski gullmolinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LÆVIS LEIKUR
Pottþéttur spennutryllir.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára
SÍMI 19000
KALIFORNIA
Ótrúlega magnaður og
hörkuspennandi tryllir
úr smiðju Sigurjóns
Sighvatssonar og
félaga í Propaganda
Films.
Ferðalag tveggja ólíkra
para um slóðir al-
ræmdustu fjöldamorð-
ingja Bandaríkjanna
endar með ósköpum.
Áðaihlutverk: Brad Pitt
(„Thelma & Louise",
„River Runs Through
It") og Jullette Lewis
(„Cape Fear",
„Husbands and
Wives").
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9
og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
TOMBSTOIUE
Kynjaverur
úr Skilaboðaskjóðunni
skemmtu í Vinabæ
lara
FirZGEfflffi
Frá leikstjóra „Flirting" og „The Year My voice Broke
S • I • R • E • N • S
Litla sviðið kl. 20.30:
• KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju.
Þri. 17. maí, nokkur sæti laus, - mið. 18. maí - fim. 19.
maí, uppselt, - fös. 20. maí, uppselt, - þri. 31. maí. Ath.
aðeins örfðar sýningar.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti
símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Grxna línan 996160 - greiöslukortaþjónusta.
- kjarni málsins!
B0R6ARLEIKHUSIÐ sími 680-680
^LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20:
• GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon.
með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni.
Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson.
I kvöld, fim. 19/5, fim. 26/5, lau. 28/5, fáar sýningar eftir.
• EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragearsson og Óskar
Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir
Egil Ölafsson.
Fös. 20/5 fðein sæti laus, allra síðasta sýning.
Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu.
ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga.
Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka
daga.
Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
Muniö gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf.
FJÖLSKYLDUSKEMMT-
UN var haldin í Vinabæ
sumardaginn fyrsta í boði
Unglingareglunnar og
Vinabæjar. Skemmtiatrið-
um stjórnuðu Edda Björg-
LEIKFELAG
KÓPAV0GS
Heddo iobler & BrúiukeimiliA
eftir Heorik Ibten
Sýnt í Hjóleigunni, Félngtbeimilí
K&povogs. A&lögun terhj og
Mkttjórti ttsdis Skúlodóftir
NæstsíSasta sýning i kvöld kl. 20.
Allra siJosta sýn. þri. 17. mai kl. 20.
Mi&apantanlr í s. 41985
Símsvari ollon sólorhringinn.
Miönsnlan opnuö klukkutímn
fyrir sýningu.
vinsdóttir og Bella, en með-
al þeirra sem komu fram
voru Trítill og félagar, Mó-
kollur umferðarálfur ásamt
leikurum úr Skilaboða-
skjóðunni og Ronju ræn-
ingjadóttur. Raddbandið
söng og sprellaði, Krist-
björg Sunna söng Maí-
stjörnuna og Bella litla
sagði sögur af sér og fjöl-
skyldunni.
Auk þess léku Litla
Skotta og Sossa sér með
börnunum. Var ánægja við-
staddra með að hægt væri
að draga úr kynslóðabilinu
með því að fjölskyldan gæti
skemmt sér saman án vímu-
efna og áfengis.