Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 900 RADklAFFUI ►^°r9unsi°n" DUIinilLrni varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perrine Gosi Maja býfluga 10,25 íhDflTTiB ►HM f knattspyrnu IrllU I IIII Endursýndir verða 5. og 6. þáttur. 11.15 ►Hlé 14.00 CDICnPI 1 ►Umskipti at- miCUðLfl vinnulífsins Um- sjón: Örn D. Jónsson. Áður á dag- skrá á þriðjudag. (6:6) 14.30 ►GengiA að kjörborði Endursýndir þættir frá liðinni viku. 116.00 ►Stríðsárin á íslandi Hernámsárin og áhrif þeirra á íslenskt þjóðfélag. Umsjón: Helgi H. Jónsson. Áður á dagskrá 24. júní 1990. (5:6) 17.10 ►Ljósbrot Úrval úr Dagsljóssþátt- um vikunnar. 17.15 ►Táknmálsfréttir 18,00 RADUAECIII ►Tindátinn stað- DflltnflLrnl fasti (The Stead- fast Tin Soldier) Teiknimynd gerð eftir ævintýri H.C. Andersens. 18.25 ►Andrésar andar-leikarnir Fylgst með skíðamótinu í Hlíðarfjalli við Akureyri. Umsjónarmaður er Gestur Einar Jónasson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Trúður vill hann verða (Clowning Around II) Ástralskur myndaflokkur. 19.30 ►Vistaskipti (A Different World) 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 CDJEDCI A ►Svanhvít Egils- miCUðLfl dóttir prófessor. Sú sem brosir fyrst Heimildarmynd um Svanhvíti Egilsdóttur sem var prófessor við Tónlistarháskólann í Vínarborg í þrjátíu ár. Umsjónar- maður: Jóhanna Þórhallsdóttir. 21,15 hJETTID ►Draumalandið rlC I IIII (Harts of the West) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. Aðalhlutverk: Beau Bridges. 22.05 rn jrnni ■ ►Skógarnir okkar mfCUöLA - Haukadalur Margir ferðamenn leggja ieið sína að Gullfossi og Geysi á hverju ári. Þótt skógurinn í Haukadal sé í næsta nágrenni hefur hann oft gleymst en í Haukadal hefur verið unnið að skóg- rækt í áratugi. Umsjón: Sigrún Stef- ánsdóttir. Myndataka: Haraldur Frið- riksson. (5:5) 22,30 bJFTTID ►Hi°naleysin <The rlCI IIH Betrothed) Sagan gerist á Langbarðalandi á 17. öld og segir frá ástum, afbrýði og valdabaráttu. Leikstjóri er Salvatore Nocita og meðal leikenda Helmut Berger. 23.45 ►Útvarpsfréttir í dagskráriok SUNIMUDAGUR 15/5 Stöð tvö 9.00 BARNAEFNI ►Glaðværa gengið 9.10 ►Dynkur 9.20 ►! vinaskógi 9.45 ►Þúsund og ein nótt 10.10 ►Sesam opnist þú 10.40 ►Ómar 11.00 ►Brakúla greifi 11.25 ►Úr dýraríkinu 11.40 ►Krakkarnir við flóann (Bay City) Leikinn myndaflpkkur fyrir böm og unglinga. (1:13.) 12.00 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur. 13.00 ►NBA körfuboltinn 14.00 ►Islandsmeistaramótið f hand- bolta 14.20 ►Keila 14.35 tfU||rUYUn ►Leyndarmál (Ke- llvlllminu eping Secrets) Myndin er byggð á ævisögu Suzanne Somers og fer hún sjálf með aðalhlut- verkið. Hér er sagt frá æskuárum leikkonunnar, áfengisvandamálum, ófarsælum hjónaböndum og elskhug- um. Ekkert er skafið utan af hlutun- um. 16.05 ►Framlag til framfara 17.00 íunnTTin ►fslandsmeistara- IHHUI IIH mótið f handbolta Bein útsending frá leik Hauka og Vals í ísiandsmeistaramótinu í hand- bolta 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment This Week.) 18.45 ►Úr dýrarfkinu (Wonderful World of Animals.) 19.19 ►19:19 20.00 ►Hercule Poirot (5:8.) 20.55 tflf|V||Y||n ►Cooperstown III IHItI I NU (Cooperstown) Hafnaboltastjaman Harry Willette er sestur í helgan stein en gerir sér von um að verða valinn í heiðursfylk- ingu hafnaboltans í Cooperstown. Náinn vinur hans er loks heiðraður en deyr áður en hann fréttir það og þá er Harry nóg boðið. Hann ákveð- ur að mótmæla kröftuglega og held- ur til Cooperstown í óvenjulegum félagsskap. 22.25 ►eo mfnútur 23.15 tfU|tfUy|jn ►ímyndin (The IIvIIIItIINU Image) Jason Cromwell er fréttamaður í fremstu röð. En þegar maður nokkur fremur sjálfsmorð í kjölfar fréttar hans neyð- ist Jason til að athuga þá stefnu sem hann hefur tekið í fréttamennsk- unni. Maltin gefur myndinni meðal- einkunn. 0.45 ►Dagskrárlok Prófessorinn - Svanhvít Egilsdóttir ræðir við Jóhönnu V. Þórhallsdóttur. Var próféssor í söng í Vínarborg Svanhvít Egilsdóttir kenndi í 30 ár við tónlistarhá- skólann í borginni SJÓNVARPIÐ KL. 20.40 Svan- hvít Egilsdóttir var prófessor við Tónlistarháskólann í Vínarborg í 30 ár. Hún er nú um áttrætt en er enn I fullu fjöri og kennir enn söngilemendum í einkatímum heima hjá sér. Meðal þekktustu nemenda Svanhvítar er Gundula Janowitz. Svanhvít hóf söng- og píanónám hjá dr. Franz Mixa á ís- landi og fór síðan til Austurríkis þar sem hún lauk kennaraprófi frá Tónlistarháskólanum _ í Salzburg. Hún flutti heim til íslands ásamt tékkneskum manni sínum, Jan Moravek, eftir erfiðleika stríðsár- anna í Austurríki, en dreif sig síðan í söngnám til Ítalíu og fékk upp úr því prófessorsstöðu við Tónlistar- háskólann í Vínarborg. Umsjónar- maður þáttarins er Jóhanna V. Þór- hallsdóttir. EndastöðYí í Ferðaleysum Tildrög fyrstu kjarnasprengj- unnar í Los Aiamos eyðimörkinni RÁS 1 KL. 10.03 í dag verður flutt- ur 2. þáttur í þáttaröðinni Ferða- leysur en í þáttunum er fjallað um óvenjulegar leiðir og sérstök ferða- lög ferðalanga frá ýmsum þjóðum. í dag nefnist þátturinn Endastöð Y. Hann fjallar um tildrögin að gerð fyrstu kjarnasprengjunnar í Los Alamos eyðimörkinni. Sjónum er beint að reglubundnum ferðum vísindamanna eftir „götu dauðans" inn á sprengjusvæðið. Umsjónar- menn eru Sveinbjörn Halldórsson og Völundur Óskarsson. YMSAR Stöðvar OMEGA 8.30 Morris Cerullo, fræðsluefni. 9.00 Gospel tónlist. 15.00 Biblíulestur. 14.45 Gospel tónlist. 16.30 Orð lffsins, predik- un. 17.30 Livets Ord í Svfþjóð, fréttaþátt- ur. 18.00 700 club, fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. SÝN HF 17.00 Hafnfirsk Sjónvarpssyrpa II. Þáttaröð þar sem litið er á Hafnarfjarð- arbæ og lff fólksins sem býr þar. 17.30 Bæjarstjómarkosningar 1994. Umræðu- þáttur um atvinnu- og félagsmál f Hafn- arfirði. (2:3) 18.00 Heim á fomar slóðir (Retum Joumey) Placido Domingo f Madrfd, Stephanie Powers í Kenýa, Omar Sharif l Egyptalandi, Kiri Te Kanawa á Nýja Sjálandi, Margot Kidder f Yellow- knife, Victor Baneijee á Indlandi, Sus- annah York f Skotlandi og Wilf Carter f Calgary. Endursýnt. (4:8) 19.00 Hlé 21.00 í Austurbæ og Norðurmýri með borgarstjóra 21.40 í Austurbæ og Norð- urmýri með borgarstjóra 22.20 í Austur- bær og Norðurmýri með borgarstjóra Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 5.15 Dagskrárkynning 7.00 Ocean's Eleven, 1960, Shirley Maclaine 9.10 Bon Voyage Charlie Brown, 1980 11.00 Two for the Road A,G, 1967, Albert Finney, Audrey Hepbum 13.00 Miss Rose White F Amanda Plummer, Kyra Sedgwick 16.00 Buckeye and Blue G,W 1988 17.00 The Bear, 1989 19.00 Patriot Games H 1992, Harrison Ford, Sean Bean 21.00 The Hitman, 1991, Chuck Norris, Michael Parks 22.35 The Movie Show 23.05 No Retreat, No Surrender 3: Blood Brothers, 1989 0.40 The Indian Runner F 1991, David Morse, Viggo Mortensen 2.45 Wild Orchid: The Red Shoes Diary, 1992 SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 Fun Factory 10.00 The Stone Protectors 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers 11.00 World Wrestling Federation Challenge, 12.00 Knights & Warriors 13.00 Lost in Space 14.00 Entertainment This Week 15.00 UK Top 40 16.00 All American Wrestling 17.00 Simpson-fjöl- skyldan 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Deep Space Nine 20.00 Highland- er 21.00 Melrose Place 22.00 Entertain- ment This Week 23.00 Honor Bound 23.30 Rifleman 24.00 Comic Strip Live 1.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Pallaþolfimi 7.00 Listrænir fimleik- an Evrópumeistaramót 8.00 Sundleik- fimi: Evrópubikarinn 9.00 Formula one, bein útsending: Grand Prix í Mónakó 9.30 Hjólreiðafréttir 10.00 Alþjóða hnefaleikar 11.00 Listrænir fimleikar, bein útsending 13.30 Formula one: Grand Prix f Mónakó 15.30 Sundleik- fimi: Evrópubikarinn 16.30 Listrænir fimleikar 18.30 Handbolti: 4 þjóða keppni í París 20.00 Formula one: Grand Prix f Mónakó 22.00 Hjólreiðar á Spáni 22.30 Alþjóða hnefaleikar 23.30 Dag- skrárlok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandokt. Séra Árni SigurJs- son flytur. 8.15 Tónlist ó sunnudagsmorgni. Gronde sonote concertante i o-moll eftir Fri- cdrich Kuhlou. Aloin Morion leíkur ó flautu ,og Poscol Rógé ó pionó. 9.03 Á orgelloftinu. Þoð oldin út er sprungið- sólmforleikur eftir Johonnes Brohms, Dovid Hill leikur ó orgel.. Chor- ole nr.3 í o-moll eftir Cæsor Fronck, Dovid Hill leikur. le Deum fyrir einsöngv- oro, kðr og hljómsveit eftir Ánton Bruckn- er. Janet Perry, Helgo Muller-Molinari, Gösto Winbergh og Alexonder Molto syngjo með söngsveit og Fflhormoniu- sveit Vinorborgor, Herbert von Korojan stjórnor. Préludio og fúgo um nofnið Boch eftir Fronz Liszt, Dovid Hill leikur ó orgel. 10.03 Ferðoleysur. 2. þóttur: Endostöð V: Tildrög oð gerð fyrstu kjornosprengj- unnor í Los Alomos-eyðimörkinni. Um- sjón. Sveinbjörn Holldórsson og Völundur Óskorsson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messo i Áskirkju. Séro Árni Bergur Sigurbjörnsson prédikor. 12.10 Dogskró sunnudogsins. 12.45 Veðurfregnir, ouglýsingor og tón- list. 13.00 Helgi i héroði. Pollborðsumræður í Ólofsvík. Umsjón: Ævar Kjortonsson. 14.00 Flóttobikmenntir. Dogskró um þýsk skóld 1933-1945. Seinni hluli. Umsjón: Einor Heimisson. Flytjendur með umsjón- ormonni: Hrofnhildur Hogolin Guðmunds- dóttir og Gunnor Stefónsson. 15.00 Af Iffi og sðl um londið ollt. Þótt- Tónlist eftir Ceesor Fronck, Anton Bruckner og Fronz Liszt ó Orgelloftinu ó Rós 1 kl. 9.03. ur um tónlist óhugomonno ó lýðveidis- óri.Orkester Norden. Fró lónleikum þess- oror hljómsveitor, sem er skipuð ungum hljóðfæroleikurum fró öllum Norðurlönd- unum. Rætt við islensk ungmenni sem leikið hofa með hljémsveitinni og Katrlnu Árnodóttur, sem haft hefur umsjón með storfinu hér heimo. 16.05 Um söguskoðun íslendingo. Hvernig verður ný söguskoðun til? Fró róðstefnu Sognfræðingafélogsins. Gunnor Korlsson flytur 4. erindi. (Einnig útvarpað nk. þriðjud. kl 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Kosningafundur ó Akureyri vegno sveitarstjórakosninga 28. mai nk. 18.50 Dónorfregnir og auglýsingor. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi. Helgorþóttur borno. Umsjón: Elisobet Brekkon. 20.20 Hljómplöturabb. horsteins llonnes- sonor. 21.00 Hjónabondið og fjölskyldon. Um- sjón: Sigriður Arnordóttir. (Frumflutt f Samfélaginu i nærmynd sl. mónudag.) 22.07 Tónlist. Sónoto nr. 4 i c-moll fyrir fiðlu og sembol eftir Johann Sebostion Boch. Monico Huggett leikur ó fiðlu og Ton Koopman ó sembal. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tðnlist. 23.00 Frjólsor hendur lllugo Jökulssonar. (Einnig ó dagskró i nælurútvnrpi oóforo- nótt fimmtudogs.) 0.10 Stundorkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þóttur fró mðnudegi.) 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. Frétlir 6 RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Morgunlög. 9.03 Sunnudngsmorgunn með Svovori Gests. 11.00 Úrvol dægur- móloútvorp liðinnor viku. Líso Pólsdóttir. 12.45 Helgorútgófon. 14.00 Helgar ! héroói. 16.05 Plöturnor mfnar. Rafn Sveins- son. 17.00 Tengja. Kristjön Sigurjónsson. 19.32 _ Sklfurabb. Andrea Jónsdóttir. 20.30 Úr ýmsum óttum. Andrea Jónsdótt- ir. 22.10 Blógresið bliða. Magnús Einors- son leikur sveitatónlist. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næt- urútvarp ó samtengdum rósum til morguns. 1.05 Ræmon, kvikmyndaþóttur. Björn Ingi Hrofnsson. NÆTURUTVARPIÐ 1,30Veðurfregnir. Næturtónar hljómo ófrom. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengjo. Kristjón Sigurjónsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veður- fregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Fösludogsfléllo Svonhildar Jakobs- dóttur. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- somgöngur. 6.05 Morguntónor. Ljúf lög í morgunsórið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Sunnudagsmorgun ó Aðalstöðinni. Umsjón: Jóhannes Kristjönsson. 13.00 Jó- hannes Ágúsl Stelónsson. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Tónlistardeildin. 21.00 Sigvoldi Búi Þórorinsson. 24.00 Gullborain, endurtekin. 1.00 Alberl Ágústsson, endur- tekinn. 4.00 Sigmer Guðmundsson, endur- tekinn. BYLCJAN FM 98,9 7.00 Morguntenar. 8.00 Ólofur Mór Björnsson. 12.15 Ólafur Mór Björnsson. 13.00 Pólmi Guðmundsson. 17.15Við heygarðshornið. Bjorni Dagur Jónsson. 20.00 Erla Friögeirsdóttir. 24.00 Nætur- voktin. Fréttir 6 heila tímanum fró kl. 10-16 og kl. 19.19. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Klossik. 12.00 Gylfi Guómunds- son. 15.00 Tónlistarkrossgóton. 17.00 Arnor Sigurvinsson. 19.00Friórik K. Jóns- son 21.00 Ágúst Moqnússon.4.00Nætur- tónlist.. FM957 FM 95,7 10.00 Ragnor Póll. 13.00 Timavélin. Rugnor Bjarnason. 13.35 Getraun þóttor- ins. 15.30 Fróðleikshorniö kynnt. 16.00 Ásgeir Póll. 19.00 Ásgeit Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómontískt. Óskolago sím- inn er 870-957. Stjórnondinn er Stefón Sigurðsson. X-IÐ FM 97,7 10.00 Rokkmesse. 13.00 Rokkrúmið. 16.00 Topp 10. 17.00 Ómar Friðleifs. 19.00 Þórir Sigurjóns og Ottö Geir Berg. 21.00 Sýrður rjðmi. 24.00 Ambient og trons. 2.00 Rokk X. BÍTID FM 102,9 7.00 Daniel Ari Teitsson 9.00 Stuðbitið 12.00 Helgorfjör 15.00 Neminn 18.00 Slekað ó ó sunnudegi 21.00 Nóttbilið 24.00 Næturtónlist 3.00 do

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.