Morgunblaðið - 15.05.1994, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 15. MAÍ1994 51
DAGBÓK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
7°
&■. (
^ vm4v\,' ] \,)
'pli'lí f I; V
/ , ' / / ;V_
/' ■' f' \ , ■ ' \;>\
\ _-JJ W //^^||jSÍ3gS|
S/
* * *
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
a t, a t Ftigning r7 Skúrir | Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vt I Vindðrin sýnir vind- _____
Þoka
Súld
J;
Vmaonn symr vinc
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður . *
er 2 vindstig. é
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Milli íslands og Grænlands er víðáttu-
mikil nærri kyrrstæð 1.037 mb hæð.
Spá: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt
og léttskýjað víðast hvar. Hiti verður á bilinu
5-17 stig, líklega hlýjast í innsveitum norðaust-
anlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Mánudagur: Hæg norðlæg eða breytileg átt
og léttskýjað víðast hvar. Hiti verður á bilinu
3-15 stig, kaldast á annesjum norðanlands
en hlýjast í innsveitum.
Þriðjudagur og miðvikudagur: Hæg breytileg
átt. Skýjað með köflum og víða þokubakkar
við strendur en léttskýjað til landsins. Hiti verð-
ur á bilinu 4-12 stig, hlýjast í innsveitum en
kaldast á annesjum norðanlands.
Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Yfirlit kl. 6.00 I
fgunív
“5T
ní
7 s.
1037
H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins I dag: Milli Islands og
Grænlands er viðáttumikil nærri kyrrstæð 1037 mb hæð.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 2 léttskýjaö Glasgow 9 léttskýjað
Reykjavík 5 léttskýjað Hamborg 10 heiðskírt
Bergen 9 léttskýjaö London 13 mistur
Helsinki 7 skýjaö Los Angeles 16 alskýjað
Kaupmannahö. 8 léttskýjaö Lúxemborg 12 skýjaö
Narssarssuaq 6 léttskýjaö Madríd 9 skýjað
Nuuk 3 skýia* Malaga 11 skýjaö
Ósló 10 heiðsklrt Mallorca 17 léttskýjaö
Stokkhólmur 10 heiðskfrt Montreal 6 heiöskfrt
Þórshöfn 6 alskýjað New York 12 heíöskfrt
Algarve 16 alskýjað Orlando 23 þokumóöa
Amsterdam 14 léttskýjað París 16 alskýjaö
Barcelona 16 léttskýjað Madeira 16 skýjað
Berlfn 13 helðskfrt Róm 19 skýjaö
Chicago 12 léttskýjað Vín 13 skýjaö
Feneyjar 16 rigning Washington 11 heiöskfrt
Frankfurt 14 skýjað Winnipeg 11 léttskýjaö
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir-
liti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315.
REYKJAVÍK: Árdeglsflóð kl. 9.04, siödegisflóö kl.
21.25, fjara kl. 3.01 og 15.09. iSAFJÖRÐUR:
Árdegisflóö kl. 10,54, síödegisflóö kl. 23.17, fjara
kl. 5.09 og 17.15. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóö
kl. 1.05, síðdegisflóö kl. 13.59, fjara kl. 7.25 og
19.30. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóö kl. 6.04, síð-
degisflóö kl. 18.33, fjara kl. 0.13 og 12.17.
(Sjómælingar islands)
Krossgátan
LÁRÉTT;
1 samfleyttur, 8 lélega
spilið, 9 fjallstopps, 10
spil, 11 fiskur, 13 líf-
færið, 15 hættulega, 18
ledda, 21 hreysi, 22 veð-
ur, 23 hinn, 24 sam-
bland.
LÓÐRÉTT:
2 líkamshlutar, 3 kona,
4 hyóðfærið, 5 alda, 6
draug, 7 espið, 12 skán,
14 smágerð sletta, 15
vitur, 16 hyggur, 17
ræktuð lönd, 18 fram-
endi, 19 þekktu, 20 siga.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 kafli, 4 gusta, 7 rætin, 8 urðar, 9 arð, 11
aura, 13 hríð, 14 fimar, 15 stál, 17 ólga, 20 gró, 22
ormur, 23 lætin, 24 tunga, 25 asnar.
Lóðrétt: 1 karfa, 2 fótur, 3 inna, 4 gauð, 5 siður, 6
afi-æð, 10 rómar, 12 afl, 13 hró, 15 skott, 16 álman,
18 lotan, 19 arnar, 20 gróa, 21 ólma.
í dag er sunnudagur 15. maí,
135. dagur ársins 1994. Orð
dagsins: Sá sem elskar aga,
elskar þekking, en sá sem hatar
umvöndun, er heimskur.
Orðskv. 12,1.
Bústaðakirkja: Fundur f
æskulýðsfélaginu f kvöld kl.
20.30.
Grensáskirkja: Aðalfund-
ur Grensássóknar á morgun
mánudag kl. 20.30.
Háteigskirkja: Fundur i
æskulýðsfélaginu f kvöld kl.
20.
ÞESSA dagana eru hungangsflugudrottn-
ingarnar óðum að vakna til lífsins og virð-
ast æða sljórnlaust garða á milli. Hvernig
þeim tekst að vílga sér undan árekstrum
er ráðgáta. Þetta er einn af vorboðunum,
því þetta eru flugurnar sem sofnuðu síð-
asta haust með frjóvguð egg. Þær vakna
með hækkandi sól og fara á stjá, Ieitandi
eftir skjólgóðum stað til að hefja búskap.
Á næstu vikum munu þessar flugur finna
sér bústað, verpa eggjum og smíða utan
um þau vaxbúin sem svo þekkt eru. Síðan
taka egg að klekjast og fjölgunin í búunum
er ör. Rétt er að minna á að umgangast
flugurnar með virðingu, því þær geta
stungið. Þessar gera slíkt þó aðeins í
sjálfsvörn og deyja síðan. Geitungadrottn-
ingar vakna einnig á vorin og hafa sama
ferlið. Þær og afkomendur þeirra eru hins
vegar geðstirðari kvikindi og þurfa ekki
tilefni til að stinga. Þær geta gert það
itrekað án þess að bera skaða af.
Skipin
Reykjavfkurhöfm Brúar-
foss er væntanlegur f fyrra-
málið.
Hafnarfjarðarhöfn: Um
helgina er væntanlegur
austur-þýski togarinn
Aurica til löndunar, Hofs-
jökull er að utan, frystitog-
arinn Ýmir af veiðum og i
fyrramálið er Lagarfoss
væntanlegur.
Mannamót
Félag eldri borgara í Rvík
og nágrenni. Bridskeppni,
tvímenningur kl. 13 í dag
og félagsvist kl. 14 i Risinu.
Kðramót í Hallgrímskirkju
kl. 14. Dansað í Goðheimum
kl. 20. Mánudag opið hús i
Risinu kl. 13-17.
ITC-deildin Ýr heldur fund
á morgun í Síðumúla 17 kl.
20 og er hann öllum opinn.
Fundarefni: Innsetning
nýrrar stjómar. Uppl. gefa
Ingibjörg i s. 39024 og
Anna s. 611413.
Fimir fætur eru með dans-
æfmgu i Templarahöllinni
v/Eiríksgötu í kvöld kl. 21.
Uppl. í s. 54366.
Kristilegt félag heilbrigð-
isstétta heldur fund á
morgun mánudag kl. 20 í
safnaðarheimili Laugarnes-
kirkju. Sr. Karl Sigur-
bjömsson fjallar um efnið:
Dauðinn! Hvað svo?
Aflagrandi 40 40, félags-
og þjónustumiðstöð 67
ára og eldri. Félagsvist kl.
14 á morgun mánudag.
Uppl. í s. 622571.
Samband dýraverndarfé-
laga er með flóamarkað i
Hafnarstræti 17, kjallara,
mánudaga, þriðjudaga og
miðvikudaga frá kl. 14-18.
Systra- og bræðrafélag
Keflavíkurkirkju halda
vorfund f Kirkjulundi á
morgun mánudag kl. 20.30.
Áskirkja: Opið hús fyrir
alla aldurshópa mánudag
kl. 14-17.
Langholtskirkja: Aftan-
söngur mánudag kl. 18.
Laugarneskirkja: Fundur
i æskulýðsfélaginu í kvöld
kl. 20.
Seltjarnameskirkja:
Fundur í æskulýðsfélaginu
í kvöld kl. 20.30.
Fella- og Hólakirkja: Fyr-
irbænir i kapellu kl. 18 á
morgun mánudag ( umsjón
Ragnhildar Hjaltadóttur.
Fundur í æskulýðsfélaginu
á morgun kl. 20.
Árbæjarkirkja: Opið hús
fyrir aldraða mánudag kl.
13-15.30. Mömmumorgunn
þriðjudag kl. 10-12.
Sejjakirkja: Mömmumorg-
unn þriðjudag kl. 10.