Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1994 B 11 3. Aðalheiður Einarsdóttir á Sóta frá Árt- úni, eigandi Einar Jóhann Þórólfsson, 7,81. 4. Jenný Magnúsdóttir á Draumi frá Eyjar- hólum, eigandi Signrður Einarsson, 7,71. liiirn 1. Hjördís Kiara Hjartardóttir á Guddu frá Borgum, 7,91. 2. Sæmundur Jón Jónsson á Bjarna frá Kyljuholti, eigandi FYiðrik Reynisson, 7,87. 3. Guðrún Arna Kristjánsdóttir á Hlöðveri frá Nesjum, eigandi Hjörtur Hjartarson, 7,86. 4. Ása Sæunn Eiríksdóttir á Drífu frá Nesj- um, eigandi Jóhanna Guðmundsdóttir, 7,69. 5. Æsa Skeggjadóttir á Hrafni frá Brekkubæ, eigandi Gísli Ómarsson, 7,51. Unghross 1. Snælda frá Bjarnanesi, eigandi Olgeir Karl Ólafsson, knapi Lára Magnúsdóttir. Tölt Jens Einarsson á Þokka frá Bjarnanesi. Hestamót Blæs Haldið á Norðfírði A-flokkur 1. Kolfinna, eigandi Guðbjörg Friðjónsdóttir og Sigurður Sveinbjömsson sem sat hryss- una, 8,15. B-flokkur 1. Leistur, eigandi Guðbjörg Friðjónsdóttir, knapi Sigurður Sveinbjömsson, 8,57. Börn 1. Þóra Valgeirsdóttir á Kristal, 8,02. Unglingar 1. Sigfús Einarsson á Vikari, 7,75. Tölt 1. Stefán Sveinsson á Gáska. Glæsilegasti hestur mótsins var valinn Leistur Guðbjargar Friðjónsdóttur, knapa- verðlaun hlaut Þóra Valgeirsdóttir. Héraðssýning á Vind- heimamelum Stóðhestar 6 vetra og eldri 1. Kveikur frá Miðsitju, f. Gustur 923, Skr, m. Perla, Reykjum, b: 8, h: 8,41, a: 8 21 2. Kjarni frá Kálfsstöðum, f: TV, m:????, b: 8.40, h: 7,93, a: 8,16. 3. Burkni frá Borgarhóli, b: 7,78, h: 8I,54, a: 8,16. Stóðhestar 5 vetra 1. Fáni frá Hafsteinssöðum, f: Feykir 962, Hafsteinsst., m.: Kylja, Kjartansst., b: 7,88, h: 8,50, a: 8,16. 2. Hvinur frá Vatnsleysu, b: 8,10, h: 7,97, a: 8,04. 3. Draupnir frá Sauðárkróki, b: 7,80, h: 7,84, a: 7,82. Stóðhestar 4 vetra 1. Bassi frá Syðra-Skörðugili, f: Glaður, Skr., m: Fiðla, S-Skörðug., b: 8,03, h: 7,80, a: 7,91. Hryssur 6 vetra og eldri 1. Iðunn frá Viðvík, f: Hrafn 802, Holtsm., m: Gloría, Hjaltastöðum, (alsystir stóðhest- anna Viðars og Safírs frá Viðvík) b: 8, h: 8.41, a: 8,21. 2. Alísa frá Vatnsleysu, b: 7,75, h: 8,40, a: 8,07. 3. Viðja frá Flugumýri, b: 8, h: 8,11, a: 8,06. Hryssur 5 vetra 1. Vaka frá Krithóli, f: Tvistur, Krith., m: Lipurtá, Varmalæk, b: 7,85, h: 8,09, a: 7,97. 2. Hind frá Laufhóli, b: 8,25, h: 7,67, a: 7,96. 3. Ásrún frá Ytra-Vallholti, a: 7,94. GOLF Stigamót GSÍ Haldið i Grafarholti um helgina. Karlar, áii forgjafar: 148 - Birgir Ijeifur Hafþórsson, GL 74 - 74 149 - Björgvin Sigurbergsson, GK 73 - 76 153 - Tryggvi Traustason, GK 75 - 78, Hjalti Pálmason, GR 77 - 76, Þórður Emil Ólafsson, GL 74 - 79 158 - Sæmundur Pálsson, GR 78 - 80, Hannes Eyvindsson, GR 76 - 82, Haraldur Þórðarson, GR 77 - 81, Ásgeir Guðbjartsson, GK 82 - 76 159 - Kristinn G. Bjarnason, GL 83 - 76, Vilhjálmur Ingibergsson, NK 82 - 77 160 - Siguijón Arnarsson, GR 76 - 84, Gunnar Halldórsson, GK 79-81. Konur, án forgjafar: 158 - Karen Sævarsdóttir, GS 79 - 79 164 - Herborg Arnardóttir, GR 81 - 83 165 - Ólöf María Jónsdóttir, GK 83 - 82 165 - Þórdís Geirsdóttir, GK 84 - 81 166 - Ragnhildur Sigurðardóttir, GR 82 - 84 183 - Erla Þorsteinsdóttir, GS 97 - 86 Karlar með forgjöf: Róbert Örn Jónsson, GR..............143 Einar Sveinsson, GR.................144 Gunnar Þór Gunnarsson, GR...........144 LEK-mót á Selfossi Karlar, án forgjafar: Ingólfur Bárðarson, GOS..............79 KnúturBjörnsson, GK..................82 Pétur Antonsson, GG..................83 Með forgjöf: Sveinbjöm Jónasson, GKG..............70 IngólfurBárðarson, GOS...............70 Hannes Ingibergsson, GR...............71 Karlar yngri, án forgjafar: Viktor Sturlaugsson, GR...............86 Sveinbjörn Bjömsson, GK...............86 Guðmundur Gunnarsson, GR..............92 Með forgjöf: Guðmundur Gunnarsson, GR..............71 Jóhannes Jónsson......................72 Viktor Sturlaugsson, GR...............77 Konur, án forgjafar: Amheiður Jónsdóttir, GL...............96 Sigríður Flyering, GR................109 Hulda Lárusdóttir, GR................110 Með forgjöf: Arnheiður Jónsdóttir, GL..............72 Sigríður Flyering, GR.................81 Hulda Lárusdóttir, GR.................84 Opna Laxnesmótið Fór fram um helgina. Karlar, með forgjöf: Jóhann Jóhannsson, GOB................55 Jóhann Ögmundsson, GOB................56 Stefán Guðmundsson, GKG...............60 Án forgjafar: Stefán Guðmundsson, GKG...............84 Jóhann Jóhannsson, GOB................84 Hreinn Halldórsson, GOB...............85 Konur: Svala Sigurjónsdóttir, GOB 74 - 110 Jóna Lúðvíksdóttir, GOB.......77 - 113 IngibjörgJónsdóttir, GOB......87 - 123 Opið mót hjá IMK Nesvelli 10. júní. Án forgjafar: Vilhjálmurlngibergsson, NK.............75 Gunnar Hjartarson, GK..................76 Aðalsteinn Ingvarsson, NK..............76 Með forgjöf: Haraldur Haraldsson, GR................64 Gunnar Hjartarson, GK..................66 Loftur Eyjólfsson, GK..................66 Næstur holu á 3. braut: Ágúst Ingi Jónsson, NK.............17 sm. Öldungamót hjá GL Haldið 11. júní á Akranesi. Með forgjöf Karlar 55 ára og eldri: Alfreð Viktorsson, GL................67 Janus Bragi Sigurbjömsson, GL........70 Guðmundur Valdimarsson, GL...........71 Karlar 50 - 54 ára: Gauti Indriðason, GK.................69 Jóhannes Jónsson, GG.................71 Guðmundur Gunnarsson, GR.............74 Konur 50 ára og eldri: Kristjana Eiðsdóttir, GG.............68 Arnheiður Jónsdóttir, GL.............73 Katrín Georgsdóttir, GL..............73 Afmælismót GL Punktamót haldið á Akranesi 28. mal. Konur, með forgjöf: Gerða Halldórsdóttir, GS..................40 Hulda Birgisdóttir, GL....................38 Erla Karlsdóttir, GL......................33 Svanhildur Thorstensen, GL................33 Karlar, með forgjöf: Þórbergur Guðjónsson, GL..................41 . Alfreð Viktorsson, GL...................40 Valdimar Hjaltason, GL....................38 Kristján Kristjánsson, GL.................38 Opna Kríumótið Haldið á Nesinu 5. júní. Án forgjafar: Gunnsteinn Jónsson, GK................72 Bertel Arnfinnsson, NK................73 Jón H. Guðlaugsson, GKj...............73 Með forgjöf: Halldór Bragason, NK..................63 Ágúst I. Jónsson, NK..................65 Skúli Skúlason, NK....................65 Kvennamót hjá GS 21 og meira í forgjöf: Elsa Eyjólfsdóttir, GS................71 Sigurbjörg Gunnarsdóttir, GS..........72 Hafdís Gunnlaugsdóttir, GS............72 20 og mimia í forgjöf: Guðfmna Sigurþórsdóttir, GS...........75 Gerða Halldórsdóttir, GS..............77 Guðbjörg Sigurðardóttir, GK...........78 Evrópska mótaröðin Mótið fór fram Hamborg ( Þýskalandi. 276 - Robert Allenby (Astralíu) 72 67 68 69, Miguel Angel Jimenez (Spáni) 70 71 65 70. HAlienby vann Jimenez á þriðju holu í bráðabana. 278 - Rodger Davis (Ástralíu) 66 68 76 68. 279 - David Gilford (Bretlandi)70 70 68 71 280 - Bernhard Langer (Þýskalandi) 70 72 72 66, Gabriel Hjertstedt (Sviþjóð) 69 71 73 67, Paul Lawrie (Bretlandi) 68 71 72 69, Andrew Coltart (Bretlandi) 69 69 69 73 281 - Barry Lane (Bretl.) 73 72 70 66, Domingo Hospital (Spáni) 69 72 73 67, Silvio Grappasonni (Ítalíu) 68 74 70 69, Steen Tinning (Danmörku) 75 67 68 71, Andrew Hare (Bretl.) 73 70 68 70, Stephen Field (Bretl.) 71 69 68 73, Russell Claydon (Bretl.) 73 70 63 75 282 - Anders Gillner (Svíþjóð) 74 69 74 65, Mike Harwood (Astralíu) 73 71 69 69, Ian Palmer (S-Afríku) 7171 70 70, Carl Mason (Bretl.)71 69 72 70 ÍÞRÓTTIR KNATTSPYRNA Laufey hetja Skagastúlkna aðallega barátta á miðjunni. Skaga- stúlkur fengu fleir marktækifæri, en tókst ekki að nýta þau. Stjaran- an náði varla skoti á markið í fyrri hálfleik en fékk tvö færi undir lok leiksins. Laufey og Magnea Guð- laugsdóttir voru bestar í liði Skaga- stúlkna, en Ragna Lóa Stefánsdótt- ir var skást í liði Stjörnunnar. Stórleikur 1. deildar kvenna um helgina var viðureign ÍA og Stjörnunnar á Akranesi. Skaga- §■■■■■ stúlkur höfðu betur, Gunnlaugur 1:0, og gerði Laufey Jónsson Sigurðardóttir sig- skrifar urmarkið á upphafs- mínútum leiksins gegn sínum gömlu félögum. Skagastúlkur fengu óskabyijun í leiknum gegn Stjörnunni. Laufey Sigurðardóttir skoraði eftir góðan undirbúning Herdísar Guðmunds- dóttur strax á 2. mínútu og reynd- ist það sigurmarkið. Þetta reyndist eina mark leiksins. Leikurinn var ekki vel spilaður, Guðlaug Jónsdóttir (t.v.) og Ásthildur Helgadóttir gerðu samtals 5 mörk fyrir KR gegn Hetti á Egilsstöðum um helgina. Guðlaug eitt og Ásthildur 4 mörk. Langþráð stig hjá HK Stórir sigrar Blikastúlkur áttu ekki í vandræð- um með nýliðana í 1. deild kvenna frá Dalvík, á laugardaginn og unnu 9:1. Kópa- Stefán vogsbúar léku án Stefánsson nokkurra lykilmanna skrifar og leyfðu varamönn- um að spreyta sig. Leikurinn datt oft niður fyrir meðal- mennskuna, sem gerist stundum þegar mótspyrna er ekki mikil. Olga Færseth gerði þrennu og Kristrún Daðadóttir tvö mörk en Vanda Sigur- geirsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Erla Hendriksdóttir og Katrín Jónsdóttir sitt markið hver. Fimm mörk hjá Eriu Mótspyrnan var heldur ekki mikil fyrir Valsstúlkur gegn Haukum og úrslit urðu 6:1. Mark Úlfhildar Indr- iðadóttur fyrir Haukana var glæsi- legt, skot af löngu færi og boltinn rataði beint í markhornið uppi. Haukastúlkumar börðust mikið og höfðu fyrir hlutunum en markatalan segir samt sitt um leikinn. Flestir leikmenn Vals hafa spilað nokkur ár í 1. deild en enginn leikmanna Hauka. Erla Sigurbergsdóttir gerði 5 mörk fyrir Val og Asgerður Ingi- bergsdóttir eitt. 7 mörk KR í þúfunum á Egilsstöðum „Við gátum ekki spilað okkar fót- bolta því völlurinn er varla bjóðandi. Það hefur örugglega komið niður á báðum liðum og hafði mikil áhrif á leikinn. En við reyndum," sagði Arna Steinsen þjálfari og leikmaður KR eftir að lið hennar vann Hött á Egils- stöðum 7:0 á laugardaginn. Reykvíkingarnir voru nánast í stanslausri sókn og hefðu úrslitin hæglega getað orðið tveggja stafa tala en markvörður Hattar, Kristín Loftsdóttir sem reyndar var áður varamarkvörður KR, koma í veg fyr- ir það ásamt þéttn vöminni, sem varðist af krafti. Ásthildur Helga- dóttir gerði fjögur mörk fyrir KR, þaraf 2 úr vítaspymum sem Guðrún Jóna Kristjánsdóttir fékk er hún var felld inní teig heimamanna, Helena Ólafsdóttir skoraði tvö og Guðlaug Jónsdóttir eitt mark. FÖGNUÐUR HK-manna var mikill í Kópavogi á laugardag- inn þegar Hallsteinn Trausta- son skoraði fyrsta mark liðsins í deildinni í sumar, sem einnig tryggði þeim sín fyrstu stig í 2. deild, er þeir unnu Þróttara frá Neskaupstað 1:0. „Vonandi erum við komnir á beinu braut- ina en ég veit að hún er grýtt og það er ekkert gefið í fótbolt- anum," sagði Atli Eðvaldsson þjálfari HK. að kom ekkert annað til greina en að „bomba“ boltanum á markið," sagði Hallsteinn eftir leik- ■■■■^^g inn og bætti við Stefán „vonandi er þetta að Stefánsson koma hjá okkur. Við skrifar höfum verið stress- aðir yfir markaleys- inu í deildinni en við gerðum nóg af mörkum í vorleikjunum.“ Kópavogsbúarnir eyddu miklu púðri í byrjun leiksins og voru ná- lægt því að skora þegar Þorsteinn Hallgrímsson skaut í stöng og Reynir Bjömsson í þverslá. Liðið var ráðandi á vellinum en Þróttarar áttu sín færi. Norðfirðingar bytjuðu mjög vel í síðari hálfleik og Jón Ingi Ingi- marsson skaut rétt framhjá marki HK, úr góðri sókn með skemmtilegu þríhyrningaspili. Hið langþráða mark HK leit síðan dagsins ljós á 69. mínútu þegar Reynir Björnsson lék upp að endalínu og renndi bolt- anum út á Hallstein, sem þrumaði í netið. Undir lokin var kominn mikil þreyta í leikmenn og dómara, sem leit framhjá broti á einum leik- manni Þróttar inní vítateig HK. „Meiðslin hrjá okkur og líka mik- il vinna því Íslandssíldin er kominn fyrir austan. Til dæmis er John Ramos Rocha farinn í Smuguna og það munaði líka mikið um Viðar Þorkelsson sem tók út leikbann. Annars var þetta ekki okkar dagur og leikurinn svona fjaraði út í rest- ina,“ sagði Kristján Svavarsson fyr- irliði Þróttar. FRJALSIÞROTTIR / AKRAN ESH LAU PIÐ Verðlaunahafar í hálfmaraþoni AKRANESHLAUPIÐ fór um helgina. Þar voru íslandsmeistarar í hálfmaraþoni krýndir. í kvennaflokki sigraði Anna Cosser, Hulda Pálsdóttir varð önnur og Valgerður Heimisdóttir þriðja. Daníel Guðmundsson sigraði í karlaflokki, Sveinn- Ernstsson varð annar og Arnþór Halldórsson þriðji.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.