Morgunblaðið - 26.06.1994, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.06.1994, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ WtAWÞAUGL YSINGAR »> Eftirfarandi útboð eru til sölu eða afhend- ingar á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík: 1. Útboð nr. 10094 vinnsla efnis v/Pat- reksfjarðarflugvallar og Bíldudalsflug- vallar. Opnun 29.06. 1994 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. 2. Útboð nr. 10096 Kópavogshæli við- hald og viðgerðir utanhúss á barnaálmu. Opnun 01.07. 1994 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. 3. Útboð nr. 10097 fasteign til sölu Urðarvegur 80, ísafirði. Um er að ræða 3ja herb. íbúð 93,8 m2, brunabótamat kr. 4.145.000. Eignin er til sýnis í sam- ráði við Guðjón Brjánsson, sími 94-4500. Opnun 04.07. 1994 kl. 11.00. 4. Útboð nr. 10098 fasteign til sölu Garðabyggð 1, Blönduósi. Um er að ræða einbýlishús, tvær hæðir og kjallari, ásamt bílskúr, stærð íbúðar 364,8 m2 og er brunabótamat kr. 9.315.000. Eignin er til sýnis í samráði við Þórhildi ísberg, sími: 95-24241. Opnun 04.07. 1994 kl. 11.00. 5. Útboð nr. 10099 fasteign til sölu Sjávargata 15, Bessastaðahreppi. Um er að ræða einbýlishús ásamt bílskúrs- sökklum. Stærð íbúðar 137,5 m2. Bruna- bótamat kr. 14.939.000. Eignin verður til sýnis í samráði við Ríkiskaup. Opnun 04.07. 1994 kl. 11.00. 6. Útboð nr. 10100 Þykkvibær 11, Skaftárhreppur, bújörð ásamt tilheyr- andi húsakosti, með eða án greiðslu- marks (heimilt að bjóða sér í greiðslu- markið sem er 2754,6 kg). Upplýsingar veitir Sigurður Gunnarsson, sýslumaður í Vík í Mýrdal, sími 98-71176. Opnun 04.07. 1994 kl. 11.00. 7. Útboð nr. 10107 fasteign til sölu Eskihlíð 14, Reykjavík. Um er að ræða 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð til vinstri.auk herb. í risi, stærð er 96,9 m2og er bruna- bótamat kr. 7.930.252. Eignin er.til sýnis í samráði við Ríkiskaup í síma 26844. 8. Útboð nr. 10102 stálræsi v/vega- gerðar. Opnun 05.07. 1994 kl. 14.00. 9. Útboð nr. 10106 Vífilsstaðaspítali, viðhald og viðgerðir á steypu og qluggum. Opnun 11.07. 1994 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. 10. Útboð nr. 10079 stálþil og festingar. Opnun 18.07. 1994 kl. 11.00/EES. Gögn seld á kr. 3.000,- m/vsk. 11. Útboð nr. 10092 vegheflar. Opnun 27.07. 1994 kl. 11.00 / EES. Gögn seld á kr. 3.000 m/vsk. 12. Útboð nr. 10051 gerviliðir fyrir hné og mjaðmir. Opnun 29.07. 1994 kl. 11.00 / EES. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk., nema annað sé tekið fram. Við vekjum athygli á að útboðsauglýsingar birtast nú einnig íÚTBOÐA íslenska upplýsingabankanum. EES: Útboð auglýst á evrópska efnahagssvæðinu. 'Jí/ RÍKISKAUP Ú tboö s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, I 05 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 Tiónashoðuirstöðin *■* Draxhálsi 14-16, 110 Rc y kjjrik. simi 671120, Irlrfax 672620 Tilboð Tilboð óskast í MAN 26,422 DFA 6x6, árg. 1993. Bifreiðin verður til sýnis á Draghálsi 14-16 frá kl. 8-16. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 16 þriðjudaginn 28. júní. SJÓVÁ-ALMENNAR Til leigu Til leigu glæsilegt ca 300 fm húsnæði í Sundaborg 9, Reykjavík. Húsnæðið skiptist til helminga: Á jarðhæð er gott lagerpláss með stórum innkeyrsludyrum og á efri hæð er stór skrifstofa og góð sýningaraðstaða. Nánari upplýsingar í síma 91-688104. Borgartún 29 - leiga Til leigu eftirtaldir eignarhlutar í Borgartúni 29: 1. Jarðhæð - húsnæði það sem CASA hefur verið í, framhús 240 fm og bakhús 152 fm. 2. Húsnæði á jarðhæð í bakhúsi í beinu framhaldi af CASA. Má tengja verslunar- húsnæðinu eða leigist sér. Hentar vel fyrir skrifstofur o.fl. Upplýsingar veitir Ásbyrgi fasteignasala, Suðurlandsbraut 54, s. 682444. Flotkví - Akureyrarhöfn Hafnarstjórn Akureyrar hefur ákveðið að koma upp flotkví í Akureyrarhöfn. Kvíin þarf að geta tekið skip með eftirtalin mál: Þungi a.m.k. 3.500 tonn. Djúprista allt að 8,0 m. Til greina getur komið að leigja kví eða hafa um hana samstarf og/eða sameiginlegt eign- arhald. Gera skal ráð fyrir að kvíin verði afhent í Akureyrarhöfn. Tilboð er tilgreini verð, helstu mál, aldur, fyrirkomulag búnaðar (teikningar), orkuþörf, flokkunarfélag og annað, sem bjóðandi telur nauðsynlegt, skal senda til Vita- og hafna- málaskrifstofunnar, Vesturvör 2, 200 Kópa- vogi, fyrir 20. júlí 1994, merkt: „Flotkví - Akureyri.“. Kringlan Til leigu eða sölu verslunareining á 1. hæð í Kringlunni 8-12. Frábær staðsetning. Áhugasamir vinsamlegast skilið fyrirspurn- um til auglýsingadeildar Mbl., merktum: „Kringlan - 6193“, fyrir 1. júlí nk. Öllum fyrirspurnum verður svarað. Félagasamtök - fyrirtæki Vel útbúinn 150 fermetra salur, staðsettur miðsvæðis í borginni, er til leigu. Áhugasamir leggi inn nöfn sín og símanúmer fyrir 4. júlí, merkt: „L - 11742“. 113fm-verslun Til sölu er 113 fm verslunarhúsnæði á jarð- hæð í vönduðu húsi við Skipholt. Húsnæðið hentar vel fyrir sérverslun, sambland af versl- un og heildverslun o.fl. Söluverð er aðeins 6.990 þús. Útborgun er aðeins 1.890 þús. Til greina kemur að taka nýlega bifreið uppí útborgun. Upplýsingar í símum 812300 á daginn og 77797 á kvöldin. Til sölu iðnaðarhúsnæði að Bygggörðum, Seltjarnar- nesi. Húsnæðið er 182,5 m2 að stærð. Innkeyrsludyr 4x4 m. Laust strax. Upplýsingar veitir Jóhannes Ásgeirsson hdl., í símum 687310 og 681677. Húsnæði óskast Húsnæði óskast til leigu eða kaups í Reykja- vík undir leikskóla. Húsnæðið þarf að vera lágmark 200 fm og helst á einni hæð. Stór og góð lóð þarf að fylgja, ekki minni en tvisvar sinnum stærð hússins í grunn- fleti. Einbýlishús getur hentað, en allir mögu- leikar verða skoðaðir. Vinsamlegast hafið samband við Sigurjón eða Guðnýju í síma 96-24504 eða 96-25645. Sumarbústaðalóðir f Skorradal Sumarbústaðalóðirtil leigu ískógivöxnu landi á Dagverðarnesi í Skorradal. Lóðarstærð er 3.800-5.000 fm. Kalt vatn og rafmagn. Upplýsingar í símum 93-70062 og 985-28872. Sjábn hlutina í víbara samhengi! -kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.