Morgunblaðið - 09.07.1994, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.07.1994, Blaðsíða 7
V.iS / XTQJ 1109 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1994 7 Sameiginlegt átak sem skilar árangri 25. milljómn frá yiðskiptavinum Olís er komin í hendnr Landgræðslunnar í þau tvö ár sem sameiginlegt átak viðskiptavina Olís og Landgræðslunnar hefur staðið yfir, hafa 25 milljónir verið afhentar Landgræðslunni. Það hefur skilað sér ómetanlega í baráttunni gegn gróðureyðingu landsins. Orrustan gegn landeyðingu er í fullum gangi í sumar. Þau svæði sem hafa orðið illa úti vegna uppblásturs og sandfoks er helst að finna í Arnessýslu, í Þingeyjarsýslum og á Reykjanesi. Þessa dagana er hópur fólks frá Landgræðslunni að vinna við uppgræðslustörf á Haukadalsheiðinni og á uppblástursvæðum norðvestur af Gullfossi. Baráttan gegn eyðingu gróðurlendis er eitt brýnasta verkefnið í umhverfismálum sem við Islendingar stöndum frammi fyrir. Vertu með í að vinna orrustuna. Komdu við á næstu Olísstöð og leggðu landinu lið. GRÆÐUM LANDIÐ MEÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.